Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1984, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1984, Blaðsíða 18
26 DV. FÖSTUDAGUR 23. NOVEMBER1984. Smáauglýsingar Sfrni 27022 Þverholti 11 Til sölu Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur meö stuttum fyrirvara. Mikið úrval vandaöra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Otrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. HK innréttingar, Dugguvogi 23, sími 35609. Islensk framleiðsla, vönduð vinna, sanngjarnt verð. Leitið tilboöa. Til sölu Radionette sambyggður radíófónn, útvarp, sjónvarp (26” sv/hv) og plötuspilari í tekkkassa. Verð kr. 10.000. Uppl. í síma 23171. Til sölu lyítarar, Oddgeirshausari og járnsperrur, 16 metra. Uppl. í síma 92—7120 á vinnu- tima. Línubraut. Nýieg ónotuö línurúlla til sölu. Selst ódýrt gegn staðgreiöslu. Uppl. í síma «86878 eftirkl. 19. Rafmagnssteypuhrærivéi til sölu í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 40363 eftir kl. 16. 12” breið, góð vetrardekk á krómfelgum undan Mustang til sölu. Uppl. í síma 24594. Til sölu þrír rafmagnshitakútar (50 1, 6.000 kr., 80 1, 5.000 kr., og 120 1, 4.000 kr.), einnig Ridgid 535 snittvél, verö 35.000 kr., og olíuofn (indíáni), verð 1.500 kr. Símar 92-3370 og 92-7752 eftirkl. 18. Super Sun 1 jósasamloka tilsölu. Uppl. ísíma 99-4134. Dönsk antikhúsgögn til sölu, ekta danskt útskuröarhandverk úr eik, seljast á mjög hagstæðu verði. Uppl. í síma 74424 eftir kl. 19. Notaðir hitaveituofnar til sölu, seljast ódýrt. Uppl. í síma 30583 eftir kl. 19. Tekk cldhúsborð og 5 stólar á stálfótum til sölu. Uppl. í síma 36998. Teppi til sölu, 54 ferm, sófasett og svefnherbergissett, ódýrt. Uppl. ísíma 38879. SF 820 Sharp Ijósritunarvél til sölu. Uppl. í síma 33236 milli kl. 9 og 12. Sem nýr saunaofn til sölu ásamt stjórntækjum og höggnu grá- grýti.Sími 666327 eftir kl. 18. Blindra iðn. Brúðuvöggur, margar stærðir, hjól- hestakörfur, bréfakröfur, smákörfur og þvottakörfur, tunnulag. Ennfremur barnakörfur, klæddar eða óklæddar á hjólagrind, ávallt fyrirliggjandi. Blindra iðn, Ingólfsstræti 16, sími 12165. Trésmíðavéiar til söiu: Steinberg KEV sambyggö, sam- setningarpressa, bútsög, bandsög og pússvél. Hafiðsamband viöauglþj. DV í síma 27022. H—807. Ferðadiskótek til sölu meö innbyggðum Equalizer, magnari og tveir hátalarar, 130 vött. Hægt aö nota sem heimilisgræjur. Einnig til sölu videotæki, 2ja ára, Beta kerfi, selst ódýrt. Uppl. í síma 38527 eftir kl. 7.30. Tvöbarnarúm (kojur) til sölu fyrir5—lOára. Uppl. ísíma 75608. NotuðNeoltLeonal og Arnal teikniborð með teiknivélum til sölu. Einnig notuð skrifstofuhús- gögn. Uppl. í síma 27777 á skrifstofu- tíma. Notuð eldhúsinnrétting til sölu, einnig sporöskjulagað eldhús- borð með stálfótum og 4 stólar. Uppl. í síma 36245. Til sölu sambyggð trésmíðavéi með afréttara, þykktarhefill, hulsu- bor, fræsari, bútsleði og sög, er á hjól- um. Sími 99—2326 eða 99—3460 eftir kl. 19. Plöturekki með hillum og skúffum til sölu. Stærð 50x42, má einnig nota sem videohillur, fyrir videotæki, sjón- varp og spólur. Einnig til sölu græn- bæsað eldhúsborð og 6 stólar. Nánari upplýsingar um helgina í síma 74565. Til sölu gamali Kelvinator ísskápur, selst ódýrt. Uppl. í síma 26125. Óskast keypt Oska eftir a ð kaupa 100 lítra suðupott. Uppl. í síma 19750. Oska eftir steinsög, sem sagar veggi, til leigu eöa kaups. Uppl. í síma 38440, vinna, og 44565, heima. LítiII rafmagnsgufuketill óskast. Uppl. í síma 79880. Prentsmiðjur — bókbönd! Mig vantar: Setningartölvu, rebró- master, filmuframköllunarvél, einnig fyrir apppír, vaxvél, filmuumbrots- borð, pappírsumbrotsborð, brotvél, (stóra og litla), skurðarhníf og heft- ara. Uppi. sendist í box 8535, 105 Reykjavík fyrir 30. nóv. Verslun Meiriháttar hljómplötuútsalan er í fullum gangi. Yfir 2000 titlar, ótrúlega hagstætt verð. Pantiö pöntunarlista í síma 91-16066. Sparið tíma, fé og fyrirhöfn. Listamið- stöðin Lækjartorgi, Hafnarstræti 22. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 13—17. Ljósmyndastofa Sigurðar Guömunds- sonar, Birkigrund 40, Kópavogi, sími 44192. Antikhúsgögn. Postulín, gjafavörur, myndir og spegl- ar. Opiö frá kl. 12—18 virka daga og laugardaga 10—12. Antikmunir, Lauf- ásvegi 6, sími 20290. Vetrarvörur Sleði til sölu, Skidoo Spirit ’82, lítiö keyrður, verð 70 þús. A sama stað 318 Dodgevél til sölu. Sími 99-6436. Gísli. Tvö pör af skíöum til sölu. Fisher Super Fron, 2 m með bindingum, og Rossignol SM 2,10 m með bindingum. Hafiö samband við auglþj. DV i síma 27022. H—689. Skíðavöruverslun. Skíðaleiga — skautaleiga — skíða- þjónusta. Við bjóðum Erbacher vesturþýsku toppskíðin og vönduð, austurrísk barna- og unglingaskíði á ótrúlegu verði. Tökum notaðan skíða- búnað upp í nýjan. Sportleigan, skíða- leigan við Umferðarmiðstöðina, sími 13072. Yamaha SRV 540 vélsleði, árg. ’81 til sölu. Uppl. í síma 9641389 milli kl. 19 og 20. Nýkomið. Vatnsþéttir snjósleðagallar meö áföstu nýrnabelti kr. 4990 vatnsþéttir skíða- og snjósleðagallar kr. 2990, loðfóðruð kuldastígvél kr. 1240 og fl. vetrar- vörur. Sendum í póstkröfu Hænco hf. Suðurgötu 3a, sími 12052. Tökum í umboðssölu skíði, skó og skauta, seljum einnig nýjar skíðavörur í úrvali, Hagan skíði, Trappuer skór, Look bindingar. Gönguskíöi á kr. 1665, allar stærðir. Hagstætt verð. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Fatnaður Nýr, svartur, stuttur minkapels til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 51061. Tilsölu pelskápa, ullarfrakki, ullarsíðbuxur, mokka- jakki, kjólar og fleiri fatnaður. Selst ódýrt. Uppl. í síma 42524 í dag og næstu daga. Fyrir ungbörn Odder barnavagn til sölu, 1 1/2 árs, stór, hlýr, vínrauöur, meö innkaupagrind. Verð ca 8000. Einnig eru til sölu dúkkuvagn og dúkkuvagga, seljast ódýrt. Sími 92-3676. Barnavagn — Barnaborð. Mjög vel meö farinn rúmgóöur barna- vagn til sölu, verð 8.000, einnig barna- baöborð. Uppl. í síma 73862 eftir kl. 19. Ödýrt — notað — nýtt. Seljum, kaupum, leigjum: barna- vagna, kerrur, rimlarúm, stóla o.fl. barnavörur. Odýrt, ónotað: burðar- rúm kr. 1190, beisli kr. 170, göngu- grindur kr. 1100, bílstólar kr. 1485, kerrupokar kr. 700 o.m.fl. Barnabrek, Oðinsgötu 4, sími 17113. Vörumóttaka e.h. Heimilistæki Sem nýr Candy kæliskápur til sölu. Uppl. í síma 83641 eftir kl. 20. Sprautun á heimilistækjum. Sprautum heimilistæki, bæði gömul og ný, einnig aðra smáhluti. Uppl. eftir kl. 16. Jóhannes, 54996, Olafur, 51685. Orn sf., Dalshrauni 20, Hafnarfiröi. Hljómtæki Til sölu Radionette sambyggður radíófónn, útvarp, sjónvarp (26” sv/hv) og plötuspilari í tekkkassa. Verð kr. 10.000. Uppl. í síma 23171. Til söiu Marantz PM 710 magnari og GT 7000 plötuspilari. Einnig Bose hátalarar. Selst saman eða hvert í sínu lagi. Uppl. í síma 99— 8141. Hljóðfæri Yamaha SG 2000 S rafmagnsgítar og Roland Cub 100 gítarmagnari til sölu. A sama stað eru til sölu dýrustu bílgræjurnar frá Pioneer. Sími 99-3830. Óskum eftir hljómborðsleikara og gítarleikara í hljómsveit. Uppl. í síma 50257 eöa 52360 milli kl. 19 og 22. Oska eftir að kaupa söngkerfi, 8 rása eöa stærra. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—645. Danskur kontrabassi í sérflokki, smíðaöur 1954 til sölu af sérstökum ástæðum. Rafmagnsstóll, og nýir strengir, statíf fylgir. Einnig lOOw Polyton Mini Brute bassamagnari. Símar 686605 á daginn og 619062 á kvöldin. Harmónikur. Fyrirliggjandi nýjar, ítalskar harmóníkur frá Excelsior, Guerrini og Sonola. Get tekið notaöar, ítalskar harmóníkur í skiptum. Guöni S. Guðnason, Langholtsvegi 75, sími 39332. Geymiö auglýsinguna. Gítarnámskeið. Ennþá er hægt að bæta við þátttakend- um í rafgítarnámskeið Rínar hf. sem Friðrik Karlsson (Mezzoforte) leið- beinir. Þátttökugjald er kr. 1000. Nán- ari uppl. í síma 17692 á búðartíma. Hljóðfæraverslunin Rín hf., Frakka- stíg 16 R. Húsgögn Til sölu 2ja ára svefnsófasett, 3+1+1 og tvö borð, brúndrappaö ullar- áklæði, verð 10 þús. Sími 78986. Vel með farinn borðstofuskápur (skenkur) tilsölu. Uppl. ísíma 12641. Sófasett — hillusamstæða. Til sölu 3ja eininga hillusamstæða, mahóní, og plusssófasett 3+2+1, bæði vel meö farin. Sími 43581. Til sölu Dragon 32 með stýripinnum og miklum fjölda leikja. Verö aðeins 6 þús. Uppl. í síma 50222. Til sölu brúnt, nýlegt plusssófasett með hornborði og sófa- boröi. Verðhugmynd 25 þús. Nánari uppl. á kvöldin í síma 686292. Notað sófasett, sem er tvíbreiður sófi og tveir stólar ásamt sófaboröi, úr tekki, til sölu. Uppl. ísíma 78751. Lítið skrifborð, eins manns sófi með rauðu áklæði og hansahillur til sölu, allt úr tekki, vel með farið. Selst saman fyrir kr. 4000. Uppl. í síma 31784. Mjög góöur svefnbekkur meö pullum og rúmfatageymslu til sölu. Uppl. í síma 37065. Hillusamstæða. Góð hillusamstæöa til sölu, selst á hag- stæðu veröi. Uppl. í síma 43556 eftir kl. 19. Vorum að fá nýjar gerðir af hjónarúmum, einstaklingsrúmum, símabekkjum og sófaborðum. Allt vör- ur í sérflokki. Opið um helgar. Stíl-hús- gögn hf., Smiðjuvegi 44d, sími 76066. Teppi 24 ferm persneskt gólfteppi til sölu, algerlega óslitið. Uppl. í síma 77065 eftirkl. 17. Teppaþjónusta Tek að mér góifteppahreinsun á íbúðum og stigagöngum, er með full- komna djúphreinsivél og góð hreinsi- efni sem skila teppunum næstum þurrum eftir hreinsun. Uppl. í síma 39784. Leigjum út teppahreinsivélar. Einnig tökum við að okkur hreinsun á teppamottum og teppahreinsun í heimahúsum. E.I.G. vélaleiga, sími 72774. Teppastrekkingar — teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, viðgerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsivél með miklum sogkrafti. Vanur teppa- maður. Símar 81513 og 79206 eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna. Video Tröllavideo. Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali. Bjóðum upp á Dynastyþættina í VHS, leigjum einnig út tæki. Tröllavideo, Eiðistorgi 17, Seltjarnarnesi, sími 629820. Videokjallarinn Óðinstorgi. Leigjum út myndir og tæki fyrir VHS, gott úrval af textuðum myndum. Nýjar myndir vikulega. Erum með Dynasty þættina. VHS Nordmende videotæki til sölu. Staðgreiösluverð kr. 30.000. Uppl. í síma 23964 eftir kl. 17 og 14044 á daginn. Leigjum út videotæki. Sendum og sækjum ef óskað er. Ný þjónusta. Sími 37348 frá kl. 17-23. Geymið auglýsinguna. Myndsegulbandsspólur og tæki til leigu í miklu úrvali, auk sýningar- véla og kvikmyndafilma. Oáteknar 3ja tíma VHS spólur til sölu á góðu verði. Sendum um land aUt. Kvikmynda- markaöurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Nesvideo. Mikið úrval góðra mynda fyrir VHS, leigjum einnig myndbandstæki og selj- um óáteknar 180 mín. VHS kassettur á 495 kr. Nesvideo, Melabraut 57, Sel- tjarnarnesi, sími 621135. Söluturninn, Álfhólsvegi 32 (gamla Kron). Höfum opnað söluturn og myndbandaleigu fyrir Beta og VHS. Tækjaleiga—afsláttarkort, pylsur— samlokur. Opið virka daga 8—23.30, um helgar 10—23.30. Sími 46522. West-End video. Nýtt efni vikulega. VHS tæki og myndir. Dynastyþættirnir í VHS og Beta. Munið bónusinn: takið tvær og borgið 1 kr. fyrir þriðju. West-End video, Vesturgötu 53, sími 621230. Eurocard-Visa. VHS video Sogavegi 103. Urval af VHS myndböndum. Myndir meö íslenskum texta, myndsegulbönd. Opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugard. kl. 10—12 og 13—17. Lokað sunnudaga. Véla- og tækjaleigan hf., simi 82915. Dynasty þættirnir og Mistres daughter þættirnir. Mynd- bandaleigan, Háteigsvegi 52, gegnt Sjómannaskólanum, sími 21487. Höfum ávallt nýjasta efnið á markaðnum, allt efni með íslenskum texta. Opiö kl. 9—23.30. Videoleigurathugið! Hef til sölu nýlegar original VHS spól- ur meö íslenskum texta. Uppl. í síma 99-3419 eftirkl. 20. 26” litsjónvarp til sölu. Uppl. í síma 79638. Óska eftir nýlegu litsjónvarpi, 22” eöa 26”. Vil einnig kaupa notað píanó. Uppl. í síma 84527 í kvöld og næstu daga. Tölvur Tölvuleikir. Kokotoni Wilf fyrir Commodore 64 og Sinclair Spectrum komnir aftur. Nýi leikurinn, „Fall Guy”, fyrir Sinclair Spectrum kominn. Verð á þessum leikjum kr. 490 stk. Sendum í póst- kröfu. Hjá Magna, Laugavegi 15, Reykjavík, sími 23011. Super Brain 64 K tölva, 2 diskdrif og Epson prentari til sölu. Gott verð og greiðslukjör. Uppl. í síma 37371 frá kl. 9-18. Til sölu Conchess skáktölva, ónotuð, ein sú alsterkasta sem til er. Kostar ný 17 þús., selst á 14 þús. Uppl. í síma 92-2708. BBC módel B með mörgum forritum til sölu. Verð 19.000. Einnig Crown 970 L feröatæki. Uppl. í síma 35684 eftir kl. 17. Dýrahald Öska eftir plássi fyrir 1 hest hjá Gusti í Kópavogi. Get tekið hirð- ingu að hluta. Uppl. í síma 41592 eftir kl. 18. Athugið! Hef til sölu vel ættaða hesta á ýmsum tamningarstigum. Uppl. í síma 99-8184 í hádeginu eða eftir kl. 20. Hestamenn, takið eftir. Járningaþjónusta, járningameistarar. Vilhjálmur Hrólfsson og Gísli Þ. Jóns- son taka að sér járningar og sjúkra- járningar á Stór-Reykjavíkursvæðinu. 350 kr. gangurinn af skaflaskeifum, 500 kr. járningar. Mætum á staðinn eftir pöntunum. Allar upplýsingar hjá Hestamanninum, Ármúla 38, sími 81146. Til sölu tvö, lítið tamin hross, 4—5 vetra, leirljós á lit, stór og falleg. Tombóluverð. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—784. Tek hesta í vetrarfóður og hagagöngu næsta sumar. Góðir hag- ar og gott hey, aðgangur að húsi í vet- ur. Hef einnig gott hey til sölu. Allt á sama stað. Sími 99—8568 eftir kl. 20. Gott hey til sölu í Ölfusi. Tökum hross í vetrarfóðrun, bæði inni í góðu húsi og við opið hús. Uppl. í síma 99—4178. Björgunarhundasveit Islands. Flóamarkaður og kökubasar veröur í skátahúsinu við Snorrabraut laugar- daginn 24. nóv. kl. 13. Mjög fjölbreytt vöruval á góöu verði. Glæsilegt 12 hesta hús tii sölu í Hafnarfirði. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—520. Hestamenn. Getum bætt við nokkrum hestum í vetrarfóðrun í félagshesthúsum Sörla í Hafnarfirði. Uppl. í síma 51700 og 51868.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.