Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Blaðsíða 40
40 DV MANUDAGUR19. NOVEMBER1984. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Sendibfll. Til sölu Mazda 323 ’84, 2ja manna station með lokuðum hliöum (S-kvöð). Uppl. í síma 74965. Subaru varahlutir árg. 1983. Ýmsir hlutir úr tjónabíl. Einnig Bronco húdd, grill, gluggastykki, aft- urhleri og gírkassi. Sími 96—41888 eða 96-41236. Til sölu Fiat 131, super 1600, sjálfskiptur. Ekinn 60 þús., mjög góður bíll, fæst með 30 til 40 þús. kr. útborg- un. Heildarverð 150 þús. Simi 92—3648. Til sölu Ford Grand Torino árgerð ’74, fæst á góðum kjörum. Uppl. ísíma 74477. Falur rauður Dodge Swinger ’71, 8 cyl., topplúga, plussklæddur, þruss- kútar, vetrardekk, breiðar felgur. Verðhugmynd 120 þús. Skipti á ódýrari bíl, t.d. jeppa. Sími 46511. Blazer disfl og Escort. Til sölu Blazer árgerð ’74 með Perk- ings dísilvél og Ford Escort árgerð ’78. Uppl. í síma 73431 eftir kl. 18. Fiat Regada árg. ’84 til sölu, framhjóladrifinn, ekinn 7000 km. Einnig til sölu á sama stað sólar- samloka. Uppl. í síma 43964. Til sölu Dodge Dart Swinger ’75, 2ja dyra, hardtop, 6 cyl. og með öllu, ný vetrardekk. Toppbíll. Sími 92—6169 á kvöldin. Subaru — Ford Fairmont. Til sölu Subaru GL 4ra dyra, árgerö ’78 og Ford Fairmont árgerð '78, 6 cyl., sjálfskiptur, glæsilegir bílar. Uppl. í síma 77054 og 19084. Til sölu Mini Special árgerð ’78, þarfnast viögerðar. Uppl. í síma 44639. Bronco Sport árgerð ’74 til sölu, beinskiptur í gólfi, mjög góö klæðning, nýleg dekk og felgur. Upp- hækkaður, 4ra tonna spil, tvöfaldir demparar, útvarp og segulband. Skipti möguleg. Uppl. í síma 43718 eftir kl. 19. Opel Rekord ’68, mjög góöur bíll, í sérflokki miðað við aldur, óryðgaður, gott útlit, verð 52 þús. Sími 13834 eftir kl. 17. Bflar óskast. Toyota Hilux ’80—’82 dísil, yfirbyggö- ur, óskast í skiptum fyrir Mözdu 929 Sedan ’82. Milligjöf staðgreidd. Sími 92-7087 eftirkl. 18. Mercury Monarch árgerð ’75, ekinn 140.000. Tilboð óskast, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 685300 og eftir kl. 18í síma 13429 (Guðrún). Toyota Cressida ’78 til sölu, 4ra dyra, grásanseraður, ekinn 83.000. Skipti á ódýrari fólksbíl eða jeppa sem má þarfnast viðgerðar. Sími 82711. Tfl sölu Mazda 121 ’77, ný dekk, nýtt púst. Utvarp og segul- band. Verð 150.000, 30—50 út, rest á 10—12 mánuöum. Sími 50167. Tveir bflar. Odýr bíll fyrir vandláta, BMW 528 árg. 1975, verð 250 þús. Til sýnis hjá BMW umboöinu. Lancer 1600, 1980 verð 190 þús., ekinn 54 þús. km á malbikinu. Til sýnis í sýningarsal Skeifunnar. Uppl. í síma 11138. Til sölu Ford Cortina árgerð ’74, bíllinn er í góðu ásigkomu- lagi, fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 42118 eftir kl. 17. Til sölu M. Benz 220 disil árgerð ’76, (nýja lagið), nýtekinn upp frá grunni. Vél þarfnast lagfæringar. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 92- 6667 eða 92-6660 eftir kl. 18. Lada 1500 árg. 1980 til sölu. Sími 84726 eftir kl. 17. Alfa Romeo ’78 til sölu á 10 þús. kr. Uppl. í síma 38527. Lítið ekinn. Mazda 626 árg. ’81 til sölu. Vel meö far- inn bíll í toppstandi. Til greina kemur að taka góða Lödu Sport ’79—’80 upp í og peninga á milli. Uppl. í síma 28165 eftir kl. 18. Modesty segir frá [ — I ».cc. atburði sem gerðist oLAIbc fyrirfjórumárum. ty PETER O'OOHrcu. inw. k> NEVILLC C0LVII
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.