Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1984, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1984, Blaðsíða 28
28 DV. ÞRIÐJUDAGUR27. NOVEMBER1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Barnagæsla Ég er 14 ára og óska eftir aö passa börn á kvöldin í Hafnar- firði. Uppl. í síma 50211. Stjörnuspeki Stjörnuspeki — sjálfskönnun. Stjörnukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þínum. Kortið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opið frá kl. 10—18. Stjörnuspekimiöstöðin, Laugavegi 66, sími 10377. Einkamál Óska eftir að kynnast stúlku meö sparimerkjagiftingu í huga. Fullum trúnaði heitið. Svarbréf sendist DV merkt „8147”. Hef áhuga á að kynnast myndarlegri og heiðarlegri konu á aldrinum 50—60 ára eða yngri. Fjár- hagsaöstoð ef með þarf. Svör sendist DV merkt „Trausturmaður”. Fertugur maður óskar eftir að kynnast líflegri konu 25—40 ára með vináttu og félagsskap í huga. Er fráskilinn í góðri stöðu. Algjörum trúnaði heitið, jafnvel er þér óhætt að senda línu. Tilboð sendist DV merkt „Vogun vinnur” fyrirð. des. nk. Utanbæjarmaður óskar eftir kynnum við frjálslynda konu á aldrinum 30—40 ára. Nafn ásamt síma- númeri sendist til DV fyrir föstudags- kvöld merkt „Skammdegi ’84”. Líkamsrækt HjáVeigu. Er með hina breiðu, djúpu og vel kældu MA Professional sólbekki m/andlits- ljósum. Lítil en notaleg stofa. Opið frá morgni til kvölds. Verið velkomin. Hjá Veigu, Steinagerði 7, sími 32194. Sólargeislinn, Hverfisgötu 105, sími 11975. Sólargeislinn býður ykkur að koma í 12 skipti fyrir 750 kr. Einnig bjóðum við 20% morgunafslátt (kl. 7— 11.30). Góð þjónusta og hreinlæti i fyrirrúmi. Kreditkortaþjónusta. Kom- ið og njótið sóiargeisla okkar. Sólbær, Skóla vörðustig 3. Bjóöum upp á eina glæsilegustu að- stöðu fyrir sólbaösiðkendur þar sem eingöngu það besta er í boði. Nýir bekkir, nýjar perur og toppþjónusta á lágu verði. Opið alla daga. Sólbær, sími 26641. Afró, snyrti- og sólbaðsstofa, Sogavegi 216, frábærir sólarlampar meö innbyggöri kælingu og andlitsljósi gefa þér brúnan lit og hraustlegt útlit. Andlitsböð, húðhreinsun, vaxmeöferð, litun, plokkun, seljum Lancome snyrti- vörur. Afró, sími 31711. Ath. Nóvembertilboð: 14 ljósatímar á 775, nýjar perur. Einnig bjóöum viö alla almenna snyrt- ingu og seljum úrval snyrtivara, Lan- come, Lady Rose. Fótsnyrting og fóta- aðgerðir. Snyrti- og sólbaðsstofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breiðholti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Nýjung í sólböðum. Nú bjóöum við upp á speglaperur meö lágmarks B-geislum. 28 peru sólar- bekkir, sána, snyrtiaöstaða. Boots haustlitirnir í úrvali. Sól og sána, Æsu- felli 4, garðmegin, sími 71050. Ökukennsla Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 929 hardtop árg. ’83. ökuskóli og prófgögn. Hallfríður Stefánsdóttir, símar 81349, 19628 og 685081. ökukennsla, bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. ’84 með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, símar 51361 og 83967. ökukennsla-æfingatímar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Utvega prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson, simi 72493. Ökukennsla — endurhæf ing. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax og greiöa aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoða þá sem misst hafa ökuskírteinið. Góð greiöslukjör. Skarp- héðinn Sigurbergsson ökukennari, sími 40594. ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli 'ög litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Aðstoða við endurnýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. ökukennarafélag íslands auglýsir: Vilhjálmur Sigur jónsson, s. 40728 Datsun 260c. Þorvaldur Finnbogason, Volvo 240 GL. ’84. s. 33309. Snorri Bjamason, Volvo 360 GL ’84. s.74975. Jóhanna Guðmundsdóttir, Datsun Cherry ’83. s. 30512. Gunnar Sigurðsson, Lancer. s.77686. Guðbrandur Bogason, s. 76722. Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Kristján Sigurðsson, s. 24158-34749. Mazda 929 ’82. Hannes Kolbeins, Mazda 626 GLX ’84. s. 72495. Reynir Karlsson, s. 20016-22922. Honda ’83. Geir Þormar, Toyota Crown ’82. s. 19896. Sveinn Oddgeirsson, Datsun Bluebird. s. 41017. Guðmundur G. Pétursson, Mazda 626 ’83. s. 73760. Olafur Einarsson, Mazda 929 ’83. S.17284. SMÁAUGLÝSINGAÞJÓNUSTA VIDGETUM LETT ÞER SPORIN OG AUDVELDAD DÉR FYRIRHÖFN • Afsöl og sölutilkynningar bifreiða • Húsaleigusamningar (löggiltir) • Tekið á móti skriflegum tilboðum virka ríaga kl. 9—22 OPIÐ: laugardaga 9—14 sunnudaga kl. 18—22 Tekið er á móti myndasmáauglýsingum og þjónustuauglýsingum virka daga kl. 9—17. SfMINN ER 27022. ATHUGIÐ Ef smáauglýsing á að birtast í helgarblaði þarf hún að hafa borist fyrir kl. 17 föstudaga. SMÁAUGLÝSINGADEILD, ÞVERHOLT111, SÍMI 27022. ökukennsla-endurhæfingar-hæfnis- vottorð. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax. Greiðsla aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoö við endumýjun eldri ökuréttinda. Kennt allan daginn eftir óskum nemenda. ökuskóli og öll prófgögn. Greiðslukortaþjónusta, Visa og Eurocard. Gylfi K. Sigurðsson, lög- giltur ökukennari. Heimasími 73232, bflasími 002-2002. Þjónusta Velúrgallar, stærðir 86—104. Verð 705—756. SO-búöin, Hrísateigi 47, sími 32388. N/ETURGRILLIÐ SÍMI 25200 Opnum kl. 10 á hverju kvöldi Þú hringir og við sendum þér: Næturgrillið, simi 25200. Hamborgarar, samlokur, lambakótel- ettur, lambasneiðar, nautabuff, kjúkl- ingar, gos, öl, tóbak og kínverskar pönnukökur. Visa — Eurocard. Húsgögn Lítill fallegur sófi eða stóll, eitt handtak og hann er rúm. Rúmfatageymsla innbyggð. Stærðir 72X192 og 108x192, útdreginn. Bólstrun Jónasar, Tjarnargötu 20a Keflavík, sími 92-4252, kvöldsími 92- 3596. Ullarnærföt með koparþræði komin aftur. Madam Glæsibæ, sími 83210, Madam Laugavegi 66, sími 28990. Verslun Jeppadekk. Ný: 10 x 15, radial, 7696 kr. 11 x 15, radial, 7907 kr. 12 x 15, diagonal, 7271 kr. Sóluð: 7,50 x 16, diagonal, 3331 kr. 205 x 16, radial, 3137 kr. Væntanleg 600 x 16, Lada Sport. Nýir vörubflahjólbarðar í úrvali á mjög góðu verði. Alkaup, Síðumúla 17, sími 687377. Loftur og Barði sf. auglýsa. Höfum opnað dýtt dekkjaverkstæði að Dugguvogi 17. Eigum úrval af heilsól- uðum fólksbíladekkjum og nýjum Alli- ance jeppadekkjum á frábæru verði. Ath., forstjórinn er alltaf við. Loftur og Barði sf., Dugguvogi 17. Bflar til sölu Aflbremsur, aflstýri, stærri vélin, 12 manna, nýtt pústkerfi, stereoútvarp. Verð ca. 185 þús., skipti möguleg. Sími 92-3262. Jogginggallar úr bómull, margar gerðir, stærðir 90—150. Verð frá 485—850. SO-búðin, Hrísateigi 47, sími 32388. Volvo 244 GL árg. ’82 til sölu, vel með farinn bfll, litur rauð- sanseraður, upphækkaður, rafeinda- kveikja, ekinn 40 þús. km. Uppl. í síma 36746 og 15268.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.