Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1984, Blaðsíða 33
DV. FIMMTUDAGUR 8. NOVEMBER1984. 33 (0 Bridge Á Evrópumóti ungra spilara í Hass- elt í Belgíu fékk Bretinn David Cole skemmtilegt viðfangsefni að glíma við 1 sögnum — af mörgum talið áhuga- verðasta sagn-viðfangsefni ársins. Hann var með þessi spil: A76 962 106 Á10653 Cole var með spil vesturs. Norður gaf og sagði pass. Bretinn í austur opnaði ó einu grandi, 12—14 hápunkt- ar, og Austurríkismaðurinn í sæti suð- urs sagði einnig eitt grand. Einum of ' fljótur á sér. Keppnisstjóri úrskurðaði að Cole gæti samþykkt sögnina eða beðið Austurríkismanninn að segja á ný. Hvað átti Cole að gera? — Hann átti sjálfsagt dobl á eitt grand en hann vildi hræra betur í þessu og bað suöur um að segja á ný. Uppskera hans varð meiri en hann hafði dreymt um. Austurrikismaöurinn var svo hræddur um aö missa úttekt að hann sagði 2 grönd. Cole doblaði snarlega og spiliö var þannig, N/S á hættu: Norður * G103 V G53 0 9874 + 742 Vestur + Á76 962 0 106 + Á10653 Aurtur + D42 <X> D1087 0 KDG5 + D9 SUÐUR + K986 <?AK4 OÁ32 + KG8 Við skulum líta á sagnir aftur: Norður Austur Suöur Vestur pass 1G 1/2 G! dobl Cole spilaði út laufi. Suður drap drottningu austurs með kóng og spilaði litlum spaða á kónginn. Varð þrjá niður, 800 til Bretlands. Á hinu boröinu var Bretinn í suður doblaður í 1 grandi. Vörnin slök og suður slapp með 200. Það voru 12 impar til Bretlands sem sigraði Austurríki 23—7 í leiknum. Skák A skákmóti í Bitterfeld 1957 kom þessi staöa upp í skák Krahnstörer, sem hafði hvítt og átti leik, og Sey- ferth: 1. Df6!! og svartur gat ekki unnið. Jafntefli. Mikið er ég hreykinn af þér.Emma. Enginn maður hefði gert I þelta betur. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simt 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö sími 11100. Kópavogur: Lögreglan súni 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiösimi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavík: Lögregían sími 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreiö siixii 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Ixjgreglan simi 1666, slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Iijgreglan súnar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö súni 22222. jsafjörður: Slökkviliö simi 3300, brunasími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek 0£5l /Í-Z4 Hvers vegna finnst þérlífiðtilgangslaust? Bíllinn er enn ógreiddur. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Súni 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavik, Kópavogur ogSol- tjarnarnes, súni 11100, Hafnarfjöröur, súni 51100, Keflávik súni 1110, Vestmannácyjar, súni 1955, Akureyri, súni 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10—11, súni 22411. Læknar Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagna 2.-8. nóv. er í Borgarapóteki og Reykjavíkurapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum ! frídögum. Upplýsmgar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavikur. Opiö frá klukkan 9—19 virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í súnsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á opnunartíma búöa. Apótekm skiptast á súia vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldúi er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öörum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í súna 22445. APOTEK VESTMANNAEYJA: Opiö virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokaö laugardaga ogsunnudaga. Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Reykjavík—Kópavogur—Seltjaniames. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga- fimmtudaga, súni 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu- deild Landspítalans, súni 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i súnsvara 18888. BORGARSPITALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heúnilis- lækni eöa nær ekki til hans (súni 81200), ert slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allah sólar- hringúin (súni 81200). Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heúnilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistööinni í súna 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni í súna 22311. Nætur- og helgidága- varsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá Iögregl- unni í súna 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i súna 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- læknifUpplýsingar hjá heilsugæslustööinni í súna 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspítalinn. Mánud. föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30 - 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartúni frá kl. 15-16, feöurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga'kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16,30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeiid: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabandiö: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Máiiud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- daga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga Rl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vifilsstaðaspítali: Alla d^ga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimiliö Vífilsstööum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Beykjavikur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 8. nóvember. Vatnsberinn (21. jnn.—19. feb.): Spenna á hcimilinu rénar cn cinhver þér náinn er enn of eigingjarn. Taktu ekkert scm gefið og athugaöu vel öU smáatriði i sambandi við það sem þú fram- kvasmir. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Pósturinn þinn ætti að vera spennandi þessa dagana og eitt bréf mun vekja hjá þér mikil heiiabrot. Góður timi til að skipuleggja ferðalög. Snurða í ásta- máium vinar þíns. Hrúturinn (21. mnrz—20. aprH): Nú gætirðu fengið langþráða ósk uppfyilta. Fjármálin batna en eyddu samt ekki um of. Hcppilegur tími til að aöstoða og hjálpa öðru fólki. Nautið (21. april—21. mal): Ekki bera siúður. Þér virðist það kannski saklaus kjaftasaga en hún gæti valdiö meira tjóni en þér virðist. Gott kvöld til lagfæringa heima fyrir. Ekki ósennilegt aö gamall vinur liti inn. Tviburarair (22. mai—21. júni): Þarfnistu ráðlegginga í persónu- legu vandamáli skaltu leita þeirra nú hjá reyndum og traustum vini. kannski fæddum í hrútsmerki. Nú líður þér vel með fjöl- skyldunni. Góður dagur fil að leita sér að betra starfi. Krabbinn (22. júnl—23. júli): Tilraunir þínar til aö bæta heim- iUslifiö bera nú árangur. Nú er mikið um góðra vina fundi og þú nýtur þín vel í sviðsljósinu. ljónið (24’ júli—23. ágúst): Þú munt trúa einhverjum fyrir fjár- máium þínum i kvöld. Stutt ferð i góðum félagsskap er ekki ósennileg. Þú færð staðfestingu á góðum skipulagshæfileikum þínum. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Ekki tefla á tvisýnu i fjármálun- um. Góður árangur þinn í vissu máli kann að vekja öfund. Taktu þvi kurteislega og allt verður i himnalagi. Vogin (24. sept.—23. okt.): Farðu varlega á ferðalögum, sérstak- lega i bifreiö. Bilanir eru fyrirsjáanlegar og för þinni kann að seinka. Tímabundnar áhyggjur vegna veikinda eldri persónu. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Fólkið i þinu nánasta um- hverfi fær aukna þýðingu. Þú virðist þreytt(ur) og það mundi ekki saka aö hvila sig aðeins frá erfiðum störfum. Þú stefnir hátt og vinnur mikiö. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Það verða einhverjar deilur um ráðagerðir varöandi veizlu eða félagslíf. Ekki vera of ein- þykk(ur). Kærkomnar fréttir af barnsfæðingu i fjölskyldunni virðast skammt undan. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Ekki láta uppi skoöanir þínar á ástamálum annarra. Góöur dagur fyrir þá sem fást við rann- sóknir eða visindastörf. Kvöldið bezt i hópi með öðrum. simi 27155. Opiö mánud —föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept. 30. april er einnig opiö á iaugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3 6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30 11.30. Aöalsafn: Lcstrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö a!la daga kl. 13 19. 1. mai 31. ágúst er lokaö um helgar. Sérútlán: Afgreiösla i Þingholtsstrætí 29a, simi 27155. Bökakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- iö mártud. föstud. kl. 9 21. Frá 1. sept. 30. april er einnig opiö á laugard. kl. 13 16. Sögu- stund fyrir 3 6 ára börn á miövikudögum kl. 11-12. Bókin heim: Sólheimum 27, simi 83780. Ileim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa (»g aldraöa. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10 12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö inánud. föstud. kl. 16 19. Bústaðasafn: Bústaöakirkju, siini 36270. Opiö mánud. — fÖstud. kl. 9 21. Frá 1. sept. 30. apríl ereinnigopiöá laugard. kl. 13 lG.Sögu- stund fyrir 3 6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabílar: Bækistöö i Bústaðasafni, s. 36270. Viökomustaöir viösvegar uin borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opiö mánudaga-föstudaga frá kl. 11 21 en laugardaga frá kl. 14 -17. Ameríska bókasafnið: Opiö virka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn viö Sigtún: Opiö daglega nemamánudaga frákl. 14-17. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- timi safnsins i júni, júlí og ágúst er daglegá kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands viö Hringbraut: Opiö dag lega frákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið viö Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsiÖ viö Hringbraut: Opiö daglega frá kl. 9—18 ^g sunnuda‘ga frá kl. 13—18. Vatnsvcitubilanir: Reykjavik og Seltjarnai nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar. simi 41575, Akureyri sími 24414 Keflavik simar 1550 eftir Ipkun 1552. Vestmannaeyjar, siiiiar 1088 og 1533. Hafnar- fjiiröur, simi 53445. Simahilanir i Reykjavik, Kópavögi, Sel- Ijarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt horgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 ár- dcgis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar tclja sig þurfa aö fa aöstoö borgarstofnana, Krossgáta Lárétt: 1 hold, 5 andi, 8 eldstæöi, 9 naut, 10 þreytt, 11 tuskurnar, 14 urgur, 16 elskaöur, 17 fréttastofa, 18 bólgna, 20 fita, 21 hræöist. Lóörétt: 1 ílát, 2 tönn, 3 fljóti, 4 traust, 5 venda, 6 auii. 7 mjúkar, 12 voti, 13 jarðávöxtur, 15 neðan, 16 grein, 19 kom. Bilanir J z 3 q ó“ 7 □ $> s 9 J Tö~ // )Z 1T W □ 7T" 7T" w □ 18 msamm , zo i □ Zl Kafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnárnes, sími 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 27311, Seltjarnarnes sími 15766. Lausn á siðustu krossgátu: Lárétt: 1 böl, 4 óma, 7 afar, 8 snæ, 9 uggandi, 10 gangi, 12 lá, 14 hrelli, 15 átt, 17 elta, 18 sáir, 19 inn. Lóörétt: 1 baug, 2 öfgar, 3 lagnet, 4 óra, 5 andlit, 6 bæi, 8 snilli, 11 gler, 13 * áman, 14hás, 16 tá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.