Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Blaðsíða 30
30 DV. MÁNUDAGUR19. NOVEMBER1984. l.DEILD NÝJA LÍNAN FRÁORION íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir • Frank Arnesen. Frank Arnesen til Arsenal? Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, I fréttamanni DV í Englandi: Danski knattspyrniunaðurinn, Frank Arnesen er ekki ánægður þessa dagana hjá belgíska liðinu Anderlecht sem Arnór Guðjohnsen leikur með. Arnesen hefur ekki komist í lið að undanförnu og hefur gefið i skyn að hann vilji frá félaginu og þá til Englands. Arsenal hefur áhuga á kappanum sem er 28 ára gamall. Arsenal haf ði einnig áhuga á Arnesen fyrir þremur árum þegar Arnesen vildi frekar fara til spánska liðsins Valencia. Hann hefur sagt að það hafi verið mistök og er nú alveg eins búist við því að hann verði, seldur til Arsenal á næstunni. -sk. Fagan hetja Altrincham Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, j fréttamanni DV í Englandi: ■ Enska bikarkeppnin er hafin eins I og fram kemur annars staðar á íþróttasíðunum. Það vakti athygli að tvö lið sem leika utan deilda náðu að sigra í leikjum sínum gegn | félögum úr 4. deild. Það var Mike Fagan, sonur I kameljónsins hjá Liverpool, Joe Fagan, sem skoraði sigurmark Altrincham gegn Blackpool. Stjóri ensku meistaranna var mjög ánægður meö frammistööu sonar I síns en heldur þyngdist á honum brúnin þegar hann frétti að stráksi hefði verið bókaður fyrir aö tefja | leikinn. Þá vann Northwich Viktoria lið Crewe Alexandra, sem leikur í 4.' deild, 3—1. Sjö utan deilda lið náðu jafntefli í leikjum sínum og verður | því að leika að nýju. -SK. I — Andy Dibble sleit liðbönd og er fjórði varnarleikmaður Luton sem meiðist á stuttum tíma — Norman Witheside skoraði bæði mörk United semvann Luton, 2-0 Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni — fréttamanni DV í Englandi: — Norman Witheside tryggði Manchest- er United sigur 2—0 yfir Luton á Old Trafford í ruddalegum leik sem 42.778 áhorfendur sáu. Luton byrjaði leikinn á miklum krafti og sótti nær látlaust að marki United. Þrátt fyrir að leikmenn Luton hefðu tætt sundur vörn United, tókst þeim ekki að skora. Bryan Robson, fyrirliði United, varö að yfirgefa leikvöllinn í ieikhléi, eftir að Mickey Droy hafði brotið gróflega á honum. Droy, sem er í láni frá Chelsea, lék þarna sinn fyrsta leik í 18 mánuði. Andy Dibble, markvörður Luton, varð fyrir því óhappi að liðbönd slitnuöu og er hann f jórði leikmaðurinn úr vöm Luton sem meiðist á stuttum tíma. Áður höfðu þeir Paul Elliott, Ashley Grimes og Colin Todd meiðst. Witheside var maöur leiksins. Six skoraði sitt fyrsta mark 13.937 áhorfendur voru á Villa Park í Birmingham þar sem annar grófur leikur var leikinn. Peter Shilton gat ekki leikið með Southampton þar sem hann var magaveikur. Það var Phil Kite sem Southampton keypti frá Bristol Rovers sem tók stöðu hans — og getur hann skrifaö fyrra mark Aston Villa á sinn reikning sem Peter Withe skoraöi með skalia á 27. mín. Frakkinn Didier Six skoraði sitt fyrsta mark í Englandi — 2—0 fyrir Villa á 44. mín. og þá virtist öli nótt úti hjá Southampton. Leikmenn liðsins gáfust ekki upp og börðust hetjulega í seinni háifleik og uppskáru tvö mörk sem Joe Jordan skoraði. Steve McMahon hjá Aston Villa var maður leiksins — lék mjög vel. Rangstöðutaktík QPR Það voru ekki ánægöir áhorfendur (34.453) sem yfirgáfu Highbury, eftir aö hafa séð Arsenal leggja QPR að velli. Leikmenn QPR léku mikinn varnarleik og beittu rangstöðutaktík sem leikmenn Arsenal féllu sautján sinnum á. Þaö var þó einu sinni sem leikaðferð Rangers brást og nýtti Tony Woodcock sér það og skoraði sigur- markið. Maður leiksins var Kenny Sansom, bakvörður Arsenal. i Bertshin ■ ! til Stoke I I Keit Bertshin, markaskorari frá I I Norwieh, hefur gengið til liðs við I IStoke sem borgaði 80 þús. pundl fyrir hann. Þá fékk Stoke bakvörð- ■ I inn Tony Spearing frá Norwich, | “ lánaðan í einn mánuð. • Birmingham hefur keypt Ray | J Ransom frá Manchester City á 35 ■ | þús.pund. I* Danny Thomas, bakvörður hjá I Tottenham, hefur óskað eftir því að * Iverðá seldur frá félaginu.Thomas, I sem Tottenham keypti frá ” I Coventry á 250 þús. pund, er ekki| Jjfastamaður hjá Tottenham. varð að yf irgefa leikvöllinn. Oxford 14 9 4 1 30-12 31 Portsmouth 15 9 4 2 24—13 31 Blackburn 15 9 3 3 30-14 30 Barnsley 15 8 4 3 18-8 28 Leeds 15 8 2 5 25-15 26 Birmingham 15 8 2 5 17—11 26 Grlmsby 15 8 1 6 32—26 25 Man. City 15 7 4 4 18—12 25 Fulham 14 8 1 5 27—24 25 Shrewsbury 16 6 5 5 27—23 23 Huddersfield 15 6 4 5 17—19 22 Brighton 15 6 3 6 15—11 21 Wimbledon 15 6 2 7 27—32 20 Charlton 15 5 4 6 23-19 19 Oldham 15 5 4 7 17—27 19 Wolves 15 5 3 7 24-31 15 Sheff. Utd. 15 3 6 6 20-24 15 Mlddlesbrough 15 4 2 9 18-28 14 Carlisle 14 3 3 8 9—23 12 C. Palace 15 2 5 8 17-23 11 Cardiff 15 3 1 11 19—35 10 Notts C. 15 2 1 12 15—37 7 Everton Man. Utd. Arsenal Tottenham West Ham Chelsea Sheff.Wed. Southampton Nott. Forest Liverpool Sunderland Norwich W.B.A. Aston Villa Ipswich Watford Q.P.R. Coventry Leicester Luton Stoke 15 10 2 3 32—18 32 15 8 5 2 29—18 29 15 9 2 4 30-21 29 15 9 1 5 32-15 28 15 7 4 4 21—20 25 15 6 4 5 25—16 22 15 6 4 5 25—18 22 15 5 7 3 19—17 22 15 6 3 6 24—21 21 15 5 6 4 18—15 21 15 5 6 4 28—29 21 15 5 5 5 22-19 20 15 5 5 5 21—21 20 15 5 4 6 23-21 19 15 4 5 6 20-30 17 15 3 7 5 17—21 16 15 3 6 6 30-33 15 14 3 6 5 19—25 15 15 4 3 8 13—23 15 15 4 3 8 22—33 15 15 3 4 8 17—31 13 14 1 4 9 11-33 7 Þrjú mörk Chelsea Það var aftur á mót meira fjör á „brúnni” í London — Stamford Bridge þar sem 17.573 áhorfendur sáu Cheisea leggja WBA að velli 3—1. David Speedie skoraði tvö mörk fyrir Chelsea en staða hans í liðinu er í hættu vegna kaups Chelsea á Gordon Davies frá Fulham. Skotinn Doug Rougvie, sem lék áður með Aberdeen, skoraði þriöja mark Chelsea, en Gary Thompson skoraöi mark Albion — hans tólfta mark í vetur. Maður leiksins var Pat Nevin hjá Chelsea. Stórleikur Hoddle Glenn Hoddle lék að nýju með Tottenham sem lagði Ipswich að velli á Portman Road — 3—0. 21.894 áhorf- endur sáu Ipswich tapa sínum fyrsta heimaleik 1 átta mánuði. Gary Mabbutt skoraði fyrsta markið á 68. mín. eftir sendingu frá Hoddle. Síðan skoraöi Hoddle 2 -0 — og var það mark svo sannariega „Brasilíumark”. Hann lék laglega með knöttinn og skaut þrumuskoti af 25 m færi sem Paul Cooper, markvörður Ipswich, átti ekki möguleika á að verja. Clive Allen gulltryggði síðan sigurinn eftir undir- búning Hoddle sem lék m jög vel ásamt Mike Hazald á miöjunni. • John Barnes tryggði Watford sigur 1—0 yfir Sheffield Wednesday í leiðinlegum leik sem einkenndist af langspymum. 18.340 áhorfendur sáu leikinn.. -SigA/SOS. • Tony Woodcock—tryggöi Arsenal sigur. íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir 2. DEILD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.