Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1984, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1984, Blaðsíða 32
32 DV. FIMMTUDAGUR15. NOVEMBER1984. Andlát Kristjana P. Helgadóttir lækriir lést 8. nóvember sl. Hún var fædd 5. águst 1921, dóttir hjónanna Helga Olafssonar og Þóru Guörúnar Kristjánsdóttur. Kristjana lauk kandidatsprófi frá Há- skóla Islands 1948. Varö hún fyrst aöstoöarlæknir á Víf ilsstööum og síöan á Landspítalanum. Arið 1949 lagöi hún leiö sína til Kanada og fór til Winnipeg. Þar lagði hún stund á sér- nám í barnalækningum. Sumarið 1952 kom hún heim og var starf andi læknir í Reykjavík upp frá því. Eftirlifandi eiginmaður hennar er Finnbogi Guð- mundsson. Þau eignuðust eina dóttur. Utför Kristjönu verður gerð frá Hafnarfjarðarkirkju í dag kl. 15. Þorsteinn Olafsson tannlæknir lést 6. nóvember sl. Hann fæddist í Reykjavík 21. desember 1920, sonur hjónanna Kristinar Guðmundsdóttur og Ölafs Þorsteinssonar. Þorsteinn lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1940 og kandidatsprófi í tannlækningum árið 1947. Sama ár kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Olöfu Vilmundardóttur. Þau hjónin eignuðust tvö börn. Utför Þorsteins verður gerð frá Dómkirkjunni í dag kl. 13.30. Vigdís Hermannsdóttir kennari lést 8. nóvember sl. Hún fæddist að Glitstöð- um í Norðurárdal 12. júlí 1920, dóttir hjónanna Hermanns Þórðarsonar og Ragnheiðar Gísladóttur. Vigdis lauk kennaraprófi frá Kennaraskóla Is- lands vorið 1942 og söngkennaraprófi árið 1951. Síðustu starfsárin starfaði hún í Hlíðaskóla. Utför hennar var gerð frá Fossvogskirkju í morgun kl. 10.30. Rósa Guðmundsdóttir, Þinghólsbraut 34 Kópavogi, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, fimmtudaginn 15. nóvember, kl. 15. Halldór Helgi Jóhannesson frá Móbergi, Lindargötu 62, sem lést í Landakotsspítala 9. nóvember, verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju föstudaginn 16. nóvember kl. 13.30. Gunnar Johnsen, Marklandi Garöabæ, sem lést 9. þessa mánaðar, verður jarðsunginn frá Garöakirkju, Garöa- bæ, laugardaginn 17. nóvember kl. 13.30. Guðjón Magnússon frá Olafsfirði, Bergstaðastræti 9B Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu á morgun, föstudaginn 16. nóvember, kl. 15. Atiam Magnússon, Bjarkarstíg 2 Akur- eyri,. lést í Fjórðungssjúkrahusinu að kvöldi 12. nóvember. Katrin Pálsdóttir f rá Hörgslandi á Siðu andaðist 13. þessa mánaöar. Guðmundur Öl. Friðriksson prentari andaðist 13. október í Vancouver í Kanada. Utförin fór fram þar. Guðný Friðbjarnardóttir frá Klaustur- hólum, Njörvasundi 7 Reykjavík, er lést 6. þessa mánaðar, veröur jarösungin frá Stóruborgarkirkju laugardaginn 17. nóvember kl. 13: Franziska Karólína Sigurjónsdóttir, Vatnsstíg 9 Reykjavík, verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju fimmtudag- inn 15. nóvember kl. 13.30. Gunnar Baldvinsson, Hæöargaröi 16, andaðist í Borgarspítalanum 5. nóvember. Utförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Guðmundur H. Eiríksson trésmiða- meistari, Merkigarði Eyrarbakka, verður jarðsettur frá Eyrarbakka- kirkju laugardaginn 17. nóvember kl. 14. I gærkvöldi í gærkvöldi Siglingar Akraborg: Vetraráætlun Akraborgar hefur tekið gildi. Virka daga fer skipiö fjórar fcröir á dag inilli Akraness og Reykjavíkur. A sunnudögum þrjár ferðir. Þá er fyrsta ferðin með skipinu kl. 11.30 frá Akranesi og kl. 13 frá Rvfk. Þannig er áætlunin. Frá Akranesl FráRvik kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Yfir vetrarmánuðina eru engar ferðir eftir kl. 19.00. Tonleikar Pass með tónleika í Safari Þungarokkshljómsveitin Pass heldur tónleika fimmtudagskvöldið 15. nóvember í Safari. A efnisskránni er eingöngu f rumsamið efni. •«(¦;»? , '-'¦' Pax Vobis á Hótel Borg Hljómsveitin Pax Vobis mun halda tónleika í kvöld á Hótel Borg. Tónleikarnir eru haldnir i tilefni af nýrri plötu sem út kemur á ftístudaginn. Húsið verður opnað kl.21. Liðsmenn hljómsveitarinnar eru Asgeir Sæmundsson, Skúli Sverrisson, Þorsteinn Jónsson, Þorvaldur Þorvaldsson og Þorsteinn Gunnarsson sem tók sæti Steingríms. Ola. Einnig má geta þess að Pax Vobis kemur fram í Safarí á föstudags- og laugardags- kvöld. Ferðalög Ferðafélag íslands Dagsferð sunnudagtnn 18. nðvember: Kl. 13: Ekið í Kjósarskarð að Stóra-Sauðafelli, gengið með Laxá að Þórufossi og Pokafossi Mínnstu ekki á það ógrátandi Ég verð að segja alveg eins og er, ég steinsvaf yfir sjónvarpinu i gær- kvöldi. Dagskrá sjónvarpsins, svo ekki sé minnst á útvarpið, er yfirleitt svo drepleiðinleg að það er varla hægt að ætlast til þess af fólki að það haldi út heilt kvöld fyrir framan skjáinn. Um tiuleytið tókst mér þó að þvinga upp ööru augnalokinu og var það gert af stakrí skyldurækni. Þá blöstu við Rachel Ward og de Bricassart i faömlögum. Eg hélt hann væri prestur! Væmin og leiðin- leg ástarvella. Eg hef heyrt á það minnst að bókin sé ágætis afþreying en sjónvarpsframleiðendur í Holly- wood eru ekki af baki dottnir frekar en fyrrí daginn og tekst að gera úr Þyrnifuglum dúkkulisuþátt lfkt og Dallas. Næst vaknaði ég við að einhver karl með rauðan vefjarhött lét móð- an mása á bjagaðrí ensku. Hérna var reyndar á ferðinni ágætis fræðslu- þáttur um hinn herskáa Bose, vand- ræðasegg og kommúnista, sem sætti sig ekki við aðf erðir Mahatma Gand- his i sjálfstæðisbaráttu Indverja. Að Gandhi sæti og spinni á spunavélina allan sólarhringinn taldi Bose að hjálpaði Indverjum litið og vildi meiri blóðsúthellingar. Næst hrökk ég upp með andfælum við hljóðið i stillimyndinni en þá slökkti ég á s jónvarpinu. ElínHirst Ingimar Eydal kennari: Alæta á allt útvarpsef ni Mér gefst aðeins kostur á að horfa á sjónvarp í miðri viku því ég er yfir- leitt alltaf að spila um helgar. Og þegar ég gef mér tíma til að horfa í miðri viku þá verð ég að segja að mér finnst dagskráin oft á tíðum heldur þunn. Það mætti t.d. að ósekju hafa færri dýrah'fsmyndir. Varðandi útvarp má eiginlega segja að ég sé alæta á allt útvarpsefni. Eg vona lika að Rúvak okkar hér sé á réttri leiö með innleggi sínu í dag- skrá rásar 1. Útvarpið verður að leggja áherslu á að iaða fólk aö tækjunum með því aö reyna aö sniöa dagskrána að þörfum fólks á hinum ýmsu tímum dagsins meðan sjón- varpið aftur á móti hefur sinn fasta tíma þar sem nánast er um skyldu- neyslu áhorfandans að ræða. Varðandi hin nýju útvarpslög er það mín skoöun að í þeim efnum eigum við Islendingar aö flýta okkur hægt. Vissulega er hvorki útvarp né sjónvarp hafiö yfir alla gagnrýni en þessir miðlar veita fólki hvar á landinu sem það býr sömu þjónustu ef undanskilin er rás 2. Þetta eru hlutlausir miölar með mikið afþreyingarhlutverk. Mér finnst slæmt til þess að hugsa ef einhverjir aðilar færu að nota þessa f jölmiðla i skjóli fjárhagslegra yfirburða. þar sem bíllinn biður. Þetta er auðveld göngu- leið og fossar í klakaböndum. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Far- miðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fuil- orðinna. Verð kr. 350,- Ferðafélag tslands. Kaupmálar Eftirtaldir kaupmálar haf a verið skrá- settir viö borgarfógetaembættið í Reykjavík í júnímánuði 1984 og er skrásetningardags getið innan sviga. Milli Emils Hilmars Eyjólfssonar, Lindargötu 39, Reykjavík, og Cather- ine Dory Anne Kunslich Eyjólfsson, s.st. (1.) Milli Ingibergs Olafssonar, Nýlendu- götu 7 Reykjavík, og Margrétar Bjömsdóttur.s.st. (12.) Milli Friöjóns Eyjólfssonar, Skaftahlíð 28 Reykjavik, og Guðnýjar Gunnars- dóttur, s.st. (15.) Milli Ragnars Hilmis Ragnarssonar, Hofteigi 36 Reykjavík, og Asu Lindu Guðbjörnsdóttur, s.st. (19.) Milli Eric J. Ericsson, Hörðalandi 2 Reykjavík, og Kristjönu R. Söebech, s.st. (26.) Milli Magnúsar Heiðars Jónssonar, Mýrarási 10 Reykjavík, og Inge Christiansen, s.st. (28.) Milli Birgis Rafns Jónssonar, Vestur- strönd 11 Seltjarnarnesi, og Ingibjarg- ar Norberg, s.st. (28.) Milli Sturíu Más Jónssonar, Sund- laugarvegi 9 Reykjavík, og Steinunn- arPálsdóttur,s.st. (28). Milli Daniels Oremus, Keflavikurflug- velli, og Margrétar Arnórsdóttur, Bú- landi34 Reykjavík. (29). Milli Sigf úsar Thorarensen, Stóragerði 20 Reykjavík, og Rjördísar Þorsteins- dóttur,s.st.(29.) Eftirtaldir kaupmálar hafa veríð skrásettir við borgarfógetaembættið í Reykjavík í maímánuði 1984 og er skrasetningardags getið innan sviga. Milli Valdimars Jóhannssonar, Greni- mel 21 Reykjavík, og Ingunnar Asgeirsdóttur, s.st. (4.) Milli Skúla Sigurðssonar, Grenimel 42 Reykjavík, og Kristínar Þ. Hauksdótt- ur,s.st(4.) Milli Sævars Péturssonar, Jórufelli 18 Reykjavik, og Ragnheiðar Sigurðar- dóttur.s.st. (4.) Milli Reynis Armannssonar, Furu- gerði 19 Reykjavík og Stefaníu Guð- mundsdóttur, s.st (4.) Milli Þórðar Viðars Magnússonar, Laugavegi 82 Reykjavík , og Sigrunar Vilbergsdóttur, s.st. (10.) Milli Valdimars H. Jóhannessonar, Miðleiti 1 Reykjavík, og Margrétar Gústafsdóttur, Háaleitisbraut 34 Reykjavfk(10.) Milli Þorsteins Héðinssonar, Hraunbæ 116 Reykjavík og Maríu Birnu Gunnarsdóttur, s.st. (11.) Basarar Kvenfélag Hallgrímskirkju Hinn árlegi basar Kvenfélags Hallgríms- kirkju verður í félagsheimili kirkjunnar laug- ardaginn 17. nóvember og hefst kl. 14. Tekið verður á móti basarmunum i félagsheimilinu á fimmtudag milli kl. 17 og 22, föstudag milli kl. 15 og 22 og fyrir hádegi á laugardag. Tilkynningar Haustfagnaður Átthaga- samtaka Héraðsmanna verður í Domus Medica föstudaginn 16. nóvember. Hefst kl. 20.00 stundvíslega með félagsvist. H.G. tríó leikur fyrir dansi frá kl. 23.00. Fressköttur í óskilum á Eiðistorgi Ungur grábröndóttur fressköttur með hvíta bringu er í skilum á Eiðistorgi. Hann er ómerktur en greinilega heimilisköttur. Upplýsingar i síma 617016. Bella „Hlegið í gegnum tárin", sýning í IMýlistasafninu Þessa dagana sýnir Emil Gunnar Guðmundsson ljósmyndaröð „Hlegið í gegn- um tárin" í neðri sal Nýlistasafnsins. Sýningin er haldin í tengslum við leiksýningar Eggleikhússins á leikritinu „Skjaldbakan kemst þangað lfka" og er opin öllum almenn- ingi á miðasölutíma leikhussins kl. 17—21. Ljósmyndasýningunni lýkur um leið og sýn- ingum Eggleikhussins. Kirkjudagur Óháða safnaðarins verður haldinn sunnudaginn 18. nóvember. Kaffi í Kirkjubæ eftir messu. Þeir sem vildu gefa kökur komi þeim í Kirkjubæ milli kl. 10 og 12 á sunnudag. Hjálpræðisherinn, Kirkjustræti 2 I dag og á morgun föstudag verður almenn samkoma kl. 20.30. Majoramir Elsa og Kar- sten Akerö syngja og tala. Kaffiveitingar á f östudagskvöld. Allir velkomnir. Ný snyrtivöruverslun á Laugavegi Opnuð hefur verið ný og glæsileg snyrtivöru- verslun að Laugavegi 61—63. Þar eru seldar franskar snyrtivörur enda heitir verslunin París. Eigendur verslunarinnar eru Magnea Rögnvaldsdóttir og Bjarni Gunnar Gylfason. Ahersla verður lögð á kynningu og sölu á frönsku hágæðasnyrtivörunum Stendhal og Sothys. Edda Ríkharðsdóttir innanhússarki- tekt hannaði verslunina. Minningarkort líknar- sjóðs Áslaugar Maack fást á eftirtöldum stöðum: Pósthúsinu við Digranesveg, Kópavogi, Bókabúðinni Vedu, Hamraborg 5, öglu Bjarnadóttur, Urðarbraut 5, s. 41326, Sigríði Gísladóttur, Kópavogsbraut 45, s. 41286, Helgu Þorsteinsdóttur, Drápuhlíð 25, Rvík.s. 14139. Afmæli En þegar þú ert að baksa við bennan bíl þinn, þá kvartarðu aldrei yfir því hvað erfitt er að skiljastviðhann. 90 ára er í dag, 15. nóvember, Ingjaldur Jónsson fyrrum skipstjóri og húsasmiður, Rauðalæk 13 hér í bæ, nú á Hrafnistu í Reykjavík.