Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1984, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1984, Blaðsíða 4
4 DV. LAUGARDAGUR 24. NOVEMBER1984. Hrefna Þorbjarnardottir, moðir Heigu, fékk að fylgja dóttur sinni í gegnum f ríhöfnina í Keflavík. Helga Melsteð til Dallas Kveðjustund á Keflavíkurflugvelli. Nokkur vátr/ggingarfélög hafa undanfariö kvatt sér hljóös varðandi bílatryggingar og boö- aö prósentulækkanirá brúttóiögjöldum. Af því tilefni vilja Almennar Tryggingar hf. benda viöskiptavinum sínum og almenningi á eftirfarandi: Hár prósentuafsláttur af háu brúttóiögjaldi segir einungis hálfa sögu. Raunar er ólíklegt aö slík reikningsdæmi gefi hagstæðasta útkomu fyrir neytendur. Aörar leiðir eru ekki síðri, - t.d. breytt skráning iðgjalda - ööruvísi iðgjöld. Rað sem mestu máli skiptir fyrir neytendur er aö sjálfsögðu aö greiöa sem minnst fyrir þjónustuna á hverjum tíma og fá sem besta þjónustu ístaðinn. Stefnan er því Ijós, Almennar Tryggingar munu sem nútíma þjónustufyrirtæki ávallt hafa hagsmuni viðskiptavina sinna í fyrirrúmi og bjóöa kjör sem allir geta fellt sig viö. Æírm^iTi^T? TRYGGINGAR Helga Meisteð eins og hún birtist lesendum VIKUNNAR i fyrsta skipti fyrr á þessu ári. Ljósmyndir: RagnarTh.,ljósm. VUÍUNNAR. Helga Melsteð var útnefnd fulltrúi íslands í Ford—Models keppninni, FACE OF THE 80’S, sem VIKAN hélt fyrr á árinu. Hún var þar valin úr hópi tæplega 200 þátttakenda. Helga hélt til Bandaríkjanna á dögunum til þess að taka þátt í lokakeppninni en hún veröur haldin í Dallas í Texas þann 27. nóvember næstkomandi. Það stendur mikið til áður en aö úrslitakvöldinu kemur. Stúlkurnar eyða nokkrum dögum í New York þar sem þær fá aö kynnast borginni með öllum sínum stórfengleika. Síðan verð- ur haldið á ákvörðunarstað, til Dallas, og dögunum fram að úrslitadegi eytt við skoðunarferðir og undirbúning. Mikill áhugi er fyrir keppninni FACE OF THE 80’S og í fyrra var henni sjónvarpað beint til 60 milljóna manna. Búist er við að enn fleiri muni fylgjast með henni að þessu sinni. Þátttakendur eru 24 frá jafnmörgum löndum og fyrir utan góð verölaun fá sigurvegarar fastan samning hjá þessu stærsta módelfyrirtæki í heimi. Meðfylgjandi myndir voru teknar á Keflavíkurflugvelli er móöir Helgu, Hrefna Þorbjamardóttir, Katrín Páls- dóttir, umboðsmaöur Ford Models á Islandi, og ljósmyndari VKUNNAR, Ragnar TH., fylgdu Helgu úr hlaöi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.