Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1984, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1984, Blaðsíða 34
34 DV. FIMMTUDAGUR 8. NOVEMBER1984. SUÐURLAND ÚR LOFTI Hveragarði, áningarstaðurinn handan Kamba. En þegar réttarveggirnir sjást úr lofti virðast þeir tékn sem Dðnkien hefði kannski getað lesið eitthvað úr. Það er sjaldan fallegra um að litast en á fögrum haust- dögum. Þegar veðrið er kalt en stillt, heiðríkt yfir og allir litir og allar línur í landslaginu skýrar og skarpar. Það var einmitt slíkan dag í vikunni sem Ijósmyndari DV, Gunnar V. Andrésson, var á flugi vítt og breitt yfir Suðurlandi og myndaði þar landslag og staði frá sjald- séðu sjónarhorni. Mannvirki og staðir sem virðast ósköp hversdagsleg á jörðu niðri verða undarleg, merkileg, ogjafnvel nœstum því dulrœn þegar horft er á þau úr upphœðum. Afjörð- inni má þá lesa tákn sem virðast aðeins vera stein- hrúgur þegar skoðað er á jörðu niðri. Tvenns konar reykur, eimurinn nœr okkur stfgur upp af hitagjafa Vestmannaeyinga, hrauninu, en nœr höfninni stigur upp af strompum reykur, sem ber með sér „peningalykt". ölfusé llðast framhjá Selfossi og þjóðvegurinn liðast yfir éna og inn f bwinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.