Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1984, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1984, Blaðsíða 33
DV. ÞRIÐJUDAGUR 27. NOVEMBER1984. 33 XQ Bridge A ólympíumótinu á dögunum komust spilarar Paraguay í fjögur hjörtu i eftirfarandi spili í leik viö Venesúela. Spilað í suöur. Allt liggur rétt til vinn- ings en.. . Vestur spilaði út hjarta- fjarka, austur drap á ás og spilaöi meirahjarta. Norður * A72 V 10832 0 8 * KD975 Vestuh * K43 OG54 0 973 * ÁG103 Austur * 1085 <PÁ6 0 ÁG1065 4. 862 SUÐUK * DG93 KD76 0 KD42 * 4 Harka aö komast í fjögur hjörtu. Suöur átti annan slag á hjartakóng og spilaöi litlu laufi. Vestur lét lítið og drottning blinds átti slaginn. Venesú- ela-spilarinn vissi þó vel aö suður átti einspil í laufi. Haföi sagt hina þrjá lit- ina. Nú, eftir aö hafa átt slaginn á lauf- drottningu var tígli spilaö frá blindum. Austur lét lítinn tígul og suður fékk slaginn á drottningu. Þá var spaöa- drottningu spilað. Vestur lét lítinn spaða, annars heföi suður getaö svínaö níunni. Suður var nú á krossgötum, — varnarspilaramir höföu varist vel. Hann tók spaðaás og víxltrompaöi síöan lauf og tígul. Þaö gaf ekki nema níu slagi. Þaö er athyglisvert aö spilið er einfalt til vinnings ef annar hvor varnarspilaranna drepur á ásana í lág- litunum þegar einspilunum er spilað. Skák Á skákmóti í Osló 1976 kom þessi staöa upp í skák Liljedahl, sem haföi hvítt og átti leik, og Johannessen. HPlítíf P éH W ^ m». /"" W ^ É ál H W, 1. Hxe4 — Dxe4 2. Dg6+ — Kh8 3. Rxf7+ og svartur gafst upp. Ef 3.- Hxf7 4. Ha8+ og mát í öömm leik. 11-2 ( Vesalings Emma Auðvitaó hef ég ekki skrifstofu. Ég skrifaði þetta í eldhúsinu. Slökkvilið Lögregla Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvi- liðið og sjúkrabifreið, sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið súní IUOO. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið3333, lögreglan4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvik dagana 23.-29. nóv. er í Lyfjabúð Brciðholts og Apótcki austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í sima 18888. Ápótek Keflavíkur: Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp- lýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannacyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. i-3| Viö getum ekki komið okkur saman um hvort við eigumaðskilja. Lalli og Lína Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjaraaraes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni i síma 22311. Nætur- og helgi- dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög- reglunni í sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Heimsóknartími LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðlngarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. BarnadeUd kl. 14—18 aUa daga. GjörgæsludeUd eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 aUa daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Frjálsheimsóknartími. KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15—16.30. LandspítaUnn: AUa virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. BarnaspítaU Hrlngsins: Kl. 15—16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19— 20. VifUsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimUið VifUsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Stjömuspá Spáin gUdir fyrir miðvikudaginn 28. nóvember. Vatnsberinn (21. jan,—19.feb.): Hafðu hægt um þig í kvöld. Einhver sem vUl þér ekkert gott er á höttunum á eftir þér og viðbrögð þin geta skipt miklu máU. Fiskarnir (20.feb.—20.mars): Viðskiptin ganga vel í dag. Undir kvöld gæti komið babb í bátinn en það er varla ýkja alvarlegt. Hrúturinn (21. mars—20. aprU): Þú ert farinn að ókyrrast eftir viðburðasnauða daga undanfarið. Ihugaðu vandlega hvað þú gerir áður en þú kastarþér útíþað. Nautíð (21. aprU—21. maí): Sýndu tillitssemi þeim sem minna mega sín. Ástin blómstrar með lækkandi sól og láttu eftir þér að njóta þess. Tvíburarnir (22. maí— 21. júní): Kröftug andmæli vinar þins við uppástungum þínum særa þig í dag. Hugsaðu þig vandlega um áður en þú leit- ar til hans næst. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Eitthvað er farið úr böndunum á heimilinu. Sestu niður og ræddu málin. Þá fer aUt í betra horf. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Persónulegt áfall bugar þig ekki, heldur þvert á móti. Þér tekst að sýna fram á ágæti afstöðu þinnar. Kvöldið er gott til heimsókna. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú hittir manneskju sem þú hefur ekki séð lengi. Endur- fundirnir vekja hjá þér blendnar tilfinningar en láttu þaö ekki bitna á viðkomandi. Vogin (24. sept. — 23. okt.): Illt andrúmsloft á vinnustaðnum truflar þig. Sinntu fjöl- skyldunni meira en hingað til. Þeir sem eru ógiftir ættu t að svipast um í næsta nágrenni. Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.): Gættu tungu þinnar þegar þú talar um annað fólk. Það er skammt milli umtals og rógs. Á vinnustaðnum verður mikið aö gera. Bogmaðurinn (23.nóv,—20.des.): Góðar fréttir snerta þig minna en ætla mætti. Þú kemst yfir svolítinn heilsubrest og ættir að huga nánar að því hvað þú setur ofan í þig. Steingeitin (21.des.—20.jan.): Gamall kunningi heimsækir þig. Dagurinn líður í róleg- heitum og án stórviðburöa. tjamarnes, sími 18230. Akureyri sími 24414. Keflavík sími 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri sími 244*4. Keflavík sími 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími53445. SimabUanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjara- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna- eyjum tilkynnist í 05. BUanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar aUa virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað aUan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bUanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfeU- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aö-. stoö borgarstofnana. Söfnin ■ Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- Borgarbókasafn Aðalsafn: UtlánsdeUd, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,—30. aprU er einnig opið opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á þriöjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13—19.1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heUsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.— 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög- umkl. 11—12. Bókln heim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. HofsvaUasafn-.HofsvaUagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30. april er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudögumkl. 10—11. Bókabilar: Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið |J mánud.—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga frá kl. 14-17. Ameriska bókasafnið: Opið virka daga ki. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins i júní, júU og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er aUs daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30—16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardagakl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Krossgáta Lárétt: 1 hreinsun, 7 formóðir, 8 vökva, 10 guöshús, 11 yfirhöfn, 13 keyra, 14 blikna, 17 samtök, 18 kjöt, 20 gjöful, 21 grastoppur. Lóðrétt: 1 rúm, 2 líf, 3 meltingarfæri, 4 peningur, 5 starfið, 6 ýfa, 9 stækka, 12 hæðir, 15 kraftar, 16 fótabúnað, 19 snæði. / 2 yr- s> ir ? 1 n ; )o TT 77 \ lí 1 J /s~ i 1? 1 73" ZO J t Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 mykjan, 8 ösla, 9 gúl, 10 rjóða, 12 sá, 13 kusa, 14 les, 16 æði, 17 regn, 18 Ra, 19 goggi, 21 trippið. Lóðrétt: 1 mörk, 2 ys, 3 klósigi, 4 jaðar, 5 agaleg, 6 nú, 7 slá, 11 juðar, 12 seggi, 15 snið, 16 ært, 20 op.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.