Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Page 6
22 DV. FÖSTUDAGUR16. NOVEMBER1984. Hvað er á seyði um helgina Útvarp Útvarp Iþróttir um þessa helgi Á sunnudaginn efnir Keramikhús- iö, Sigtúni 3, til sölu- og kynningar- sýningar á keramikmunum. Hér er um aö ræöa tvíþætta sýningu. Annars vegar veröa sýndir fuU- unnir keramikmunir, málaöir og brenndir af starfsmönnum Keramik- hússins og hins vegar kynntir munir sem ætlaðir eru til lokavinnslu hjá kaupanda. Eru hinir síöarnefndu tU- komnir vegna vaxandi áhuga fólks á keramikmálun þar sem sköpunar- gáfa hvers og eins fær aö n jóta sín. Sýningin stendur frá kl. 14—17 á sunnudaginn og verður aöeins þenn- an eina dag. Körfuknattleikur: Tveir leikir fara fram í Orvals- deddinni á sunnudag kl. 20.00.1 Selja- skóla leika Valur og IR og í Hafnarfirði leUca Haukar og KR. Á sunnudag kl. 14 leika í 1. deild Fram og IBK og er þaö stórleikur og mjög núkUvægur fyrir bæði liö. Blak: A morgun, laugardag kl. 15.00, í Glerárskóla á Akureyri: 1. deild kvenna, KA-Þróttur. Á sunnudag kl. 19.00 í Hagaskóla 1. deUd karla, Víkingur-HK, kl. 20.15 iS-Fram og kl. 21.301. deUd kvenna, iS-Víkingur. Handknattleikur Þaö eina sem við vitum um hand- boltaleiki helgarinnar er aö Valur og Ystad frá Svíþjóð leUca íEvrópukeppni félagsUða i LaugardalshöUinni á sunnudagskvöldið kl. 20.30. Sýning á keramikmunum Jón Stelngrímsson verður í eldlinunni um helgina ásamt félögum sínum i Val er þeir leika gegn ÍR í Seljaskóla á sunnudagskvöld kl. 20.00. DV-mynd: Brynjar Gauti. • Draumurinn rætist í Hótel- og veitingaskólanum • Lokagrein um verkföll á íslandi: Baráttan við verðbólguna • Heimsins hættulegasta starf á Breiðsíðu • Hvaða Bítill var bestur? • Dostoévski finnur það sem tíminn grandar ekki • Ólympíumótið í skák að hefjast • Dansfima ekkjan í Sérstæðum sakamálum • „Ég er búinn að gera svo margar la la plötur að ég nenni því alls ekki lengur," segir Gunnar Þórðarsson meðal annars þegar hann sýnir á sér hina hliðina • Frakkinn sem er alltaf að þrasa • Safn um satíru og spaug • Nýjasta kvikmynd Milos Forman • Aztek Camera í helgarpoppi • Verðlaunamynd Wim Wenders, Paris, Texas, segir frá eyðimerkurgöngu Travis Anderson • Ibiza, bíll frá Spáni á Bílasíðu • Pistlar • Á laugardegi • Krossgáta • „EINS PÓLITÍSK OG HUNDURINN MINN” Viðtal við Pamelu S. Brement, sendiherrafrú Banda- ríkjanna. 64 SIÐUR TVÖ BLÖÐ Á MORGUN Útvarp Laugardagur 17. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Halla Kjartansdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.) Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Eitthvað fyrir alla. Siguröur Helgason stjórnar þætti fyrir börn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.00 Hér og nú. Fréttaskýringa- þáttur í vikulokin. 15.15 Ur blöndukútnum. — Sverrir Páll Erlendsson. (RUVAK). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Islenskt mál. Guðrún Kvaran sérumþáttinn. 16.30 Bókaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarövík. 17.00 „Let the People Sing” 1984. Hátíðartónleikar EBU í Mennta- skólanum við Hamrahlíð. Formaður alþjóðlegu dóm- nefndarinnar, Sverre Lind, afhendir Hamrahliðarkórnum verðlaunin í samkeppni æskukóra 1984 (Beint útvarp). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Heims um ból á páskum”. Stefán Jónsson flytur síðari frá- söguþáttsinn. 20.00 Utvarpssaga bamanna: „Ævintýri úr Eyjum” eftir Jón Sveinsson. Gunnar Stefánsson les þýðingu Freysteins Gunnarssonar (4). 20.20 „Carmen”, stuttur útdráttur. Maria Callas, Nicolai Gedda o.fl. syngja með kór og hljómsveit frönsku óperunnar í Paris; George Prétre stj. 20.40 Austfjarðarútan með viökomu á Reyðarfirði. Umsjón: Hilda Torfadóttir. 21.15 Harmónikuþáttur. Umsjón: Harpa Jósefsdóttir Amin. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldslns. 22.35 Heima eða heiman. Þáttur um hjartaaðgerðir. Umsjón: önundur Björnsson. 23.15 Öperettutónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 18. nóvember 8.00 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Strauss- hljómsveitin í Vínarborg leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónlelkar. a. „Litaniae Lauretanae” í B-dúr K.195 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Krisztina Loki, Carolyn Watkin- son, Thomas Moser og Robert Holl syngja með kór og hljómsveit austuríska útvarpsins. Leopold Hager stjórnar. (Hljóðritað á Moz- art-vikunni í Salzburg í janúar sl.). b. Sinfónía nr. 96 í D-dúr eftir Joseph Haydn. Cleveland-hljóm- sveitin leikur, George Szell stjórn- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Stefnumót við Sturlunga. Einar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Hjalti Guðmunds- son. Organleikari: Marteinn Hunger Friðriksson. Hádegistón- leikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.25 Leikrit: „Brúðkaup furstans af Fernara” eftir Odd Björnsson. (Áður útv. 1970). Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Tónlist eftir Leif Þórarinsson. Leikendur: Þor- steinn ö. Stephensen, Erlingur Gíslason, Kristín Anna Þórarins- dóttir, Sigrún Björnsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Harald G. Haraldsson, Pétur Einarsson, Sig- ríður Þorvaldsdóttir, Guðmundur Magnússon, Bríet Héðinsdóttir og Róbert Arnfinnsson. 14.25 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveltar tslands í Háskólabíói 15. þ.m. (fyrri hluti). Stjórnandi: Karlos Trikolidis. Einleikari: Bernharður Wilkinson. a. „Ad astra” eftir Þorstein Hauksson. b. Konsert fyrir flautu og hljóm- sveit eftir Carl Nielsen. Kynnir: Jón Múli Arnason. 15.10 Með bros á vör. Svavar Gests- son velur og kynnir efni úr göml- um spurninga- og skemmtiþáttum útvarpsins. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Um vísindi og fræðl. Gunnar Karlsson flytur sunnudagserindi: Um sögukennslu í skólum. 17.00 Síðdegistónleikar. a. Edith Wens og Thomas Moser syngja lög eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Erik Werba leikur með á píanó. b. Alban Berg-kvartettinn leikur Strengjakvartett í C-dúr eftir Franz Schubert. (Hljóðritað á tón- listarhátíðum í Salzburg og Hohen- ems í Austurríki í sumar). 18.00 Á tvist og bast. Jón Hjartarson rabbar við hlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttlr. Tilkynningar. 19.35 Á bökkum Laxár. Jóhanna A. Steingrimsdóttir í Arnesi segir frá. (RUVAK). 19.50 „Orð milli vina”. Knútur R. Magnússon les ljóð eftir Gunnar Dal. 20.00 Um okkur. Jón Gústafsson stjórnar blönduöum þætti fyrir unglinga. 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.40 Aðtafll. Stjórnandi: Guömund- ur Arnlaugsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Umsjón: Signý Páls- dóttir. (RUVAK) 23.05 Djasssaga. Jón Múli Arnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 19. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Vigfús Ingvar Ingvarsson frá Egilsstöðum flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi. — Stefán Jökulsson og María Maríusdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benedikts- dóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Karl Bene- diktssontalar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Breiðholtsstrákur fer í sveit” eft- ir Dóru Stefánsdóttur. Jóna Þ. Vernharðsdóttirles. (14). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (út- dr.).Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá liðn- um árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Austfjarðarútan með viðkomu á Reyöarfirði. Endurtekinn þáttur Hildu Torfadóttur frá laugardegi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 „Reggaetónlist”. 14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Miðdegistónleikar. Bourne- mouth Sinfóniettusveitin leikur Sinfóníu nr. 4 í c-moll eftir Thomas Arne; Kenneth Montgomery stj. 14.45 Popphólfið. — Sigurður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.