Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1984, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1984, Blaðsíða 14
14 Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni prentsmiðjuhús, svæði úr landi Bygggarðs, Seltjarnarnesi, þingl. eign Prentsmiðjunnar Hóla hf., fer fram ó eign- inni sjálfri mánudaginn 26. nóvember 1984 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Seltjamarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 60., 62. og 66. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Vallarbraut 7, jarðhæð, Seltjarnarnesi, þingl. eign Kristjáns Stefánssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands og Landsbanka tslands á eigninni sjálfri miövikudaginn 28. nóvember 1984 kl. 16.15. Bæjarfógetinn á Seltjaraarnesi. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Vöku h f., skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana fer fram opinbert uppboð á bifreiðum, vinnuvélum o.fl. að Smiðshöf ða 1 (Vöku hf.) laugardaginn 1. desember 1984 og hef st það kl. 13.30. Seldar verða væntanlega eftir kröfu tollstjórans, lögmanna, banka, stofnana o.fl. eftirtaldar bifreiðar: R-443, R-759, R-913, R-1041, R-1373, R-1684, R-1734, R-2393, R-2600, R- 2752, R-2806, R-3262, R-3450, R-3728, R-4206, R-4253, R-4472, R-4641, R- 5016, R-5442, R-5490, R-5546, R-5867, R-6030, R-6052, R-6114, R-6170, R- 7090, R-7955, R-7995,, R-8102, R-8419, R-8518, R-8737, R-9139, R-9385, R- 9424, R-9636, R-9833, R-9930, R-9978, R-9998, R-10752, R-10844, R-11109, R-11640, R-12813, R-14001, R-14013, R-16415, R-16584, R-18931, R-19348, R-38812, R-21162, R-21626, R-21689, R-21855, R-21883, R-22222, R-'23817, R-23908, R-24266, R-24408, R-25083, R-25098, R-25193, R-25453, R-25686, R-25849, R-26064, R-26124, R-26278, R-26513, R-26544, R-26864, R- 27047, R-27478, R-29835, 1-1154, R-29005, R-29049, R-29065, R-30116, R-30560, R- 30649, R-30989, R-30994, R-30997, R-31256, R-31422, R-31944, R-31993, R- 32292, R-32995, R-33037, R-33082, R-33266, R-33328, R-33475, R-34030, R- 34141, R-34175, R-34207, R-34303, R-34600, R-34692, R-34706, R-34776, R- 34903, R-35347, R-35501, R-35586, R-35847, R-35930, R-35993, R-36027, R- 36101, R-36159, R-36298, R-36535, R-36544, R-36723, R-37017, R-37214, R- 37520, R-37940, R-38021, R-38085, R-38118, R-38494, R-38730, R-39430, R- 39559, R-39601, R-39674, R-39906, R-40184, R-40463, R-40741, R-40842, R- 40931, R-41062, R-41107, R-41209, R-41861, R-41180, R-41209, R-41275, R- 41314, R-41598, R-41614, R-41645, R-41861, R-42254, R-42617, R-42743, R- 43362, R-43931, R-43939, R-43984, R-44222, R-44632, R-44703, R-44494, R- 44904, R-44943, R-45130, R-45244, R-45406, R-45598, R-45603, R-45691, R- 45813, R-45857, R-45867, R-46251, R-46338, R-46386, R-46425, R-46454, R- 46569, R-46693, R-46990, R-47247, R-47354, R-47437, R-47483, R-47508, R- 47509, R-47536, R-47602, R-47692, R-47697, R-47892, R-47909, R-48044, R- 48084, R-48182, R-48291, R-48297, R-48359, R-48362, R-48578, R-48592, R- 48856, R-48980, R-49001, R-49131, R-49270, R-49555, R-49253, mótorhjól R-73898, R-49294, R- 49435, R-49641, R-49653, R-49692, R-49728, R-49742, R-49828, R-49995, R-50110, R-50198, R-50257, R-50323, R-50361, R-50406, R-50536, R-50699, R-50704, R-50920, R-51281, R-51379, R-51410, R-51551, R-51583, R-51603, R-51861, R-52182, R-52975, R-53158, R-53397, R-53806, R-53880, R-53903, R-53992, R-54087, R-54175, R-54666, R-54851, R-54853, R-55067, R-55584, R-55904, R-55934, R-56355, R-56377, R-56472, R-56488, R-56718, R-56733, R-56751, R-56783, R-57189, R-57260, R-58955, R-60013, R-60300, R-60428, R-61335, R-61500, R-61514, R-63701, R-64018, R-64553, R-65294, R-65847, R-65895, R-66195, R-66721, R-67324, R-67346, R-67434, R-67909, R-67985, R-68199, R-68294, R-68637, R-45385, R-68763, R-69017, R-69982, R-69986, R-70000, R-70723, R-71051, R-71089, R-71568, R- 71669,R-72052, R-72202, R-72271, R-72298, R-72379, R-72579, R-72824, R- 73072, R-73195, R-73341, R-73451, R-73606, R-73733, R-73808, GSA mótorhjól 1973, B-836, D-24, D-379, D-508, G-2106, G-5228, G-11573, G- 12759, G-13661, G-16284, G-19700, 1-1947, 1-4808, K-479, L-288, L-1150, X- 1136, X-1476, X-3160, X-4419, X-4452, X-6311, R-9779, Y-8050, Y-8063, Y- 9626, Y-10124, Y-10614, Y-10954, Y-11538, Z-2276, Þ-4761, Ö-1695, Ö-3496, Ö-4778, Ö-6707, 0-6855, R-49713, mótorhjól Z-650, beltagrafa, N.A.L., Caterpillar D6B jarðýta, dráttarvél, Rd-648, skurðgrafa Case, árg. 1981, traktorsgrafa, Massey Ferguson, dráttarvél, Rd-631, beltagrafa, Atlas 1902, traktorsgrafa John, Deere árg. 1975, Rd-632, rafsuðuvél, Kemper, sportbátur, 25 feta af Shetlandsgerð. Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík: R-807, R-3507, R-7955, R-20722, R-24408, R-28094, R-28203, R-29123, R- 29232, R-33025, R-33208, R-34030, R-35006, R-38685, R-39018, R-46427, R- 49695, R-49951, R-50834, R-50970, R-51190, R-51348, R-51728, R-52446, R- 52754, R-53509, R-54563, R-55608, R-55904,R-57260, R-57680, R-58363, R- 58732, R-60009, R-60013, R-60045, R-60342, R-60631,R-60702, R-60707, R- 60739, R-61288, R-63449, R-63695, R-61500, R-62124, R-62712, R-63678, R- 63695, R-64022, R-64335, R-62925, R-64473, R-64521, R-64791, R-64797, R- 64927, R-65043, R-65226, R-65288, R-65825, R-66065, R-66507, R-66645, R- 66712, R-66862, R-66950, R-67206, R-67300, R-67474, R-67497, R-67935, R- 68020, R-68294, R-69616, R-70025, R-70342, R-70422, R-70458, R-71004, R- 71136, R-71144, R-71145,R-71355, R-71489, R-71991, R-72374, R-72681, R- 72765, R-72858, R-73002, R-73296.R-73324, R-73341, R-73615, R-73733, R- 73864, X-2877, Ö-3367. Eftir kröfu Vöku hf.: R-5016, R-39018, R-41281, R-41374, R-43236, R-49519, R-53703, R-59827, R- 63669, R-65481, R-68007, R-70428, B-634, G-1727, G-16322, G-16516, G- 19086, L-1189, Y-5949, Y-6461, Y-8340, Y-11088, P-S70, Ö-5065, K-1758. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaidkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavík. DV. LAUGARDAGUR 24. NOVEMBER1984. Byrjaði fhnmtán ára i söðlasmíði Hannes með beisli. DV-mynd Bj. Bj. „Eg byrjaði í söðlasmíðinni árið 1943. Fyrsta ástæðan var nú sú að afi minn var söðlasmiður og hann kenndi mér strax frá fimmtán ára aldri,” segir Hannes söölasmiður sem vinnur í versluninni Ástund við smíðar sínar. „Eg hef stundað söðlasmíðina allt mitt líf. Aö vísu hef ég unnið með henni og sveitastörf stundaði ég á sumrin Skugga-Sveinn sjélfur. Grasa-Gudda útskýrir máiin. Á hægri hönd er Gvendur smaii. Nú eru hafnar í Þjóðleikhúsinu sýningar á Skugga-Sveini, sjónleik í fimm þáttum eftir Matthías Jochums- son. Þetta leikrit hefur fylgt íslensku leik- listarlífi í á aðra öld og hefur verið sýnt hér oftar en önnur íslensk verk. Skugga-Sveinn kom fyrst á fjalim- ar í Reykjavík árið 1862 og var það sýn- ing sem Sigurður málari Guðmunds- son útbjó leiktjöld fyrir. Haföi þá ann- ar eins leiksviðsbúnaður ekki sést hér á landi fyrr. Þessi sýning hlaut afar góðar undirtektir og naut.vinsælda. Skugga-Sveinn er dæmigerður al- þýðugamanleikur. Persónusafnið er skýrt mótaö: Grasa-Gudda, Gvendur smali, Jón sterki. . . þetta eru allt persónur sem við þekkjum mætavel. Brynja Benediktsdóttir segir þetta um hvers vegna leikritið höfði vel til Is- lendinga: „Skemmtileg þjóðlífsmynd leiksins veröur umgerð um vel heppn- aöan alþýðuleik. En annað og meira trúi ég að komi til. Þjóðin hefur fagnað Skugga-Sveini sem andófi við hvers konar kúgun. Þessi þjóð okkar sem hélt dauðahaldi í hetjuímynd fornald- arinnar og nærðist á sögum, ævintýr- um og ljóðabókum.” Og hvað segir Brynja um þessa upp- færslu: „Fyrsta gerð leikritsins Utilegu- mennimir var óneitanlega mun mergj- aðri en hinar seinni. Góðir og grand- varir menn, fagurkerar með rómantík- ina eina að vopni, hafa fengiö skáld- jöfurinn Matthías til að slæva broddinn í verkinu. Við reynum hér að leita upp- runans, hvað hafði Matthías í huga? Eftir því hljótum við að sækjast og leita samsvörunar við okkar tíma. Helstu einkenni þessarar leikgerðar okkar Sigurjóns eru annars vegar að inn er skotið köflum úr Utilegu- mönnunum til að skerpa andstæður, hins vegar eru lengri atburðalýsingar teknar úr textanum en sviösettar í staðinn. I leikgeröinni er auðvitaö engan texta að finna nema frá hendi Matthi- asar.” Vonandi gleðst þjóðin enn á ný yfir Skugga-Sveini. Hér á síðunni má sjá svipmyndir úr verkinu. SGV Skugga-Sveinn á fjölunum í Þjöðleikhiísinu: Upprunans leitað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.