Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1984, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1984, Blaðsíða 17
DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. NOVEMBER1984. 17 IAUSAR STÖÐUR HJÁ J REYKJAVÍKURBORG Laus staða hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg óskar eftir að ráða starfsmann til starfa í tómstundaheimili Ársels. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Menntun og reynsla á sviði uppeldismála æskileg. Upplýsing- ar veitir forstöðumaður í síma 78944. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum, sem þar fást fyrir kl. 16.00, mánudaginn 3. desember 1984. Landssamband íslenskra vélsleðamanna Þeir aðilar sem áhuga hafa á að gerast félagar í landssambandi vélsleðamanna, er stofnað var á landsmótinu í (Nýja-) Jökuldal sl. vetur, vinsamlega hafi samband við einhvern undirritaðan og láti skrá sig í félagið. Landssambandið er opið öllum áhugamönnum um útiveru og vetrarferðalög, og munu félagsmenn fá í hendur rit sambandsins er skýra frá helstu baráttu- málum og lögum þess, einnig merki félagsins á sleða og búning, við greiðslu árgjaldsins í gegnum póststofu. Þessir annast skráningu: Vilhelm Ágústsson, Akureyri. Sími 96-23900/21715. Gunnar Ingi Gunnarsson, Mývatnssveit. Sími 96-44182/44174. Sigurþór Hjörleifsson, Skagafirði. Sími 95-5522/5523. Guðmundur Ingi Waage, Borgarnesi. Sími 93-7123/7320. Ágúst Hálfdánarson, Mosfellssveit. Sími 91-66718/11400. Sverrir Scheving Thorsteinsson, Reykjavík. Sími 91-83200/13889. Rudolf Stolsenwald, Hellu. Sími 99-5840. Jón Sigfússon, Egilsstöðum. Sími 97-1163/1352. Lotto leikfimifatnaður. Lotto glanshettugallar. Verð aðeins kr. 1.710. Nýtt! Dúnúlpur frá ^AirBalance Dúnúlpur kr. 5.750. Verid velkomin. LAUGAVEGI 13 SÍMI 13508 Sólböðin okkar hafa endanlega sannað ágæti sitt. Nú er vitað að liósaböð í hófi eru holl. Við leggjum ríka áherslu á ráðgjöf og starfsfólk okkar er ávallt reiðubúið að leiðbeina þér. Sólbaðsstofa Ástu B.Vilhjálms Grettisgötu 18 sími 28705

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.