Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Blaðsíða 27
DV. MANUDAGUR19. NOVEMBER1984. 27 þróttir gþróttir íþróttir (þróttir íþróttir PBSP**' • Lárus Guðmundsson skoraði tvö mörk fyrir Bayer Uerdingen um helgina. Áður en við höldum lengra skulum við renna y fir úrslitin í V -Þýskalandi: Leverkusen-Bayern 3—0 Bochum-Köln 1—3 Gladbach-Stuttgart 2—1 Braunschweig-Bielefeld 0—0 Frankfurt-Dortmund 2—1 Hamburger-Mannheim 5—2 Kaiserslautern-Bremen 2—2 Karlsruhe-Uerdingen 0—4 Schalke-Diisseldorf 1—0 Bremen var yfir 0—2 gegn Kaisers- MagnúsBergs geturekkiæft Magnús Bergs, sem leikur með Braunschweig í V-Þýskalandi, getur ekki teft þessa dagana. Magnús fékk þungt högg á bakið i landsleiknum gegn Wales í Cardiff. Hann er nú undir læknishendi. -SOS. lautern þegar níu mín. voru til leiks- loka. Uwe Reunders og Gunter Her- mann skoruðu mörkin en þeir Thomas Allofs og Gerd Bold náðu að jafna. Thomas Allofs hefur skoraö tiu mörk en bróðir hans, Klaus Allofs, er mark- hæstur, með þrettán mörk. Þess má geta að Klaus lék ekki með Köln á laugardaginn þar sem hann var í leik- banni. V-þýski landsliðsmaðurinn Pierre Littbarski skoraði tvö mörk fyrir Köln sem lagði Bochum að velli 3-1. Hamburger vann stórsigur — komst í 5—0 áður en leikmenn Mannheim svöruðu fyrir sig. Það var Manny Kaltz sem var besti maður leiksins — átti stórleik fyrir Hamburger og lagði upp þrjú mörk. Mörk Hamburger skoruöu þeir Thomas von Hessen, Mark McGhee, Michael Schröder, Wolfram Wuttke og Wolfgang Rolff. -HO/-SOS Ivan Lendl var óstöðvandi Tékkinn Ivan Lendl rakar saman seðlum þessa dagana. Hann vinnur nú hvert tennismótið á fætur öðru og um helgina sigraði hann Sviann And- ers Jarryd í úrslitaleik á gríðarmiklu tennlsmóti í Antwerpen í Belgíu. Lot- umar fóru 6—2, 6—1 og 6—2 þannig að um mikla yf irburði var að ræða. Ivan Lendl gat glaðst verulega yfir þessum sigri því að launum fékk hann litla 200 þúsund Bandaríkjadali sem er um 7 milljónir islenskra króna. Dágóður skiidingur fyrir að I vinna eitt mót í tennis. Ivan Lendl, sem sigraði á ■ „European champions champion- I ship” mótinu um helgina, vann nú * þetta mót i annað sinn. Vinni hann | þetta mót þrisvar á fimm árum hlýt- ■ ur hann að launum demantsspaðann | svokallaða sem er talinn vera 700 | þúsund dala vlrðl um 25 milljónlr I króna. -SK. ! ÞÝSKUR KOSTA CRIPUR BÍLL HINNA VANDLÁTU — þegarUerdingen vannþarstórsigur, Frá Hilmari Oddssyni — frétta- manni DV i V-Þýskalandi: — Lárus Guðmundsson var heldur betur i sviðsljóslnu þegar Bayer Uerdingen vann góðan sigur 4—0 yfir Karlsruhe á útivelli. Lárus, sem átti mjög góðan leik, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt — og þá var hann óhepp- inn að bæta ekki tveimur mörkum við. Það var varamaðurinn Schafer sem skoraði fyrsta mark Uerdingen, með fyrstu snertingu sinni við knöttinn, eftir fyrirgjöf frá Lárusi. Schafer kom inn á í stað Van de Loo sem varð að fara á sjúkrahús eftir að hafa lent í samstuði við Becker hjá Karlsruhe en þeir hugðust báöir skalla boltann. Klinger skoraði síðan 2—0 og þá kom „þáttur” Lárusar. Hann skoraði fyrst með góðu skoti af 12 m færi eftir að hafa leikið á tvo leikmenn Karlsruhe. Lárus skoraði seinna mark sitt með skoti af 10 m færi. 10 þús. áhorfendur sáu leikinn. Lárus fékk mjög góða dóma hér í blöðum. Einleikur Ásgeirs endaði með marki Ásgeir Sigurvinsson skoraði einnig — 1—0 fyrir Stuttgart sem varð síðan að sætta sig við tap 1—2 fyrir Borussia Mönchengladbach. Ásgeir skoraöi markið á 7. mín. eftir að hann hafði einleikið með knöttinn — frá vítateig Stuttgart. Hans-Jörg Criens, sem kom inn á sem varamaður, jafnaöi 1—1 fyrir Gladbach og síðan skoraði Bernd Förster sjálfsmark. — „Það var sárt aö tapa þessum leik þar sem við vorum betri,” sagði Benthaus, þjálfari Stuttgart, eftir leik- inn og Jupp Heynkes, þjálfari Glad- bach , viðurkenndi aö Stuttgart hefði verið betra liðið framan af. — Viðkom- umst inn í myndina í seinni hálfleikn- um, sagðiHeynkes. Bayern tapaði Leverkusen stöövaði sigurgöngu Bayem Múnchen — 3—0. Norð- maöurinn Anders Giske skoraöi fyrsta markið en síðan bættu þeir Júrgen Röber marki við með skalla og það kom í hlut hins unga Herbert Waas að gulltryggja sigur Leverkusen. STAÐAN Bayern 13 8 3 2 27—16 19 Werder Bremen 14 5 7 2 37—24 17 Hamburg 14 5 7 2 26—20 17 Kalserslautem 14 5 7 2 23—18 17 Gladbach 13 6 4 3 39-24 16 Uerdingen 14 7 2 5 30—21 16 Bochum 14 4 7 3 23-22 15 Köln 13 6 2 5 31—30 14 Leverkusen 14 4 6 4 23-22 14 Frankfurt 14 5 4 5 32—34 14 Stuttgart 14 5 3 6 35—25 13 Schalke 13 4 5 4 24—26 13 Karlsruhe 14 3 6 5 22—32 12 Mannheim 12 4 3 5 16-25 11 Dússeldorf 14 3 4 7 24—30 10 Bielefeld 14 1 8 5 13—30 10 Dortmund 14 4 1 9 16—26 9 Braunschweig 14 4 1 9 21—36 9 íþróttir [ulHEKLAHF Laugavegi 170-172 Sími 21240 PRISMA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.