Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1984, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1984, Blaðsíða 13
DV. FÖSTUDAGUR 9. NOVEMBER1984. 13 Til hvers á að breyta stjóminni? Ríkisstjómin virðist vera farin að tapa nokkru trausti meðal al- mennings. Ástæðumar em nokkuð margar og ekki rétt aö rekja megi fylgistapið til eins sérstaklega. Það er hins vegar ljóst að nokkur atriði ráða meiru en önnur. Utanfarir Steingríms Það hefur ekki verið til farsældar aö Steingrímur Hermannsson for- sætisráöherra hefur gert víðreist og oftast valið óskynsamlegan tíma til ferðanna. Það var t.d. ljóst aö nota varð sumariö vel til þess að undirbúa jaröveginn fyrir hagstæða kjara- samninga fyrir landiö. En í stað þess að vera heima og vinna verkin sín þá er ráðherrann erlendis frá þing- lokum í a.m.k. 40 daga og þeir dagar voru ekki reynsludagar til þess að sigra freistingamar eins og hjá Kristi í eyðimörkinni. Allan þennan tima voru aðrir fomstumenn stjórn- arflokkanna aö vinna aö undir- búningi kjarasamninga og vom hug- myndir stjómarinnar kynntar meðan ráðherrann var að horfa á ólympíuleika. Sumir halda því að vísu fram að sá árangur sem náðist í endurskoðun stjómarsáttmálans hafi m.a. náðst vegna f jarveru Steingríms, — en þau rök halda ekki. Vitanlega á forsætis- ráðherra að hafa þann eölilega metnað að stjórna sjálfur endur- skoðun á sáttmála þeirrar ríkis- stjómar sem hann veitir forustu. Sé hann óþarfur maður þar er hann ríkisstjóminni og landinu jafn óþarf- ur. Vitanlega uröu fjarvistir ráðherr- ans til þess aö rikisstjórnin gat ekki mótaö sér stefnu í kjaramálum. Það varð aftur til þess að sá árangur náð- ist ekki í samningunum sem að var stefnt. Skattalækkunarleiðin Nú eru margir vitrir eftir á að harma aö skattalækkunarleiðin var ekki farin. Það er vissulega rétt að VSI og ASI voru að ræöa um það sín í milli hvemig ætti að láta skatta- lækkanir koma í stað launahækkana, þ.e. láta ríkissjóð og sveitarfélög greiða kaupiö niður. En þessi hug- mynd var andvana fædd og aldrei nein alvara með henni. Verkalýðs- félög, bæði á Vestfjörðum og Siglufirði vildu gera hófsamlega kjarasamninga í september — semja „Og þaö er talað um að satja eigi nýja menn irikisstjórnina. En óg spyr: Til hvers á aö gera það?" HARALDUR BLÖNDAL LÖGFRÆÐINGUR að skattar yrðu ekki lækkaöir. For- sendur fjárlagafruvarpsins voru þá unnar og vitað mál að sérhver ráðherra hafði skorið tillögur sínar um f járveitingar mjög við nögl. Það var einfaldlega ekki hægt að ætlast til þess að meira yrði skorið niður að óbreyttu ríkiskerfi. Ef lækka átti skatta varð þaö aðeins gert með stefnubreytingu í ríkisfjármálum. „Það var ljóst í byrjun september skattar yrðu ekki lækkaðir.” að 1 um afnám tvöfalda kerfisins á lágu töxtunum og hækka kaup um 7%. Þessum samningum var hafnað af ríkisstjórninni, nema Matthíasi Bjamasyni, og Vinnuveitendasam- bandinu þótt atvinnurekendur heima i héraði vildu gera sh'ka samninga. Astæðan er óljós, — en afleiöingin er sú að við erum með svipaða kjara- samninga nema hærri prósentur og meiri verðbólgu framundan. Það var ljóst í byrjun september Það varð að takast á við spurningar eins og: A að greiða akstur skóla- barna í skólana? Á að halda uppi heilsugæslustöðvum þar sem enginn sjúklingur er? Á að gera hafnir handa einu skipi, á að hafa svona margar kennslugreinar í Háskóla Islandso.s.frv. Þessar spurningar vildi enginn ræða. En þess vegna var skatta- lækkunarleiðin dauð og raunar and- vana fædd. Samningar Davíðs Þess vegna er það óskiljanlegt að ekki var farin Vestfjarðaleiðin. Hún heföi verið langbesti kosturinn. Af- leiðing hiksins var svo sú að verkfall prentara skall á en þaö var beinlinis háskalegt að byrja kjaradeiluna með verkfalli manna sem voru meö bestu kjör á vinnumarkaðnum. I kjölfar þess verkfalls kom verkfall BSRB — og menn sigldu inn i það með engin blöð. Það veröur ekki hægt að halda því fram að fjármálaráðherrann hafi hagað sér óskynsamlega í þeim viðræðum sem fylgdu í kjölfarið á því að sáttaboðið var fellt af honum og BSRB. Það var hins vegar ljóst, að skattalækkanir komu aldrei til greina sem leið út úr BSRB verkfalli. Þeir sem þar starfa vilja engar skattalækkanir, — þær þýða einfald- lega færri ríkisstarfsmenn og enginn veit hvar borið er niður nema til- lögurnar Uggi ljósar fyrir. Þaö var þá sem Davíð Oddsson reyndi að br jótast út úr sjálfheldunni með sérsamningum sínum við Reykjavíkurborg. Menn urðu ókvæða við. En af hverju? Reynslan hefur sýnt að samning- ar Davíðs voru besti kosturinn sem opinberir starfsmenn áttu völ á, — og ódýrasti kosturinn fyrir hið opinbera að sættast á. Það þurfti kjark tU að ganga til shkra samninga, slíkan kjark höfðu þeir Haraldur Hannesson og Davíð Odds- son, — og slíkan kjark hafði Matthías Bjamason í september. Það má vissulega halda því fram aö nú séu kaflaskU hjá ríkis- stjóminni. Skemmtilegu upphafs- kaflamU- em liðnir og komið að leiðinlega partinum. Og það er talað um að setja eigi nýja menn í ríkis- stjórnina. En ég spyr: TU hvers á að gera það? Hver á aö víkja? Og af hverju? Stjómrn er vissulega í vanda. En einum verður tæplega um kennt meira en öðmm, ef undan er skiUnn forsætisráðherrann meö ferðamaníuna. Og þau ráð, sem brugðust vom aUt eins tekrn af mönnum utan stjómarinnar. ÆtU það sé ekki best aö hafa stjómina óbreytta enn um sinn en vona að hún læri af mistökum sínum. Haraldur Blöndal. Horkóngi hrundið af stalli GOÐSÖGN og vemleiki fara ekki ávallt saman. Þann 13. september sl. birti stórblaöiö International Herald Tribune stórfrétt undir fyrh-sögninni „Mao Program Cost 10 MiUion Liv- es”. Fréttin kom beina boðleið frá Peking (BeijUig). Þessi sama frétt var síðan nýlega kunngerð í Morgun- blaörnu (sjá Mbi. 26. okt., bls. 23). En harla var frétt þessi síðbúUi. Næst- um f jórðungur aldar er Uðinn frá því hún geröist. Hjá „frjálsum fjöl- miðlum” — t.a.m. á DV — þætti slíkt all-nokkuð s vifasem f réttamennska. Svo einkennUega hafði tU æxlast aö undU-ritaður dvaldist einmitt í landi því — Kína — þar sem atburðir þeir er fréttrn greindi frá, urðu, nákvæm- lega á þessu tímaskeiði eða frá 1957 til 1961. Má jafnvel segja að atburðir þessir hafi nokkuð flýtt brottför hans úr landinu. Goðsögn er eitt, veruleiki annað. Engrn persóna mannkynssögunnar er mér kunn sú er hlotið hefir annaö eins iof fyrU- að hafa satt hungur mUljóna eins og sökudólgurinn í fréttinni — Mao Ze Dong formaöur. Kristur mettaði að vísu 10 þúsund. En er það umtalsvert ef mið er tekið af 600 miUjónum Kínverja (þess tíma). Samt er þessi sami einstakl- ingur — og það með réttu — nú sak- aður um að hafa orðið valdur að hungurdauða 10 mUljóna manna — ef ekki 30 miUjóna. Hvað er goösögn og hvað er veruleiki? „Instant svar" Þegar ég fyrU- margt löngu lýsti áhyggjum mínum yfir ógnarstjórn og helsi stórvesU-sins Maos for- manns höfðu sanntrúaðU- kommún- istar — þá að vísu innUmaðir í svo- kaUað Alþýðubandalag — „tastant” svar á reiðum höndum: Veit ekki gjörvöll heUnsbyggð að guðmennið hefir útrýmt hungursneyð í mann- flesta ríki veraldar? Hvað gerta þá tU þótt Lu eða Li (Pétur eða PáU) hafi hlotið smákártaur þegar svo mikið lá við og hamskipti Drekans í húfi? Þurftifrekar vitnannavið? I sælU trú reit Kristtan E. Andrés- son bóktaa ,,Byr undta vængjum” — þrátt fyrir aðvaranta mtaar. Og söng hamskiptunum lof og prís. Og Magn- ús Kjartansson upphóf annan dýrð- aróð í sinni bók, „Bak við bambus- tjaldið”. En goösögn og veruleiki eru sitt- hvað. Vart mun hafa fundist svo fávíst bam aö ekki hafi haft spumta af hungursneyð austur í Ktaaveldi. Jafnvel gefið í söfnun handa hungmðum. Kristniboðar gerðir út af örkinni aö bera smyrsl á kaunin. En hver er veruleikinn um sögu- frægar hungursneyðir Kína? Um langan aldur hafa þær ein- kennst af tvennu einkum: 1. Þær vom staðbundnar (og tíma- bundnar) og ekki í landtau öilu sam- tímis. 2. Þær orsökuöust af illu árferði vissra héraöa um visst bil ára, sam- fara skorti á samgöngutækjum að flytja matvæli frá auðugri og frjórri landsvæðum og vilja — ásamt getu- leysi stjórnvalda til slíkra stórverka — enda landið oft á tíöum ekki sam- etaað undir etani allsherjarstjóm sem hefði slíkt vald og framtak. Þarf örugglega að fara til baka í sögunni svo öldum skiptir til að finna dæmi um hungursneyðar á friðartímum sem náð hafa um allt hið víðfeðma landflæmi sem Ktaa er, og aö þá hafi ekki fyrirfundist matvælabrigðir sem deila hefði mátt út meðal svelt- Kjallarinn SKULI MAGNÚSSON JÓGAKENNARI andi lýðstas. Á þessu er samt ein (og aðeins eta) undantekntag: hungurveturtan 1960-61. Mao formaður „útrýmdi” hungursneyötani að vísu í einni merktagu — og nóta bene í þetari veru etaungis. Hverri? Hann sam- etaaði landið allt undta etani (stani) stjóm og gat því (hvaö hann og geröi) deilt öllum matvælabtagðum landstas jafnt milli 600 milljóna. Dreift þeim mat sem bændur fengu frið fyrta honum og enn æðri guðum (þ.e. veðurguðunum) til að fram- leiða. Hann lagði ekki (eöa lét leggja) það járnbrautarkerfi sem tii þurfti — þótt hann að vísu útvíkkaði það. Hann gróf ekki þá skurði sem tengja Mið- og Suöur-Ktaa og sem eru lykilltan að matvælaflutntagum. Það höföu aðrta keisarar látið gera löngu á undan honum, en hann lét hretasa þessa skurði. En ekki skal af honum skafið það litla sem honum má með sanni þakka: Hann hafði bæði vald og vilja til aö dreita matar- birgðum. Og þaö var gert. Fólk sem frétt hefir af htaum orð- lögðu hungursneyðum Ktaa hefir þannig um þær alrangar hugmyndir — skiijanlega og afsakanlega, en samt sem áður ataangar. Hungurs- neyð sambærileg við bjargarskort- inn 1960—61 hefta naumast orðið fyrr í sögunni allri, a.m.k. þyrfti þá að líta margar aldta til baka. Hungurs- neyðin, sh'k sem hún reyndist, var einstakt „afrek” „Sólkonungs Austurstas”. Bein afleiðing stjómar- stefnu hans, hugdetta og gjörninga („happenings’ ’): samy rk jubúa, kommúna (sem svo voru nefndar), stáliðju með frumstæðum aðferðum, nýrra „ræktunaraðferða” og „Stóra stökkstas frammávið” (eða „Da- yao-jin”, frbr. da-já-dshta). Or því stökki, svo stórt sem það var, kom brotlending. Kinverskta bændur eru viður- kenndta af fræðimönnum sem öðrum sem etahverjir þeta dugmestu, iðn- ustu og nóta bene, kunnáttubestu sem til þekkist á byggðu bóh. Þeir geta framleitt gnótt matar — þrátt fyrir landleysi — séu þeir látnir óáreittta af plágunum tveimur: stjómvöldum og veðurguðum. Það var og er ekkert afrek að útrýma hungursneyð í Kfaa: það er bama- leikur etan. Á lærðum bókum sér- fræðtaga stendur að ræktun i Ktaa sé meira „tatensive” (þ.e. nosturslegri, afrakstursmeiri gjörræktun) en ann- ars staðar frá þekkist. Þótt Austrið sé rautt og jafnvel þótt Sólkonungurinn Mao komi þar upp ,shang Taiyang” eða etas og sól- ta sjálf — en svo stendur í þekktu kvæði þar austurfrá — kennir hann ekki ktaverskum bændum betri rækt- un en þeir þegar kunna. Mao „kenndi” bændum t.a.m. að plægja dýpra en áöur hafði tiðkast með þeim hörmulegu afleiötagum aö upp kom dauður ófrjór leir-jarðvegur. Planta þéttar með þeim afieiötagum aö allt fór í hund og kött. Hungurs- neyð Kína 1960—61 var alfarið fyrir handvömm, sérvisku og g.örræði etas manns, etas flokks, einnar kliku: Maos formanns, Kommún- istaflokks Kfaa og Yen-an „gengis- tas”. Goðsögn bregst Svo hrapallega bregst goðsögnta. Svo nöturlegur er veruleikinn. Svo valt er að trúa kommúnistaáróðri. Mao var ekki einn kommúnista- leiötoga um hituna. Hungursneyð af mannavöldum er ekkert etasdæmi. Stalta var líka karl í kraptau. Hann rak rússneska sjálfseignarbændur (kúlakka = sjálfseignarbændur, ekki landeigendur; sbr. Gulakið) á ver- gang. Þeir voru reknir út á kaldan klakann etas og sláturfé. Kákasus- maðurtan skákaði Ktaamanntaum. Hungrið varð enn yfirgripsmeira og langærra en hjá Mao 1960—61. „Sóhn í Austri” gerði bændur aö ánauð- ugum þrælum samyrkjubúa svokali- aðra og „kommúna”, þótt hann ræki þáekkiaf landinu. Mao urðu ekki á mistök. Hann var „bara” ótfadur glæpamaður — eins og svo margar kommúnista-spírur aðrar. Veruleiktan blasir nú við. Loks hefir goðsögnta verið af- hjúpuð. I næstu greta mun ég lýsa nokkuð aðdraganda allsleysistas veturinn títtnefnda þegar hungurvofan reið húsum. Skúli Magnússon.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.