Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1984, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1984, Blaðsíða 36
36 DV. FIMMTUDAGUR15. NOVEMBER1984. Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Guðlaugur Þorvaldsson rík- issáttasemjari varð sextugur þann 13. október síðastliðinn. Verkföllin stóðu þá sem hæst og næði lítið til að halda afmælisveislu. Henni var því frestað þar til lausn hafði fund- ist á kjaramálunum. Guð- laugur boöaöi síöan til afmælis- hófs 11. nóvember í veitinga- húsinu Hrafninum. Þar var þessi mynd tekin af þeim hjón- um, Kristinu H. Kristinsdóttur og Guölaugi. Meö þeim á myndinni eru Guðmundur J. Guðmundsson og Þorsteinn Geirsson, verðandi ráðuneytis- stjóri í dómsmálaráöuneytinu. DV-myndG.T.K. Lausná vanda hús- byggjenda? Elísabet Taylor hefur ráðið einn færasta húsameistara í Ameríku til að reisa sér hús nærri Los Angeles. Þar á að standa f jórða heimili Elísabetar því hún á þegar hús í Bel Air, Sviss og Mexíkó. Til að leysa húsnæðis- vanda sinn fyrir næsta ár ætlar leik- konan að verja litlum 200 milljónum. Sviðsljósið undrar það mjög hvers vegna fleiri húsbyggjendur taka ekki þennan stórhug sér til fyrirmyndar. Maturínner mannsins megin... eðahvað? . UNDAN FÆTI Það er kunnara en frá þurfi að segja að meðHmir bresku kon- að þarlendir Ijósmyndarar taki viðbragð. Á skeiðveiiinum eru Ijósmyndararnir öllum slægari og sitja um hverja hreyfingu. Nýjasta uppátækið er að safna myndum af hinum konungbornu að lyfta fæti. Við sjáum hár þrjú sýnis- horn. ungsfjolskyldunnar mega vart hreyfa sig spönn frá rassi án þess HALLAR Drottningin i erfiðri stöðu. Anna prinsessa / uppsveiflu. Karlprins hefur auga með siðasta skoti. í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.