Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1984, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1984, Blaðsíða 16
íþróttir íþróttir (þróttí íþróttir íþróttir íþróttir íþrótti DV. FÖSTUDAGUR 9. NOVEMBER1984. Keppnisferð landsliðsins í körfu ti Snjallir leikm íkuldanum! Landsllösnefnd Körfuknattlelkssam- bandsins hefur nú valið 15 manna landsliðshóp. Fyrsta verkefni landsliðslns á þessum vetri verður keppnisferð til Noregs um miðjan desember. Eins og alltaf þegar landsliðshópur er tilkynntur eru menn ekki á eitt sáttir um valið og á þvi er engin undantekning nú. I liðinu eru leikmenn sem lítið sem ekkert hafa sýnt með liðum sínum það sem af er keppnistímabilinu og aðrir, sem leikið hafa vel, eru úti í kuldanum. Að mörgu leyti er þetta val landsliðsnefndar furðu- legt og engu líkara en í nefndinni sitji menn sem lítið vit hafi á íþróttinni. Svo augljóslega hafa margir leikmenn í hinum ýmsu félögum leikiö vel í vetur að flestir reiknuðu með því að þeir væru öruggir í landsliðshópinn. Þaö skal tekið fram að þeir Hálfdán Markússon og Kristján Ágústsson gáfu ekki kost á sér. Eftirtaldir fimmtán leikmenn voru valdir: Pálmar Sigurðsson, Haukum Ivar Webster, Haukum Ölafur Rafnsson, Haukum Gylfi Þorkelsson, IR Hreinn Þorkelsson, IR Hjörtur Oddsson, IR Tómas Holton, Val Torfi Magnússon, Val i McClelland i ' til Watford | |Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, frétta-. Imanni DV í Englandl: | — Allt bendlr nú til að John McClell- • I and, fyrlrliði Glasgow Rangers, gangi til I ■liðs við Watford. McaeUand, sem er n-1 I írskur landsUðsmaður, hefur neitað að ■ I" skrifa undir nýjan samning við Rangers I þar sem ágrelnlngur er kominn upp með ’ _ kaup hans h já félaginu. | I Watford er tUbúlð að greiða 250 þús. ■ Ipund fyrir McCleUand en félagið þarf að I styrkja vöm sína. Þess má geta að Mc- ■ ICleUand hefur aldrei lelkið með 1. deUd-1 arUði í Englandl en aftur á móti með 3.' | og 4. deUdar liðum — síðast MUlwaU. | " -SigA/-SOSj Jónas P. sést hér munda kjuðann. DV-myndS. VIKINGAR TIL KANARÍEYJA • Guðmundur Steinsson. Guðmundur bestur hjá Fram — færgullskó ADIDASídag Guðmundur Steinsson — marka- kóngur tslands 1984, var útnefndur leikmaður ársins hjá Fram á upp- skerufaátíð félagsins. Guðmundur, sem skoraði 10 mörk i 1. deUdar- keppninni, fær afhentan guUskó Adidas í hófi i dag. > Bjöm Leósson. Björn sleit liðbönd Bjöm Leósson, körfuknattleiks- maðurinn kunni úr IS, varð fyrir þvi óhappi á æfingu í vikunni að slíta llðbönd. Bjöm verður skorinn upp á mánudag og mun verða frá æfingum og keppni fram yfir ára- mót. Bjöm hefur verið einn besti maður stúdenta það sem af er kappnistimabUinu og aldrel leUdð betur. Þetta er mikið áfaU fyrir stúdentaUðið ekki siður en Björa sjálfan en búast má vlð að Bjöm láti ekki deigan siga heldur birtlst sterkur á ný eftir áramót. -SK. ★ Töpuðu síðari leiknum gegn Fjellhammer í gærkvöldi en komust enguað síðuráfram ★ Víkingar leika gegn Sigga Gunn og co í 2. umf erð Frá Jóni E. Guðjónssyni, fréttamanni DVíNoregi: „Þetta var mun erfiðari leikur en sá fyrri. Við vorum mjög taugaóstyrkir og erum þvi yfir okkur ánægðir með það að komast áfram i Evrópukeppn- lnni,” sagði Steinar Blrglsson eftir að Víkingar höfðu tryggt sér áframhald- andi þátttökurétt i Evrópukeppninni í handknattlelk i gærkvöldl. FjeUhamm- er sigraðl engu að síður i siðari leik lið- anna í gærkvöldi, 23—25, en það kom ekki að sök. Sex marka forskot Vikinga frá fyrri leiknum kom sér vel og næsta verkefnl Víkingá verður leikurinn gegn spánska liðinu sem Slgurður Gunnarsson leikur með i vetur. Leikurinn í gærkvöldi var mun skemmtilegri og betri en sá fyrri. Vík- ingar höfðu yfir í leikhléi, 11—10, en snemma í síðari hálfleik komust Norð- mennirnir yfir og létu forustuna ekki af hendi það sem eftir var. Mestur munur varð þrjú mörk þegar staðan var 16—19 Fjellhammer í vil. Viggó Sigurðsson átti stórleik í gær- kvöldi og skoraði 9 mörk. Reyndu leik- menn Fjellhammer að taka hann úr umferð en það bar lítinn árangur. Guðmundur Guðmundsson skoraði 5 IR-ingar sigurvegarar — íKambaboðhlaupinu Níu sveitir luku keppni í Kamba- loðhlaupinu 1984 sem fór fram um sl. lelgi. Þar af vom tvær sveitlr sklpaðar læknum elnvörðungu. Það var A sveit ÍR sem fékk bestan tíma — 2:10.46 Idst. Sveitina skipuðu þelr Mikko Hárne, Hafstelnn Öskarsson, Slghvat- ur Dýri Guðmundsson og hinn ungi og sfnilegi Steinn Jóhannsson, sem náði bestum tíma — 31.51 min. mörk og lék vel, Hilmar Sigurgíslason skoraði 4 mörk og lék vel, Hilmar Sigurgislason skoraði 4 mörk og var einnig mjög traustur í vöminni. Karl Þráinsson skoraði 3 mörk, Steinar Birgisson 1 og Siggeir Magnússon 1 mark. Sætur sigur Víkinga er í höfn og ef- laust hægt að fullyrða aö sjaldan hefur unnist sætari sigur gegn jafnsiðlausum andstæðingum. -SK. Viggó Sigurðsson lék mjög vel í gær- kvöldi og skoraði 9 mörk. Alls skoraði Viggó 14 mörk gegn Fjellhammer. r I „Æðislega vonsviknir” — sagðiGeir Haugstveid, þjálfari Fjellhammer . | Frá Jóni E. Guðjónssyni, fréttarit-l IaraDVíNoregi: I „Við erum æðlslega vonsviknir. * IVið gengum að sigram gegn Vík-| lngl vísum og þessi útreið er mikið . I áfall fyrir okkur,” sagði Geir | ! Haugstveid, þjálfari FjeUhammer, ■ I eftir leUdnn gegn Víkingi í Osló il Ígærkvöldi. I „Við vorum búnlr að afskrifa* Víkinga þegar það var ljóst að vlð | lékjum báða leikina hér helma. En ■ I eftir fyrri leiklnn var mjÖg erfitt aö I Iná leikmönnum upp úr sjokkinu og I því fór sem fór. Bœði Uð léku þó ■ Ibetri handknattleik en í fyrri leikn-1 um. Sérstaklega fannst mér Viggó J Igóður hjá VUdngum,” sagðl Haug-1 „SPÁNVERJARNIR VERÐA ERFIÐIR” — sagði Bogdan Víkingsþjálfari Frá Jóni E. Guðjónssyni, fréttarltara DVíNoregi: „Þetta var mjög erfiður lelkur fyrir mfna menn. Við höfðum bara þrjá úti- lelkmenn og engan tU sklptanna. Við stefndum að sigri hér og það tókst,” sagði Bogdan, þjálfari Vikings, eftir að Víkingar höfðu tryggt sér sæti í 2. um- ferð Evrópukeppninnar í gærkvöldi. „Það er aðaUega tvennt sem hefur háð okkur hér. I fyrsta lagi það að Þor- bergur gat ekki leikið með og í öðru lagi að þetta voru fyrstu alvöruleikir okkar í vetur. Hingað til höfum við að- eins leikið æfingaleiki. Hilmar og Viggó léku vel í kvöld en við verðum að gera betur gegn spánska Uöinu. Þaö verða erfiðari leikir en leikirnir gegn FjelUiammer,”sagöiBogdan. -SK. Kærðuflösku- kastiðfGlasgow Það getur svo farið að ólætin i Glasgow, þegar Ceitic lagði Rapid Vin að velli, 3:0, í UEFA-bikarkeppninni, elgi eitir að draga dilk é eftir sér. Eins og við sögðum frá, þá var flösku kastað i elnn lelkmann Rapid. Félaglð hefur nú kært atvikið til UEFA sem mun taka málið fyrir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.