Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1984, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1984, Blaðsíða 8
8 DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. NOVEMBER1984. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Tjemenko mjög hrifinn af einhliða afvopnun Vesturlanda —lofar Bretum að hætta að miða á þá eldf laugum ef þeir losi sig við kjarnorkuvopnin Schliiter hafði lítinn áhuga á að gera Norðuriönd að kjaraorkuvopnalausu svæði. Ráðstefnan íKaupmannahöfn: Allir ósam- mála Helgarráðstefnunni í Kaupmanna- höfn um að lýsa yfir kjarnorkuvopna- lausu svæði á Norðurlöndum lauk án þess að nokkurs sýnilegs árangurs gætti. Staðan er enn þannig að Finnar og Svíar, óháöu ríkin á svæðinu, styðja hugmyndina en stjómir Noregs og Danmerkur hafa enn ekki verið full- vissaðar um ágæti hennar. Vafi leikur enn á um hvort ísland yrði hluti af slíkusvæði. Engin ályktun var samþykkt á fund- inum, að því er virtist til að komast hjá því að gera ósamkomulagið opinbert. Allir ráöstefnuaðilar voru sammála um eitt atriöi: að kjarnorkuvopnalaust svæði á Norðurlöndum þyrftu bæði stórveldin að tryggja. Poul Schliiter, danski forsætisráð- herrann, sagði að með því aö afneita ógnarvörn kjarnorkuvopnanna myndu ríkin auka hættuna á hefðbundnu stríði. „Hefur norræna svæðið nokkurt mikilvægi fyrir öryggi Sovétríkjanna þannig að þaö gæti leitt til að þeir minnkuöu hraöa vopnakapphlaups síns og legðu þannig sitt af mörkum til fækkunar vopna í heiminum?” sagði Schliiter. Hann sagði aö líklegra til árangurs væri að ræða um kjamorkuvopnalausa Evrópu. Lennart Bodström, utanríkisráð- herra Svía, var Schliiter ósammála. Hann sagði að yfirlýsing um kjarnorkuvopnalaust svæði á Norður- löndum gæti leitt til minnkunar spennu milli valdablokkanna tveggja og haft örvandi áhrif á tilraunir til aö fækka vopnumíEvrópu. Neil Kinnock, formaöur Verka- mannaflokksins breska, segist af viðræðum sínum við Konstantin Tjernenko, forseta Sovétríkjanna, vera sannfærður um einlægan vilja sovéka leiötogans til samkomulags við Bandaríkin um takmörkun kjarnorku- vopna. Breski stjómarandstööuleiðtoginn átti í gær klukkustundar og 40 minútna fund með Tjernenko. Ræddu þeir Síðustu viðræður Bretiands og Spánar umGíbraltar þykja hafa þokað aöilum nær samkomulagi. Lauk fundi utanríkisráðherranna, sir Geoffrey Howe og Femando Moran, í Bmssel í gær með yfirlýsingu um áframhald- andiviðræðurídag. Um það sem þeim fór á milli á fund- kjarnorkuafvopnunarhugmyndir og horfurnar fyrir viðræður utanríkisráð- herra Sovétríkjanna og Bandaríkj- anna sem ákveðnar hafa verið í Genf í janúar. Tass-fréttastofan segir af fundinum að Tjernenko hafi lokið lofsoröi á stefnu breska Verkamannaflokksins gagnvart einhliða afvopnun og kallað hana „ábyrga stefnu” sem dragi úr hættunni á kjarnorkustríði. inum í gær var ekki annaö sagt en að viöræðurnar heföu verið gagnlegar og málefnalegar. Deila ríkjanna um yfirráð Gíbraltar hefur færst fram í sviðsljósiö eftir að Spánn sótti um aðild aö Efnahags- bandalagi Evrópu. Það er ætlunin aö Spánn öðlist aðild 1. janúar 1985. Sovéski forsetinn sagði að Sovét- menn mundu hætta að beina eldflaug- um að Bretlandi ef Verkamannaflokk- urinn kæmist til stjórnar og gerði alvöru úr áætlunum um að losa sig við öll kjarnorkuvopn og bægja bandarísk- umkjamorkuvopnumúrlandi. ' Kinnock, og Denis Healey, tals- maður Verkamannaflokksins í utan- ríkismálum, sögðust báðir túlka um- mæli Tjemenkos sem bindandi heit. Innan EBE er fúlit frebi virmuafls til þess að færa sig milli vinnumarkaða innan EBE en Spánn hefur hömlur á ferðum yfir landamæri Spánar við Gíbraltar. Viöræður ráðherranna aö þessu sinni snúast að mestu um að liðkað verði fyrir ferðalögum inn í Spán frá Gíbraltar. Healey sagði að ekki hefði verið minnst á fyrri skilyrði Sovétmanna um brottflutning kjamorkuvopna úr Evrópu áður en til fundar utanríkis- ráðherranna gæti komið. — Virðist sem Kremlstjómin hafi fallið frá þessu skilyrði. Heimsókn Bretanna, sem hófst síö- asta miðvikudag, iýkur í dag. Kinnock sagði að Tjernenko virtist viðbestuheilsu. Banda- ríkja- menn skála við íraka Bandarikin og Irak hafa endurnýjaö stjórnmálatengsi sín eftir 17 ára kulda í samskiptum landanna. Emb- ættismenn í Bandaríkjunum segja þetta vera árangur þess að Irak hafi smám saman breytt afstööu sinni tii lausnar á vandamálum í Mið-Austur- Iöndum. Hann sagði að Irak, sem ætti nóg með stríð sitt við Iran, teldi sig ekki lengur meðal harðlínuríkja gegn tilraunum Bandaríkjamanna til aö finna lausn á deilu Israela og Araba. Endumýjun stjórnarsamskiptanna var gerð opinber eftir hálftíma fund Reagans Bandaríkjaforseta og Tare Aziz, utanríkisráðherra Iraks. Embættismaður í Bandaríkjunum sagði að þetta breytti í engu hlutleysis- stefnu Bandaríkjanna í stríði Irana og Iraka. Eins konar þjóðstjóm i burðarlið í Uruguay A landamærum Spánar og Gíbraltar. Spápverjar takmarka umferðina frá Gíbraltar. Spánn og Bretland þrefa um Gíbraltar Bodstrom var hrifinnaf hugmyndinni. Stjórnmálaflokkar í Umguay, jafnt til hægri sem vinstri, hafa heitið aö taka höndum saman um aö tryggja hinu nýfengna lýðræði brautargengi en það hófst með kosningunum um helg- ina. Fengu mið- og hægri flokkar þar sigur. Eftir ellefu ára herstjóm virðast stjómmálafrömuðir landsins ráðnir í að jafna innbyrðis ágreining og gera sitt til þess aö rjúfa hringrásina um byltingar og gagnbyltingar, sem ein- kennt hefur stjómarfarssögu Suður— Ameríku. Kólóradó-flokkurinn (miðju- og hægriflokkur), með Julio Sanguinetti í broddi fylkingar, fékk sigur í kosning- unum og boðar myndun samsteypu- stjórnar sem líklegt þykir að eining ná- ist um svo að tryggt verði að herinn taki ekki völdin áftur í bráð. Eins kon- ar þjóðstjórn. Þegar talin höföu verið 95% atkvæða hafði Kólóradóflokkurinn fengið 717.560 atkvæði eöa 105.900 atkvæðum meira en Blanco-flokkurinn sem kom næstur honum að atkvæðum. — Kóló- radóflokkurinn hefur stýrt Uruguay í 98 ár samtals síðustu 120 árin. Herinn tók völd í Uruguay 1973 en var mjög gagnrýndur fyrir mannrétt- indabrot og óstjóm í efnahagsmálum. Ákvað herstjómin 1980 að koma land- inu aftur undir borgaralega stjóm. Leiðtogar Blanco-flokksins og hins vinstrisinna Breiðlínuflokks lýstu strax yfir stuðningi sínum við Sanguin- etti sem næsta forseta landsins eftir að ljóst varð að hverju stefndi í talningu atkvæöanna. » Uniguay-menn fagna nýfengnu lýð- ræðinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.