Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1984, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1984, Blaðsíða 18
18 fþróttir fþróttir DV. FIMMTUDAGUR15. NOVEMBER1984. íþróttir íþróttir íl Sude varði tvo Fm ■ Vltl Frá Hilmari Oddssyni, fréttaritara DVí Þýskalandi: „ToppUðiö i vestur-þýsku Bund- esUgunni í knattspyrnu, Bayern Munchen, varð að gera sér jafntefll að góðu í gærkvöldi er liðið lék gegn Bochum í Munchen. Lokatöiur urðu 2—2. Það blés ekki byrlega fyrir ieik- mönnum Bayern í byrjun því Boch- um náði forustunni eftir aðeins fimm mínútur þegar Oswald skor- aði eftir mikinn undirbúning Klaus Fischer. Grobe jafnaöi síðan fyrlr heimaliðið og Mathy skoraði annað mark Bayern og var marklð mjög umdeUt. Það var slðan Kuntz sem jafnaði fyrir Bochum á 24. mínútu íeiksins. Stórsigur hjá Gladbach Leikur Köln og Borussia Munch- engiadbacb í gærkvöidi var furðu- iegur. Leikurinn fór 5—1 fyrir Gladbach. Markvörður Gladbach kom heidur betur við sögu í leikn- um því Sude, en það heitir kappinn, varði tvær vítaspyrnur í leiknum. Átti hann stærsta þáttinn í að br jóta leikmenn Kölnar niður. Werder Bremen vann Karlsriiher 7—1 og skoraði Karlsriiher fyrsta mark leiksins en siöan ekki söguna meir. Neubarth skoraðl 3 mörk eins og Reinder og VöUer skoraði eitt markanna. Lið Atia Eðvaldssonar iék gegn Frankfurt og slgraði 3—1. AtU lék með en skoraði ekki í ieiknum. -SK Góður sigur Austurríkis gegn Hollandi Það gengur aUt á afturlöppunum hjá hoUenska iandsUðinu i knatt- spyrnu. t gærkvöldi tapaðl það fyr- lr Austurríkismönnum í 5. rlðU und- ankeppni HM, 0—1. Leikið var í Austurríki. Það var Jara sem skoraði sigur- markíð á 15. minútu og voru Austurrikismenn mun betri aðUinn í lelknum. Van der Gijp, sem ný- lega var seldur frá Lokeren í Belgíu tU PSV Eindhoven, átti eina marktækUæri HoUendinga i leikn- um en tókst ekki að skora. Ahorf- endur voru 15 þúsund. Staðan í 5. riðU er nú þessl: Ungverjaland 2 2 0 0 5--2 4 Austurr. 3 2 0 1 4—4 4 Kýpur 10 0 11-20 HoUand 2 0 0 2 1-3 0 ____________________-SK United tapar Forráðamenn enska Uðsins Manchester United eru ekki aUtof hrifnir af beinum sjónvarpssend- ingum frá heimaveUi United, Old Trafford. Þeir vUja meina að i hvert skipti sem sjónvarpið sýnir beint fró Trafford tapl félagið 60 þúsund pundum sem jafngUdir um 2,5 mUljónum íslenskra króna. Það er nefnUega það. -SK. Lengi vel basl Enskir fóru ham- förum í Istanbul ★ Bryan Robson skoraði þrjú mörk og England vann Tyrklandr0:8 ★ Stærsti sigur Englands síðan 1982 Svíar hafa á að skipa góðu landsUði i knattspymu og það sönnuðu þeir í gær- kvöldi með því að sigra Portúgal i Portúgal, 1—3. Staðan í leikhléi var 1— 3. Robert Prytz (2) og Torbjöm NUson skomðu mörk Svia en Jordao skoraði fyrir heimamenn. Leikurinn olU heimamönnum miklum vonbrigðum en fögnuður Svía var mikiU i leikslok. Staðan i 2. riðU er þessi eftir leikinn í gærkvöldi: Svíþjóð Portúgal Tékkóslóvakía Vestur-Þýskaland Malta 4 2 0 2 7_4 4 3 2 0 1 4-4 4 2 10 15-22 1 1 0 0 2-0 2 2 0 0 2 0-8 0 -SK. ia meisturunum — FH vann „Mér fannst þetta dapur leikur hjá minum mönnum. Sérstaklega var fyrri hálfleikurinn lélegur en í þeim síðari tóku strákarair sig saman i andUtinu og gerðu út um ieikinn,” sagði FH- ingurinn kunni Ingvar Viktorsson eftir að tslandsmeistarar FH höfðu sigrað Þór frá Vestmannaeyjum með 28 mörkum gegn 19 í íþróttahúsinu í Hafnarf irði í gærkvöldi. Það stefndi í óvænt úrsUt í byrjun leiksins því nýliðamir í 1. deild komust í 7—3. FH-ingar náðu síðan aö jafna þó stóran sigur gegn Þór fyrir leikhlé og staðan var 12—12 þegar síðari hálfleikur hófst. Guðmundur Magnússon, hinn nýi þjálfari FH, hefur greinilega lesið hraustlega yfir hausamótum sinna manna í leikhléinu því lið hans var nær óþekkjanlegt í síðari hálfleik frá þeim fyrri og aldrei spurning hvorum megin sigurinn lenti. Kristján Arason var skástur FH- inga sem voru óvenjudaprir. PáU Scheving var einna skástur hjá Þómrum en einnig átti Sigmar Þröstur ágætan leik. 28:19 Mörk FH: Kristján 9, Þorgils Óttar 6, Hans 4, Sigþór Jóhannesson 3, Guðjón Guðmundsson 2, Jón Erling 2, Pálmi 1, og Guðjón Árnason 1. Mörk Þórs: Páll 5, Steinar Tómasson 4, Herbert Þorleifsson 4, Óskar Brynjarsson 4, Gylfi Birgisson 1 og Sigurbjöra Óskarsson 1. Leikinn dæmdu þeir Oli Olsen og Gunnlaugur Hjálmarsson. Maður leiksins: Kristján Arason FH. -SK. Svfum Bryan Robson, Manchester United, skoraði þrennu í gær gegn Tyrk- landi. „Eg hélt satt best að segja að ég ætti aldrei eftir að stjóraa landsUði sem ætti eftir að vinna landsleik, 8—0. i rauninni hefðum við átt að geta náö tveggja stafa tölu,” sagði Bobby Robson, framkvæmdastjóri enska landsUðsins, í gærkvöldi eftir að Eng- land hafði rótburstað slaka Tyrki í Istanbul, 8—0. Englendingar hófu leikinn meö stanslausri sókn og eftir aðeins 13 mínútur kom fyrsta markið. Það var Bryan Robson sem skoraöi með skaUa af stuttu færi. 2—0 kom fjórum mín- útum síðar og var Tony Woodcock þar að verki. örUtU bið varö í þriöja mark- ið en það var skoraö á 44. mínútu af Bryan Robson. Fljótlega í síðari hálf- leik skoraði John Barnes Watford fjórða mark og sjötta mark Englend- inga. Tony Woodcock gerði sjöunda markið og það var síöan bakvörðurinn Viv Anderson sem skoraöi áttunda og síðasta mark leiksins. „Fyrstu þrjú mörkin voru gefins. Sex af þeim átta mörkum sem við feng- um á okkur voru gefins,” sagði Jupp DerwaU, sem sá um tyrkneska liöið í þessum landsleik, en hann var áður landsUðsþjálfari Vestur-Þjóðverja. KoUega hans, Bobby Robson, var ekki eins sár: „Viö skoruðum mörg glæsi- leg mörk með ýmsum aðferðum en við verðum að gera okkur grein fyrir því að við erum bara búnir með það auð- velda í riðUnum okkar. Það erfiðasta er eftir,” sagði Robson. Þess má geta að þetta er stærsti sig- ur Englendinga síðan 1982 en þá unnu þeir Luxemborgara 9—0. -SK. Stór- sigur Dana — gegn írum, 3:0 Danska landsUðið í knattspyrau sýndi aUar sínar bestu hUðar í gær- kvöldi er það vann irska landsUðið nokkuð öragglega, 3—0. Staðan í lelkhléi var 1—0. Preben Elkjær Larsen, sem leik- ur með ítalska félaginu Verona, var í miklu stuði í leiknum og skor- aði tvö mörk. Það var síðan Sören Lerby, sem ieUtur með Bayera Munchen, sem skoraði þriðja marklð. Staðan í 6. rlðU undankeppni HM er nú þessi: Danmörk Sviss Noregur trland Svoétr. I 3 2 0 1 4—1 4 2 2 0 0 2-0 41 4 1 1 2 2—3 3 I 3 1 0 2 1—4 2 1 2 0 1 1 1-2 11 -SK^ Gott hjá (þróttir íþróttir (þróttir (þróttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.