Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1984, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1984, Blaðsíða 40
40 DV. LAUGARDAGUR 24. NOVEMBER1984. Leikfélag Akureyrar: Lokasýning á Einkalífi Einkalif, leikrit Noels Coward, verður sýnt í allra síöasta sinn hjá Leikfélagi Akureyrar laugardaginn 24. nóvember. Sýningin byrjar klukkan 20.30. Þetta er enskur gamanleikur, eitt af vinsælustu leikritum Cowards. Það gerist í Frakklandi árið 1930 og fjallar um brúðkaupsferð tveggja hjóna úr breskri yfirstétt. Leiöir þeirra skerast og afleiðingamar veröa í meira lagi sérkennilegar. Signý Pálsdóttir leikhússtjóri sagði í samtali við DV að aðsókn hefði verið dræm framan af en tekið vel við sér upp á síökastið. „Okkur finnst við hafa orðið fyrir barðinu á verkföllunum,” sagði hún. Það heföi verið mjög erfitt að auglýsa meðan ekkert útvarp var og engin blöð. Næsta verkefni Leikfélags Akur- eyrar er „Ég er gull og gersemi,” eftir Svein Einarsson. Það verður frumsýnt 28. desember. Strax eftir áramótin verður síðan byrjað að æfa söngleikinn um Piaf. -JBH/Akureyri. JC herferð gegn slysum: SKIPTABONVS Vió hjá ÍBYRGÐ viljum, að þeir viðskiptavinir sem hafa ÖLL sln tryggingaviðskipti hjá okkur, njóti þess með hagstaeðari kjörum en ella. Þessvegna bjóðum við þeim sem tryggja ALLT HJÁ ÁBYRGÐ sérstakan VIÐSKIPTABÖNUS! Þeir sem tryggja t.d. heimilið með ALTRYGGINGU eöa ALMENNRI HEIMILISTRYGGINGU, húsið eða Ibúðina með HOSEIGENDATRYGGINGU og bílinn hjá ÁBYRGÐ fá VIÐSKIPTABÖNUSINN, sem I ár nemur 600 krónum! & % RGÐARREIKNINGVR Og við bjððum handhöfum VIÐSKIPTABÖIUSSINS ennþá betri kjör! Við viljum létta þeim greiðslubyrðina og bjððum þeim að greiða iðgjöld sln meö afborgunum I gegnum ÁBYRGÐARREIKNING! 1 ÍBYRCDARREIKNINGI er iðgjaldagreiöslum skipt niður á 10-11 mánaða tímabil og þú greiðir mán- aðarlega um 10% af heildarviðskiptum ársins. HEIÐVRSBÓNVS ÍBYRC® hefur alla tlð lagt rlka áherslu á að koma fram með nýjungar á Islenska tryggingamarkaðinn, bindindismönnum til hagsbóta. Tryggjum öryggi Halldórsson og Olafur Reimar barnanna Barnaöryggisnefnd JC í Reykjavík hefur að gefnu tilefni ákveðið að ráðast í þaö verkefni að taka sérstaklega fyrir og benda almenningi á þá hættu sem skapast af rafmagni, bruna og lyfjum og eiturefnum þar sem böm eru annars vegar. Leitast verður viö að kynna al- menningi með ýmiss konar áróöri í blöðum, útvarpi og sjónvarpi ásamt almennri fræðslu þá hættu sem að yngstu samborgurunum steðjar vegna þessa. Hér á landi hafa orðið hörmuleg slys þar sem börn hafa örkumlast og látið lífiö og sýnir það svo aö ekki verður um villst að þörf er á áróðri af þessutagi. Verkefniö er unnið í minningu Helgu Pálsdóttur sem lést af völdum raf- magns 12. október 1983. Nefndina skipa Kristín Alfreðsdóttir, Valgarð S. Nei, nei, þetta má ekki. Börnum getur stefað stórhætta ef rafmagni i heimahúsum. ÚR\iM.SEFN> /tOM-LRAHÆF' Við viljum vekja athygli á því, að árið 1978 tók ABYRGÐ upp HEIÐURSB&IUS til viðskiptavina sinna, sem ekið höfðu tjðnlaust I tlu ár hjá félaginu. HEIÐURSBÖNUSINN er 65% af ábyrgðartryggingariógjaldi ökutækja. BINDINDI BORGAR SIG! Kynnið ykkur tryggingakjör okkar og sannfasrist um, aö bindindisfólk fær hvergi hagstaeðari kjör en hjá ABYRC2), enda er ABYRGÐ TRYGGINGAFfiLAG BINDIDISMANNA. Tryggingafélag bindindismanna Lágmúla 5 - 108 Reykjavlk - Slml 83533 IMauðungaruppboð sem auglýst var í 5., 8. og 10. tölublaði Lögbirtingablaðsms 1984 á eign- inni Mánabraut 17, þingl. eign Borgþórs Björnssonar, fer fram að kröfu Utvegsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 28. nóvember 1984 kl. 15.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 51., 55. og 57. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Holtagerði 57, þingl. eign Gunnars Kr. Finnbogasonar, fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi, Bæjarsjóðs Kópa- vogs og Brunabótafélags Islands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 28. nóvember 1984 kl. 14.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 18., 20. og 22. tölublaði Lögbirtingablaösins 1984 á ’ eigninni Kópavogsbraut 62, — hluta —, tal. eign Hallvarðs Agnars- sonar, fer fram aö kröfu Landsbanka islands á eigninni sjálfri miövikudaginn 28. nóvember 1984 kl. 15.00. Bæjarf ógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 18., 20. og 22. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Engihjalla 17 — hluta —, þingl. eign Hrafns E. Jónssonar, fer fram að kröfu Landsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 28. nóvember 1984 kl. 13.45. Bæjarfógetinn í Kópavogi. GEGNHEIL PARKETGÓLF - BLITSA LÚKK - RUSTIK BORÐPLÖTUR JS JUNCKERS INDUSTRIER As ÖSKAR HJARTANLEGA TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆT.TÐ OG ÞAKKAR FYRIRTÆKINU EGILL ÁRNASON HF. SKEIFUNNI 3 — PÓSTHÓLF 345 - REYKJAVÍK FYRIR GÖÐA SAMVINNU í 50 ÁR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.