Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1984, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1984, Blaðsíða 2
2 DV. FÖSTUDAGUB 9. NOVEMBER1984. Reikningurinn til skattborgaranna vegna Kröf luvirkjunar: Jafngildir árslaunum 10 þúsund verkamanna — ef miðað er við dagvinnutekjur samkvæmt nýju kjarasamningunum Tap þaö á Kröfluvirkjun, sem skattborgararnir veröa að taka á sig, nemur árstekjum um 10 þúsund launþega ef miöað er viö dagvinnu- laun í hærri kantinum samikvæmt þeim kjarasamningum sem Alþýðu- samband Islands hefur gert nú ný- veriö. Dagvinnutekjur í efri hluta þess launastiga, sem ASI samdi um, eru í kringum 200 þúsund á ári. Eins og fram kom í frétt DV í gær eiga skattgreiðendur von á því að 2 milljarðar króna af skuldum Kröflu- virkjunar verði afskrifaöir þegar Landsvirkjun yfirtekur rekstur virkjunarinnar. Skuldir vegna Kröflu eru alls um þrír milljaröar en Fimm bílar eru í bílaflota Seðlabankans: 200 þúsund á mánuði í f undi og móttökur Landsvirkjun mun taka við um ein- um milljaröi skuldanna. Afganginn, um tvo milljarða, munu skatt- greiðendur þurfa aö greiða og þaö jafngildir, eins og áður sagði, dag- vinnulaunum um tiu þúsund verka- manna í heilt ár. -ESJ. Kröfíuvirkjun — háir reikningar til skattborgaranna. „Bílarnir eru meðal annars notaðir til skoðunarferða bankaeftirlits- manna í hinar ýmsu innlánsstofnanir og afgreiöslustaði banka og sparisjóða sem eru vel á annaö hundrað víðs vegar um landið,” svaraði Stefán Þórarinsson, skrifstofustjóri Seðla- banka Islands, í viðtali við blm. DV. Bílaeign Seðlabankans var nýlega til umræðu á Alþingi er Matthías A. Mathiesen viðskiptaráðherra svaraði fyrirspurn Eiðs Guðnasonar þing- manns um kostnaö við byggingu Seðla- bankans og fleira. Bílaflotinn er fimm bUar. Tveir Range Rover-jeppar, árs- gömul Volvo 240 bifreið, nýr Audi og Chevrolet sem sérstaklega er í seðla- flutningum. Að sögn Stefáns eru tvær bifreiðar notaðar í seðlaflutnmga en seðlageymslur bankans utan Reykja- víkur eru tuttugu og þr jár. „Það þarf aö fylgjast með seöla- birgðum í þessum geymslum og svo þarf bíla fyrir eftirlitsferöir endur- skoðenda,” sagöi skrifstofustjórinn, ,,og einnig tU ýmissa snúninga fyrir bankann, fyrir bankastjórn og vegna gestamóttöku.” Gestamóttaka og fundahöld fyrstu átta mánuði ársins hafa kostaö tæp- lega 1700 þúsund krónur í Seðla- bankanum sem eru rúmlega tvö hundruö þúsund krónur að meðaltali á mánuði. „Hér er einkum um aö ræða kostnaö viö móttöku erlendra nefnda og full- trúa i samningum vegna lántöku fyrir bankann, ríkissjóð og aðra opinbera aðila. Svo og viö móttöku fuUtrúa alþjóðastofnana auk annarra gesta bankans, innlendra og erlendra. Einn- ig er hér meðtalinn kostnaður vegna fundahalds, svo sem ársfundar bankans og reglulegra funda með inn- lánsstofnunum.” A þessa leið var svar skrifstofustjóra Seðlabanka Islands vegna „risnukostnaöar" bankans. Kostnaður vegna nýbyggingar Seöla- bankans var kominn í 154 milljónir króna 1. sept. sl. Magnús Bergs skorar fyrir ísland í síðasta lelk gegn Wales. HM íknattspymu: Bein útsending frá leiknum við Wales á miðvikudag Ákveðið hefur verið að sýna beint frá landsleik Wales og Islands í undankeppni heimsmeistarakeppn- innar í knattspyrnu sem fram fer í Cardiff á miövikudaginn. Búiö er að ganga frá öllum atriöum vegna þess og einnig er búið að gera breytingar á dagskrá sjónvarpsins hér svo hægt verði að sýna leikinn beint. Dagskráin á miðvikudaginn hefst kl. 18.15, fréttir veröa síðan kl. 18.45 en útsendingin frá Cardiff hefst kl. 19.25. Verður allur leikurinn sýndur í sjónvarpinu. -klp- Kjartan Jóhannsson: „Tilbod barst aldrei” „Ég vil árétta það að það er rangt í fréttum að forsætisráðherra hafi gert Alþýðuflokknum tilboö um þátt- töku í rikisstjóminni,” sagði for- maður Aiþýðuflokksins, Kjartan Jóhannsson, í víðtali við DV. Tilefni allra slíkra frétta er að einhver hópur innan Sjálfstæðisflokksins hefur rætt um aöild Alþýðuflokksins að ríkisstjórninni, en því liafi veriö spillt,” eins og forsætisráðherra hefur orðað það. Eg ítreka, slíkt til- boð komst aldrei til Alþýðuflokks- ins.” Þegar Kjartan var spurður hvort hann hefði verið tilbúinn til samstarfs við núverandi ríkisstjórn ef tilboð hefði borist svaraöi hann: „Eg verö nú fyrst að heyra frá þeim um málin, ég skrifa ekki undir óút- fylltanvíxil.” Fangií símavörslu Meðferð fanga hér á landi er ekki meö því versta sem þekkist í ver- öldinni eins og kunnugt er. Þaösann- reyndi maður einn úti á lands- byggðinni sem þurfti aö hringja í til- tekna lögreglustöð til að leita sér upplýsinga. Hann fékk samband við lögreglustöðina og bar upp erindið. Að því loknu sagði sá er svarað hafði i simann: „Eg veit ekkert um þetta, ég er bara fangi. Bíddu aðeins, ég skal ná í lögregluþjón.” Að vörmu spori kom lögreglu- maður í símann og greiddi úr spum- ingum þess er hringt hafði. Svona getur lifið lika verið á lands- byggöinni. -EIR. -ÞG Atkvæðagreiðslan um kjarasamningana: Úrslit í — en á mánudag hjá ríkisstarfsmönnum I gær hófst atkvæðagreiðsla um kjarasamningana hjá Starfsmanna- félagi Reykjavikurborgar. Lýkur kosningu klukkan tiu i kvöld og búist er við niðurstöðum einum og hálfum tíma eftir að kjörfundi lýkur. A kjörskrá eru um 2500 manns. Kjör- staður er á skrifstofu Starfsmanna- félagsins að Grettisgötu 89. Atkvæðagreiðsla hjá ríkisstarfs- mönnum hófst einnig í gær um BSRB-samningana en hún fer fram bréflega. Lýkur þeirri kosningu einnig í dag. Talið veröur á laugar- dag en endanleg niðurstaöa mun ekki liggja fyrir fyrr en á mánudag. -ÞG Á kosningaskrifstofu Starfs- mannafólags Roykjavikur i gær. Væntanlega liggja nlðurstöður fyrir rótt fyrir miönætti i kvöld. DV-mynd: KAE m % m m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.