Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Blaðsíða 28
28 DV. MÁNUDAGUR19. NOVEMBER1984. íþróttir__________ íþróttir_________________ íþróttir íþróttir • Ásgeir Sigurvinsson. Ásgeir er vinsæll íLiege Frá Kristjánl Bernburg, frétta- manni DV í Belgíu: — Ásgeir Sigurvinsson er geysilega vinsæll i Liege en eins og menn vita þá lék hann með Standard Liege hér á árum áður við góðan orðstir og var dýrlingur hjá áhangendum Stand- ard. Þó að Ásgeir leiki nú með Stutt- gart halda Liege-búar enn mikið upp á hann. Það kom í ljós fyrir stuttu þegar knattspymutímaritið Foot var með stórt plakat af honum. Þá seldist blaðið upp í Liege á augabragði. -sos Heimir sigurvegari í „íslendinga- slagnum” Feyenoord tapaði, l:2,fyrir Excelsior Frá Kristjáni Bernburg, frétta- manni DV í Belgiu: — Pétur Pétursson og félagar hans hjá Feyenoord máttu þola tap fyrir nágrannafélaginu Exceisior, en með þvi félagi leikur Heimir Karlsson úr Víkingi í bikarkeppn- inni. 76 þús. áhorfendur sáu Van Goosen skora bæði mörk Excelsior, en Johnny Reb skoraði fyrir Feyen- oord. Exceisior skoraði siðan þriðja mark sitt i leiknum en það var dæmt af vegna þess að sjúkraþjáif- ari f élagsins var kominn i óleyfi inn á völlinn þegar markið var skorað. -KB/-SOS • Heimir Karisson. Schuster og Archibald á skotskónum — og Barcelona heldur síiiu striki á Spani Þeir gera stormandi lukku hjá Barcelona — Skotinn Steve Archibald og V-Þjóðverjinn Bemd Schuster. Þeir félagar voru á skotskónum þegar Barcelona vann sigur, 2—1, í Malaga. Rétt áður en leikurinn hófst var flug- eldi skotlð inn í áhorfendastúku og slösuðust sjö áhorfendur, einn mjög alvarlega. Bernd Schuster opnaði leikinn á 25. mín. meö þrumuskoti og síðan skoraði Archibald með skalla 8 mín. fyrir leik- hlé. Leikmenn Barcelona drógu sig aftur í vöm í seinni hálfleiknum og náði þá Jose Brescia að minnka mun- inn. Barcelona er taplaust á Spáni — með 18 stig eftir ellefu leiki. Valencia er með 14 stig og síðan koma fjögur félög með 13 stig. Það eru Sporting, Atletico Madrid, Sevilla og Real Madrid, sem mátti þola stórtap í gær, 1—4, fyrir Real Betis sefh vann þarna sinn fyrsta siguráheimavelliívetur. -SOS r Öraggt hjá j j HKogíS j | — íl.deild íblaki I IUm helgina fóru fram tveir leikir í 1.1 deild karla í blaki og fóru báðir fram í1 Hagaskóla. í fyrri leiknum vaun HK úr I Kópavogi 115 Víkings með nokkrum yfir- ■ burðum eða 14—16, 15—5, 11—15 og 13— I 15, samanlagt 3—1. Síðari leikurinn var viðureign Fram og I ÍS og var fyrirfram búist við jöfnum leik | en allar spár manna fóru fjandans til því ■ stúdentar unnu öruggan sigur 3—0. Úrslit I í einstökiun hrinum: 15—11,15—6 og 15— | Fjórar þjóðir lagðar að velli á ftalíu — þeir Ragnar og Sigurður urðu í 29. sæti í World Cup keppninni í golfi • Ragnar Ölafsson lék vel í gær. IWalesbúar eru afar óhressir með árangur sinn í HM-keppninni í I knattspyrnu. Þelr hafa nú ákveðiö 1 að reyna að komast að því hvað sé [ að og hafa þegiö boð frá Rúmenum . að leika landsleik gegn þeim í I febrúar, eða rétt áður en þeir leika Ígegn Skotum á Hampden Park í Gíasgow í HM. IMike England, landsliösþjálfari Wales, telur mesta veikleikann I vera miöjuna. Miðjan hjá Wales var afar slök gegn lslendingum á „Það er ekkí hægt annað en að vera ánægður með þennan árangur. Strák- arnir voru að keppa við golfleikara sem hafa það að atvinnu að leika golf og vinna fyrir sé þannig,” sagði Björgúlfur Lúð- víksson, fararstjóri þeirra Sigurðar Péturssonar og Ragnars Ólafssonar en þeir dögunum í Cardiff og munaöi þar mestu um, að Robbie James er ekki sami og áður enda í lítilli leik- æfingu — er varamaður hjá QPR. Skotar eru nú að leita eftir þjóö til að leika landsleik við í janúar, eða áður en þeir halda til Spánar og mæta Spánverjum í HM. Það er mikill hugur í Skotum þessa dagana — þeir mæta Itölum í landsleik í byrjun næsta árs og einnig leika þeir gegn Mexíkó. -SOS. ____________________________J lentu í 29. sæti á World Cup golfkeppninni í Róm á ítalíu, en keppninni lauk í gær. Alls tóku 33 þjóðir þátt í keppninni þannig að það eitt að sigra fjögur atvinnumannalið er mjög góöur árangur. Og það spillir ekki fyrir að Danir voru fyrir neðan þá Sigga og Ragga. Ragnar og Sigurður léku mjög vel í gær. Ragnar var einu höggi undir pari eftir fyrri níu holurnar og Sigurður einu höggi yfir pari. Islenska sveitin var þvi á pari. Ragnar hélt áfram í stuðinu. Hann fór næstu fjórar holur á þremur höggum hverja. Hann fór eina á pari, eina á tveimur undir pari og tvær á einu höggi undir pari. Inn kom Ragnar á 75 höggum sem er góður árangur. Sigurður lék einnig ágætlega á 79 höggum. Það sem vakti mesta athygli á þessu móti var þaö hversu léleg frammistaða Bandaríkjamanna var. Spánverjar sigruðu nokkuð örugglega en Bandarikjamenn lentu í 14. sæti. Islendingar lentu eins og áður sagði í 29. sæti og við sigruðum Dani, Grikki, Bermúda og Jamaica. Spánverjar léku á 414 höggum, Skotar lentu í öðru Slæmt tap hjá Fram Möguleikar Framara á að tryggja sér úrvalsdeildarsæti að ári í körfu- knattleik minnkuðu mikið í gær þegar liðið tapaði fyrir Keflavík i íþróttahúsi Hagaskóla með 84 stigum gegn 86. sæti á 422 höggum, Taiwan varð þriðja á sama höggaf jölda og Englendingar og Walesmenn léku á 425 höggum. Spánverjinn Jose Maria Canizares varð sigurvegarií einstaklingskeppn- inni, lék á 205 höggum (71—66—68). Gordon Brand frá Skotlandi varð annar á 207 höggum (67—67—73). Þess má geta að þeir Ragnar og Sigurður eru einu áhugamennimir sem tóku þátt i mótinu. -SK. • Adonkor var einn besti miðvör Hér sést hann (t.h) glima við Jea Walesbúar era óhressir — hafa ákveðið að leika vináttuleik gegn Rúmenum til að reyna að finna út hvað eraðhjá þeim íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.