Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Síða 3
Messur KIRKJA ÚHÁÐA SAFNAÐARINS. Messa kl. 14. Jóhanna Elínborg Sveinsdóttir syngur einsöng. Jónas Þórir Dagbjartsson leikur ein- leik á fiölu. Kaffiveitingar á eftir. Sr. Baldur Kristjánsson. ÁRBÆJARPRESTAKALL. Barnasamkoma í Safnaðarheimili Arbæjarsóknar kl. 10.30. Guðsþjónusta í safnaöarheimilinu kl. 2.00. Organleikari Jón Mýrdal. Samvera í safnaðarheimibnu eftir messu. Esra Péturs- son læknir flytur ræðu. Sigfús Halldórsson tónskáld og Friðbjörn G. Jónsson flytja tón- list. Kaffiveitingar í boði Kvenfélags Árbæjarsóknar. Allt eldra fólk í söfnuðinum sérstaklega boðið velkomið. Miðvikudagur 21. nóv.: Fyrirbænasamkoma í safnaðarheimil- inu kl. 19.30. Fimmtudagur 22. nóv.: Félags- vist á vegum Bræðrafélags Árbæjarsafnaðar i safnaðarheimilinu kl. 20.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ASKIRKJA. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 2.00. Sr. Arni Bergur Sigur- björnsson. BREEÐHOLTSPRESTAKALL. Kl. 11.00 barnasamkoma. Kl. 14.00 messa í Breiðholts- skóla. Fermingarbörn aðstoða. Sr. Lárus Halldórsson. BCSTAÐAKIRKJA. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Sólveig Lára Guðmundsdóttir. Guðsþjónusta kl. 2.00. Tekið á móti framlög- um til kristniboðs. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Aldraðir íbúar sóknarinnar, sem óska eftir bílfari fyrir messuna, láti vita í sima 35507 milli kl. 10 og 12 sunnud. Fundur Bræðrafélagsins mánudagskvöld kl. 20.30. Æskulýðsfundur þriðjudagskvöld. Félags- starf aldraðra miðvikudag milli kl. 2 og 5. Sr. OlafurSkúlason. DIGRANESPRESTAKALL. Bamasamkoma í Safnaðarheimilinu við Bjamhólastíg kl. 11.00. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00. BibUulestur í safnaðarheimilinu fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÖMKIRKJAN. Messa kl. 11.00. Sr. Þórir Stephensen. Messa kl. 2.00. Sr. Hjalti Guðmundsson. Laugardagur: Barnasam- koma í kirkjunni kl. 10.30. Sr. Agnes M. Sigurðardóttir. Basar Kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar í Casa Nova við Menntaskól- ann laugardaginn 17. nóv. kl. 2.00. Sóknar- nefndin. LANDAKOTSSPÍTALI. Messa kl. 10.30. Organleikari Birgir As Guðmundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND. Messa kl. 2.00. Sr. Eiríkur J. Eiríksson prédikar. Félag fyrrver- andi sóknarpresta. FELLA- OG HÖLAPRESTAKALL. Uugar- dagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla ki. 14.00. Sunnudagur: Bamasamkoma í Fella- skóla kl. 11.00. Guðsþjónusta íMenningarmið- stöðinni við Gerðuberg kl. 14.00. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSASKIRKJA. Bamasamkoma kl. 11.00. Guðsþjónusta og altarisganga kl. 14.00. Organleikari Arni Arinbjarnarson. Æskulýðs- starf á föstudögum kl. 5.00. Basar kvenfélags- ins laugardaginn 17. nóvember kl. 2.00 í safnaðarheimihnu. Sr. HalldórS. Gröndal. FRlKIRKJAN t REYKJAVtK. Almenn guðsþjónusta kl. 14.00. Skím og altarisganga. Fermingarbörn lesa bænir og ritningartexta. Vænst er þátttöku fermingarbarna og for- eldra þeirra. Fríkirkjukórinn syngur, organ- leikari Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. HALLGRtMSKIRKJA. Barnasamkoma og messa kl. 11.00. Sr. Ragnar Fjalar Lámsson. Kvöldmessa kl. 17.00. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. beöið fyrir sjúkum. Miðvikudagur 21. nóv.: Náttsöngurkl. 22.00. LANDSPlTALINN. Messa kl. 10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA. Messa kl. 10.00. Bama- guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Amgrímur Jóns- son. Messa kl. 2.00. Sr. Tómas Sveinsson. BORGARSPtTALINN. Guðsþjónusta kl. 10.00. Sr. Tómas Sveinsson. KARNESPRESTAKALL. Laugardagur: Barnasamkoma í safnaðarheimiUnu Borgum kl. 11. árd. Sunnudagur: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2.00. Mánudagur: Bibliu- lestur í safnaðarheimUinu Borgum kl. 20.30. Sr. Arni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA. Oskastund bamanna kl. 11.00. Söngur — sögur — myndir. Sögu- maður Sigurgeir Sigurðsson. Guðsþjónusta kl. 2.00. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjóns- son, organleikari Jón Stefánsson. Sóknar- nefndin. LAUGARNESKIRKJA. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11.00. Barnakór Garðabæjar syngur. Þriðjudagur 20. nóv.: Bænaguðsþjónusta kl. 18.00. Miðvikud. 21. nóv.: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur 23. nóv.: Síðdegiskafii ki. 14.30. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Nýtt verðlaunaleikrit frumsýnt á litla sviðinu Sunnudaginn 18. nóvember nk. sviöinu bandaríska verölaunaleik- frumsýnir Þjóöleikhúsiö á litla ritið „Góða nótt, mamma” eftir Marsha Norman. Þetta verk hennar var sýnt á Broadway á síöasta ári og fyrir þaö hlaut hún hin eftirsóttu Pulitzer-verölaun. Hlutverkin í leikritinu eru tvö og eru í höndum Kristbjargar Kjeld og Guöbjargar Þorbjarnardóttur. Olga Guörún Arnadóttir þýddi verkiö og leikstjóri er Lárus Ýmir Oskarsson. „I „Góöa nótt, mamma” segir af Jessie, miöaldra konu, sem lifir fá- breyttu lífi ásamt móður sinni utan alfaraleiðar. Grundvallarspurning leiksins er: Er lífið þess virði aö lifa því? I þessu tilfelli er það líf Jessie. Móöirin lætur sér nægja aö maula sælgætiö sitt, spjalla við náungann og fá vikulega handsnyrtingu hjá dóttur sinni; en Jessie hins vegar lítur svo á aö lífið verði að hafa eitt- hvað meira upp á aö bjóöa svo hægt sé aö lifa því. Kvöldið sem leikurinn fer fram lýsir Jessie því yfir að hún ætli aö svipta sig lífi. Það sem eftir lifir kvöldsins glíma þær mæögurnar upp á líf og dauöa um líf Jessie. GalleríLangbrók: Sýning á leður- fatnaði Á laugardaginn kl. 14 opnar Eva Vilhelmsdóttir sýningu á leður- fatnaöi sem unninn er úr kálfa- og lambaskinnum í Gallerí Langbrók. Jakkar, frakkar og kápur eru megin- uppistaöa sýningarinnar, en einnig eru á sýningunni teikningar af nýj- um fatnaöi sem kemur á markaöinn fyrir jólin. Eva stundaöi nám í hönnun viö Skolen for Brugskunst í Kaupmannahöfn. Hún er eigandi Skryddu, Bergstaöastræti 1, þar sem hún hefur vinnustofu og stundar sína leöursmíð. sýnir í Gallerí Borg I gær, fimmtudaginn 15. nóv., opnaöi Björg Atladóttir sýningu á verkum sínum í Gallerí Borg í Reykjavík. A sýningunni eru málverk, teikningar og myndir unnar með blandaöri tæknL Verkin eru gerö á síöastliönum tveimur árum. Björg nam viö Myndlistarskólann í Reykjavík á árunum 1976—1979 og við Myndlista- og handíðaskóla Islands 1979—1982. Þar lagði hún stund á málun. Fyrr á þessu ári var Björg með einkasýningu í boði listkynningar Héraðsbókasafnsins i Mosfellssveit. Einnig átti Björg verk á Kirkjulistar- sýningunni að Kjarvalsstöðum 1983. GalleríGrjót: BÚSKART OG SKÚLPTÚRAR Björg Atladóttir Sunnudaginn 16. nóvember opnar Öfeigur Björnsson gullsmiður sýningu á listmunum sinum i Galleríi Grjót við Skóla vöröustíg. Á sýningunni veröa bæöi skart- gripir fýrir ýmsa likamsparta og frjálsir skúlptúrar, hvort tveggja gert í óvenjuleg efni, t.d. leður. Nokkur verk á þessari sýningu voru nýverið til sýnis á Atelier 585, sem er þekkt gallerí í Helsinki. Þar hélt Ofeigur einkasýningu í boði gallerís- ins í september og hlaut til þess styrk úr Finnsk-íslenska menningarsjóön- um. Varð mikil aðsókn að þeirri sýningu og hlaut hún góða dóma gagnrýnenda. I framhaldi hennar var Ofeigi boðið aö kenna við List- iðnaöarháskólann í Helsinki og útbúa listmuni til f jöldaframleiösiu. Ofeigur hefur einnig tekið þátt í fjölda samsýninga, innanlands sem utan. Verk hans er nú aö finna á far- andsýningunni FORM ISLAND sem vakið hefur talsveröa athygli á Norðurlöndum. Sýningin í Gallerí Grjót er þriðja einkasýning Ofeigs og stendur til næstu mánaðamóta. Gallerí Grjót er opiö alla virka daga kl. 12—18 og kl. 14—18 um helgar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.