Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Blaðsíða 49
DV. MÁNUDAGUR19. NOVEMBER1984. tö Bridge Vestur spilaöi út hjarta í sjö tíglum suöurs. Austur haföi sagt hjarta meö- an á sögnum stóö. Hvemig spilar þú sjötígla? Norður * D5 A83 0 D10964 * D102 Í'UÐUR * ÁK63 ^2 ? ÁKG75 Þaö er einföld kastþröng í spEinu ef sama hönd er með laufkóng og fjóra spaða. Eftir sögn sína er austur hins vegar merktur meö langlit í hjarta og nær örugglega laufkóng. Það eru því litlar líkur á aö hann eigi einnig fjóra spaða. Allt bendir því til að það þurfi aö koma kastþrönginni yfir á vestur. Vona aö hann eigi laufgosa meö fjórum spööum. Utspilið drepið á hjartaás og hjarta trompað hátt. Tromp á níu blinds og hjarta aftur trompaö hátt. Þá er síðasta trompiö tekiö af mótherjun- um meötígultíu blinds. Laufdrottningu spUaö og laufkóngur drepinn meö ás ef að líkum lætur. Ef vestur á nú laufgosann ásamt f jórum spöðum er hann fastur í netinu. öllum trompum blinds spilaö. í blind- um eru þá D-5 í spaöa og 10-2 í laufi. Suður er meö Á-K-6-3 í spaða og vestur meö laufgosa ásamt fjórum spööum, má ekkert spil missa á síðasta tígul- inn. Ef hann kastar laufgosa stendur tia blinds, ef hann kastar spaöa fær suöur fjóra síðustu slagina á spaöa. Skák í 8. umferð á skákmóti í Tilburg kom þessi staða upp í skák Húbner og Ljubojevic. Hiibner hafði hvítt og átti leik í erfiðri stööu. 25. Dxe4 — Rh4+ 26. Kf2 — g5 27. h3 — Df5 28. Dxf5 — Rxf5 29. Bd2 — gxf4 og Ljubojevic vann auöveldlega. Vesalings Emma Hvað er að þér? Þú viröist ekki geta fundiö neitt jákvætt. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkvi- liðið og sjúkrabifreið, simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kðpavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabif reið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkvilið simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og s júkrabifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkvÚið sími 3300, brunasimi og sjúkrabifreið3333, lögreglan4222. Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvik dagana 16.—22. nóv. er i Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frí- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar í sima 18888. Apótek Keflavíkur: Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp- lýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Apótek Képavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Lalli og Lína Er nokkuö hægt að skafa meira kaffi úr kaffikönnunni? Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum era lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum ailan sólarhringinn (sími 81200. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgi- dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög- reglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga frákl. 15- 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heiisuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, f eður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítallnn: AUa daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: AUa dagakl. 15.30-16.30. LandakotsspitaU: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. BarnadeUd kl. 14—18 aUa daga. GjörgæsludeUd eftir samkomulagi. GrensásdcUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjálsheimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. LandspitaUnn: AUa vúka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akrancss: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðlr: AUa daga frá kl. 14—17 og 19 20. VífUsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: ReykjavUc, Kópavogur og Sel- Stjörnuspá Spáin gUdlr fyrir þriðjudaginn 20. nóvember. Vatnsberinn (21. jan,—19. feb.): Starfsfélagi þinn, eða vinur, vUl trúa þér fyrir leyndar- máU en vafasamt er að þér sé nokkur greiði með því gerður. Annars leikur iánið við þig i dag. Fiskarnir (20. feb.—20. mars): Dagurinn lofar góðu. Þér heppnast aUt sem þú tekur þér fyrir hendur og fólk sýnir að það kann að meta þig. En varastu óþarfa eyðslusemi. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Þú skapar þér sennUega óvinsældú með því að neita að styrkja eitthvert málefni sem þér geðjast ekki að. Akvörðun þín feUur þó í góðan jarðveg hjá mikUsmetinni persónu. Nautið (21. aprtt—21. maí): I dag tekst þér að blanda saman vinnu og skemmtun. Unga fólkið kann að fara í taugamar á eldri nautum, en kúnnigáfan bjargar þeún úr öUum erfiðleikum Tvíburaraú (22. maí—21. júní): Þetta verður annasamur dagur. Þú hefur aUtof mikið að gera og átt bágt með að slappa af í kvöld. Láttu ekki flæja þér í f járhagsvandræði vinar þúis. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þetta verður viðburðarríkur dagur þú þarft á aUri þrnni þolinmæði að halda. Ymislegt bendú til þess að þú hækkú í stöðu eða vinnir til verðlauna. Ljónið (24. júní—23. ágúst): I dag hittúðu sennilega fólk sem þú hefur ekki séð lengi. Einhver hefur djúp áhrif á þig. Þú þarft að svara mikU- vægu bréfi og ættir að vanda þig vel við það. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þér ætti að ganga aUt í haginn í dag. þ.e.a.s. ef þú hefur skipulagt hann nógu vel. Þú færð óvænt gullhamra. Vogúi (24. sept.—23. okt.): Það er ýmislegt sem kemur þér á óvart i dag og senni- lega færöu óvæntan gest í heúnsókn. Þér tekst vel að ráða fram úr vandasömu máU. Foröastu deUur í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú ert afar vinsæU um þessar mundú og hæfUeiki þúin til að umgangast fólk á öUum aldri nýtur súi vel. Vertu samt ekki of lausmáll, sérstaklega ekki ef máUð snýst um f ramtíðaráætlanir þínar. Bogmaðurmn (23. nóv.—20. des.): Þú ert metnaðargjam en verður að gæta þess að setja takmarkið ekki of hátt. Bogmenn af yngri kynslóðinni eiga í stormasömu ástarævintýri. Steingeitm (21. des.—20. jan.): Gættu tungu þinnar, því eUa gætirðu lent í miklum vandræðum. HappaUturmn þmn í dag er blátt. tjamarnes, súni 18230. Akureyri súni 24414. Keflavík súni 2039. Vestmannaeyjar súni 1321. HitaveitubUanú: Reykjavík og Kópavogur, súni 27311, Seltjarnarnes súni 15766. VatnsvcltubUanú: Reykjavík og Seltjamar- nes, súni 85477, Kópavogur, súni 41580, eftir kl. 18 og um helgar, súni 41575, Akureyri súni 24414. Keflavík súni 1550, eftú lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður,súni53445. SúnabUanú í Reykjavik, Kópavogi, Seltjam- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna- eyjumtilkynnistí05. BUanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar aUa virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svaraö aUan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bUanú á veitukerfum borgarúmar og í öðram tilfeU- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, súni 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. aprU er einnig opið opið á iaugard. kl. 13—16. Sögustund fyrú 3—6 ára bömáþriöjud.kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, súni 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þúigholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SóUieúnasafn: Sólheúnum 27, sími 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudög- umkl. 11—12. Bókúi heún: Sólheúnum 27, súni 83780. Heún- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Súnatúni: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn:HofsvaUagötu 16, súni 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, súni 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrú 3—6 ára böm á miövikudögumkl. 10—11. BókabUar: Bækistöð í Bústaðasafni, súni 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið mánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14-17, Amcríska bókasafnið: Opið vúka daga kl. 13-17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opiö daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsms i júní, júU og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 f rá Hlemmi. Listasafn íslands viö Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta Lárétt: 1 gangur, 5 bæn, 8 klaki, 9 hátíö, 10 róta, 11 vafningar, 12 tunnu, 14 glens, 16 stingurinn, 18 reiðri, 19 tölu, 21 blómi, 22 slá. Lóðrétt: 1 tíöarandi, 2 tré, 3 ófríður, 4 fita, 5 fæddu, 6 öskjur, 7 skáld, 13 varga, 15 fugl, 17 sveifla, 18 kind, 20 1 gelt. n » 7T T~ r, z~ ? V 1 1 1/ TZ~ /T" 1 ‘ 1 z. /T" JC? 17- 18 1 'V 2V Z/ 1 Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 gamall, 8 unað, 9 áir, 10 lagar, 11 sá, 12 lán, 14 latt, 15 stúlka, 17 út, 18 skýra, 20 gaum, 21 rör. Lóðrétt: 1 gull, 2 ana, 3 MagnúS, 4 aðali, 5 Lára, 6 listar, 7 þráttar, 13 ' átta, 15 súg, 16 kýr, 19 km.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.