Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Side 4
20
DV. FÖSTUDAGUR16. NOVEMBER1984.
DV. FÖSTUDAGUR16. NOVEMBER1984.
NESKIRKJA. Laugardagur: Samverustund
aldraðra. Farið í heimsókn í Múlalund og lagt
af stað frá kirkjunni kl. 15.00. Sr. Guðmundur
Oskar Olafsson. Sunnudagur: Bamasam-
koma kl. 11.00. Guösþjónusta kl. 14.00. Sr.
Frank M. Halldórsson. Mánudagur:
Æskulýðsstarf kl. 20.00. Miðvikudagur: Fyrir-
bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórs-
son. Fimmtudagur: Biblíulestur kl. 20.00. Sr.
Frank M. Halldórsson.
SELJASÖKN. Barnaguðsþjónusta í Öldusels-
skólanum kl. 10.30. Bamaguðsþjónusta í
íþróttahúsi Seljaskólans kl. 10.30. Guðsþjón-
usta í ölduselsskóla kl. 14.00. Mánudagur 19.
nóv.: Vinnukvöld kvenfélagsins í Tindaseli 3.
Þriðjudagur 20. nóv.: Fundur í æskulýðs-
félaginu Sela í Tindaseli 3 kl. 20.00. Fimmtu-
dagur 22. nóv.: Fyrirbænasamvera í Tinda-
seli 3 kl. 20.30. Sóknarprestur.
SELTJARNARNESSÖKN. Barnasamkoma í
sal Tónskólans kl. 11.00. Sóknarnefndin.
FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI. Bamasam-
koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14.00. Orgel
og kórstjórn Þóra Guðmundsdóttir. Sr. Einar
Eyjólfsson.
Sýningar
GALLERÍ LANGBRÖK: A laugardaginn
opnar Eva Vilhjálmsdóttir sýningu á leður-
fatnaði sem unninn er úr kálfa- og iamba-
skinnum. Jakkar, frakkar og kápur eru
meginuppistaða sýningarinnar en einnig em
á sýningunni teikningar af nýjum fatnaði sem
kemur á markaðinn fyrir jól.
Síðastliðið sumar gerði Lísbet Sveins-
dóttir, glerlistarkona tilraunir með að brenna
ieirmuni í jörðu, vestur í Breiðafirði. Lísbet
kynnir árangurinn í Galleri Langbrók dagana
17.-25. nóvember.
NORRÆNA HÚSE):I kjallara Norræna
hússins sýnir Jón E. Guðmundsson verk sín.
Sýningunni heldur hann í tiiefni af 70 ára af-
mæli sínu. Á sýningunni eru fjölmargar leik-
brúður sem Jón hefur gert um dagana.
Strengbrúður eru þar í miklum meirihluta en
einnig má finna þar skaftbrúður. Margar af
þessum brúðum eru til sölu. Auk brúöanna
sýnir Jón 62 vatnslistamyndir og er sú elsta
þeirra frá árinu 1946. Jón verður með
brúöuleikhús á laugardag og sunnudag kl. 15
og 17. Sýningin stendur til mánaðarmóta.
LISTMIÐSTÖÐIN VIÐ LÆKJARTORG: I
Listamiðstöðinni stendur yfir sýning Guðna
Erlendssonar sem hann kallar „Leirmyndir”
en 30—40 verk eru á sýningunni sem er
sölusýning. Vinnsla verkanna er með nokkuð
óvenjulegum hætti eða eins og listamaðurinn
orðaði það, „Silkiþrykktar leirmyndir”.
Sýningin stendur til 18. nóvember og er opin
föstudag og laugardag kl. 14—19 og sunnudag
kl. 14—22 sem er jafnframt síðasti söludagur.
Síðasta sýningarhelgi
Ómars Skúlasonar í List-
munahúsinu í Lækjargötu 2
Á sýningunni eru um það bil 50 verk, klippi-
myndir sem unnar eru með blandaðri tækni.
Nokkrar myndirnar eru frá 1976 en flestar eru
nýjar. Sýningin stendur tii 18. nóvember og er
opin virka daga frá kl. 10.00 til 18.00, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 14.00 til 18.00.
Kjarvalsstaðir
við Miklatún
Á Kjarvalsstöðum sýnir Guttormur Jónsson
skúlptúra. Á sýningunni eru 29 verk unnin í
tré, stein og trefjasteinsteypu. Þar af eru 18
verk úr íslensku tré.
PÚNIK OG EINAR
OG DANSBAND ÚNNU
VILHJÁLMS.
FÖSTUDAGS OG
LAUGARDAGSKVÖLD.
KVÖLDVERÐUR KL.
8-10.
HÚSIÐ OPIÐ TIL KL. 3.
21
/
Rokkbræður
íKlúbbnum
Um síðustu helgi bauð Klúbburinn
gestum sínum upp á nýtt skemmti-
atriði sem sló svo rækilega í gegn að
fólk ruddist upp að senunni og dans-
aði allt hvað af tók meðan Rokk-
bræður, en svo nefnast skemmti-
kraftamir, tróðu upp. Rokkbræður
eru þeir Stefán Jónsson, forsprakki
Lúdó-sextettsins, sem hefur oröið
vinsælust allra rokkhljómsveita á Is-
landi, Þorsteinn Eggertsson, teikn-
ari og textahöfundur, sem Danir köO-
uðu Den Islandske Presley á sinum
tíma og Garðar Guömundsson,
íslenskur Cliff Richard. Þessir
þremenningar syngja allir mögnuð
lög frá upphafsárum rokksins enda
tóku þeir aliir þátt í rokkhátíðinni
miklu sem fræg hefur oröið. Þeir
munu koma fram í Klúbbnum um
helgar þaö sem eftir er af þessum
mánuöi.
Klúbburinn er nú starfræktur á
f jórum hæðum. I kjallaranum leikur
Sigfús E. á rafmagnspíanó og á mið-
hæðunum eru diskótek. Plötusnúðar
hússins eru þeir Sævar Pálsson,
Baldur Sigurðsson Guðmundur
Júlíusson og Ágúst Héðinsson. Á
efstu hæðinni er svo komin ný hljóm-
sveit er nefnist Babadú. I henni er
Sigurður Sigurðsson söngvari og
gítarleikari. Hann var áður í hljóm-
sveiíimi Uppiyftingu. Hfldur JúMus-
dóttir syngur einnig með hljómsveit-
inni. Þá leikur Rafn Jónsson á
trommur en hann var áður í hljóm-
sveitinni Grafík frá Isafirði.
Haraldur Þorsteinsson leikur á
bassa, Styrmir Sigurðsson á hljóm-
borð og Einar B. Bragason er
saxófónleikari hijómsveitarinnar.
Listmálarafélagar
með mikla sýningu
Félagar í Listmálarafélaginu
sýna um þessar mundir 29 verk, í
Galleríinu Islensk list aö Vesturgötu
17. Er þar um að ræða olíumálverk,
vatnslitamyndir, teikningar og
grafík eftir 17 listamenn sem allir
eru meðal fremstu myndlistar-
manna þjóðarinnar.
öll verkin eru til sölu.
Þeir sem eiga myndir á sýning-
unni eru: Agúst Petersen, Björn
Birnir, Bragi Ásgeirsson, Einar
Baldvinsson, Einar Þorláksson,
Eiías B. Halldórsson, Gunnar öm,
Guömunda Andrésdóttir, Hafsteinn
Austmann, Jóhannes Geir, Jóhannes
Jóhannesson, Kjartan Guöjónsson,
Kristján Davíðsson, Sigurður
Sigurðsson, Steinþór Sigurðsson,
Valtýr Pétursson, Vilhjálmur Bergs-
son.
Sýningin er opin alla virka daga
frá kl. 9 til 17 og laugardaga og
sunnudaga kl. 14 til 18.
Sýningunni lýkur 26. nóvember.
HAMRAHUÐARKORINN FÆR
AFHENT VERÐLAUNIN SÍN
Eins og fram hefur komið í frétt-
um vann Hamrahlíöarkórinn undir
stjóm Þorgerðar Ingólfsdóttur 1.
verðlaun í flokki æskukóra i 19. al-
þjóðlegri keppni Evrópusambands
útvarpsstöðva „Let the People Sing
— 1984”, sem haldin var í Köln sl.
vor.
Af þessu tilefni mun samstarfsað-
ili útvarpsstöövanna í Evrópu, Ríkis-
útvarpiö, efna til hátíðartónleika i Há-
tíöarsal Menntaskólans við Harma-
hiíð laugardaginn 17. nóvember nk.
kl. 17.00 þar sem formaður alþjóö- mSi mun afhenda Hamrahlíðarkórn-
legu domnefndaruinar, Sverre Lind, 0g stjómanda hans sigurverð-
varatonhstarstjóri norska útvarps- lamýn
UTU KLÁUS OG STÓRI
KLÁUS í BÆJARBÍÓI
Um siðustu helgi frumsýndi Revíu-
leikhúsið í Bæjarbíói, Hafnafirði,
barnaleikritið Litli Kláus og stóri
Kláus eftir H.C. Andersen. Leikgerð er
eftir Lísu Jetzner. Jón Olafsson samdi
tónlistina í sýningunni og Karl Ágúst
Olfsson samdi söngtexta. Leikmynd
gerði Baldvin Bjömsson og leikstjóri
erSagaJónsdóttir.
Um tuttugu manns taka þátt í sýn-
ingunni og í helstu hlutverkum em
Júlíus Brjánsson og Þórir Steingríms-
son sem leika iitla og stóra Kláus,
Guðrún Alfreðsdóttir, Margrét
Akadóttir, Bjarni Ingvarsson, Sólveig
Pálsdóttir, Ölafur örn Thoroddsen og
Guðrún Þórðardóttir. Revíuleikhúsið
hefur starfað í f jögur ár og alltaf verið
á hrakhólum með húsnæði eins og aðrir
leikhópar á höfuðborgarsvæðinu og er
þetta mikið átak og næstum ófram-
kvæmanlegt að æfa svo stóra sýningu
sem þessa og hafa ekki fast húsnæði.
Má geta þess að æft var á fimm stöðum
og sýnt á þeim s jötta en sýningin er til-
búin og næstu sýningar verða laugar-
dag og sunnudag kl. 14 í Bæjarbíói,
Hafnarfirði.
Heimilistölvusýning
Tölvuféiagið Syntax heldur heim-
ilistölvusýningu næstkomandi laug-
ardag og sunnudag (17.—18. nóvem-
ber) í Félagsheimili Víkings við
Hæðargarð í Reykjavík. Sýningin er
opin frá kl. 13.00 til 19.00. Aðgangur
er ókeypis.
Á sýningunni verður kynnt það
helsta í jaðartækjum, hugbúnaði,
bókum og blöðum fyrir Vic 20 og
Commodore 64 heimioistölvurnar.
Leirmunir brenndir
Vatnslita-
myndasýning
íÞorlákshöfn
ivauui n. Agusisaouir opnar a
morgun, laugardag, vatnslitamynda-
sýningu í Egilsbúð, Þorlákshöfn. Sýnir
Katrín þar 33 verk.
Þetta er 11. einkasýning hennar.
Sýning hennar í Egilsbúöer opin á opn-
unartíma safnsins í miðri viku en frá
kl. 14 til 19 um helgar.
Sýningin stendur til 25. nóvember.
FJÖREGGIÐ AFTUR Á
FJALIRNAR í IÐNÓ
I kvöld, föstudagskvöld, sýnir Leikfélag lystisemdir. Afi vitnar í Einar Ben.; heimilis-
Reykjavíkur leikrit Sveins Einarssonar, Fjör- faðirinn er á kafi í að koma sér áfram í við-
eggið, sem hlotið hefur lofsamlega dóma, en hér skiptalífinu, þar skiptir miklu að vera í réttri
er um að ræða frumsmíð þessa kunna leikhús- klíku, en móðirin, sem búin er að koma börnun-
manns fyrir leiksvið. Leikritið gerist á heimih um á legg, fyllist tómleika- og tilgangsleysis-
vel stæðrar fjölskyldu í Reykjavík á okkar dög- kvöl. Hver þekkir ekki sjálfan sig í einhverri
um. Við sjáum f jórum kynslóðum bregða fyrir. þessara persóna? Höfundur fléttar saman
gamni og alvöru af miklum hagleika.
Unga fólkið hefur aðrar hugmyndir en foreldr- I hlutverkum f jölskyldunnar eru Guðrún Ás-
arnir og foreldrarnir aðrar en gamla fólkið. mundsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson sem leika
Ungi maðurinn, Amór, spyrsjálfansig: hvaðá foreldrana; börnin eru Pálmi Gestsson, Lilja
ég að gera við líf mitt? Leynist lífshamingjan á Þórisdóttir og Jóhann Sigurðarson, afinn er leik-
Kúbu þangað sem kærastan hans ætlar? Bróðir inn af Gísla Halldórssyni og tengdadóttirin, sem
hans, Sigfús, er „vandræðagripur”, heimilis- er á leið tii Kúbu, er Guðrún S. Gísladóttir. Leik-
fang: Kleppsspítali. Systirin vill pelsa, lúxus og stjóri sýningarinnar er Haukur J. Gunnarsson.
í jörðu í Breiðafiröi
Siðastliðið sumar gerði Lísbet ana 17.—25. nóvember. Lisbet stund-
Sveinsdóttir glerlistakona tilraunir aði nám við Myndlista- og handíöa-
með að brenna ieimiuni í jörðu skólann og Konstfackskólann í
vestur í Breiðafirði. Lísbet kynnir Stokkhólmi.
árangurinn í Gallerí Langbrók dag-
Kvikmynd í
Norræna húsinu
Kvikmyndaklúbburinn Noröurljós sýnir í
Norræna húsinu sunnudaginn 18. nóvember
kl. 17 dönsku myndina Violer er blá, gerða í
Danmörku 1975. Leikstjóri er Peter Refn og
aðalhlutverk leika Lisbeth Lundquist, Ulf
Pilgárd, Annika Hoydal, Lisbeth Dahl o. fl.
1 myndinni er fjallað um hlutverk
kynjanna og kynlíf í gamni og alvöru.
Milla er fréttamaður hjá sjónvarpinu. 1
starfi sinu kynnist hún mörgu fólki með ólöt
lífsviðhorf og hún reynir að láta lífsskoðanir
sínar faila að þessum hópi.
Aðgangskort eru seld í Norræna húsinu á
sunnudag og einnig er hægt að kaupa miða við
innganginn.
Sölusýning í Safna-
húsinu á Selfossi
Hin nýja listamiðstöð, Gallerí Borg, verður
með sölusýningu í Safnahúsinu á Selfossi á
morgun.laugardag.
Á sýningunni verða sýnishorn af þeim lista-
verkum sem Gallerí Borg hefur á boðstólum:
grafík, vatnslitamyndir, olíumálverk og eitt-
hvaðaf keramiki.
Sýninginverðuropinfrá kl. 14.00—18.00.
Opið hús hjá
AFS-samtökunum
AFS-samtökin á Islandi (alþjóðleg fræðsla og
samskipti) haida opið hús í Þróttheimuin
sunnudaginn 18. október kl. 20.30. Opna húsið
er haldið í tengslum við menningarhelgi árs-
nema. Framreiddar verða veitingar og árs-
nemarnir sjá um skemmtiatriði.
Fyrirlestrar
Fyrirlestur á vegum Félags
áhugamanna um heimspeki
Sunnudaginn 18. nóvember mun Atli Harðar-
son flytja fyrirlestur á vegum félagsins. Atli
lauk B.A. prófi í heimspeki frá Háskólanuift
árið 1982 og M.A. prófi í heimspeki frá Brown
Univensity í Bandaríkjunum á síðastliðnu
vori.
Fyrirlesturinn nefnist:
Árás Berkeleys á efahyggju.
1 fyrirlestrinum verður rakinn ýmis al-
mennur fróðleikur um efahyggju á 17. og 18.
öld, en aðalefni hans verður útskýring á því
hvers konar efahyggju Berkeley reyndi að
hrekja og túlkun á rökum hans gegn henni.
Fyrirlesturinn verður haldinn í Lögbergi,
stofu 101, og hefst kl. 3.00.
I vesturforsal sýna þeir Valgarður
Gunnarsson og Böðvar Björnsson. Sýnd eru 18
handmáluð ljóð eftir Böðvar, unnrn í sam-
vinnu viðValgarð. Ljóðmyndimar eru unnarí
olíu, akiyl og pasteL Auk þess sýnir Valgarður
u.þ.b. fjörutíu myndir unnar í ýmis efni, svo
sem oiíu, vatnsliti og gouache. Þessar tvær
sýningar standa til 25. nóvember og eru opnar
alla daga frá ki. 14—22.
I austursal er síðasta sýnmgarhelgi á leir-
listmunumSteinunnar Marteinsdóttur.
Fundir
Húnvetningafélagið
í Reykjavík
Aðalfundur Húnvetningafélagsins í Reykja-
vík verður haldinn sunnudaginn 18. nóv. nk.
kl. 20.30 í his félagsins i Skeifunni 17, 3. hæð.
Venjuleg aðalfundarstörf. Nýir félagar sér-
staklega boðnir velkomnir.
Stjórnin.
Fundur Bræðrafélags
Bústaðakirkju
verður á mánudagskvöldið 19. nóvember kl.
20.30. Stjórnin.
orgelbókmenntanna. Alain var af mörgum
talinn eitt efnilegasta tónskáld sinnar kyn-
slóðar í Frakklandi, en hann féll í síðari
heimsstyrjöldinni aðeins tuttugu og níu ára að
aldri. Orgelverk þeirra Langlais og Alain
hafa fyrir löngu unnið sér fastan sess á verk-
efnaskrá organista um víða veröld.
Aðalfundur frjálsíþrótta-
deildar ÍR
verður haldinn mánudaginn 26. nóvember að
Hótel Esju og hefst hann kl. 20.30.
Stjórnin.
Tónlist
Tónleikar Musica Nova
3. tónleikar Musica Nova á þessu starfsári
verða haldnir í Kristskirkju mánudaginn 19.
nóv. nk. og hefjast þeir kl. 20.30, Á þessum
tónleikum flytur Hörður Áskelsson organisti
verk eftir fjögur tuttugustu-aldar tónskáld,
Frakkana Jean Langlais, Oliver Messiaen og
Jehan Alain svo og ungverska tónskáldið
György Ligeti. Þeir Messiaen og Ligeti eru í
hópi þekktustu núlifandi tónskálda og teljast
orgelverk Messiaen til mestu stórvirkja
Hádegisjass á Hótel Loft-
leiðum
A sunnudaginn verður að venju spilaður jass
á Hótel Loftleiðum. Mun kvartett Friöriks
Theodórssonar leika. Sérstakur gestur verður
næstkomandi sunnudag Olafur Stephensen,
auglýsingamaður og jassleikari með meiru.
Og með jassinum er aö sjálfsögðu hægt að fá
mat viðalirahæfi.
Þjóðleikhúsið
Milli skinns og hörunds
Uppselt í kvöld
Um helgina verða þrjár sýningar á Mllli
sklnns og hörunds eftir Olaf Hauk Símonar-
son. I kvöld, föstudagskvöld, er uppselt, síðan
verður sýning á laugardagskvöld og aftur á
sunnudagskvöld. Leikstjóri er ÞórhaUur
Sigurðsson, en með helstu hlutverkin fara
Gunnar Eyjólfsson, Þóra Friðriksdóttir,
Sigurður Skúlason og Sigurður Sigurjónsson.
Gífurleg aðsókn að Carmen
Islenska óperan sýnir Carmen eftir Bizet á
föstudag og sunnudag kl. 20.00. Uppselt er á
báðar sýningar. Næstu sýningar eru
föstudaginn 23. nóv. og sunnudaginn 25. nóv.
og eru það 7. og 8. sýning. I aðalhlutverkum
eru Sigríður EUa Magnúsdóttir, Garðar
Cortes, Simon Vaughan og Olöf Kolbrún
Harðardóttir.
Leiklist
Alþýðuleikhúsið
sýnir Beisk tár Petru von Kant eftir Fass-
binder á Kjarvalsstöðum föstudagskvöld kl.
20.30. Laugardag og sunnudag kl. 16.00 og
mánudagskvöld kl. 20.30. Leikritið er í þýð-
ingu Böðvars Guðmundssonar, leikstjóm
annast Sigrún Valbergsdóttir. Þetta er fyrsta
leikverk Alþýðuleikhússins í vetur.
Fjöreggið, Dagbók önnu
Frank, Félegt fés og Gísl
Leikfélag Reykjavíkur sýnir hvorki meira né
minna en fjögur leikrit um helgina svo að þar
ættu aUir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
I kvöld er leikrit Sveins Einarssonar,
Fjöreggið, í Iðnó; þetta Reykjavíkurleikrit
Frá útivist
Sunnudaginn 18. nóvember fer Otivist í eina
dagsgöngu sem hefst kl. 13.00. Farið verður á
Músames og gengið eftir skemmtilegri strönd
að Saurbæ á Kjalamesi. Brottför frá BSI,
bensínsölu.
LÚBBURINN
hefur faUið í góðan jarðveg hjá áhorfendum,
sem þekkja þar ýmist sjálfa sig eða nágrann-
ana, og þar er fléttað saman gamni og alvöru
með góðum árangri. Leikstjóri er Haukur J.
Gunnarsson.
Annað kvöld er Dagbók önnu Frank sýnd
en þessari nýju sýningu hefur verið ákaflega
vel tekið og Guðrún Kristmannsdóttir, 16 ára,
þykir leika önnu Frank með glæsibrag. Leik-
stjóri sýningarinnar er HaUmar Sigurðsson.
Þá er annað kvöld miðnætursýning í
Austurbæjarbiói á skopleik Dario Fo, Félegt
fés, í leikstjórn Gisla Rúnars Jónssonar. Þar
er á ferðinni mikUl misskilningur sem
skapast af því að tvær persónur leiksins
ganga um með sama andlitið! Hefur mikU
kátína ríkt á sýningum til þessa, húsfyUir var
á síðustu sýningu og því eins gott að tryggja
sér miða tímanlega.
Á sunnudagskvöldið er svo hin Utríka og
fjörmikla sýning á Gisl í Iðnó en leikritiö
hefur nú verið sýnt yfir 50 sinnum við feikUeg-
ar vinsældir. GísU HaUdórsson, Margrét
Helga Jóhannsdóttir og Jóhann Sigurðarson
em í stærstu hlutverkunum. Leikstjóri er
Stefán Baldursson.
Leikfélag Akureyrar
Sýnrng á gamanleiknum Einkalíf eftir Noel
Coward verður á laugardagskvöldið 17.
nóvember kl. 20.30. Þessi sígUdi gamanleikur
f jaUar um fráskUin hjón sem hittast af tilvUj-
un á nýjan leik, þar sem bæði eru á brúð-
kaupsferð með nýjum mökum á frönsku
sumarhóteli árið 1930. Það kviknar í gömlum
glæðum og eftirleikurinn verður ævintýra-
legur. I aðalhlutverkum era Sunna Borg og
Gestur E. Jónsson. Sýningum fer að ljúka.
Kvennahúsið með opið hús
á laugardag mUU kl. 13 og 15. Þangað mæta
aðstandendur leiksýningarinnar „Beisk tár
Petra von Kant” sem Alþýðuleikhúsið sýnir
nú á Kjarvalsstöðum. Segja þeir frá tilurð
sýningarinnar og spjalla um hana.
Hljómsveitin Kan
gefur út sína fyrstu plötu
Ut er komin fyrsta hijómplata hljómsvéit-
arinnar KAN og ber nafnið I ræktinni. Hljóm-
sveitina skipa Herbert Guðmundsson, söngur,
Magnús Hávarðsson, gítar, Finnbogi
Kristinsson, bassi, Alfreð ErUngsson, hljóm-
borð, og Hilmar Valgarðsson, trommur. Á
plötunni era hress og melodísk lög við aUra
hæfi. Utgefandi er Kan og dreifingu annast
Steinarhf.
Árlegur kirkjudagur Óháða
safnaðarins
Næstkomandi sunnudag, 18. nóvember, er
áríegur kirkjudagur Öháða safnaðarms og
Jólatrésskemmtanir
Jólasveinarnir eru komnú- á kreik. Nokkrir
félagar úr Alþýðuleikhúsinu hafa undanfarið
sést á ferð í rauða búningnum. I næstu viku
hverfa þeir til fjalla tU að mennta sig í jóla-
sveinasiðum.
Ætlunin er að heimsækja jólatrésskemmt-
anir um jóUn. Þau félagasamtök og aðrir sem
áhuga hafa á að kynna sér máUð og vilja ræða
við jólasveinana geta hringt í síma
19567 eftirklukkanfimmákvöldin.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
Hinn árlegi basar Kvenfélags Hallgrims-
kirkju verður í félagsheimUi kirkjunnar
laugardaginn 17. nóvember og hefst kT. 14.
Tekið verður á móti basarmunum í félags-
hehnUinu í dag mUU kl. 15 og 22 og fyrir há-
degi á morgun, föstudag.
KLÚBBURINN: A föstudags- og laugardags-
kvöld leika hljómsveitimar Rokkbræður
og Ba Ba Dú fyrir dánsi. I kjallara leikur Sig-
fús E. á píanó. SnyrtUegurklæðnaður.
HÓTEL SAGA: Einkasamkvæmí á
föstudagskvöld í Súlnasal. Laugardagskvöld
er Söguspaug 84 (kabarett). Á Mímisbar er
dúett Andra og Sigurbergs að leika um
helgina. Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar
leikur fyrir dansi. Matur framreiddur í
GriUinu alla dagaí hádegmuog á kvöldin.
ÁRTÚN: Gömlu dansamir föstudags- og
laugardagskvöld. HljómsveitUi Drekar leika
fyrrdansi.
BROADWAY: Glæný skemmtiatriði með Ríó
tríó drengjunum í 2 klukkustundir, föstudags-
laugardags- og sunnudagskvöld, með 15
manna strengja- og blásarahljómsveit.
Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar ásamt
söngvurunum BjörgvUii Halldórs, Þuríði
Sigurðardóttur og Sverri Guðjóns.
SAFARt: Opið föstudags- og laugardags-
kvöld, diskótek.
ÞÓRSKAFFI: Um helgrna leikur Dansband
önnu Vilhjálms ásamt Pónik og Einari.
Y-KÖPAVOGI: Þessi nýi skemmtistaður
býður upp á pöbb sem opnaður er kl. 18.00 og
síðan er diskótekið opnað kl. 21.00. Italskur
plötusnúður skellir plötum á fóninn, eins og
þeim er emurn lagiö. A sunnudagskvöld er
líka opið.
HÖTEL BORG: Sunnudagskvöld era gömlu
dansamir. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar
leikur fyrir dansi.
HOLLYWOOD: Diskótek um helgina á
tveUnur hæðum.
hefst hann með guðsþjónustu kl. 14. Við mess-
una mun Jóhanna Elínborg SveinsdóttU-
syngja einsöng og Jónas ÞórU- Dagbjartsson
leika einleik á fiðlu. Organisti er Jónas Þórir.
Safnaðarpresturinn, sr. Baldur Kristjánsson,
prédikar og þjónar fyrir altari og Jónas ÞórU-
leikuráorgeUö.
Eftir messu verða kaffiveitmgar sem kven-
félag safnaðarins sér um. Einnig verður kvik-
myndasýnmg fyrir börn.
Oháði söfnuðurinn stendur nú á vissum
timamótum þar sem sr. Emil Björnsson lét af
þjónustu á árinu eftir 34 ára starf og nýr
prestur tók við. Ems og áður era reglulegar
messur annan hvem sunnudag en aðra sunnu-
daga era sérstakar barnamessur.
Velunnarar kirkjunnar era hvattir til að
koma á sunnudaginn og styrkja þannig söfn-
uðinn en Oháði söfnuðurinn er fríkirkjusöfn-
uður, þ.e. ekki í neinum skipulagslegum
tengslum við þjóðkirkjuna, en trúargrund-
völlur sá sami. Og að sjálfsögðu era allir vel-
komnir eins og ævinlega.
Ferðalög
Skemmtistaðir
Tilkynningar