Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1984, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1984, Blaðsíða 26
26 DV. FIMMTUDAGUR 8. NOVEMBER1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Bflar til sölu Ford Comet ’73 til sölu, nýupptekin sjálfskipting, vel viö haldiö, svoiitiö ryögaður. Verö 20 þús. Uppl. í síma 30836 eftir kl. 17. Chevrolet Malibu Classic station ’79 til sölu, -ekinn 82 þús. km. Skipti á ódýrari bíl möguleg. Uppl. í sima 73795. Opel Kadett Delux ’81, 5 dyra, rauöur á lit, vél 1300, keyröur 50.000 km, framhjóladrifinn. Þýskur gæöabíll. Sími 13730 og 15645 á kvöldin. Mazda 929 ’78 til sölu, sjálfskipt, ekin 77 þús. km. Vel meö farinn bíll. Uppl. í síma 96-51171 á Raufarhöfn. Datsun 280 og Jeepster ’73. Til sölu Datsun 280 árg. '82, ekinn 40.000, mjög góöur bíll. Einnig Jeepster árg. ’73, ekin 90.000 km. Þokkalegt vetrartröll. Uppl. gefur Svavar í síma 97-5949, vinna, 97- 5901,heima. Scoutll ’76, upphækkaöur, á breiöum dekkjum, klæddur að innan, 3 gíra, beinskiptur, hátt og lágt drif og 300 lítra pressa meö sprautugræjum og bandjámsög, sagar bæði lárétt og lóörétt. Uppl. í síma 53421 eftir kl. 18. Mazda 929,2ja dyra árg. 1983 til sölu. Stereogræjur og vetrardekk fylgja. Ekinn 18.000 km. Skipti á ódýrari. Sími 96-22388. Daihatsu árgerð ’79. Til sölu Daihatsu Charmant árgerö ’79, ekinn 53.000 km. Utlit mjög gott. Uppl. ísíma 51061. Pólskur Fíat 125 ’77 til sölu, vel meö farinn, á nýjum nagla- dekkjum. Veröhugmynd 40—60 þúsund. Sími 81836, Ari. Dodge Dart ’74 til sölu, vökvastýri, beinskiptur, ágætur bíll. Góö kjör. Uppl. í síma 621809. Chevrolet Concourse ’77 til sölu, mjög hagstætt verð ef samiö er strax. Uppl. í síma 41813 eftir kl. 20. Volvo 343 ’78 til sölu, ekinn 68 þús. Ath. skipti á Lödu Sport. Uppl. eftir kl. 18 í síma 45749. K TILBOÐ iW' m “igbo____ OYLKSLUN"*^1 L BILALEIGUBILAR ’’ HfcpLENDIS OG ERLENDIS Reykjavík: Akureyri: Borgarnes: Víðigerði V-Hún Blönduós: Sauðárkrókur: Siglufjörður: Húsavík: Vopnafjörður: Egilsstaðir: Seyðisfjörður: Höfn Hornafirði 91-31615/686915 96-21715/23515 93-7618 : 95-1591 95-4136 95- 5175/5337 96- 71489 9641940/41229 97- 3145/3121 97-1550 97-2312/2204 97-8303 Til sölu Subaru ’80—’83, Lada Sport ’79—’82, GMC Suburban dísil, Willys ’63, Volvo Lapplander ’81—’82, Datsun Cherry ’78-’80, Toyota Mark II ’76—’77. Vantar bíla á skrá. Ásinn Egilsstöðum, sími 97-1576. Til sölu er Ford Bronco árgerð ’74, vél 302, 8 cyl., sjálfskiptur. Bíllinn er í tjónástandi, toppur fylgir og gluggastykki. Uppl. í síma 93-1782 eftir kl. 17. (Haraldur). Ford Maverick árg. ’74 til sölu, þarfnast boddíviðgeröar, og Alfa Romeo árg. ’80, 5 gíra, 2ja dyra. Uppl. eftir kl. 19 í síma 687265. Til sölu Lada Sport árgerö ’79. Verö 140 þúsund. Tek ódýrari upp í. Uppl. í síma 19096 eftir kl. 18. VW Golf — Saab 99 EMS. VW Golf árg. ’79, ekinn 78 þús., verö 160 þús., og Saab 99 EMS árg. ’76, ek- inn 100 þús., verö 160 þús. Sími 39931 eftirkl. 19. 1 skiptum fyrir ódýrari: Subaru station 4x4 ’77, Charmant station ’79, ek. 50 þ., Mercedes Benz 230-6 ’75, Lada 1500 ’77, Mini’80, ekinn32þ., Lada Sport ’79—’80, Mazda station 323 ’80, Charade ’80, Mazda 929 77, Galant ’80, Dodge Ramcharger 77, SubaruGFT 79, Citroén GS Pallas 79, Benz 300D 78. Bílasala Garðars, Borgartúni 1, símar 19615 og 18085. Til sölu glæsilegur Plymouth Volaré ’80, ekinn aðeins 42 þús. km. Uppl. í síma 54980 eftir kl. 17. Höfum kaupendur aö: Honda Accord ’84, Saab 900 GLS ’82-’84, Mazda 626 ’84, Volvo 244 GL ’83-’84, Daihatsu Runabout ’83—’84, Toyota Hilux dísil ’80—’82, Mitsubishi Colt ’84, Bílasala Guðmundar, Bergþórugötu 3, símar 19032 og 20070. Volvo 245 GL árg. 79 til sölu, sjálfskiptur, vökvastýri, dráttarkrók- ur, ekinn 64.000 km. Uppl. í síma 23314. Subaru 1800 árg. ’84 til sölu, sem nýr bíll, ekinn 4.700 km. Möguleiki á þokkalegum, ódýrum (station) bíl upp í gegn góöri milligjöf. Sími 53716 á kvöldin. Amerískur eðalvagn. Dodge Royal Monaco Brougham árg. 76, 8 cyl., 440 318 ha., stór ameriskur glæsivagn. Fæst á góöum kjörum eöa á skuldabréfum til langs tima. Ath. öll skipti. Uppl. í sima 33344. Bílasala Guömundar. Við höfum kaupendur aö ýmsum tegundum af nýlegum bílum. Vegna aukinnar sölu vantar allar gerðir af nýlegum bílum á söluskrá. Bílasala Guðmundar, Bergþórugötu 3, símar 19032 - 20070. Jeepster Commandor ’67, 307, 8 cyl., Scout-kassi, millikassi, hásingar, vökvastýri, Lapplander- dekk, veltibogi. Skipti á ódýrari. Til sýnis í Bílakaup. Sími 99-4328. Daihatsu station. Til sölu faUegur Daihatsu Charmant station 79, ekinn aöeins 59 þús. km. Uppl. ísíma 77499. Til sölu Lada 1200 árg. ’80. Ekinn 34 þús. ToppbQl. Uppl. í síma 613057.____________________________ Pontiac Catalina ’69 til sölu, nýupptekin vél, 400 cub. Bíllinn er mikiö endumýjaður en þarfnast sprautunar. Staðgreiösla — tUboð. Uppl. í síma 18923. TU sölu Fiat 127 ’82, ekinn 35.000, toppástand, verð 170.000. LítU útborgun og eftirstöövar tU 12 mánaða eöa stórgóöur staögreiðsluaf- sláttur. Sími 38298. Dodge Weapon árg. ’53 ttt sölu. ÖU skipti möguleg. Uppl. í síma 99- 3647. interRent i i Wagoneer 73. Góður bUl á góöu veröi ef samiö er strax Uppl. í síma 40847 á kvöldin, vinnusími 39277, Stefán. Daihatsu Runabout árg. ’80, ekinn 24.000 km. FaUegur bíU í góöu ástandi. Uppl. í síma 46217 eftir kl. 20. Peugeot 504 GR ’82 ttt sölu í skiptum fyrir yngri bU, helst Peugeot. Uppl. í síma 97-8294. Ttt sölu Lödur. Eigum gott úrval notaðra Lödubif- reiða: Lada Sport ’82, ekin 25 þús., verö 250 þús., einnig árg. ’81, ekin 63 þús. km, verö 210 þús., og 79, ekin 100 þús., verö 140 þús. Lada 1600 ’82, ekin 33 þús. km, verö 160 þús., einnig árg. 79, ekin 35 þús., verö 90 þús., og árg. 78, ekin 85 þús., verö 75 þús. Lada Safír ’83, ekin 500 km, verö 160 þús., Lada 1500 station ’83, ekin 28 þús. km, verö 170 þús., einnig árg. ’82, ekin 30 þús., verð 150 þús. Lödurnar eru tU sýnis og sölu hjá Bifreiðum og Land- búnaöarvélum, Suöurlandsbraut 14, símar 31236 og 38600. Góö greiðslukjör. Bileigandi'. Viltu hressa upp á útUtið á gamla bíln- um þínum? Viö höfum lausnina. Vegna flutninga seljum við ósóttar pantanir af olíu og acryUökkum meö 50% af- slætti meðan birgöir endast (í 3ja og 4ra Utra dósum). Radius sf. (heild- verslun með bUalökk), Álfhólsvegi 55, Kóp.,sími 40911. Peugeot 504 árg. 1971 tU sölu, gangfær en með bUaöan alt- ernator, vél, kassi o.fl. gott. Uppl. í síma 50667 eftir kl. 17. Chevrolet Nova Concourse 77 tU sölu, brúnsanseraður meö svörtum víniltoppi, 4ra dyra, 6 cyl., með sjáif- skiptingu í gólfi, rafdrifnar rúöur, læs- ingar o.fl. Sérlega vel útUtandi og glæsilegur bUl. Uppl. í síma 36521. Tttboð óskast í Bronco ’66 meö Mustang vél 73, 302 cub., gott boddí, góö dekk, faUegur bUl, skoöaöur ’83. Uppl. í síma 71165 eftir kl. 19. GóöurbOl. Chevrolet Impala 70,350 vél, tU sölu, í góðu ástandi. Ýmiss konar skipti koma tU greina. Sími 10172 og 29748 (á kvöldin). Citroén CX 25 dístt PaUas árg. ’84 tU sölu af sérstökum ástæöum. ToUaeftirgjöf tU leigubU- stjóra og ökukennara getur fylgt. Skipti koma til greina. Uppl. hjá Ragnari i Glóbus hf., sími 81555 og í síma 92-2415. Saab 99 73 ttt sölu, í þokkalegu ástandi. Verðhugmynd ca 70—75 þús. Uppl. í síma 666511 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Góökjör. Til sölu Fiat 131 S 1600 78, í góðu standi, vel útUtandi utan sem innan. Fæst meö 20.000 kr. útborgun. Sími 54749. Ttt sölu guUfaUegur Fiat Uno ES, útvarp, segulband, fæst á góöum kjörum gegn öruggum mánaðar- greiðslum. TU sýnis á BUamarkaðin- um, Grettisgötu. Til sölu Moskwitch sendikassabUl árg. ’81, bUl i mjög góöu ástandi, ekinn aöeins 48.000, fæst meö 15.000 út, síðan 7.000 á mánuöi, heUdar- verð 85.000. Sími 79732 eftir kl. 20. Capri 3000S árg. 77, þýskur, mjög vel með farinn, einn eig- andi, ekinn 62 þús. Skipti á ódýrari, verö 230 þús. Til sýnis að Lækjarási 14, sími 79999. Benz 307 sendiferðabfll árg. ’82 með gluggum, kúlutoppur, sæti geta fylgt. Volvo 244 GL árg. 79, Utið ekinn. Sími 41787. Panda — Cortina. TU sölu Fiat Panda 45 árgerö ’82, al- gjör sparibaukur og Cortina 1600 ár- gerð 77, góöur bUl. BUasala Matthías- ar, símar 24540 og 19079. Til sölu Camaro Berlinetta 79, 350 vél, nýjar flækjur, loftdemparar, snjódekk, stereotæki, dökkblár að Ut, skipti á ódýrari bU. Sími 27847. Citroén GSA Pallas árg. '81, ekinn 24 þús. km tU sölu, verö 210 þús., skipti möguleg. Sími 92—3701. Volvo 144 árg. 73, sem þarfnast smáviðgeröar, tU sölu. TUboð óskast. Uppl. í síma 41549 eftir kl. 17. Til sölu Rússajeppi GAS 69 árg. ’66 meö nýupptekinni bUaöri BMC dísUvél, mikiö af varahlutum fylgir. Einnig tU sölu Benz 220 disU árg. 72, úrbræddur, á stangalegu. Verö tUboö. Uppl. í síma 82719 eftir kl. 19. Volvo Lapplander ttt sölu, ekinn 6 þús. km. Meö vönduöu íslensku húsi, verö 490 þús. Ath. skipti á ódýr- ari. Sími 32779. Ttt sölu Lada Safír árg. ’82, ekinn 17 þús. km. Uppl. í síma 50916. Til sölu Volvo 145 72, í góöu lagi, einnig einfasa MIG raf- suðuvél, góður staögreiösluafsláttur. Skipti möguleg. Uppl. í síma 45442. TU sölu 3 góðir. Mazda 929 árg. 77, Moskwich sendi- ferðabUl árg. ’81 og Hanoma Henschel, 8 tonna, árg. ’62. Uppl. í síma 37381. Daihatsu Charmant station, árg. 79, tU sölu. Uppl. í síma 46277. Ford Fiesta árgerð 78, tU sölu, góður bUl. Sími 79801. Volvo 244 DeLux árg. 78 tU sölu, beinskiptur, vökvastýri. Mjög góður og faUegur bUl, tveir dekkja- gangar. Beinsala. Sími 39476. Ttt sölu Peugeot dístt, nýjar slífar, stimplar, pakkningar meö öUu tilheyrandi, en ósamsett, passar fyrir WiUys kassa. Nýjar blæjuhuröir, f.cj.5.Simi 42002. Bflar óskast Toyota Landcruiser station árg. ’80—’82 óskast. Einnig óskast Datsun dísU 220 c árg. 72—79 meö góöu boddu en má vera vélarlaus. Sími 97-5949, vinna, 97-5901, heima, Svavar. Óska eftir blfreið, verðhugmynd 150—180 þús., í skiptum fyrir sumarbústaöaland í Grímsnesi. Stærö ca 1 hektari. (Verö 200 þús.) Uppl. í síma 45877 næstu kvöld. BUI óskast, ekki eldri en 5 ára. Verðhugmynd 120 þús., 60 þús út. Vinsamiegast hringið í síma 21432 eftir kl. 17. Góöur bttl óskast, framhjóladrifinn, sparneytinn og Utiö ryðgaður. Verðhugmynd 50—100 þús., greiðist hratt upp. Sími 23549 eftir kl. 19. Óska eftir jeppa með vægri útborgun og föstum mán- aðargreiðslum. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. ______________________________H—464. Sjálfskiptur bfll óskast fyrir 50—70 þús., gjarnan i skiptum fyrir góöan Trabant 79. Uppl. í síma 76297. Húsnæði í boði Mjög gott geymsluhúsnæði tU leigu, tUvaUð fyrir búslóö o.fl. Uppl. ísima 51673. 2ja herb. ibúö til leigu í Fossvogi, afh. í nóv. eða des. eftir samkomulagi. Fyrirframgreiösla. Góð umgengni áskilin. Tilboð merkt „8883” sendist DV fyrir 10. nóv. Mjög gott herbergi til leigu í EskihUö 16, aögangur að baöi og eldhúsi. Verö 4000 á mánuði. Uppl. í síma 29743. Herbergi til leigu í HUöunum. Uppl. í sima 23654. 2ja herbergja íbúö í Fossvogi tU leigu nú þegar. TUboð er greini greiðslugetu og aðrar upplýsing- ar sendist auglýsingadeUd DV merkt „Fossvogur 465”. Góð 2ja herbergja ibúð tU leigu í Hraunbæ. TUboð sendist DV merkt „Hraunbær 462”. Reglusemi. 2ja herbergja íbúö í gamla bænum tU leigu, leigist í 1/2 ár. TUboö sendist DV fyrir 12.11. merkt „460”. Tilboð óskast. 2ja herb. íbúð tU leigu í Ytri-Njarðvík. TUboð sendist fyrir 11. nóv. aö Holts- götu 18, Ytri-Njarðvík. Ibúðin er laus 15. nóvember. Til leigu rúmgóð, tveggja herbergja íbúö í HUðunum, laus strax og leigist í eitt ár. 3 mánuðir fyrirfram. Alger reglusemi áskilin. TUboð merkt „8649” sendist DV fyrir þriðjudag. Vönduð 5—6 herbergja 145 ferm íbúö í fjórbýU, bUskúr, góð umgengni og reglusemi áskilin. 3 mán. fyrirframgreiösia. Tilboð merkt „5419” sendist DV fyrir 9. nóv. Húsnæði óskast EinbýUshús, raðhús eða 4—5 herb. íbúð óskast nú þegar. Uppl. í sima 686292. Eldri kona, róleg og reglusöm, óskar eftir að taka á leigu Utla íbúö. Uppl. í sima 20179 tU kl. 15 og eftir kl. 20. Reglusöm stúlka, sem er viö nám, óskar eftir herbergi eða einstaklingsíbúö tU leigu. Heimilis- hjálp kæmi tU greina. Uppl. í síma 40944. Kona komin yfir miðjan aldur óskar eftir UtiUi íbúð eða herbergi með aögangi aö eldhúsi tU leigu. Uppl. í sima 25824. Óska eftir að taka á leigu herbergi. Uppl. í síma 71333 eftir kl. 18. Ungt, reglusamt par utan af landi óskar eftir 2ja—3ja her- bergja íbúö, mætti þarfnast lag- færingar. Uppl. í síma 22461. Einhieyp, reglusöm kona óskar að taka á leigu Utla íbúð, helst i gamla bænum. Góöri umgengni heitiö og öruggum greiöslum. Sími 20364 eftir kl. 18. Hjón með eitt uppkomið barn óska eftir ibúö í u.þ.b. 6 mánuði, helst i Langholts- eða Heimahverfi. Sími 33159 eftirkl. 17. Ungt par óskar eftir íbúö í Hafnarfirði eöa í nágrenni viö Landspítalann. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Uppl. í síma 45592 eftirkl. 17. Miðaldra maður óskar eftir einstaklingsíbúö eða stóru herbergi með eidunaraðstööu, má þarfnast viðgerðar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—475. 2—3 herb. íbúð óskast fyrir mæðgur. Barnapössun og hús- hjálp kæmi tU greina upp í leigu. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 685701. Smiður utan af landi óskar eftir 4ra herbergja íbúð. TU greina kemur stór 3ja herbergja. Fyrirframgreiösia ef óskað er. Uppl. í sima 39821. Rólegur og reglusamur miðaldra karlmaður í fastri atvinnu óskar eftir herbergi meö aögangi aö eldhúsi tU leigu strax. Uppl. í síma 31274. Öska eftlr 3ja—4ra herbergja íbúö tU leigu í 4—6 mán., helst í Hlíð- unum eða nágrenni. Sími 76099 og 36375. Ung hjón með eitt barn bráðvantar 3—4ra herb. íbúð, helst í Kópavogi. Möguleiki á fyrirfram- greiðslu. Uppl. í síma 21285 eftir kl. 19. Einhleypur maöur óskar aö taka á leigu einstaklings- eða Utla tveggja herbergja íbúð. Uppl. í síma 30314 eftirkl. 18. Bráðvantar íbúðir og herbergi til leigu á Stór-Reykja- víkursvæðinu, jafnframt iönaðar-, skrifstofu- og verslunarhúsnæði. öll þjónusta húseigendum aö kostnaöar- lausu. Samningar, lýsing, auglýsingar, lögfræöiaöstoð, trygging: Húsaleigu- félag Reykjavíkur og nágrennis, símar 621188-23633. Stúlka utan af landi óskar eftir að taka á leigu Utla ein- staklingsíbúð eða herbergi meö aö- gangi aö eldhúsi. HeimiUshjálp ef óskaö er. Sími 77933 næstu daga. íslensk f jölskylda, nýkomin f/á Bandaríkjunum, óskar eftir íbúö strax. Fyrirframgreiösla. Uppl.ísíma 34498.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.