Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1984, Blaðsíða 7
DV. LAUGARDAGUR 24. NOVEMBER1984. 7 Láttu draum- inn rætast Að þessu sinni kynnum viö draum Haralds Ingólfssonar sem langar til að keppa við Friðrik Olafsson stórmeist- ara. Keppnin fer fram í Skákskólan- um, Laugavegi 51, klukkan 16.00 í dag og verður sagt frá henni í næsta helgarblaði. Enn stendur boðið um að láta drauma lesenda rætast. Utanáskriftin er: Láttu drauminn rætast Helgarblaö DV Siöumúla 14 105Reykjavík. Fridrik Ólafsson stórmeistari er hættur ad keppa en ætlar ad tef la við Harald og láta drauin hans rætast ,JVlér iíst vel á það. Hér er ágætt fólk þó að það sé talað um það á ýms- anhátt.” — En þú ert hættur í skákinni? „Já, mér fannst ég vera búinn að fá ónæmissprautu sem nægir til lífs- tíðar. Enda er þetta þannig að það er ákaflega erfitt að halda sér í formi í tugi ára. Bæði dofnar áhuginn og þessi eldheita löngun, harka og eldmóður, að sanna ágæti sitt gagnvart öðrum, dofnar. Eg er þakklátur fyrir þá ánægju sem skákin hefur veitt mér. Ég sé út af fyrir sig ekkert eftir því. Eg hugga mig líka við það að skákin er í hönd- um ungra og öflugra skákmanna. Við þurfum ekki aö hafa neinar áhyggjuráþvísviði. Meðan svo er er ekkert erfitt að draga sig í hlé,” sagöi Friðrik. TM-HÚSGÖGN Fallegursófi á daginn - Gottrúm á nóttunni SÝNING UM HELGINA sími 68-68-22 Sidumula 30 FISHER 20" Qarstýrt litasjónvarp 20" fjarstýrt litasjónvarp á verði sem á sér ekki hiiðstæðu FTM-251 28.950.-. stgr. Pú kemur og semur. Fisher, tyrsta flokks. LÁGMÚLA 7. REYKJAVÍK - SÍMI 685333. SJÓNVARPSBÚDIN SGV solj6ro

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.