Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1984, Síða 8
24 DV. FÖSTUDAGUR16. NOVEMBER1984. Útvarp 14.30 Á léttu nótunum. Tónlist úr ýmsum áttum. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Daniel Benyamini og Parísarhljómsveit- in leika Víólukonsert eftir Béla Bartok; Daniel Barenboim stj. b. Robert Cohen og Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leika Sellókonsert eftir Joaquin Rodrigo; Enrique Bátiz stj. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Frá Selfossi til Seyðisfjarðar. Guðmundur Arn- laugsson flytur frumsamda feröa- frásögn. b. Ljóð úr ýmsum áttum. Þorbjörn Sigurösson les. c. Þáttur af Axlar-Birni. Björn Dúason tek- ur saman og flytur. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Korrlró. Tónlistarþáttur í um- sjón Ivars Aðalsteinssonar og Rík- harðs H. Friðrikssonar. I þættin- um er rætt um hljóðblæ. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Djassþáttur. — Tómas Einars- son. 23.15 Á sveitalínunni: Umsjón Hilda Torfadóttir. (RUVAK). 24.00 Söngleikir í Lundúnum. 7. þátt- ur, „Jukebox”. Umsjón: Árni Blandon. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút- varp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Laugardagur 24. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Halla Kjart- ansdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Eitthvað fyrir alla. Sigurður Helgason stjórnar þætti fyrir böm. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.00 Hér og nú. Fréttaskýringaþátt- ur í vikulokin. 15.15 Úr blöndukútnum. — Sverrir Páll Erlendsson. (RUVAK). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Islenskt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 16.30 Bókaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 17.10 Ungversk tónlist. 2. þáttur — Franz Liszt. Umsjón: Gunnsteinn Olafsson. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Veistu svarið? Umsjón: Unnur Olafsdóttir. Dómari: Hrafnhildur Jónsdóttir. (RUVAK). 20.00 Utvarpssaga barnanna: „Ævintýri úr Eyjum” eftir Jón Sveinsson. Gunnar Stefánsson les þýðingu Freysteins Gunnarsson- ar. (5). 20.20 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.50 Sögustaðir á Norðurlandi. 1. þáttur: Munkaþverá í Eyjafiröi. Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir. (RUVAK). 21.35 Myndlistardjass — fyrri þátt- ur. Myndlistarmennirnir Lealand BeU, Sigurður örlygsson og Tryggvi Ölafsson velja skífur og ræða við Vernharö Linnet sem hef- ur umsjón með þættinum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Uglan hennar Mínervu. Um- sjón: Arthúr Björgvin BoUason. 23.15 Hljómskálamúsik. Guömundur GUsson kynnir. 24.00 Miðnæturtónleikar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút- varp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 25. nóvember 8.00 Morgunandakt. Séra Jón Einarsson flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Hans Carste leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. „Requiem” í d-moU K. 626 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Rachel Yakar, Ortrun Wenkel, Kurt EquUuiz, Robert HoU og kór Vínar- óperunnar syngja meö „Concentus nusicus”-hljómsveitinni í Vínar- borg; NikolausHarhoncourtstj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.35 Stefnumót við Sturlunga. Einar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 11.00 Skólaguðsþjónusta í Laugar- neskirkju. Prestur: Séra Olafur Jóhannsson. Organleikari: Sigríður Jónsdóttir. Hádegistón- leikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Glefsur úr stjórnmálasögu i samantekt Sigríðar Ingvars- dóttur. Þátturinn fjaUar um Jón Magnússon og lausn sambands- málsins. Umsjón: Sigríður Ingvarsdóttir og Sigríður Eyþórs- dóttir. 14.30 Miðdegistónleikar: Frá tón- Ustarhátíðinni í Salzburg i sumar. Alfred Brendel leikur Píanósónötu í B-dúr op. posth. D. 960 eftir Franz Schubert. 15.10 Með bros á vör. Svavar Gests velur og kynnir efni úr gömlum spurninga- og skemmtiþáttum út- varpsins. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Um visindi og fræði. Sagna- ritun og söguskýring meðal Hebrea. Þórir Kr. Þórðarson, pró- fessor, flytur sunnudagserindi. 17.00 Siðdegistónleikar: Spænsk tónUst. Placido Domingo, Virginia Alonso og Paloma Perez-Inigo syngja meö Sinfóníuhljómsveit út- varpsins í Vínarborg; Garcia Navarro stj. (Hljóðritun frá aust - urríska útvarpinu). 18.00 Á tvist og bast. Jón Hjartarson rabbar við hlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á bökkum Laxár. — Jóhanna Á. Steingrímsdóttir í Árnesi segir frá. (RÚVAK). 19.50 Mannheimar. Gunnar Stefáns- son les ljóð eftir Heiðrek Guðmundsson. 20.00 Um okkur. Jón Gústafsson stjórnar blönduðum þætti fyrir ungUnga. 21.00 Hljómpiöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.40 Að tafli. Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Gaidrar og galdramenn. Umsjón: Haraldur L. Haraldsson. (RUVAK). 23.05 Djasssaga: — Jón MúU Árna- son. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Rás2 Laugardagur 17. nóvember 24.00—03.00 Næturvaktin. Stjórnandi Bertram MöUer. (Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá írás2umaUt land.) Sunnudagur 18. nóvember 13.30—18.00 S—2 (sunnudagsþátt- ur). TónUst, getraun, gestir og létt spjall. 20 vmsælustu lög vikunnar leikin. Stjórnendur: PáU Þor- steinsson og Ásgeir Tómasson. Mánudagur 19. nóvember 10.00—12.00 Morgunþáttur. Mánu- dagsdrunginn kveðinn burt með hressilegri músík. Stjórnandi: Jón Olafsson. 14.00—15.00 Dægurflugur. Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leópold Sveinsson. 15.00—16.00 Stórstirni rokkáranna. Stjórnandi: Bertram MöUer. 16.00—17.00 Taka tvö. Lög úr þekkt- um kvikmyndum. Stjómandi: Þorsteinn G. Gunnarsson. 17.00—18.00 Ásatími. Stjórnandi: JúUus Einarsson. ÚTVARPIÐ, RÁS1, SUNNUDAGINN18. NÓVEMBER KL. 13.20 Þá verður flutt leikritið Brúðkaup furstans af Fernara. Er það fyrsta af sex leik- ritum eftir Odd Björnsson sem útvarpið hefur ákveðið að flytja. Verða þau á dag- skrá annan hvem sunnudag. Áður en leikritið hefst flytur Jón Viðar Jónsson stutt formálsorð um útvarpsleikrit Odds Björnssonar sem við sjáum hér á þessari mynd. UTVARPIÐ, RÁS1, SUNNUDAGINN18. NÓVEMBER KL. 20.00 Jón Gústafsson verður með þátt sinn, Um okkur, á þessum tima í útvarpinu. Hann fer víða um i honum bæði hvað tónlist og annað varðar. Gesti fær hann góða að vanda og má þar nefna Eðvarð Ingólfsson sem er nýbúínn að skrifa og senda frá sér bók. Hin unga fegurðardrottning, Kristina Haraldsdóttir, segir frá sínum högum og við fáum að heyra af nýrri plötu sem þeir Magnús og Jóhann hafa verið að gera og er að koma út. UTVARPIÐ, RÁS1, FIMMTUDAGINN 22. NÓVEMBER Leikritið á fimmtudaginn verður Betlaraóperan eftir John Gay. I þessu leikriti er mikið talað og sungið og f jölmargir leikarar koma fram í því. UTVARPIÐ, RAS1, ÞRIÐJUDAGINN 20. NÓVEMBER Á þriðjudagskvöldið fáum við bæði að heyra í Sinfóníuhljómsveit tslands og tslensku hljómsveitinni. Tónarnir frá þeirri siðarnefndu verða þó nýlegri en hinnar, því þeir eru frá tónleikum hljómsveitarinnar í Bústaðakirkju sem verða á sunnudaginn kemur. Þriðjudagur 20. nóvember 10.00—12.00 Morgunþáttur. Músík og meölæti. Stjórnendur: Páll Þor- steinsson og Ásgeir Tómasson. 14.00—15.00 Vagg og velta. Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórnandi: Gísli Sveinn Loftsson. 15.00—16.00 Með sínu lagi. Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjórn- andi: SvavarGests. 16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur. Komið við vítt og breitt í heimi þjóðlaga- tónUstarinnar. Stjórnandi: Kristj- án Sigurjónsson. 17.00—18.00 Frístund. Unglingaþátt- ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson. Miðvikudagur 21. nóvember 10.00—12.00 Morgunþáttur. Róleg tónUst. Viðtal. Gestaplötusnúður. Ný og gömul tónUst. Stjórnendur: Kristján Sigurjónsson og Jón Olafsson. 14.00—15.00 Ut um hvippinn og hvappinn. Létt lög leikin úr ýms- um áttum. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Ótroðnar slóðir. Kristi- leg popptónUst. Stjórnendur: Andri Már Ingólfsson og HaUdór Lárusson. 16.00—17.00 Nálaraugað. Djass rokk. Stjórnandi: Jónatan Garð- arsson. 17.00—18.00 Tapað fundið. Sögukorn um soul tónUst. Stjórnandi: Gunn- laugur Sigfússon. Fimmtudagur 22. nóvember 10.00—12.00 Morgunþáttur. Fyrstu þrjátíu mínúturnar helgaðar ís- lenskri tónUst. Kynning á hljóm- sveit eða tónUstarmanni. Viðtöl ef svo ber undir. Stjórnendur: Kristj- án Sigurjónsson og Sigurður Sverrisson. 14.00—15.00 Eftir tvö. Létt dægurlög. Stjórnandi: Jón Axel Olafsson. 15.00—16.00 Nú er lag. Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórn- andi: Gunnar Salvarsson. 16.00—17.00 Jóreykur að vestan. Lit- ið inn á Bás 2 þar sem fjósa- og hesthúsamaðurinn Einar Gunnar Einarsson Utur yfir farinn veg og fær helstu hetjur vestursins til að taka lagið. 17.00-18.00 GuUöldin — lög frá 7. áratugnum. Vinsæl lög frá árunum 1962 til 1974=BítlatímabUið. Stjórnandi: Þorgeir Astvaldsson. Föstudagur 23. nóvember 10.00—12.00 Morgunþáttur. Fjörug danstónUst. Viðtal, guUaldarlög, ný lög og vinsældalisti. Stjómend- ur: Jón Olafsson og Sigurður Sverrisson. 14.00—16.00 Pósthólfið. Lesin bréf frá hlustendum og spUuð óskalög þeirra ásamt annarri léttri tónUst. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00—17.00 Jazzþáttur. Þjóðleg lög og jazzsöngvar. Stjórnandi: Vem- harður Linnet. 17.00—18.00 I föstudagsskapi. Þægi- legur músíkþáttur í lok vikunnar. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 23.15-03.00 Næturvakt á RÁS 2. Stjórnandi: VignirSveinsson. (Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þó í Rás 2 um aUt land.) Laugardagur 24. nóvember 24.00—01.00 Listapopp. Stjórnandi: GunnarSalvarsson. • 01.00—03.00 Næturvaktin. Stjórn- andi: Kristín Björg Þorsteinsdótt- ir. (Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í Rás 2 um aUt land.) Sunnudagur 25. nóvember 13.30—18.00 S—2 (sunnudagsþátt- ur). TónUst, getraun, gestir og létt spjaU. 20 vinsælustu lög vikunnar leikin. Stjórnendur: PáU Þor- steinsson og Ásgeir Tómasson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.