Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1984, Blaðsíða 24
24 DV. FIMMTUDAGUR15. NOVEMBER1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið 9-19 virka daga, laugardaga 10-16. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftirkl. 19. Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kópa- vogl. Varahlutir—ábyrgð—viðskipti. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar teg. bifreiða. Ábyrgð á ó'llu, alit inni, þjbppumælt og gufuþvegið. Vélar yfir- farnar eða uppteknar með allt að sez mánaða ábyrgð. Isetning ef óskað er. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niður- rifs, staðgreiðsla. Opið virka daga 9— 19, laugardaga 10—16. Sendum um land allt. Hedd hf., símar 77551-78030. Reynið viðskiptin. Bílgaröur sf., Stórhöf ða 20, sími 686267. Erum að rifa Toyota Mark H árg. 74, Subaru, 2ja dyra '79, Escort '73 og Mazda 616 '74. Opið virka daga frá kl. 9—19 og laugardaga frá kl. 10— 16.______________________' Eigum varahlu t i í ýmsar gerðir bíla, t.d. BMW, Audi, Saab, Bronco og margar fleiri. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Nýja bílapartasalan, Skemmuvegi 32 M, sími 77740. Varahlutir—ábyrgð. Kaupum nýlega bíla, tjónabíla og jeppa til niðurrifs. Staðgreiðsla. Bíl- virkinn, Smiðjuvegi 44E, Kóp., símar 72060-72144. Cortina 1600 árg.'74 til sölu. Selst í heilu lagi eöa pörtum. Uppl. í síma 78807 eftir kl. 20. Tilsölu tvö húsálengri gerðina af ameriskum pickup. Einnig 10 gira Peugeot reiðhjól. Uppl. í síma 74168. Til sblu notaðir varahlutir í: Mazda 929*77, Volvo'67-74, Cortina 70, OpelRekord'69, Toyota Carina 72, VWrúgbrauö73, Escort'74, Skodal20L79. UppLísíma 51364. Óska eftir varahlutum í Chevrolet Cheville 71, grill, fram- stuöara og sviss. Sími 99—4192 e. h.. BOapartar, símar 78540-7840. Eigum varahluti í flestar tegundir bifreiða. Sendum um land allt. Kaupum nýlega bíla gegn stað- greiðslu. Kreditkortaþjónustu. Ábyrgð á öllum varahlutum. Bilapartar, Smiðjuvegi D-12,200 Kópavogi. Stolnu dekkin fundin. Til sölu 5 stk. 44 tommu mudder dekk, splunkuný, 40 þús. kr. afsláttur, einnig nýjar No SPINN 100 driflæsingar á lækkuðu verði. Uppl. i síma 92-6641. BDaverið hef ur opnað bílapartasölu á Einarsreit v/Reykja- vfkurveg i Hafnarfirði. Eigum vara- hlutiíeftirtaldabíla: Honda Civic 77, Comet 74, Datsun 1200'74, Datsun 100A 74, Toyota Corolla 74, CitroenGS'76, Mazda61674, Minil000 74, Ladal500'78, Fiatl25P78, VolvoF86vörubil'73, Fiatl27 74, Cortinal60071, ChevroletNova 73, Volvol44 71, VWGolf'78, Simcall00 77o.fl. Kaupum einnig bfla til niðurrifs. Abyrgð á öllum hlutum. Póstsendum. Uppl.isima 54357.________________ Vatnskassar—mlostöðvarelement voru að koma úr lager í flestar gerðir amerískra bifreiða, mjög gott verð. Gerið verðsamanburð. Athugið frost- lögurinn er dýr. Bílabúð Benna, vara- hlutir, sérpantanir, Vagnhöfða 23. Opið virka daga frá 9-22, laugardaga 10— 16, sími 685825. — Ekki ef við erum nógu fljótir, sagði Tarzan. | — Söfnum saman greinum... "•¦'V- -~^^38§!tBwSBf>y?ZZpÍ2á *$áj[e /r~ :S^^aB^^^k ^^c Zm. 1 — .' --£=r=£^-aJtft^r>Z-<a^iW^' aBOfli ^ |W a. 11 ^ið^^^Q ÓgTárzantók að leggja þæFyfír holuna og Pace brosti og sagði: - -Nú fer ég að skilja. 6016 Tarzan I >#<J —Og rannsókn stæði yfir. i íA M í \ ^JLiiiiiii líiiiííiniiiiii jii Það er ómögulegt fyrir mig að finna kjól sem klæðir mig! í Eg finn út úr því, ~\ \j Sólveig .. . ! J &i M* ZT^^/S^ Þú litur glæsilega út ef f rá eru taldar lappirnar. Mummi meinhorn wse 1» Af því að kindurnar haf a svona þykka ull? Ef maður reykir fimm vindla á dag. Hve lengi er hann að klára_. kassa með 50 vindlumí? / Tíudaga. 1 Þetta dæmi er mjög einfalt , elskan! A " él Ekki eins einfalt og þu heldur, Mína. Ef maðurinn á nú þjófóttan mág!! • En Langi Jón veit ekki að hann á að kvænast. Hann heldur að hann eigi aðvera viðstaddur' fermingu litlu systur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.