Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1984, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1984, Blaðsíða 22
22 DV. FIMMTUDAGUR15. NOVEMBER1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sölu Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur með stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, simi 685822. Otrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. íbúðareigendur, lesið þetta. Bjóðum vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu ef óskað er. Einnig setjum við nýtt harðplast á eldhúsinn- réttingar og fl. Mikið úrval, komum til ykkar með prufur. Kvöld- og helgar- sími 83757. Plastlímingar, símar 83757 -13073-13075. HK innréttingar, Dugguvogi 23, sími 35609. Islensk framleiðsla, vönduð vinna, sanngjamt verð. Leitiðtilboða. Svampdýna með ullaráklæði til sölu, lengd 192 cm, breidd 76 cm, hæð 36 cm. Uppl. i síma 74274. 3ja ára gamalt hjónarúm frá Ingvari og Gylfa til sölu, mjög vel með farið. Ililla og náttborð fylgja. Sími 73174 eftirkl. 17. Til sölu stuttur brúnn refapels, nýr, á hagstæðu verði. Uppl. í síma 71859. Eldhúsborð og 4 stólar með baki til sölu, einnig 2ja sæta og 3ja sæta sófi, sófaborð, homborð, sam- byggður plötuspilari með útvarpi, 22” litsjónvarp, árs gamalt. Uppl. í síma 42186. Rafmagnsofnar. Eigum fyrirliggjandi olíufyllta raf- magnsofna, henta vel i bílskúrinn, sumarbústaöinn eða þar sem vantar aukahita. Uppl. í sima 83240. Almenna varahlutasalan. Tilsölu 4 15 tommu negld vetrardekk, sem ný. 750 kr. stk. Uppl. í síma 621962. Til sölu bókahillur úr eik, 185 cm hæð og 90 cm breidd. Uppl. í sima 16285. Til sölu 9 feta ameriskt billjardborð (Pool) Brunswich. Uppl. í síma 92-2708 eftir kl. 16. Trésmiðavélar Ný d i laborvél SCM. 29spindlar. Ný sambyggð Robland K210/260. Ný lakkdæla, Kopperschmidt. Nýryfirfræsari, SamcoMiniRouter. Nýr blásari, v/lakk/slipivél. Ný hjólsög SCM SW3. Notuð sambyggð Stenberg60cm. Notuð sög&fræs, Samco C26. Notaður fræsari, Steton30. Notuö þykktarslípivél, Speedsander 105 cm. Notaöur þykktarhefill, Jonsered 63 cm. Notuð spónskurðarsög, 3050 mm. Notuð loftpressa, 1000 ltr./1800 ltr. Notuðbandslípivél, Rival 2500. Notuðhjólsög, SCMSI12. Notuð kantlimingarpressa, Panhans. Notuð spónlímingarpressa, skrúfuð. Notuð spónlímingarpressa. Vökvatjakkar. Notuð kantlimingarþvinga. Handtjakkar. Notuðtvíblaðasög, Wegoma. Notaðurafréttari, Oliver — 400. Notuð tappavél, Tegle. Notað — sög & fræsari — sleði, Steton. Iðnvélar & tæki, Smiðjuvegur 28, Kópavogi. Sími 76444. Til sölu Levin djúpfrystir, lengd 3,10, breidd 1,47. Uppl. í síma 52212. Philips G 7000 sjónvarpsspil með 6 leikjum til sölu. Gott verð. Á sama staö Ignis frystikista. Uppl. í síma 75184 á kvöldin. Fururúm (nýlegt), heildarbreidd 115 cm, með springdýnu. Uppl. í sima 29093 eftir kl. 20. Vel með farið sófasett, 3+2+1, og 24” svarthvítt sjónvarp í góðu lagi til sölu. Uppl. i sima 26112 eft- irkl. 17. Mlnkapels. Nýr minkapels (jakki) selst á mjög hagstæðu verði af sérstökum ástæðum, ljós aö lit, mjög fallegur. Uppl. í sima 51061. Ignls ísskápur, 6 ára gamaU, hæð 130, breidd 55, tU sölu og Ignis frystikista, 190 1. Ennfremur Hókus pókus barnastóU. Simi 45149. 4 nagladekk, 600X12”, tU sölu. Uppl. í síma 71986. Löggan, skipin, flugvélar o.fl. eru ekki óhult með samtöl sín ef þú kaupir þér Scanner sem nemur og leit- ar aUt aö 10 rásir í einu. Bear Cat 210 fyrir aðeins 10.000. Uppl. í síma 41438. Nýleg parketslipivél tU sölu. Uppl. í síma 92—4274 eða 1950. Teppahreinsunarvél. Til sölu djúphreinsunarvél fyrir teppi og húsgögn. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022. H—465. Finnskur einingarf ry stiklef i tU sölu, stærð 2,40 x 2,40 m. Mjög hag- stætt verð. Uppl. í súnaa 96-71479 eftir kl. 19. Óskast keypt Eldavél óskast. Sími 40948 eða 41125. Oska eftir notaðri eldhúsinnréttingu ásamt eldavél. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—527. Frystikista óskast, 300—500 lítra. Uppl. í síma 44724 fimmtudag og föstudag. Amoksturstæki á Ursus traktor, miöstöðvarketiU með öUu, mótatimb- ur, 1x6”, reytingarvél og útihurð óskast. Einnig tU sölu bílskúrshurð frá Astra. Sími 81442. Óska eftir að kaupa Utinn jámrennibekk. Uppl. í síma 99— 2320. Verslun Tek eftir gömlum myndum, stækka og Uta. Opið 13—17. Ljósmyndastofa Sigurðar Guömunds- sonar, Birkigrund 40, Kópavogi, sími 44192. Fyrir ungbörn Ódýrt-notað-nýtt. Seljum kaupum, leigjum: bama- vagna, kerrur, rimlarúm, stóla o.fl. bamavörur. Odýrt, ónotað: burðar- rúm kr. 1190, beisU kr. 170, göngu- grindur kr. 1100, bUstólar kr. 1485, kermpokar kr. 700 o.m.fl. Bamabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Vörumóttaka f.h. Vetrarvörur TU sölu Kawazaki Drifter 440 ’81, 2 stk. lítið eknir, í toppstandi. TU sýnis og sölu á bUasölunni BUki, Reykjavík. Flugbjörgunarsveitin á HeUu. Óska eftir að kaupa vélsleöa árg. ’80—’82, helst Kawasaki. Uppl. í síma 94-4353 á kvöldin. ____________________ Fyrir snjósleðafólk. Eigum von á vatnsþéttum snjósleða- göUum með áföstu nýmabelti, kulda- stígvélum, ásamt öðrum vetrarvörum. Sendum í póstkröfu. Hænco hf., Suður- götu 3a, Rvík, sími 12052. Óska eftir vélsleða í skiptum fyrir fólksbU. Uppl. i síma 52630 eftirkl. 16. Tökum í umboðssölu skíði, skó og skauta, seljum einnig nýjar skíðavörur í úrvaU, Hagan skíði, Trappuer skór, Look bindingar. Gönguskíði á kr. 1665, allar stærðir. Hagstætt verð. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Heimilistæki TU sölu PhUco 850 þvottavél, nýuppgerð. Uppl. í síma 32032. Tvískiptur Zanussi, 1 árs ísskápur, 2101, kælir, 801 frystir, tU sölu, 18 þús. LítU nýleg frystUdsta óskast keypt og UtU heimilistölva. Sími 78211. Alda þvottavél með þurrkara tU sölu, 2ja ára, litið notuð. Verð kr. 11—12 þús. Uppl. í síma 79486. TU sölu stór ísskápur, hentugur fyrir vinnustaði eða sölu- turna, kr. 5000; og Rafha eldavél, kr. 3000. Sími 41178. 2ja ára Ignis frystikista, 400 lítra, tU sölu. Uppl. í síma 52389 eft- irkl. 17. 3ja mánaða gömul þvottavél tU sölu. Fæst á góðu verði. Uppl. í síma 43685. Hljóðfæri Einlitt mosagrænt flauelssófasett, 3+2+1, ásamt kringl- óttu sófaborði, tU sölu. Er vel með far- ið. Selst ódýrt. Uppl. í síma 36972 eftir kl. 19. Svo tU ónotaður Morris rafmagnsgítar og Roland magnari tU sölu á kr. 8000. Uppl. í síma 41813. Takið eftir. TU sölu Yamaha orgel, CN 55, með inn- byggðum skemmtara og trommuheUa. Uppl.ísíma 51901. Gítar. TU sölu faUegur og vel meö farinn kassagítar, góður fyrir byrjendur, selst ódýrt. Uppl. í síma 46218. Gítarnámskelð: RlN h/f gengst fyrir 3ja vUtna nám- skeiði í rafgítarleik. Kennari og leið- beinandi veröur Friðrik Karlsson (Mezzoforte). Námskeiðin hefjast 19. nóv. nk. Þátttökugjald kr. 1000 greiöist við innritun. Bætiö við þekkinguna og verið veUtomin. Nánari uppl. í súna 17692 á búðartíma. Hljóðfæraverslunin RlN h/f, Frakkastíg 16, R. Harmónikur. Fyrirliggjandi nýjar, ítalskar harmónikur frá Excelsior, Guerrini og Sonola. Get tekið notaðar, ítalskar harmóníkur í skiptum. Guðni S. Guðnason, Langholtsvegi 75, sími 39332. Geymið auglýsinguna. Hljómtæki Óska eftir hljómtækjum á aUt að 40—50 þús. kr. á mánaðar- greiðslum, helst samstæðu. Uppl. í sima 71807. Sportmarkaðurinn auglýsir. Mjög gott úrval hljómtækja, úrval af hátölurum, t.d. JBL, AR, Bose, Pioneer. Ferðatæki, ný og notuð. BUtæki, ný og notuð, Video-sjónvörp- tölvur. Afborgunarkjör-staðgreiðsluaf- sláttur. Sportmarkaöurinn, Grensás-1 vegi 50. 'SértUboð NESCO! Gæti verið að þig vanhagaði um eitt- hvað varðandi hljómtækin þín? Ef svo er getur þú bætt úr því núna. NESCO býður á sértUboðsverði og afbragðs. greiðslukjörum: Kassettutæki og hátalara í úrvaU, einnig tónhöfuö (pick-up), (er þar veUcur hlekkur hjá þér?), höfuðtól, plötuspilara, hljóð- nema, vasadiskó og ýmislegt annað sem óupptaUð er. Láttu sjá þig í hljóm- tækjadeUd NESCO, Laugavegi 10, og athugaðu hvað við getum gert fyrir þig. Mundu að verðið og greiðslukjörin( eru stórkostleg. NESCO, Laugavegi 10. Simi 27788. Húsgögn Furusófasett, 3+2+1, mjög vel með farið, tU sölu, verð kr. 8.000. Uppl. í síma 23542 fyrir hádegi eða eftir kl. 19. TU sölu borðstofuborð og 6 stólar, tekk. Einnig útvarp og plötuspdari i skáp o.fl. Uppl. í síma 50371 eftirkl. 16. Nýlegt hjónarúm tU sölu, 150 x 200 cm, ásamt dýnum og náttborðum (úr brennispæni). Uppl. í sima 54957. TU sölu vegna flutninga, 50 ára gamaU húsbóndastóU, borð- stofuborð + 4 stólar, eitt sófaborð, þrjú minni borð, tveggja sæta plusssófi og buffetskápur. cími 687874 eftir kl. 18. ÁrfeUsskilrúm fyrir jól. Þeir sem ætla að fá afgreitt ArfellsskU- rúm fyrir jól eru vinsamlegast beðnir aö staðfesta pantanir eigi siðar en 17. nóv. ArfeU hf., Armúla 20. Sími 84630 eða 84635. Bólstrun Viðgerðir og klsðnlngar á bólstruöum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Kem heim með áklæða- prufur og geri tUboð fóUd að kostnað- arlausu. Bóistrunin, Miðstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Klæðum og gerum við húsgögn. Sjáum um póleringu og viðgerð á tré- verki. Komum með áklæöasýni og ger- um verðtUboð yður að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Smiðjuvegi 44d, simi 76066, kvöld- og helgarsími 76999. Klcðum og gerum við notuð húsgögn. Komum heim, gerum verðtUboð yður aö kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, gengið inn frá Löngubrekku. Simi 44962, Rafn Viggósson 30737, Pálmi Asmundsson 71927. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæða. Komum heim og gerum verö- tUboð. Látið fagmenn vinna verkin. G.Á. húsgögn hf., Skeifunni 8, simi 39595. Video Kópavogsbúar—nýtt. HÖfum opnað nýja videoleigu í Kópa- vogi. Leigjum út tæki og spólur. AUt í VHS-kerfi. Auðbrekku-Video, Auð- brekku 27, sími 45311. Opið mánud,— föstud. kl. 16—23, laugard. og sunnud. kl. 15-22. West-End video. Nýtt efni vikulega. VHS tæki og myndir. Dynastyþættirnir í VHS og Beta. Munið bónusinn: takið tvær og borgið 1 kr. fyrir þriðju. West-End video, Vesturgötu 53, simi 621230. k Eurocard-Visa. Tfl sölu eru 50 notaðar VHS myndir með íslenskum texta. Allt lög- legt efni. Uppl. í síma 93-7780 á kvöldin. Myndsegulbandsspólur og tæki til leigu í miklu úrvali, auk sýningar- véla og kvikmyndafilma. Oáteknar 3ja tíma VHS spólur til sölu á góðu verði. Sendum um land allt. Kvikmynda- markaöurinn, Skólavörðustig 19, simi 15480. Óskum eftir að taka á leigu videoleigu eða mikið magn af mynd- böndum til endurleigu. Kaup koma til greina. Tilboð sendist DV merkt „Video 326”. VHS video Sogavegi 103. Urval af VHS myndböndum. Myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd. Opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugard. kl. 10—12 og 13—17. Lokaö sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., simi 82915. Til sölu 30 original VHS myndir. Uppl. í síma 50994 eftir kl. 19. Til sölu titlar í VHS. Uppl. í síma 96-26950 eftir kl. 17. Leigjum út videotæki. Sendum og sækjum ef óskaö er. Ný þjónusta. Sími 37348 frá kl. 17—23. Geymið auglýsinguna. 50 titlar VHS tfl sölu, albúm sem ný, og myndir litið rúllað- ar. Uppl. í síma 97-7780. Bestu kjörin. Urval mynda i VHS. Hagstæðustu af- sláttarkortin. Eldri myndir, kr. 50, videotæki með spólu, kr. 450. Mánu- daga, þriðjudaga, miðvikudaga, kr. 300. Verið velkomin. Snack- og video- homið, Engihjalla 8, Kópavogi (Kaup- garðshúsinu), sími 41120. Sölutuminn, Alfhólsvegi 32 (gamla Kron). Höfum opnaö sölutum og myndbandaleigu fyrir Beta og VHS. Tækjaleiga—afsláttarkort, pylsur— samlokur. Opið virka daga 8—23.30, um helgar 10—23.30. Sími 46522. Dynasty þættimir. Myndbandaleigan, Háteigsvegi 52 gegnt Sjómannaskólanum, simi 21487. Höfum ávallt nýjasta efnið á markað- inum, allt efni með islenskum texta. Opiðkl. 9-23.30. Videokjallarinn Óðlnstorgi. Leigjum út myndir og tæki fyrir VHS, gott úrval af textuðum myndum. Nýjar myndir vikulega. Erum með Dynasty þættina. Tölvur Til sölu heimilistölva Sharp MZ 731, 64 K, 6 mánaða gömul, með íslenskru letri, kassettutæki og prentara. Ymis forrit, heimilisbókhald, dagbók og leikir. S. 45149. Til sölu Conchess skáktölva, ónotuð, ein sú alsterkasta sem til er. Kostar ný 17 þús., selst á 14 þús. Uppl. í síma 92-2708. Sinclair Spectrum 48 K til sölu, lítið notuð, ásamt 4 forritum. Verð kr. 5000. Uppl. í síma 38994 eftir kl. 18. Teppaþjónusta Lelgjum út teppahreinsivélar og vatnssugur, einnig tökum við að okkur stærri og smærri verk í teppa- hreinsunum. E.I.G. vélaleigan. Uppl. í síma 72774. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og. vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher' og frábær lágfréyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling' Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meðferð og hreinsun gólfteppa. Ath., tekið viö pöntunum í síma. Teppaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppastrekkingar—teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Vanur teppa- maöur. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Myndbandaleigur athugið. Hef til sölu notaöar VHS videospólur, textaðar og ótextaðar, allt original spóíur. Gott efni. Uppl. í síma 36490. Tröllavideo. Leigjum út VHS spólur i miklu úrvali. Bjóðum upp á Dynastyþættina í VHS, leigjum einnig út tæki. Tröllavideo, . Eiöistorgi 17, Seltjarnamesi, sími 629820. Sjónvörp Hvers vegna ekki að fá sér litsjónvarp fyrir jólin. Splunkunýtt NEC, 22” hágæðatæki til sölu vegna flutninga. Selst ódýrt. Sími 13101. Tilsölu 22” litsjónvarp, nýtt Decca. Uppl. í síma 685307. Sjónvarp óskast. Oska eftir 22” litsjónvarpi, stað- greiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 99-1527 eftir kl. 17.30 eða í hádeginu föstudag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.