Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1984, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1984, Blaðsíða 18
18 DV. FIMMTUDAGUR15. NOVEMBER1984. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir Sude varði tvö víti Frá Hilmari Oddssyni, fréttaritara DVÍÞýskalandi: „Toppliðið J vestur-þýsku Bund- esUgunni i knattspyrnu, Bayern Munchen, varð að gera sér jafnteflf aö góðu í gærkvöidí er Uðlð lék gegn Bociratn 1 Munchen. Loka tölu r u rö u Það blés ekki byriega fyrir leflc- inónnumBayern i byrjun því Boeh- urn náfti foruslunni eftir aðeins fimm mínútur þegar Oswaid skor- aði eftir mikinn undirbúniug Klaus Fischer. Grobe jafnaði síðan fyrir heirnaliðíð og Mathy skoraði annað mark Bayern og var markið mjög umdeilt. Það var síöan Kuntz sem jafnaði fyrir Bochum á 24. minútu leiksins. Stórsigur hjá Giadbach Leikur KÖln og Borussia Munch- engiadbach i gærkvöldi var furðu- iegur. Lcikuriiin fór 5—1 fyrir Gladbach. Markvóröur Gladbach kom heldur betur við sögu í leikn- um því Sude, en þaö heitir kappinn, varðl tvær vttaspyrnur i lefknum. Áttí hann stsersta þáttinn i að; hrjóta 1 eikmenn Köinar n iður. Werder Bremen vann Karlsriiher 7—1 og skoraði Karlsríiher fyrsta mark leiksins en síðan ekki söguna meir. Neubarth skoraöi 3 miirk eins og Reinder og Völler skoraði cit t markanna. Lið Atla Eðvaldssonar lék gegn Frankfurt og slgraði 3—1. Atli lék með en skoraði ekki i leiknum. -SK Góður sigur Austurríkis gegn Holfandi Það gengur allt á afturlöppunum hjá hoilenska iandsiiðinu í knatt- spyrnu. t gærk völdi tapaði það f y r- ir Austurríkis m önnum i 5. riðU und- ankeppni HM, 0—1. Leikið var í Austurríki. Það var Jara sem skoraði sigur- markið á 15. minútu og voru Austurríkismenn mun betri aðilinn í iefknum. Van der Gijp, sem ný- lega var seldur frá Lokeren i Belgiu t il PSV Eindhoven, átti eina marktseklfæri Hollendinga í ieikn- um en tókst ekki að skora. Áhorf- endur voru 15 þúsund. Staðan i 5. riðU er nú þessi: Ungverjaland 2 2 0 0 5—2 4 Austurr. 3 2 0 1 4—4 4 Kýpur 10 0 11-20 Holland 2 0 0 2 1-30 _________________________-8K United tapar Forráðamenn enska llðslns Manchester Unitcd eru ekki aUtof hrifnir af beinum sjónvarpssend- lngum frá heimavelli United, Old Trafford. Þeir vilja meina að i hvert skipti sem sjónvarpið sýnir beint fré Trafford tapi félagið 60 þúsund pundum sem jafngildir um 2,5 miUjðnúm Lslenskra króna. Það er nefniiegaþað. SK. íþróttir Enskir fóru ham- förum í Istanbul ^ * Bryan Robson skoraði þrjú mörk og England vann Tyrkland, 0:8 * Stærsti sigur Englands síðan 1982 \ Bryan Robson, Manchester United, skoraði þrennu í gær gegn Tyrk- landi. „Ég hélt satt best að segja að ég ætti aldrei eftir að stjórna iandsUði sem ætti eftir að vinna landsleik, 8—0. í rauninni hefðum við átt að geta náð tveggja stafa tölu," sagði Bobby Robson, framkvæmdastjóri enska landsUðsins, í gærkvöldi eftir að Eng- land hafði rótburstað slaka Tyrki i Istanbul, 8—0. Englendingar hófu leikinn með stanslausri sókn og eftir aðeins 13 minútur kom fyrsta markið. Það var Bryan Robson sem skoraöi með skaUa af stuttu færi. 2—0 kom fjórum rnín- útum síðar og var Tony Woodcock þar að verki. örlftil bið varð í þriðja mark- ið en það var skorað á 44. mínútu af Bryan Robson. Fljótlega í síðari hálf- leik skoraði John Barnes Watford fjórða mark og sjötta mark Englend- inga. Tony Woodcock gerði sjöunda markið og það var siðan bakvörðurinn Viv Anderson sem skoraði áttunda og síöasta mark leiksins. Lengi vel basl hjá meisturunum „Mér fannst þetta dapur leikur hjá niínum mönnum. Sérstaklega var fyrri hálfleikurinn lélegur en i þeim síðari tóku strákarnir sig saman í andUtinu og gerðu út um leiklnn," sagði FH- ingurinn kunni Ingvar Viktorsson eftir að tsiandsmeistarar FH höfðu sigrað Þór frá Vestmannaeyjum með 28 mörkum gegn 19 i tþróttahúsinu í Hafnarf irði i gærkvöldi. Það stefndi í óvænt úrsUt í byrjun leiksins því nýliðarnir í 1. deild komust í 7—3. FH-ingar náðu síðan að jafna — FH vann þó stóran sigur gegn Þór, 28:19 Mörk FH: Kristján 9, ÞorgUs Ottar 6, Hans 4, Sigþór Jóhannesson 3, Guðjón Guðmundsson 2, Jén Erling 2, Pálmi 1, og Guðjón Arnason 1. fyrir leikhlé og staðan var 12—12 þegar síðari hálfleikur hófst. Guðmundur Magnússon, hinn nýi þjálfari FH, hefur greinUega lesið hraustlega yfir hausamótum sinna manna í leikhléinu því liö hans var nær óþekkjanlegt í síðari hálfleik frá þeim f yrri og aldrei spurning hvorum megin sigurinn lenti. Kristján Arason var skástur FH- inga sem voru óvenjudaprir.- PáU Scheving var einna skástur hjá Þórurum en einnig átti Sigmar Þröstur ágætan leik. Mörk Þórs: PáU 5, Steinar Tómasson 4, Herbert Þorleifsson 4, Öskar Brynjarsson 4, Gylfi Birgisson 1 og Sigurb jó'rn Óskarsson 1. Leikinn dæmdu þeir Oli Olsen og Gunnlaugur Hjálmarsson. Maður leiksins: Kristján Arason FH. -SK. PáU Scheving var bestur Þórara i gerkvöldi og skoraði f imm mörk. Hér skorar hann eitt marka sinna í lciknum. DV-mynd Brynjar Gauti. „Fyrstu þrjú mörkin voru gefins. Sex af þeim átta mörkum sem við f eng- um á okkur voru gefins," sagöi Jupp DerwaU, sem sá um tyrkneska liðið í þessum landsleik, en hann var áður landshðsþjálfari Vestur-Þjóðverja. KoUega hans, Bobby Robson, var ekki eins sár: „Við skoruðum mörg glæsi- leg mörk með ýmsum aðf erðum en við verðum að gera okkur grein fyrir því að við erum bara búnir með þaö auð- velda i riðlinum okkar. Það erfiðasta er eftir," sagði Robson. Þess má geta að þetta er stærsti sig- ur Englendinga síðan 1982 en þá unnu þeir Luxemborgara 9—0. -SK. Stór- sigur Dana — gegn írum, 3:0 I Danska landsUðið i knattspyrnu | sýndi aUar sinar bestu hliðar i gær- [ kvöldi er það vann írska landsUðið ¦ nokkuð örugglega, 3—0. Staðan í| leikhléivarl—0. I núþessi: Preben Elkjær Larsen, sem leik- . ur með italska félaginu Verona, | var í iniklu stuði í leiknum og skor- ¦ aði tvö mörk. Það var siðan Sören I Lerby, sem leikur með Bayern I Munchen, sem skoraði þriðja ¦ markið. | Staðan í 6. riðU undankeppni HM er I Danmörk 3 2 0 1 4—1 4 I Sviss 2 2 0 0 2—0 4 | Noregur 4 112 2—331 írland 3 1 0 2 1-4 2 ¦ Svoétr. 2 0 1 1 1—2 11 -SKI Gott hjá Svíum Svíar haf a á að skipa góðu iandsUði í knattspyrnu og það sönnuðu þeir f gær- kvöldi með þvi að sigra Portúgal i Portúgal, 1—3. Staðan i leikhléi var 1— 3. Robert Prytz (2) og Torbjörn Nilson skoruðu mörk Svía en Jordao skoraði fyrir heimamenn. Leikurinn olli heimamönnum miklum vonbrigðum en fögnuður Svía var mikiU i leikslok. Staðan í 2. riðU er þessi eftir leikinn í gærkvöldi: Sviþjóð Portúgal Tékkóslóvakia Vestur-Þýskaland Malta 4 2 0 2 7-44 3 2 0 14-44 2 10 15-22 110 0 2-02 2 0 0 2 0-80 -SK. íþróttir íþróttir íþróttir