Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1984, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1984, Blaðsíða 28
28 DV. FIMMTUDAGUR15. NOVEMBER1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Þjónusta Trésmiðir. Tökum að okkur alla alhliða smiöa- vinnu úti sem inni. Setjum upp milli- veggi, leggjum parket og fl. Uppl. í sima 78610. Raflagnir — dyrasímar. önnumst nýlagnir, breytingar og endumýjun eldri lagna, stór og smá verk. Hafið raflagnir og búnað í fullkomnu lagi, það eykur öryggið. Raftak, simi 20053. Múrbrot. Til leigu traktorsloftpressa í múrbrot, borun og fleygun, tilboð eða tíma- vinna. Góð þjónusta. Uppl. í síma 190%. Líkamsrækt Sólbaðsstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Viður- kenndir sólbekkir af bestu gerð með góðri kælingu. Sérstakir hjónatímar. 10 tíma kort og lausir tímar. Ath. breyttan opnunartima. Opið frá kl. 13—23 mánud. — föstud., 7—23 laugar- daga og sunnudaga eftir samkomu- lagi. Kynniö ykkur verðið, það borgar sig. Sólbaðsstofa Halldóru Björnsdótt- ur, Tunguheiði 12 Kópavogi, sími 44734. Sólargeislinn, Hverfisgötu 105, sími 11975. Sólargeisiinn býður ykkur að koma í 12 skipti fyrir 750 kr. Einnig bjóðum við 20% morgunafslátt (kl. 7— 11.30). Góð þjónusta og hreinlæti í fyrirrúmi. Kreditkortaþjónusta. Kom- ið og njótið sólargeisla okkar. Nú skin sólin á Laugaveginum. Sólbaðsstofan Lauga- vegi 52, simi 24610, og Sól Saloon, Laugavegi 99, sími 22580, bjóða dömur og herra velkomin. Nýjar perur, breiðir bekkir, andlitsljós. Sértiiboð: 12 tímar 750,00. Verið velkomin. BÖRN í BILUM ÞURFA VÖRN Með „bílpúða“ geta börn allt frá 4 ára aldri notað venjuleg bílbelti í aftursæti. yUMFERÐAR RÁÐ Mallorkabrúnka eftir 5 skipti i MA Jumbo Special. Það gerist aðeins í at- vinnulömpum (professional). Sól og sæla býður nú kvenfólki og karl- mönnum upp á tvenns konar MA solarium atvinnulampa. Atvinnu- lampar eru alltaf merktir frá fram- leiðanda undir nafninu Professional. Atvinnulampar gefa meiri árangur, önnur uppbygging heldur en heimilis- lampar. Bjóðum einnig upp á Jumbo andlitsljós, Mallorkabrúnka eftir 5 skipti. MA intemational solarium í fararbroddi siðan 1982. Stúlkumar taka vel á móti ykkur. Þær sjá um að bekkimir séu hreinir og allt eins og það á að vera, eða 1. flokks. Opið alla virka daga frá kl. 6.30—23.30, laugardaga frá kl. 6.30—20 og sunnudaga frá kl. 9—20. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, sími 10256. •-----------r ----------------------- 7 daga sól. Sólbaðsstofan Starrahólum 7. Breiðir bekkir með nýjum sterkum 160 w perum, innbyggðri kælingu, bjóðum upp á gufubað, þrekhjól og góða snyrti- aðstöðu ásamt bamakróki. Sólarorka, sími 76637. HjáVeigu. Er með hina breiðu, djúpu og vel kældu MA Professional sólbekki m/andlits- ljósum. Lítil en notaleg stofa. Opið frá morgni til kvölds. Verið velkomin. Hjá iVeigu, Steinagerði 7, sími 32194. Sól — snyrting—sauna. 10 tímar í sól aöeins kr. 500, sterkar Bellarium perur. Andiitsböö, húðhreins- un, bakhreinsun, litanir, plokkun og ýmsir meðferðarkúrar. Fótaaðgerðir, rétting á niðurgrónum nöglum meö spöng. Snyrtistofan, Skeifunni 3c, sími 31717. Ath. Nóvembertilboð: 14 ljósatimar á 775, nýjar perur. Einnig bjóðum við alla almenna snyrt- ingu og seljum úrval snyrtivara, Lan- come, Lady Rose. Fótsnyrting og fóta- aðgerðir. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Sólbær, Skólavörðustig 3. Bjóðum upp á eina glæsilegustu að- stöðu fyrir sólbaðsiðkendur þar sem eingöngu það besta er í boði. Nýir bekkir, nýjar perur og toppþjónusta á lágu verði. Opið alla daga. Sólbær, sími 26641. Hugsið um heilsuna ykkar. Höfum nú tekið í notkun Trimmaway (losar ykkur við aukakílóin — einnig til að styrkja slappa vöðva). Massage (sem nuddar og hitar upp líkamann og þið losnið við alla streitu og vellíðan streymir um allan líkamann). Infrarauðir geislar (sérstaklega ætlaði.r bólgum og þeim sem þurfa sér- staklega á hita að halda við vöðva- bólgu og öðrum kvillum). Lærðar stúlkur meöhöndla þessi tæki jafn- framt fyrir bæði kynin, námskeið eða stakir tímar. Notum aðeins Professional tæki (atvinnutæki frá MA International). Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæö, sími 10256. Ökukennsla ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 929 hardtop árg. ’83. ökuskóli og prófgögn. Hallfríður Stefánsdóttir. Símar 81349, 19628 og 685081. ökukennsla-endurbæfing. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjaö strax og greiða aðeins fyrir tekna tima. Aðstoða þá sem misst hafa ökuskírteinið. Góð greiðslukjör. Skarp- héðinn Sigurbergsson ökukennari, sími 40594. ökukennsla, bifhjólakennsla. Læriö að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Kennslubill Mazda 626 árgerð ’84 með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, símar 51361 og 83%7. ökukennsla—æfiugatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Aðstoða við endurnýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. ökukennsla-æfingatimar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Otvega prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bflprófið. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson, sími 72493. ökukennsla, æfingatímar, bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz — Suzuki 125 bifhjól. ökuskóli, prófgögn ef óskaö er. Engir lágmarkstímar, aðstoða við endumýjun ökuskirteina. Visa — Eurocard. Magnús Helgason 687666. Bílasimi 002, biðjið um 2%6. ökukennarafélag íslands auglýsir: ViUijálmurSigurjónsson, s. 40728 Datsun 260c. Þorvaldur Finnbogason, Volvo 240 GL. ’84. s. 33309. Snorri Bjamason, Volvo 360 GL ’84. s. 74975. Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry ’83. s. 30512. Gunnar Sigurðsson, Lancer. s. 776%. Guðbrandur Bogason, s. 76722. Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Kristján Sigurðsson, s. 24158-34749. Mazda 929 ’82. Hannes Kolbeins, Mazda 626 GLX ’84. s. 72495. ReynirKarlsson, s. 20016-22922. Honda ’83. Geir Þormar, Toyota Crown ’82. s. 198%. Sveinn Oddgeirsson, Datsun Bluebird. s. 41017. Guömundur G. Pétursson, Mazda 626 ’83. s. 73760. OlafurEinarsson, Mazda 929 ’83. s. 17284. ökukennsla-endurhæfingar-hæfnis- vottorð. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla aðeins fyrir tekna tima. Aðstoð við enduraýjun eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn eftir óskum nemenda. Okuskóli og öll prófgögn. Greiðslukortaþjónusta, Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurðsson, lög- giltur ökukennari. Heimasimi 73232, bflasími 002-2002. SMIÐJUVEGUR 38-SÍMI 77444 VÉLA * HJÓLA»LJÓSASTILLINGAR ! Verslun Litlu sætu náttkjólarnir komnir aftur og sokkabandabeltin líka. Verslunin Madam, Laugavegi, simi 289%. Verslunin Madam, Glæsi- bæ,sími 83210. Til sölu Kápusalan. Höfum opnað að nýju eftir gagngerðar breytingar. Mikið úrval af kvenjökk- um, frökkum og kápum á mjög hag- stæðu verði. Gjörið svo vel að líta inn. Sendum í póstkröfu. Kápusalan Borg- artúni 22, Reykjavík, sími 23509. TlMDLKltílAN HJ SflM&djvii! ý —■ ':'Ö Osíöábw Bjóðum hinar vinsælu beyki- og furubaðinnréttingar á mjög hagstæðu verði. Timburiðjan hf. Garðabæ, simi 44163. Heilsólaðir snjóbjólbarðar á fólksbfla, vestur-þýskir, bæði radial og venjulegir. Allar stærðir. — Einnig nýir snjóhjólbarðar á mjög lágu verði. Snöggar hjólbarðaskiptingar. Jafn- vægisstillingar. Kaffisopi til hressing- ar meðan staldrað er við. Barðinn hf., Skútuvogi 2, símar 30501 og 84844. M. Benz 207 árg. ’80 til sölu. Fæst á skuldabréfi. Uppl. í síma 72758. Lfkamsþjálfun fyrir alla á öflum aldri. Leiðbeinendur með langa reynslu og mikla þekkingu. Þjálfunarform: Hata Yoga, trúlega fullkomnasta æfingakerfi sem til er. Yogastöðin-Heilsubót, Hátúni 6a, sim- ar 27710 og 186%. Willys ’78, 6 cyl., vökvastýri, diskabremsur, ný dekk og felgur, góð blæja. Tilboð. Nýupptekin 304 vél getur fylgt og ný driflæsing. Sími 73587. Fjallaljónið er til sölu. Gullfallegur Dodge Wipon ’54, 15 manna fjaUabfll, í mjög góðu standi. Aðeins ekinn 12 þ. km á dísilvél. Einstakur ferðabfll sem hentar einnig mjög vel í skólaakstur. Simi 43758 e. kl. 19. NÆTURGRILLIÐ SÍIVII 25200 Opnum kl. 10 á hverju kvöldi Þú hringir og við sendum þér: NæturgrilUð, simi 252%. Hamborgarar, samlokur, lambakóte- lettur, lambasneiðar, nautabuff, kjúkl- ingar, gos, öl, tóbak og kínverskar pönnukökur. Visa — Eurocard. HcÚsofa‘ði í Hvera^rðí Húsfreyjan, 3. tbl. æti, erkominút. Efni m.a.: Heiisufæði í Hveragerði — Hirðing húðarinnar — Islenskir svepp- ir — Um örbylgjuofna — Prjónaupp- skriftir — Brauöbakstur. Athugið nýir áskrifendur fá jólablaðið i kaupbæti. Sími 17044 og 12335. Þjónusta Líkamsrækt Bílar til sölu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.