Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Síða 1
DV. FÖSTUDAGUR16. NOVEMBER1984. 17 Sjónvarp Sjónvarp Laugardagur 17. nóvember 14.45 Enska knattspyman. Watford — Sheffield Wednesday. Bein út- sending frá 14.55—16.45. Umsjón- armaöur Bjami Felixson. 17.15 Hildur. Dönskunámskeiö i tíu þáttum. Þriöji þáttur. Endur- sýnlng. 17.40 Iþróttir. Umsjónarmaöur Ingólfur Hannesson. 19.25 Bróðir minn Ljónshjarta. Annar þáttur. Sænskur framhalds- myndaflokkur í fimm þáttum, gerður eftir samnefndri sögu eftir Astrid Lindgren. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 í sælureit. Annar þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í s jö þáttum. Aðalhlutverk: Richard Briers og Felicity Kendall. Þýð- andi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.10 Norma Rae. Bandarísk bíó- mynd frá 1979. Leikstjóri Martin Ritt. Aöaihlutverk: Sally Field, Ron Leibman, Beau Bridges og Pat Hingle. Söguhetjan er einstæð móðir sem vinnur í spunaverk- smiðju í smóbæ í Suðurríkjum Bandarikjanna. Þar verður uppi fótur og fit þegar aökomumaður hyggst gangast fyrir stofnun verkalýðsféiags. Norma verður ein fárra til að leggja málstaðnum lið. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.00 Bófi en besta skinn. (Pas si mécant que ca) Svissnesk-frönsk bíómynd frá 1974. Leikstjóri Claude Goretta. Aðalhlutverk: Marléne Jobert, Gérard Depardieu og Dominique Labouri- er. Ungur maður lifir tvöföldu lífi annars vegar sem ljúfur fjöl- skyldufaöir en hins vegar sem grímuklæddur ræningi. Þýðandi Olöf Pétursdóttir. 00.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 18. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Einar Eyjólfsson, fríkirkjuprestur í Hafnarfirði. íe.lOHúsið á sléttunnl. Fyrsti þáttur nýrrar syrpu. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur, framhald fyrri þátta um landnemafjöl- skylduna í Hnetulundi. Þýðandi Oskarlngimarsson. 17.00 Með fiðlu í vesturvegi. Norsk tónlistar- og heimildamynd frá þjóölagahátið á Hjaltlandi. Tom Anderson fiðluleikari segir frá sögu Hjaltlands og tónlist og tengslum Hjaltlendinga við Norðurlönd. Islenskur texti Ellert Sigurbjörnsson. 18.00 Stundin okkar. 18.50 Hié. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Tökum lagið. Fimmti þáttur. Kór Langholtskirkju, ásamt gest- um i Gamla biói, syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. Þessi þáttur er tileinkaður haustlögum. Umsjón og kynning: Jón Stefáns- son. Stjóm upptöku: Tage Ammendrup. 21.40 Dýrasta djásnið. (The Jewel in the Crown)Nýr flokkur — Fyrsti þáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur í fjórtán þáttum, gerður eftir sagnabálkinum „The Raj Quartet” eftir Paul Scott. Leik- stjórn: Christopher Morahan og Jim O’Brien. Leikendur: Peggy Ashcroft, Charles Dance, Saeed Jeffrey, Geraldine James, Rachel Kempson, Rosemary Leach, Art Malik, Judy Parfitt, Eric Porter, Susan Wooldridge o.fl. Meðan breska heimsveldið var og hét þótti Indland mesta gersemin i riki þess. Þar gerist sagan á árunum 1942 til 1947 þegar Indland öðlast sjálfstæði. A þessum árum stendur frelsisbaráttan sem hæst með Gandhi í broddi fylkingar og heimsstyrjöldin hefur víðtæk áhrif. I myndaflokknum er fylgst með örlögum nokkurra karla og kvenna af bresku og indversku þjóðemi en þau mótast mjög af þessum umbrotatimum. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.20 Fréttir í dagskrárlok. Mánudagur 19. nóvember 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni: Tommi og Jenni, Sögumar hennar Siggu, Bósi, Sigga og skessan, framhalds- leikrit eftir Herdísi Egilsdóttur. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Álfhéli. (Elverhöj). Mynd- skreytt ævintýri eftir H. C. Ander- sen. Lesari Asger Rahe. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nord- vision — Danska sjónvarpið). 21.00 Akstur í myrkri. Fræðslumynd frá Umferðarráði. Þýðandi og þul- ur Bogi Amar Finnbogason. 21.15 í fuilu fjöri. Þriðji þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Ragna Ragnars. 21.45 Aiandseyjar. Norsk heimildar- mynd um Aiandseyjar í Eystra- salti, sögu þeirra, atvinnuvegi, menningu íbúanna og afstöðu þeirra til sambandsins við Finn- land. Þýðandi Þórhallur Gutt- ormsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið. 22.15 Iþróttir. Umsjónarmaður Ing- ólfur Hannesson. 22.50 Fréttir í dagskrárlok. Þriðjudagur 20. nóvember 19.25 Sú kemur tíð. Nýr flokkur. — Fyrsti þáttur. Franskur teikni- myndaflokkur um geimferðaævin- týri, framhald myndaflokks sem sýndur var í Sjónvarpinu 1983. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeins- son. Lesari með honum Lilja Bergsteinsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Heilsað upp á fólk. 2. „Það kom oft fyrir að það rigndi.” Rafn Jónsson heilsar upp á Helga Gisla- son fyrrum oddvita og vegaverk- stjóra, á Helgafelli í Fellahreppi á Fljótsdalshéraði. Myndataka: Omar Magnússon. Hljóð: Jón Ara- son. 21.20 Njósnarinn Reilly. 7. Krókur á móti bragði. Reilly fer til Moskvu árið 1918 í því skyni að steypa stjórn bolsévika og stofna nýja sem héldu áfram styrjöldinni gegn Þjóðverjum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður ög- mundur Jónasson. 22.45 Fréttir í dagskrárlok. Miðvikudagur 21. nóvember 19.15 Aftanstund. Barnaþáttur meö innlendu og erlendu efni: Sögu- hornið — Karlinn í kúluhúsinu 1. Höfundur Guðrún Ásmundsdóttir les. Litll sjóræninginn, Tobba og Högni Hinriks. 19.50 Fréttaágrip á táknmáU. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Matur og næring. 2. Mjóik og mjólkurmatur. I þessum þætti verður f jaUað um hoUustu mjólkur og mjólkurafurða, bæði fyrir börn og fuUorðna, og kynntir mjólkur- réttir. Gestur í þættinum verður Jón Öttar Ragnarsson, dósent. Umsjónarmaður Laufey Stein- grímsdóttir, dósent. Upptöku stjórnaði Kristín Pálsdóttir. 21.15 Þyrnifuglarnir. Fimmti þáttur. Framhaldsmyndaflokkur í tíu þáttum, gerður eftir sam- nefndri skáldsögu CoUeen McCuU- oughs. Efni síðasta þáttar: Ralph de Bricassart fer til Sidney þar sem hans bíður aukinn frami. En á Drogheda gerast válegir atburðir. Þangað spyrst að Frank hafi verið dæmdur í ævUangt fangelsi fyrir SJÓNVARP SUNNUDAGINN18. NÓVEMBER KL. 21.40 Þá hefst sýning á nýjum breskum framhaldsmyndaflokki sem nefnist „The Jewel in the Crown”. Þetta er frægur myndaflokkur sem sýndur hefur verið víða um heim og alls staðar fengið frábæra dóma. Sagan gcrist á Indlandi á árunum 1942 tU 1947. SJÓNVARP LAUGARDAGINN 17. NÓVEMBER KL. 23.00 önnur bíómyndin á laugardagskvöldið er svissnesk-frönsk. Myndin ber nafnið Bófi en besta skbin og fjaUar um bófa, sem annars er ágætur fjöiskyldufaðir, og ástæður sem liggja að baki því að hann fer um rænandi og ruplandi þegar hann fer að heiman. SJÓNVARP FÖSTUDAGINN 23. NÓVEMBER KL. 21.50 Hláturinn lengir lífið verður þá á dagskrá og sjálfsagt geta þá einhverjir skeUt upp úr, þó svo að menn hafi ekki beinlinis verið að æra bver annan úr hlátri i þáttunum sem við höfum séð tU þessa. SJÓNVARP SUNNUDAGINN18. NÓVEMBER KL. 16.10 Hinir vinsælu þættir Húsið á sléttunni eða „Grenjað á gresjunni”, eins og sumir vUdu kaUa þá vegna mikils táraflóðs leikenda, hef jast aftur í sjónvarpinu á laug- ardaginn. Þá verður sýndur fyrsti þátturinn í nýrri syrpu og verður örugglega komið víða við í henni eins og í fyrri syrpum af sléttunni góðu. SJÓNVARP LAUGARDAGINN 17. NÓVEMBER KL. 14.45 Það verður á boðstólum bein útsending frá ensku knattspyrnunni á þessum tima. Sýndur verður leikur Watford og Sheffield Wednesday úr 1. deUdinni ensku. Fylgjast sjálfsagt flestaUir knattspyrnuunnendur með þeim leik eins og venja er þegar sýndir eru leikir beint hér í sjónvarpinu. \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.