Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1984, Blaðsíða 29
37 DV. FÖSTUDAGUR 9. NOVEMBER1984. Það er deginum ljósara að fáar ef nokkur hljómsveit er jafnvin- sæl og Duran Duran hér á landi. Þessa vikuna trónar nýjasti smellur hljómsveitarinnar í efstu sætum beggja Reykjavíkurlist- anna. Og í Bretlandi er ekki ólík- legt að lagið eigi eftir að ná toppnum. Astæðan fyrir því hve mörg ný lög er að finna á Þrótt- heimalistanum er að alllangt er um liðáð síðan síðasti listi var val- inn. Eins og spáð var hér í síðustu viku hrifsaði Chaka Kahn til sín toppsætið í Bretlandi. Og eina ógnunin við hana virðist vera Lemahl sem stekkur upp um tíu sæti þessa vikuna. Billy Ocean gæti einnegin látið að sér kveða. Á rásarlistanum má geta þrigg ja laga sem eflaust eiga eftir að koma við sögu toppsætanna, en það eru lög U2, Paul McCartney og síðast en ekki sist Julian Lennon sem virðist til alls lík- legur. Honum kippir greinilega í kynið drengnum. Þá má búast við að Freddie Mercury tosist enn eitthvað upp á við því hljóm- sveit hans, Queen, á mjög traustu liði stuðningsmanna á aö skipa hérlendis. Bandaríski listinn er gamall, ekki orð um hann. -SþS. ...vínsælustu lögín Rás2 REYKJAVÍK 1.14ITHE WILD BOYS 1.1 ) THEWILOBOYS Durar Duran Duran Duran 2. (1) FREEDOM 2. (2) BLUE JEAN Wham! David Bowie 3. (5) NEVER ENDING STORY 3. (1) PRIDE (IN THE NAME OF LOVE) Lemahl U2 4. (2) CARELESS WHISPER 4. (3) THE WAR SONG George Michaai CULTURE CLUB 5. (7) LOVE KILLS 5. (10) FREEDOM Freddn Mercwy Whaml 6. (3) THE WAR SONG 6.1) SHINE SHINE Cufture Ctub BenyGUi 7. (9) BLUE JEAN 7.(-l CARIBBEANQUEEN David Bowie BlyOcean 8. (17) PRIDE (IN THE NAME OF LOVE) 8.(-) THENEVER ENDING STORY U2 LemaM | 9.1) TOO LATE FOR GOODBYES 9. (- -) IFEELYOU Juftan Lennon Chaka Kahn 10. (16) NO MORE LONLY NIGHTS 10.1-1 NO MORE LONLY NIGHTS Paul McCartney Paui McCartney ■rcrr iTTTM * NEWYORK 1.( 2)1 FEEL FOR YOU 1.(2) CARIBBEA QUEEN Chaka Kahn BSy Ocaan 2. (1) FREEDOM 2. (1) 1 JUST CALLED TO SAY 1 LOVE Whaml YOU 3. (5) THE WILD BOYS Stevie Wonder Duran Duran 3. (4) PURPLE RAIN 4.13) NO MORE LONLY NIGHTS Prince Paul McCartney 4.(3) HARD HABITTO BREAK 5. (4) TOGETHER IN ELECTRIC Cicago DREAMS 5. (61WAKE ME UP BEFORE YOU GO- MoroderlOaky GO 6. (6) TOO LATE FOR GOODBYES Wham! Juftan Lennoi 6. (5) LUCKY STAR 7. (7) THE WONDERER Madonna StatusQuo ON THE DARK SiDE 8.18) ALL CRYED OUT John Cafferty & the Beaver AKsonMoyet BrownBand 9. (12) CARIBBEAN QUEEN 8. (13) BLUE JEAN Bðy Ocean David Bowie 10. (20) THE NEVER ENDING STORY 9. (16) BETTER BE GOODTOME Lemahl rmaTumer 10. (15) 1FEEL FOR YOU ChakaKhan Chaka Khan trónir nú á toppi breska vinsældallstans. í FJÖLMIÐLAFÝLU Bandaríkm (LPplötur) Nýverið var hann Ronny gamli Reagan endurkjörinn forseti þeirra Bandaríkjamanna með glæsibrag. Þar ku hafa munað mest um persónutöfra hans fyrir framan sjónvarpsvélamar enda maðurinn vanur leikari. Þama vestra hafa pólitíkusar fyrir margt löngu gert sér grein fyrir mikilvægi fjölmiðla í lífi nútímastjómmála- mannsins. Hér á landi er þessu öðmvísi variö. Margir pólitíkusar virðast halda að fjölmiðlar séu af hinu illa og telja lfldega að fólk varði akkúrat ekki neitt um hvaö þeir séu að sýsla. Hljómsveltin Cars laflr enn Inni á bandariska listanum og má vel við una, hafa verið f 31 viku á listanum samtals. 1. ( D PURPLE RAIN....... 2. ( 2) BORN IN THE USA.. 3. ( 3) PRIVATE DANCER... 4. ( 4) SPORTS........... 5. ( 5) 1100 BELL AIR PLAYS . . . 6. ( 7) WOMAN IN RED..... 7. ( 6) HEARTBEAT CITY... 0. ( 0) MADONNA......... 9. ( 9) EDDY AND THE CRUISERS 10. (10) CANT SLOW DOWN .. . . ................Prince . . . . Bruce Springsteen ...........Tina Turner Huey Lewis & the News .........Julio Iglesias ........Stevie Wonder ................ Cars ...............Madonna .........Úr kvikmynd .........Lionel Richie Hér fyrir skemmstu komu hingað til lands frétta- menn frá sænska sjónvarpinu til að kynna sér af eigin raun ástandið í vinnudeilunum sem þá geisuðu hér. Hjá verkfallsmönnum var þeim tekið af stakri velvild, fengu þeir að ræða við forystumenn þeirra með afar stuttum fyrirvara og gata þeirra greidd á allan hátt. En hjá hinum aðila deilunnar var annað uppi á teningnum. Þar vom þröskuldamir út um allt og hámarki náðu þeir er fjármálaráðherrann þvemeitaði að eiga orðastað við fréttamennina. Þrátt fyrir að annar ráðherra hlypi í skarðið fyrir hann, fór þar forgörðum ákjósanlegt tæki- færi fyrir ríkisvaldið að túlka sjónarmið sitt í deilunni fyrir erlenda áhorfendur. Þetta þótti fréttamönnunum mjög bagalegt og furðuðu sig jafnframt á þessari fjöl- miðlafýlu ráðherrans, enda öðm vanir heimafyrir. Og Ísland (LPptötur) 1. (1) TONIGHT ......................David Bowie 2. ( 2) WOMAN IN RED................Stevie Wondor 3. ( 3) A SLAGINU...................Hinir & þessir 4. (-) METROPOLIS...................Úr kvikrnynd 5. (19) THE UNFORGETTABLE FIRE................U2 6. ( 4) PRIVATE DANCER................rinaTurner 7. 6) FUNDNAR HLJOÐRITANIR..........Vilhj. Vilhjálmss. 0. (13) BREAK DANCE..................Hinir&þessir 9. ( 0) POWERSLAVE....................IronMaiden 10. (-) ELECTRIC DREAMS..............Moroder/Oaky svo kvarta menn yfir hlutdrægum fréttum erlendis af gangi mála hérlendis. Þar sem pósturinn virðist enn ekki hafa náð sér að fullu eftir verkfallið, bárust okkur engir nýir LP-listar frá Bandaríkjunum og Bretlandi, þannig að eini nýi list- inn er sá íslenski. Þar em ekki miklar hræringar nema hvað tónlist úr kvikmyndinni Metropolis, sem nýlega var byrjað að sýna hér, snarast rakleiðis í fjórða sæti listans. Sömuleiðis virðast U2 vera á hraðferð. -SþS Randy : awford smeygir sér inn á topp tíu i Bretlandi með samsafn af bestu lögum sínum. 1. (-) GIVE MY REGARDS TO BROAD STREET ............................... . Paul McCartney 2. {-) WAKING UP WITH THE HOUSE ON FIRE Culture Club 3. ( 3) DIAMOND LIFE......................Sade 4. ( 9) ELIMINATOR.......................ZZTop 5. ( 1) STEELTOWN...................BigCountry 6. ( 2) THE UNFORGETTABLE FIRE..............U2 7. ( 4) THE AGE OF CONCENT.........BronskiBeat 8. ( 8) THAT'S WHATICALL MUSICIII........Ýmsir 9. (12) CANT SLOW DOWN..............Lionel Richie 10. (14) GREATEST HITS..............Randy Crawford

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.