Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 19.11.1984, Blaðsíða 51
DV. MANUDAGUR19. NOVEMBER1984. 51 Nýjar bækur TRYGVE BJ. KUNGSHEIM JÚLÍUS ÆSKAN hefur gefiö út bókina Júlíus, norska metsölubók frá síöasta ári. Þar er sagt frá simpansanum Júlíusi sem fæddist í dýragarðinum í Kristiansand á jólum 1979 en hinir aparnir útskúfuöu fimm vikna gömlum. Hann var því alinn upp af fjölskyldum umsjónarfólks dýragarösins. Hann undi sér þar vel, læröi af mönnum og gleymdi næstum meðbræörum sínum. En mennimir vissu að þeir yröu að fá ættingja Júlíusar tU að taka viö honum enda þótt þaö væri álitiö næstum ógerlegt. 1 10 mánuöi var Júlíus smátt og smátt vaninn á veru í dýragarðinum og aö lokum tókst að gera hann aö fullgildum félaga í simpansaflokknum. Honum hefur nú verið trúaö fyrir aö annast Kjell, yngri bróður sinn. Þetta er hugljúf og heillandi saga með ljómandi fallegum, litríkum myndum. Höfundur og Ijósmyndari eru góöir vinir Júlíusar og hafa fylgst náið með honum frá byrjun. Norsk böm hafa líka fengiö aö fylgjast meö Júlíusi í sjónvarpi og hann er sannar- lega eftirlæti þeirra. Þættimir verða á næstunni sýndir á Norðurlöndum og víðar um Evrópu. Sagan er sögö af Trygve Bj. Klings- hejm. Arild Jakobsen tók myndirnar. Guöni Kolbeinsson þýddi. — Bókin var sett af Prentsmiðjunni Odda hf. en þrentuð og bundin hjá Brepols í Belgíu. Belgíu. DUNCAN KYLE IGILDRU ÁGRÆN- LANDSJÖKLI Hörpuútgáfan sendir nú frá sér nýja bók eftir bandariska spennusagna- höfundinn Duncan Kyle. Á síöasta ári kom út eftir hann bókin Njósna- hringurinn, sem seldist upp. Djúpt í ísnum á Grænlandsjökli var „Camp hundred”, heimskautastöö bandaríska hersins í 7000 feta hæö. Þar var oftast 45 stiga frost og nístandi stormur. Þrjú hundmö menn unnu þar við rannsóknastörf. Með tækjabúnaöi og reynslu tókst þeim að lifa þar við sæmileg kjör. En skyndilega fóru undarlegir atburðir aö gerast. Tæknin virtist fara eitthvað úrskeiðis. Slys og óhöpp uröu daglegir atburöir, nokkuð sem ekki var hægt aö reikna meö. Stöðin var orðin dauöagildra þar sem vitskertur maöur lagöi snörurnar. Njósnahringurinn er 208 bls. Her- steinn Pálsson þýddi. Káputeikning er eftir Kristján Jóhannsson. Bókin er prentuö og innbundin í Prentverki Akraness hf. iGILDRU { GRÆNLANDSJÖKL NÝJA LÍNAN FRÁ ORION Æ FISHER skákar keppinautunum í verði og gæðum. Q\/Qtí>m 50 sín W magnari öyöLCIIl OKJKJ 75 W hátalarar. Takmarkað magn af þessari frábæm hljómtækjastæðu í svörtum eða silfurlit á kr. 23.950.- stgr. LAGMULA 7. REYKJAVÍK - SÍMI 685333. Þú kemur og semur. ___________ Fisher, fyrsta flokks. SJONVARPSBUÐIN augllbs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.