Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1984, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1984, Blaðsíða 5
5 DV. FÖSTUDAGUR 9. NOVEMBER1984^ Guðlaugur Þorvaldsson sextugur: — Heitt i kolunum á afmælisdaginn og þvi ekki timi til gleðiláta. Guðlaugur Þorvaldsson sextugur: Afmælisboð á vopna- hlésdegi Guölaugur Þorvaldsson ríkissátta- semjari gat ekki haldiö upp á sextugs- afmæli sitt 13. október síöatsliðinn. Erjur á vinnumarkaðinum voru slíkar aö ekki gafst tóm til gleðiláta þó tilefn- iö væri fyrir hendi. „Þaö voru aö vísu engir fundir þenn- an dag,” sagöi Guðlaugur í samtali viö DV, ,,en þaö var heitt í kolunum á bak viö tjöldin þannig aö ég taldi ekki rétt aö efna til hátíðahalda.” Vinir og félagar Guölaugs geta þó sætt sig viö aö sáttasemjarinn hefur sæst á aö halda upp á tímamótin sunnudaginn 11. nóvember. Tekur hann þá á móti gestum í veitingahús- inu Hrafninum í Skipholti, veröur opið á öllum hæöum frá klukkan 16—19. „Mér þótti viö hæfi aö velja vopna- hlésdaginn 11. nóvember til þessa,” sagði ríkissáttasemjari og bætti því við aö allir væru velkomnir aö líta inn. Þaö verður líklega þröng á þingi en þröngt mega sáttir sitja — sérstaklega þegar sáttasemjari er sextugur. -EIR. Slátrun lokið í Árneshreppi Slátrun er nú lokiö hjá Kaupfélagi Strandamanna, Ámeshreppi. Meðal- vigt var 16,63 kíló og eru um 85% tvílembingar. Fé þykir vænt í Ámes- hreppi, enda aliö á súrheyi eingöngu. Hjá nokkrum bændum er ræktaö fé og f er það aö 20% í stj ömuf lokk. Regína/Selfossi Pjr BÚNAÐARBANKI Vfy ÍSLANDS Heiðraði viðskiptavinur. Nýja bókin okkar heitir á einföldu íslenzku máli SPARIBÓK með sérvöxhm Hún á að fulinægja þörfum þeirra, sem vilja hafa vaðið fyrir neðan sig. Þetta er bók sem hentar þeim, sem ætla að spara til langs tíma, en vilja þó hafa aðgang að fé sínu fyrirvaralaust. Þessi bók gefur hærri ávöxtun því lengur sem innstæðan er óhreyfð eða allt að 28?ó á ári. í bókina er skráð innstæða og vextir, hér þarf ekki stofnskírteini eða vfirlit. Hún kemur samt ekki í stað gömlu góðu almennu sparisjóðs- bókarinnar, en sameinar ýmsa kosti hennar annars vegar og bundinna reikninga hins vegar. Þetta er einfalt kerfi og vel skiljanlegt og þarfnast ekki upphrópana. Verið velkomin i afgreiðslustaði bankans til að kynna ykkur þessa nýju sparibók og aðrar sparnaðarleiðir Búnaðarbankans. Við teljum, að bankinn geti nú sinnt hinum margvíslegu þörfum viðskiptamanna með beztu ávöxtun sparifjár. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS Mase Silent rafstöð vV- ' Spenna: 220 volt 500 wött 12 volt 20 amper 24 volt 15 amper Vegur 32 kg. Vól: 2 hestöfl, bensín. Eyösla: 1 Itr á 2V2 klst. Eldsneytistankur 2 Itr. Lokaður hljóðeinangr- aöur ytri kassi. Verð kr. 29.168.- Benco, Bolholti 4, símar 91—21945 / 84077. Mase Multi rafsuða/ rafstöð m Spenna: 2000 wött, 220 volt, 50—130 amper rafsuða. Vél: 8 hestafla, bensín. Eyösla: 1,2 Itr. ó klst. Vegur 50 kg. Eldsneytistankur: 4,2 Itr. Handhæg og þægileg. Verö kr. 45.872.- Benco Bolholti 4, símar 91-21945/ 84077. MASE Mariner 3500 diesel rafstöö fyrir báta og býli Spenna: 220 valt, 1 fasa, 3.500 wött. Vatns eða sjókæld. Vél brennlr dieselolíu eyösla ca. 1 Itr. á klst. Sjálfvlrkur hraöa- stillir viö misjafnt álag. Sjálfvirk- ur afslátturbæöi fyrir vélografal bjáti eitthvaö á. Hávaöi aöeins 65 db. í 7 m fjarlægö. Vegur aöeins 95 kg. Lokaöur fiber- glass kassi umleikur allan rafal- inn. Allar tengingar staösettar á enda vélarinnar eykur þæglndi viö frágang. Verö til fiskiskipa aöeins kr. 88.500, án gjalda. BENCO Bolholti 4. Sími: 91-21945/ 840077. Mase „Bull“ rafstöð Spenna: 1600 wött 220 volt. 20 amper 12 volt. 15 amper 24 volt. Vél: 4 hestöfl bensín. Eyösla. 0,64 Itr. á klst. Vegur: 30 kg. Handhæg og þægileg. Verð kr. 30.600.- Benco Bolholti 4, •ímar 91-21945/ 84077. Mase Fox 2500/4200 Rafstöðvar hinna vandlátu MW, IfUll AAI VUI 15 amper 12 volt Vegur 47 kg. Eldsneyti: Bensín. Hávaöi: 73 db í 7 m fjarlægö. Vélarstærð: 4,5 Hp viö 3000 snúninga. Sjálfvirk hraöastilling viö misjafnt álag. Eldsneytistankur: 4,2 Itr. Verð kr. 38.275,-/45.527,- Benco Bolholti 4, •ímar 91-21945 / 84077

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.