Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1984, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1984, Blaðsíða 9
DV. FÖSTUDAGUR 9. NOVEMBER1984. 9 IMeytendur Neytendur Vikuleg verðkönnun DV: Heimifístæki virðast ekki hafa hækkað mjög mikið frá því i októ- borífyrra. DV-mynd Kristján Ari. Litlar verðbreytingar á heimilistækjum frá í fyrra Vikulega verðkönnunin okkar að þessu sinni fjallar um verð á nokkrum heimilistækjum. Með þessari könnun erum við ekki að bera saman verð á milli verslana. Hins vegar höfum við kannað hversu mikil hækkun (eða lækkun) hefur oröið á þessum tækjum. Frá því i fyrra hefur gengið verið því sem næst óbreytt og gjaldmiðlar í Evrópu hafa ekki breyst. Hins vegar hefur Bandaríkjadollar hækkað nokkuö mikið á þessu timabili. 1 október i fyrra var hann um 28 krónur en er nú kominn yfir 33 krónur. Hjá þeim verslunum sem viö höfðum samband við voru allir á því máli að um tiltölulega litlar hækkanir hefði veriö að ræða á þessu tímabili og í nokkrum tilfellum hefur verðið lækkað eða staöið i staö. Þegar við lítum yfir meðfylgjandi töflur sjáum viö að þær hækkanir sem orðið hafa eru tiltölulega litlar og verða hverfandi miöað viö fyrri ár í bullandi veröbólgu. Hjá Einari Farestveit hefur hrærivél lækkað um 36 prósent. Ástæðan fyrir því er nokkuð sérstæð því að þessi hrærivél mun áður hafa verið flokkuð í háan tollflokk. Síðan hefur þetta verið endurskoðað og niðurstaðan sú að hrærivélin á heima í venjulegum tollum af heimilistækjum. Þetta gerir það að verkum að verð hennar lækkar um 36 prósent. „Stööugt verðlag gefur meiri mögu- leika á hagstæðum innkaupum,” segir einn viðmælanda okkar. Og menn eru sammála um að þar sem tekist hafi að halda verðinu niðri hafi einmitt stöðugleiki verðlagsins orðið til þess að betur er hægt að átta sig á verðinu og sem verður til þess að auðveldara er að gera hagstæðari inn- kaup. Menn reyna einnig í auknum mæli að gera innflutninginn ódýrari með því að flytja inn í meira magni. „Heimilistækin frá Evrópu hafa yfir- leitt lítið hækkað,” segir annar viðmælandi okkar. 1 flestum tilfellum hækka vörur eitthvað á milli ára hjá verk- smiöjunum og getur það verið af ýmsum ástæðum. Það getur verið verðbólga i viðkomandi landi, það getur veríð vegna kauphækkana eða vegna hráefniskostnaðar og einnig vegna lögmálanna um framboð og eftirspurn. „Þetta er búið að vera dýr- legt, áður mundi maður ekki verðið frá degi til dags,” segir annar viðmælandi og látum viö það verða lokaorðin. -APH. Nokkur heimilistæki frá Sambandi íslenskra sam- vinnufólaga: okt. V3 okt. 84 verðbr. Kitchen Aid hrærivéi 11516 12845 11% Bauknecht ísskápur 13698 19700 O% Bauknecht þvottavé/ 23570 25453 7% Westinghouse þvottavól 29529 32279 9% Bauknecht uppþvottavól 20322 24083 18% Hugin ryksuga 5985 6306 5% Bauknecht þurrkari 19100 20676 8% Heimiiistæki frá GunnariÁsgeirssyni: okt. 03 okt. 04 verðbr. Husquarna optíma saumavói 12915 13320 3% Husquarna prisma saumavól 19916 20855 4% Husquama uppþvottavól 24932 25713 3% Husquama isskápur 24185 25922 7% Husquarna vðffíujám 2225 1947 -12,3% Husquama frystiskápur 23161 23209 0% SHG straujám 1221 1323 8% Heimilistæki frá Einari Farestveit: okt. '83 okt. 04 verðbr. Toshiba örbylgjuofn 15365 15900 3% Toshiba hrærivál 6215 3970 -36% Blomberg bökunarofn 15760 13500 -14% Blomberg vifta 5395 5780 7% Blomberg isskápur 25875 25790 0% Blomberg eldavól 22140 20640 -6% Verslunin Pfaff: okt. '83 okt. 04 verðbr. Candy þvottavói 18500 18500 0% Candy kæfískápur 17800 17900 0,6% Braun Muttipractic 3850 3850 0% Braun straujám 1990 1990 0% Braun krullubursti 990 890 -10.1% Pfaff saumavói 13700 14400 5,1% Pfaff saumavól 16900 17700 4,7% Passap prjónavól 25750 25750 0% Starmix hraðsuðukanna 1890 1990 5,3% SIHHKT NÝ HÁRSNYRTISTOFA Veitum alla hársnyrtiþjónustu • DÖMU , HERRA OG BARNAKLIPPINGAR • DÖMU- OG HERRA PERMANENT • LITANIR - STRÍPULITANIR - NÆRINGARKÚRAR NÆG BÍLASTÆÐI SMART SÉtB Nýbýlavegi 22 - Kópavogi - srMlff Sími 46422. OPIÐ KL. 8-21.45 ALLA DAGA. Fiskréttir frá kr. 110,- Kjötréttir frá kr. 130,- Smurbrguðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 — Sími 15105 SMURT BRAUÐ OG SNITTUR Lukkudagar Vinningsnúmer 1. —30. september 1984. 1 30057 12 3039 21 9381 2 35119 12 22809 22 48055 3 4010 13 37904 23 36079 4 1175 14 47611 24 49482 5 26777 15 33439 25 25894 6 58510 16 3835 26 36118 7 47352 17 36294 27 11336 8 53090 18 26716 28 3279 9 40255 19 216 29 29309 10 11851 20 48375 30 59528 Vinningsnúmer 1. —31. október 1984 1 23923 11 1494 21 35110 2 48617 12 54668 22 732 3 101 13 58971 23 6 4 33836 14 16772 24 43365 5 21314 15 13886 25 26674 6 5781 16 29729 26 377 7 33582 17 46305 27 38465 8 53877 18 35176 28 45760 9 984 19 3786 29 4925 10 31899 20 26310 30 18212 31 7905 Vinningshafar hringi í síma 20068. ALLT A Eigum allt til pípulagna Plaströr PP & PVC. Rennilokur, röraklemmur Hitaþolin rör í öllum stærðum Formúffur, Hitamæla, Vatnslása. Rörafíttings til miðstödvalagna, allar stæröir Einangrunarhólka frá 3/8 til 1 1/4" Plastfittings fyrir skóiplagnir og allt, sem yfir höfuð þarf til pípulagna. Drenrör: PVC-drenrör beina vatninu inn á réttar brautir. Opid á laugardögum WflMi BYggíngavörttverslun JULJI Tryggva Hannessonar BYG6INGA\/0RURl Síðumúla 37, símar 83290 og 83360

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.