Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.1984, Blaðsíða 31
DV. FÖSTUDAGUR 23. NOVEMBER1984. 39 Útvarp ............. .1 ............. Föstudagur 23. nóvember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Á léttu nótunum. Tónlist úr ýmsumáttum. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónieikar. a. Daniel Benyamini og Parísarhljómsveit- in leika Víólukonsert eftir Béla Bartok; Daniel Barenboim stj. b. Robert Cohen og Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leika Sellókonsert eftir Joaquin Rodrigo; Enrique Bátizstj. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.00 LÖg unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Að vera vinur dýranna. Jórunn Olafsdóttir frá Sörlastöðum les úr Dýravininum og flytur formálsorð. b. Ég syng þér ljóð. Filippía Kristjánsdóttir (Hugrun) les ljóð eftir Guðrúnu Valgeröi Gísladóttur. c. íslenskar kvenhetjur. Þáttur af Jakobínu Jensdóttur Stær eftir Guðrúnu Bjömsdóttur frá Kornsá. Helga Einarsdóttir les. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Korriró. Tónlistarþáttur í um- sjón Ivars Aðalsteinssonar og Rík- harðs H. Friðrikssonar. I þættin- um er rætt um hljóðblæ. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Djassþáttur. — Tómas Einars- son. 23.15 Á sveitalinunnl: Umsjón Hilda Torfadóttir. (RUVAK). 24.00 Söngleikir í Lundúnum. 7. þátt- ur, „Jukebox”. Umsjón: Arni Blandon. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút- varp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Rás 2 14.00-16.00 Pósthólfið. Lesin bréf frá hlustendum og spiluö óskalög þeirra ásamt annarri léttri tónlist. Stjómandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00—17.00 Jazzþáttur. Þjóöleg lög og jazzsöngvar. Stjórnandi: Vem- harður Linnet. 17.00—18.00 ! föstudaesskapi. Þæei- legur músíkþáttur í lok vikunnar. Stjómandi: Helgi Már Baröason. 23.15—03:00 Næturvakt á rás 2. Stjórnendur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson. (Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24:00 og heyrist þá irás2umallt land.) Sjónvarp Föstudagur 23. nóvember 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 19.25 Veröld Busters. Þriðji þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Olafur Haukur Símonarson. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.20 Skonrokk. Umsjónarmenn: Anna Hinriksdóttir og Anna Kristín Hjartardóttir. 21.50 Hláturinn lengir lífið. Fjórði þáttur. Breskur myndaflokkur i þrettán þáttum um gamansemi og gamanleikara í f jölmiölum fyrr og síðar. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 22.20 Undir fjögur augu. Ný sovésk biómynd. Leikstjóri Nikita Mihajl- kof. Leikendur: Irina Kúptsénko og Mihíl Uljanof. Hann og hún hafa verið skilin árum saman. Þótt maðurinn eigi nú aðra fjölskyldu er hann enn heimagangur hjá fyrri konu sinni og bregst hinn versti viö þegar hún hyggst giftast aftur. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 23.50 Fréttir i dagskrárlok.____ Sjónvarp Útvarp Þetta er hún María —annar af stjómendum þáttaríns Á virkum degi sem er alla virka morgna á rás eitt í útvarpinu heimilinu auðvitað. Þetta byggist aðal- lega á því að hafa hugmyndaflugið í gangi og nýta sér það sem maöur sér og heyrir í kringum sig. Starfsdagur- inn hjá mér hefst klukkan sex á morgn- ana svo ég fer á fætur klukkan fimm. Þegar ég kem niður í útvarp fer maður yfir efniö sem á að vera í þættinum, fundar með tæknimönnum og velur smáúrklippur úr dagblöðum dagsins til lesturs í þættinum. Utsendingin byrjar síðan kortér yfir sjö og stendur til klukkan níu. Eftir það vinnum við að þáttum næstu daga svona fram yfir hádegi. Það er misjafnt hvenær við hættum á daginn og fer eftir því hve vel gengur.” — Er ekki erfitt að vakna svona snemma ? „Nei, það hefur komið mér á óvart hvað það er í raun og veru auðvelt. Ef maður er í vinnu sem vekur áhuga þá getur maöur vaknað hvenær sem er. Yfirleitt fer ég líka tímanlega í háttinn í staðinn fyrir að leggja mig á daginn þegar ég kem heim. ” — Hvernig fékkstu þetta starf ? „Eg fluttist hingað suður 1. septem- ber sl. og bauðst þá starfið. Ég er frá ísafirði og þegar Stefán var að útbúa þátt héma fyrir vestan, Vestfjarðarút- una, þá kom ég smávegis viö sögu og þegar ég kom suður þá bauð hann mér aö starfa meö sér. Eg hef nú aöallega setið á skrifstofustól undanfarin 10—15 ár og hef því litla reynslu í útvarpi. Síö- ustu árin hef ég unnið hjá Brunabót á Isafirði. Það er best að þaö komi fram aö ég er mikil áhugamanneskja um leikhús og hef starfað með Litla leik- klúbbnumálsafirðisíðustu 19árin. „Mér finnst afar skemmtilegt við- fangsefni að vinna viö útvarp. Eg geri mér held ég enga grein fyrir því að ég sé að tala út yfir landslýð. Það er gott aö hafa Stefán sér við hlið og ég nýt góðs af reynslu hans sein útvarps- manns og enn sem komið er hefur allt gengið upp og ég ekki gert nein alvar- leg mistök,” sagöi María að lokum og við vonum að hlustendur séu nú ein- hvers vísari um röddina sem fylgir þeim í morgunsárið. -EH Svona lítur hún þá út, hún María Maríusdóttir sem vekur hlustendur á morgnana. DV-myndBj.Bj. Það hefur ekki farið fram hjá þeim sem leggja við hlustirnar á morgnana klukkan 7.15 að ný rödd er farin að heyrast í morgunútvarpinu. Þetta er rödd Maríu Maríusdóttur sem aðstoð- ar Stefán Jökulsson í þættinum Á virk- um degi. Við vitum að mörgum leikur forvitni á að vita hvaða einstaklingur býr að baki röddinni. Þetta á einkum við um útvarp og margir hrökkva í kút þegar þeir líta augum þá sem þeir heyra í daglega. „Guö, ég var búin aö ímynda mér hana allt öðruvísi.” Við á DV hringdum því í Maríu og báöum hana um smáviðtal til þess aö hlustendur fengju örlítiö aö kynnast nýja morgunþulinum. ,,Ég vinn eingöngu við þetta, ásamt Sjónvarp kl. 20.40—Skonrokk: Topplagið, The Wild Boys, m.a. í þættinum í kvöld Þær Anna Hinriksdóttir og Anna Kristín Hjartardóttir mæta til leiks í sjónvarpinu í kvöld. Þær sjá þar um uppáhaldsþátt unglinganna — og margra þeirra eldri líka — en það er þátturinn Skonrokk. Þær standa sig vel, stelpumar, í þess- um þætti sínum — koma báöar vel fyrir og eru með góða blöndu af lögum. Þær reyna sýnilega að gera sitt besta til að gera sem flestum tii hæfis, en það er allt annað en þægilegt því að 'ón- listarsmekkur fólks er misjafn og þær hafa aðeins til umráöa 30 mínútur aðra hverja viku til að gera alla ánægða. Unga fólkið verður sjálfsagt margt ánægt með þáttinn í kvöld, en þá fær það að heyra topplag allra topplaga um þessar mundir. Er það lagið The Wild Boys með Duran Duran. Það verður aðallagiö í þættinum í kvöld en af þessari plötu hefur Fálkinn, sem sér um dreifinguna hér á landi, selt yfir 1500 eintök á síðustu dögum. -klp- Hljómsveitin Durau Duran kemur fram í sjónvarpinu í kvöld og leikur topplagið á vinsældalistunum um allan heim, TheWildBoys. Veðrið Veðrið Hvöss noröaustanátt og síðan norðanátt með éljagangi um austan- og norðanvert landið, þurrt veður á Suövesturlandi. Veðrið hér og þar tsland kl. 6 í morgun: Akureyri I alskýjað 1, Egilsstaðir slydda 1, Grímsey snjóél 0, Höfn alskýjað 5, Keflavíkurflugvöllur léttskýjað 2, Kirkjubæjarklaustur alskýjað 6, | Raufarhöfn slydda 1, Reykjavík I skýjað 2, Vestmannaeyjar alskýjað | 4. Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen I rigning 6, Helsinki snjókoma 0, Kaupmannahöfn skýjað 8, Ösló alskýjað 5, Stokkhólmur þoku-1 móða 4, Þórshöfn rigning 6. Útlönd kl. 18 í gær: Algarve hálf- I skýjað 16, Amsterdam rigning 14, Aþena skýjað 15, Barcelona (Costa Brava) skýjað 20, Berlín rigning 7. Chicagó alskýjað 3, Glasgow létt- skýjað 6, Feneyjar (Rimini og I Lignano) alskýjaö 8, Frankfurt rigning 12, Las Palmas (Kanarí- eyjar) léttskýjað 22, London skýjaö I 12' Luxemborg súld 12, Madrid létt-1 skýjað 12, Malaga (Costa Del Sol) heiðskírt 20, Mallorca (Ibiza) létt- skýjað 16, Miami alskýjað 21, | Montreal alskýjað -1, Nuuk heiö-1 skírt -10, París skýjað 15, Róm skýjað 12, Vín alskýjað 8, Winnipeg | léttskýjað 0, Valencia (Benidorm) léttskýjað 19. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 225 - 22. N0VEMBER 1984 KL. 09.15 Eining ki. 12.00 Koup Ssla Tollgengi DoHar 39,410 39,520 I9.300 Hund 48,327 48,461 19.096 Kan. dollar 29,912 29,995 19,860 Dönsk kr. 3,6318 3,6420 3,6352 Norsk kr. 4,5030 4,5155 4,5211 Sænsk kr. 4,5693 4,5820 4,5799 Fi. mark 6,2630 6,2805 6,2900 Fra. franki 4,2738 4,2858 4,2831 Belg. franki 0,6503 0,6521 0,6520 Sviss. franki 15,7969 15,8409 15,9193 HoD. gyllini 11,6168 11,6492 11,6583 V-Þýskt mark 13,1061 13,1427 13,1460 Ít. líra 0,02107 0,02113 0,02117 Austurr. sch. 1.8656 1,8708 1,8701 Port. escudo 0,2425 0,2432 0.2433 Spá. peseti 0,2337 0,2344 0,2350 Japanskt yen 0,16143 0,16188 0,16140 Írskt pund 40,711 40,824 40,813 SDR (sérstök 39,1893 39,2991 Simsvari vegna gengisskráningar 22190 Úrval LESEFNI VIÐ ALLRA HÆFI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.