Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1984, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 21.11.1984, Blaðsíða 14
14 DV. MIÐVUCUDAGUE 21. NOVEMBER1984. Verkamenn óskast Verkamenn óskast, mötuneyti á staönum. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri. Rafveita Hafnarfjarðar Hverfisgötu 29 sími 51335 Sjúkrahús á Ákureyri Tilboö óskast í innanhússfrágang í hluta 1. hæöar tengibygg- ingar við sjúkrahúsið á Akureyri. Um er aö ræöa nálægt 840 m2 svæði fyrir geödeild sjúkrahúss- ins. Verktaki skal setja upp innveggi, hurðir og hengiloft, mála, ganga frá gólfum og smíöa innréttingar. Auk þess skal hann leggja loftræsi-, gas, raf-, vatns- og skolplagnir. Verkinu skal að fullu lokið 1. maí 1986 en kann að verða flýtt til 1. jan. 1986. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, og á skrifstofu umsjónarmanns framkvæmda- deÚdar I.R., Bakkahlíð 18, Akureyri, gegn 7.500 kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð hjá Innkaupastofnun ríkisins fimmtudag- inn 6. desember 1984 kl. 11. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 1 X 2-1x 2-1x 2 13. leikvika - leikir 17. nóv. 1984 Vinningsröð: 1X1-221-111 — 2 X X I. VIIMNIIMGUR: 12 réttir, kr. 32.765,- 42597(4/11) 87574(6111)+ 91917(6/11) 92733(6/11) 54597(4/11)+ 88331 (6/11) 91919(6/11) 92883(6/11) 85729(6/11)+ 89679(6/11) 91920(6/11) 93204(6/11)+ 86085(6/11)+ 90132(6/11) 91924(6/11) 94070(6/11)+ 2. VINNINGUR: 11 réttir, kr. 874,- 948 37483 46124 58469 87635+ 92731 36015(2/11) 977 37485 46527+ 59885+ 87968+ 92732 38400(2/11)+ 1043+ 37487 46985+ 60352 87970 92880 42417(2/11) 2308 S7488 47339+ 60401 88300 92882 43291 (2/11) 3074 37734+ 48973+ 60420 88561 92884 46880(2/11)+ 3076 38053+ 49014 85191 + 88599 92886 47019(2/11) 3948 38329 51788 85278 89580+ 92892 49314(2/11)+ 4522 39618 52234 85730+ 89614+ 92901 51479(2/11) 5704 40312 52604 85731 + 90159 92910 58287(2/11) 7045 40322 52723 85732+ 90231 92937 85585(2/11)+ 7050 40338 54278 86070+ 90393 93120 181502(2/11) 10681 + 40609 54720 86071 + 90532 93203+ 12609 40962 55171 + 86076+ 90963 93206+ Ur 12. viku: 1 12644+ 41550 55182+ 86091 + 91162 93209+56261 + 13766 41679 55184+ 86093+ 91564 93212 + 56721 (2/11) 16099 41926 55408 86094+ 91747 93248 56758(2/11) 16520 43035 55652 86152+ 91916 93509 + 57033(2/11) 1 17822+ 43130 55676 86433+ 91918 93581+57379(2/11) 35189 43131 55765 86640 91921 94237 89569+ 35441 43523 57501 86932 91922 94254 + 89576+ 35442 43529 57719 87315 91923 182222 92182 37481 44700 57822 87316 92315 Kærufrestur er til 10. desember 1984 kl. 12.00 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöu- blöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upp- lýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. Getraunir — íþróttamiðstöðinni — Reykjavík | Menning Menning Menning Soleyjarkvæði Sóleyjarkvœöi f flutningi Hóskólakórsins f Fólagsstofnun stúdenta 16. nóvember. Handrit, útsetningar, kórstjórn, leikstjórn: Árni Haröarson. Lesari, leikstjórn: Guömundur ólafsson. Lýsing: Einar Bergmundur. Leikmynd: Hans Gústafsson. Hljóðfœraleikur: Árni Haröarson, Eyvind Kjelsvik, Freyr Þormóösson, Hilmar Þórðar- son. Rödd úr kórnum: Margrót Pálsdóttir. Um Sóleyjárkvæði Jóhannesar úr Kötlum er víst óþarft að fara mörgum orðum. Annaöhvort hafa menn á því hið mesta dálæti eða láta i sér fátt um finnast. Hvort sem menn sýna kvæðinu dálæti eða tómlæti getur því enginn móti mælt að öllu einlægari og skeleggari þjóðernis- sinnaboðskap getur vart í íslenskum skáldskap eftir lýðveldisstofnun. Mörgum urðu ljóðin hjartfólgin og enn jók það á vinsældir þeirra þegar við bættust lög Péturs Pálssonar. Lög Péturs Pálssonar eru sprottin upp af rauli alþýðumannsins — stemmur sem hann fer með viö vinnu sína eöa i góðu tómi. Eftir aö þessi lög við Sóleyjarkvæði komu út á hljómplötu urðu þau óaðskiljanlegur hluti þess. Engin „tónlist" — bara lög! Mér er kunnugt um aö Pétri heitnum var litið um að verið væri að „vinna” eitthvað með lögin hans. Árni Harðarson. Tónlist EyjólfurMelsted Hann setti sig ekki upp á móti því beinlínis en lét sér fátt um finnast þegar menn vildu túlka þau í dansi eða á annan leikrænan máta. Hann á einu sinni að hafa sagt: „Þetta er engin tónlist, þetta eru bara lög.” — En þau eru einstök, lögin hans Péturs. Þau falla svo makalaust vel að ljóðunum og eru svo rík af alls kyns minnum rétt eins og þau. Þau eru sannkölluð alþýðumúsík af bestu sort. Slík músík er vandmeðfarin og verður oft hégómleg ef hún er hlaðin skrauti upphafinnar tón- listar. Sláandi uppfærsla Það þurfti samt ekki að óttast í þessu tilviki. Arni Haröarson er smekkvísari maður en svo að hann leiöist í þá freistni að umbreyta fallegri músík í tónlist. Og flutningur Sóleyjarkvæðis var feiknasterkur þetta kvöldið. Kórinn var frábær og þeir einföldu og skýru leikrænu tilburðir sem viðhafðir voru urðu aðeins til að auka á kraftinn. Með skarpari ljósanotkun og einfaldari leikmynd, sem samanstóö af dökkri umgjörð og stílhreinum Fjallkonu- tindi, voru áhrifin skerpt enn meira. Framsögn Guömundar Olafssonar var í algjöru samræmi við sönginn. Þaö er raunar sjaldgæft aö hitta fyrir leikara sem veldur svo vel rubato-lestri við og á móti söng. Þetta var sláandi uppfærsla og aðstandendum sé þökk fyrir aö varð- veita músíkina og freistast ekki til aö beita glamurs brögðum. EM ANDSTÆÐUR Tónieikar íslensku hljómsveitarinnar í Bú- staðakirkju 18. nóvembar. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. Einloikari: Stephanie Brown. Efnisskró: Karl Hermann Pillney: Eskapaden oinos Gassenhauers; Wolfgang Amadeus Mozart: Píanókonsort nr. 9 í Es dúr, KV 271; Fródóric Chopin: Mazurka nr. 17 og Scherzo nr. 2; Jocques Ibert: Suite symphonique. Fyrstu tónleikar Islensku hljóm- sveitarinnar á þessu starfsári báru yfirskriftina Andstæður. Þeir áttu reyndar að vera í október en var frestað. Andstæðurnar fólust fyrst og fremst í því að saman stóðu ó efnis- skrá hermitónlist frá fyrri hluta tutt- ugustu aldar og píanóverk Mozarts og Chopins. Ég verð nú að segja að oft hefur maður nú séð hressilegri öfgar í samsuðu tónleikapró- gramms. En á hinn bóginn eru öfgar og andstæður tilgangslitlar í sjálfu sér. Þær þjóna þeim tilgangi einum að fá efnisskrónni sérstakt form. A bak við verða að standa verk sem eru þess virði að vera leikin á tón- leikum og þá við hlið hvaöa tónverks sem er. Karl Hermann Pillney fæddist árið 1896, ári seinna en þeir Hindemith og Orff. Það var kannski vegna ýmissa hliöarspora á tónlistarbrautinni að Pillney komst ekki til mikillar virð- ingar á ferli sínum. En hann er svo ósköp mannlegur og mikill húmor- isti. Menn sem námu hjá honum segja af honum margar skemmtilegar sög- ur. Hljómsveitin tók fyrir bróð- skemmtilegt Ugluspegilsstykki eftir þennan makalausa húmorista og hefði að skaölausu mátt gera enn meira úr gríninu því sveitina skipar nú mannskapur sem vel getur valdið slíku án þess að lóta afkáraháttinn fara úr böndunum. Hress píanisti Ungur píanisti úr Ameríku, Stephanie Brown, var gestur hljóm- sveitarinnar að þessu sinni. Leik Ragnar Bjömsson. hennar fylgdi ferskur andblær og hann beinlínis geislaði af fjöri bæði í Mozartkonsertinum og Chopin- stykkjunum, þótt hvert með sínu móti væri. Mér þótti leikur hennar aö vísu ögn harður, einkanlega í presto þættinum í Mozart, að minnsta kosti Tónlist Eyjólfur Melsted ef miöaö er við þá mýkt sem hún ann- ars gat sýnt. Vera má að þar hafi hljóðfæriö valdið nokkru um. Leikið var á nýjan grip, vel stilltan en að sjálfsögðu nær óspilaðan og hráan. Hljóðfærið virtist þó samsvara vel Stephanie Brown. heyrð hússins og hafa merkilega vel fylltan hljóm af japansk smíðuðum grip að vera. En Stephanie Brown er snjall pianisti með ferskan stíl og sjálfum sér samkvæman og verður gaman að fylgjast með hvernig henni vegnar í framtíðinni. Einvalalið Islenska hljómsveitin er nú skipuð einvalaliði. Leikur hennar á þessum tónleikum var virkilega góður og samvinna hennar og stjómandans, Ragnars Bjömssonar, meö ágætum. Hún lauk þessum ágætu tónleikum með Suite symphonique eftir Ibert og sýndi með frammistöðu sinni í henni og öðrum verkum efnisskrárinnar að af henni er mikils að vænta í vetur. EM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.