Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1984, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1984, Blaðsíða 41
DV. LAUGARDAGUR 24. NOVEMBER1984. 41 Akureyri: Samvinnuvörukynmng íslenskar samvinnuvörur verða kynntar á Akureyri um helgina. Að kynningunni standa Starfsmannafélag KEA, Starfsmannafélag SIS og Landssamband íslenskra samvinnu- starfsmanna. Markmiðið er að vekja athygli fólks á þessum vörum. Svona kynningar eru fyrirhugaðar víða um land en sú fyrsta stendur frá kl. 14—18 dagana 24. og 25. nóvember í Félagsborg, samkomusal verksmiðja Sambandsins. Aðgangur er ókeypis. Kynntar verða vörur frá hinum ýmsu fyrirtækjum KEA og Sambandsins á Akureyri. Auk þess kynna Samvinnu- tryggingar og Húsnæöissamvinnufé- lagið Búseti starfsemi sína. Skemmtiatriði veröa á klukku- stundar fresti. Allir gestir fá happdrættismiöa og eru innlendar Samvinnuvörur í vinning. Myndbönd verða í gangi og ýmiss konar efni um Samvinnuhreyfinguna sýnt. -JBH/Akureyri. Fulltrúar smábátaeigenda frá Akranesi, Ólafsvik, Reykjavik og HafnarfirÖi á fundi sjávarútvegsráðherra. Smábátabannið: DV-mynd S. Engar undanþágur Hópur fulltrúa smábátaeigenda gekk á fund sjávarútvegsráðherra til viðræðna um breytingu á banni við veiðum smábáta. Helsta niðurstaða þess fundar var að engar undanþágur yrðu veittar til veiða þessara báta og eiga útgerðarmennirnir aö bíða fram í janúar eftir að geta hafið veiðar aö nýju, eins og bannið kveður á um. Á fundinum lögðu smábáta- eigendumir til að þeir fengju aö kaupa kvóta eins og eigendur báta yfir 12 brúttórúmlestir fá en ráðherra kvað þaö vera vonlaust dæmi. Mikil óánægja er í röðum þeirra eftir þennan fund en ekki munu þeir hyggja á neinar frekari aðgeröir í þessu máli. -FRI. Veðdeild Landsbankans aui rný nanúmer 621662 í þessum síma eru veittar aimennar upplýsingarum Húsnæðismáiaián og skyldusparnað ungmenna. Skráið upplýsingasímann í símaskrána. VEÐDEILD LANDSBANKANS Laugavegi 77, Reykjavík sími 21300 upplýsingasími 621662 Ferðaáfangar mega ekki vera of langir - þá þreytast farþegar, sérstaklega börnin.Eftir5til 10mínútnastanságóðum stað er lundin létt. Minnumst þess að reykingar í bílnum geta m.a. orsakað bílveiki. O/W afsláttur út í£MJa) nóvember Höfum opnad nýtt stillingaverkstædi í nýju húsnædi vid Bæjarleidir ad Lang- holtsvegi 115. Nýogfullkomin tölvustillinga- tæki til hjóla og mótorstillinga, auk Ijósastillnga jr_verkstæðið Oilsann sími 8-10-90 Notaðir í sérf lokki Ford Fairmont 78, 6 cyl., sjálfsk., vökva- stýri. Fallegur bíll utan sem innan. Sumar- og vetrardekk, sanngjarnt verðog góðkjör. Dodge Aries '81, 2ja dyra, ekinn aðeins 25.000 km, 4 cyl., fram- drif, sjálfsk., vökva- stýri, hvítur með rauð- um víniltoppi, fyrsta flokks eintak, sumar- dekk/vetrardekk, skipti ___ á ódýrari. |chwsi.er[ SK®DA Plymouth Volaré Coupé '80, 6 cyl., sjálfsk. í gólfi, vökvastýri o.fl., lítið ek- inn, 6 mán. ábyrgð, sum- ar- og vetrardekk, skipti á ódýrari. Plymouth Road Runner 76, V8 318 cid., sjálfsk. í gólfi, m. stólum, vökva- stýri og fullt af fleiri aukahlutum, skipti á ódýrari. Skoda 120 LS '81, ekinn 36.000 km, gullfall- egur bíll, í toppformi, einn eigandi, nýyfirfar- inn, með 6 mán. ábyrgð, ný vetrardekk. €>*ne*r Opiö í dag 1—5 JÖFUR HF. Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.