Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1984, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1984, Blaðsíða 6
6 DV. LAUGARDAGUR 24. NOVEMBER1984. Það verður ekkert jafntefli — segir Haraldur Ingólfsson sem fær þann draum sinn uppfylltan í dag klukkan f jögur að tefla við Friðrik Ólafsson í sex hraðskáka einvígi „ Allt frá því ég var smákrakki hef ég haft mjög gaman af skák án þess þó aö verða nokkurn tímann góöur skákmaö- ur. Núna hef ég veriö aö tefla við sjálf- an mig og aöra í 15 ár án þess þó að fá tækifæri til þess aö tefla viö fremstu skákmenn þjóðarinnar nema í fjöltefl- um.” Svona skrifaöi Haraldur Ingólfsson okkur og lét fylgja meö ósk um að fá aö tefla einvígisskákir við einhvern af þekktustu skákmönnum þjóðarinnar — hraöskákir, 5 minútur. Haraldur lét fylgja meö lista, röö skákmanna eftir því hvern hann vildi helst fá. Efstur á þeim lista var Friðrik Ölafsson. Viö töluöum viö Friörik og hann féllst ljúf- mannlega á aö gera draum Haralds aö veruleika og ætlar aö tefla viö hann sex hraðskákir klukkan fjögur í dag í Skákskólanum, I.augavegi 51. Viö hittum Harald aö máli og rædd- um viö hann um einvígiö. ,,Ég tefli en myndi ekki telja mig skákmann,” sagöi hann. ,,Ég hef teflt í firmakeppnum og meö skólanum í samvinnufyrirtækjamóti. Eg hef líka keppt í einstaklingskeppni innan þess,” sagði Haraldur sem er 21 árs. „Ég man ekki nákvæmlega hvenær ég byr jaöi. Ég held aö ég hafi verið 6— 7 ára. Ég hef teflt síðan eins og allir aörir í f jölskyldunni.” Er skákáhugi mikill í þinni fjöi- skyldu? „Hann var mikill þangaö til menn læröu bridge. Þaöerþetta sígilda. Þeg- ar menn læra bridge hætta þeir aö tefla.” Haraldur veröur stúdent í vor. — Hvaö ætlarðu aö leggja fyrir þig aö loknu stúdentsprófi? „Það er erfitt aö ákveða það. Ég veit ekki mitt rjúkandi ráö. Þaö verður allavega eitthvað hvort sem þaö verö- ur kennaraháskóli, leiklist, viöskipta- fræöieða hvaö.” Hvers vegna hefuröu áhuga á aö tefla viöFriðrik? „Tja, ég eiginlega veit þaö ekki. Hann er búinn aö tefla lengi. Þaö er lít- ill aldursmunur á mér og þeim sem eru á toppnum í dag. Þaö er skemmtilegra aö tefla viö eldri menn.” Þú nefnir þaö í bréfinu fíínu aö þú hafir teflt viö einhverja af fremstu skákmönnum í fjölteflum. Hverjir eru þaö? „Ég hef teflt viö Helga og Friörik og erlenda skákmenn. Tapaö fyrir þeim öllum. Þetta var fyrir nokkrum árum Haraldur Ingólfsson. Áhugamál hans fyrir utan skákina eru allar iþróttir nema skautadans og listsund. DV-mynd Kristján Ari. og ég var svo stressaður fyrir framan svona stóra kalla aö þaö var rétt aö maöur gæti hugsaö.” Viltu spá einhverju fyrir viður- eignina viö Friðrik ? „Ég ætla aö vinna tvær. Þetta verö- ur ekkert Kasparov—Karpov rugl — Ekkert jafntefli. „Friðrik er vonandi kominn úr æf- ingu,” bætti Haraldur við. Og hvernig sem skákirnar fara þá er þetta að minnsta kosti draumur Har- alds sem rætist í dag og verður sagt nánar frá úrslitum um næstu helgi. SGV jPBanap < 1., Wm J JL ' ' _ VX* 1 II li | J K: H Ónæmis- sprauta sem nægir til lífstíðar Friðrik Ölafsson tók ljúfmannlega þeirri beiöni okkar aö tefla viö Har- aldsexhraðskákir. Við spuröum hann aðeins um skák- listina: „Þetta er nú orðinn langur skák- ferill hjá mér og mér fannst kominn Friðrik Ólafsson, stórmeistari og skrífstofustjóri Alþingis, ætlar að láta draum Haralds verða að veru- leika. DV-mynd Bj.Bj. tími til að sinna öörum málum. Þetta var orðinn stór skammtur,” sagöi Friörik. — Skákin er auðvitaö aöaláhuga- máliðáfram? „Ja, ég fylgist meö og á vafalaust eftir aö taka nokkrar skákir mér til ánægju en þaö veröur ekki nema fyrst og fremst vegna ánægjunnar sem ég tefli. Ekki til aö taka þátt í neinni keppni eöa slíku.” — Hver eru önnur áhugamál þín? „Músík og bóklestur ýmiss konar. Nú, náttúrlega lögfræöi og ýmislegt sein aö henni er skylt.” — Hvernig líst þér á starfiö sem skrifstofustjóri Alþingis?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.