Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1984, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1984, Blaðsíða 27
DV. MIÐVKUDAGUR 28. NOVEMBER1984. 27 Smáauglýsingar Hreíngermngafélagið Snæfell, Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Utleiga á teppa- og 1 húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og háþrýstiþvottavélar á iðnaðarhús- næði. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Þrif, hreingerningarþjónusta. Hreingerningar og gólfteppahreinsun á íbúöum, stigagöngum og fl., með nýja djúphreinsivél fyrir teppin og þurrhreinsun fyrir ullarteppi ef með þarf. Einnig húsgagnahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Sími 77035. Bjarni. Þrif, hreingernlngar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingemingar á íbúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góöum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guð- mundurVignir. Tökum að okkur hreingemingar á íbúöum, teppum, stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum föst tilboö ef óskað er. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í síma 72773. Gólfteppahreinsun, hreingemingar. Hreinsum teppi og húsgögn meö há- þrýstitækjum og sogafli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Hreingeraingafélagið Hólmbræöur. Okkar vinna byggir á langri reynslu og nýjustu tækni. Hrein- gerningar og teppahreinsun, sími 685028. Ásberg. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúöum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Vönduö vinna, gott fólk. Sími 18781 og 17078. Tökum að okkur hreingerningar á alls konar húsnæði og stigagöngum. Gerum sérstaklega hag- stæö tilboö í tómt húsnæöi og stiga- ganga. Vanir menn. Sími 14959. Tökum að okkur hreingeraingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn, sanngjarnt verö. Pantanir í símum 13312, 71484 og 10827. Þjónusta 11 Einkamál Málningarvinna. Tökum að okkur alhliða málningar- vinnu, einnig sprunguviðgerðir og þétt- ingar og annað viöhald fasteigna. Verötilboð — mæling — tímavinna. Reyndir fagmenn að verki. Uppl. í síma 61-13-44. Fertugur maður óskar eftir að kynnast líflegri konu 25—40 ára með vináttu og félagsskap í huga. Er fráskilinn í góöri stööu. Algjörum trúnaöi heitiö, jafnvel er þér óhætt að senda línu. Tilboö sendist DV merkt „Vogun vinnur” fyrir 5. des. nk. Nýsmíði — viðhald Get bætt við mig verkefnum strax. Uppl. í síma 76965. Steinsteypusögun. Tek aö mér að saga fyrir huröum og gluggum, fjarlægi veggi og fleira. Uppl. í síma 79264. Blikksmíði. Annast alla almenna blikksmiði, þakrennur, rennubönd, niðurföll, kjölur, lofttúöur, húsaviögerðir. Tilboö eöa fast verö. Njálsgötu 13b, sími 616854 e.kl. 20. Úrbeining—Kjötbankinn. Tökum að okkur úrbeiningu á nauta-, folalda- og svínakjöti. Hökkum, pökk- um, merkjum. Höfum einnig til sölu 1/2 og 1/4 nautaskrokka tilbúna í fryst- inn. Kjötbankinn, Hlíðarvegi 29, Kóp., sími 40925. Stjörnuspeki Stjörnuspeki — sjálf skönnun. Stjörnukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þínum. Kortið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opið frá kl. 10—18. Stjömuspekimiðstöðin, Laugavegi 66, sími 10377. Vel efnaðan piparsvein, 41 árs, langar til aö kynnast skemmti- legri stúlku/konu meö félagsskap í huga. 100% trúnaður/öryggi. Svör sendist DV merkt „11”. 39 ára maður óskar eftir að kynnast einstæðri móöur, 25—45 ára meö félagsskap og tilbreytingu í huga. Algert trúnaðar- mál. Svar sendist DV merkt „100%”. k THBOÐ 114- rsmáauglýsingadeild! ÞVERHOLTI 11, SIMI 27022. OPIÐ: virka daga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—14, sunnudaga kl. 18—22. Frá verkfallssjóði BSRB Afgreiðslu bóta, sem Alþýðubankinn hefur annast, verður hætt 1. des. nk. Verkfallssjóður BSRB. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 62., 66. og 67. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Grýtubakka 2, þingl. eign Guðbjöms Kristmundssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Veðdeildar Landsbankans, Sig- ríðar Thorlacius hdl., Málflutningsskrifstofu Einars Viðar hrl. og Gísla B. Garðarssonar hdl. á eigninni sjálfri f östudaginn 30. nóvember 1984 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 62., 66. og 67. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Eyjabakka 7, þingl. eign Péturs Guðbjartssonar og Svanfríðar Hjalta- dóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni s jálfri f östudaginn 30. nóvember 1984 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta i Grettisgötu 62, þingl. eign Eiriks Oskars- sonar og Oddbjargar Oskarsdóttur, fer fram eftir kröfu Sparisjóðs Reykjavikur og nágrennis, Gjaldheimtunnar i Reykjavík, Jóns Finnssonar hrl., Péturs Guðmundssonar, Hafsteins Sigurðssonar hrl., og Landsbanka Islands á eigninni sjálfri föstudaginn 30. nóvember 1984 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 62., 66. og 67. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Seljabraut 24, þingl. eign Gunnlaugs B. Gunnlaugssonar og Signýjar Guðbjörnsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Ara ísberg hdl., Benedikts E. Guðbjartssonar hdl., Sigurmars Alberts- sonar hdl., Veðdeildar Landsbankans og Landsbanka Islands á eign- inni sjálfri f östudaginn 30. nóvember 1984 kl. 13.30. _______________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 72., 74. og 77. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Grýtubakka 12, þingl. eign Benedikts Pálssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Áma Einarssonar hdl., Sveins H. Valdi- marssonar hrl., Jóns Arasonar hdl., Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Sig- urðar Georgssonar hdl., Búnaðarbanka íslands, Utvegsbanka íslands og Landsbanka íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 30. nóvember 1984 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. ölympíumótið í Þessalóníku: JAFNTEFU GEGN RÚMENUM — íslendingar í 6. sæti með 20 vinninga ásamt Rúmenum Islenska skáksveitin á ólympíu- skákmótinu í Þessaloníku í Grikklandi stóð sig með mikilli prýði í gærkvöldi er hún geröi jafntefli við stórmeistarasvéit Rúmena. Helgi Olafsson, fyrstaborðsmaöur okkar, hvíldi að þessu sinni og kom Guðmundur Sigurjónsson inn á sem varamaður á fjórða borð og færðust aörir sveitarmenn upp um eitt borð. Margeir Pétursson varöi fyrsta borö okkar en mátti því miður þola fyrsta tap sitt á ólympíumótinu til þessa. Hann stýrði svörtu mönnunum og upp kom tvísýn og hættuleg staða í Tarrash vöm. Að endingu tókst rúmenska stórmeist- aranum að leika á okkar mann og varð Margeir að gefast upp þegar skákin átti að fara í bið. Þetta var fyrsta tap Margeirs í 25 skákum en það sýnir einmitt betur en orð fá lýst þann mikla styrk sem hann hefur náö í skákinni. Á öðru borði átti Jóhann Hjartar- son í höggi við hinn fræga bragðaref, stórmeistarann Georgiu, og tefldi Jóhann djarft gegn sikileyjarvörn Rúmenans. Hann færöi peö sín á kóngsvæng fram hvert af öðm og stóð gunnreifur frammi fyrir konungi andstæðingsins. Framhaldið tefldi Jóhann hins vegar ekki nákvæmlega og virtist um tíma standa höllum fæti. Honum tókst þó að halda í horfinu og skákinni lyktaöi með jafntefli þegar sama staðan hafði komið upp þrívegis. Rólegasta skák viðureignarinnar var tefld á 3. boröi þar sem Jón L. Árnason tefldi Naidorf afbrigði sikil- eyjarvamar gegn stórmeistaranum Ghinda. Jón endurbætti þar skák sína við Englendinginn Short frá Es- bjergmótinu í sumar og jafnaöi þar með tafliö hvatlega. Guðmundur Sigurjónsson tefldi á 4. borði eins og áður sagði og var að þessu sinni hetja íslensku sveit- arinnar. Vann hann skák sína í aðeins 25 leikjum og fer hún hér á eftir með lauslegum athugasemdum. Hvítt: GuðmundurSigurjónsson Svart: Barbulesku (Rúmeníu) Frönsk vörn I. c4 e62. d4d53. Rd2a6 Rúmeninn beitir sama afbrigði og Argentínumaöurinn reyndi gegn Guðmundi fyrr á mótinu en sá náöi aldrei tafljöfnun. 4. Rgf3 c5 5. dxc5 Bxc5 6. Bd3 Re7 7. 0—0Rbc68. exd5 Hér breytir Guömundur út frá fyrrnefndri skák er hann lék 8. a3 ásamt b4 og Bb2. 8. — exd5 9. Rb3 Bb6 10. Hel Bg4 11. h3 Endurbót Guðmundar á skákinni Karpov—Vaganian frá árinu 1976 en þá lék Karpov 11. c3 í stöðunni. II. —Bh512. Be3d4 Fyrir þennan leik haföi svartur aðeins notað þrjár mínútur á skákina en nú lagðist hann í djúpa þanka og hugsaöi sig um 50 mínútur um texta- leikinn. 13. Bf4 f6 14. Bc4+ Bf7 15. Bxf7+ Kxf716. De2 Dd517. c4! Df5 C peðið virðist ekki mega taka í framhjáhlaupi þar sem hættulegar línur opnast þá hvítum í hag. 18. Bd6 Hhe819. g4 Dd7 20.20. c5! Endalok svörtu stööunnar eru nú skammtundan. 20. — Rc8 21. Dc4+ Kg6 22. Bf4 Hxel+ 23. Hxel h5 24. cxb6 24. Dg8 var annar góður leikur. 24. —hxg4 25. Rc5 og svartur gafst upp. Hann hafði notað tvær klukkustundir og sjö minútur á skákina en Guðmundur eina klukkustund og fjörutíu mín- útur. Af okkar mönnum er annars allt gott að frétta nema hvað örlítil kvef- pest hefur herjað á sveitarmeðlimi. Þegar DV haföi samband suður til Grikklands í gærkvöldi höfðu þeir þó mestar áhyggjur af sótsvörtum hala- negmm í næsta herbergi sem hlupu um gangana upp á milli hæða og sveifluðu sér í stigunum. Umferðarhávaði hefur einnig valdiö sumum sveitarmönnum ama. Þannig kvaðst Guðmundur hafa legið andvaka langt fram eftir nóttu fyrir skák gærdagsins en það virtist ekki hafa háð honum í skákinni eins og kom fram hér að framan. Sovétmenn halda enn ömggri forustu á þessu ólympíumóti. Hafa þeir hlotið 24 vinninga og hafa að auki eina vænlega biðskák úr viöur- eign viðSvía. Beljavski, fyrstaborðs- maður þeirra, þurfti að þessu sinni að sætta sig við jafntefli við Ulf Anderson og vakti það mikla undmn vegna þess að hann hafði unnið fimm skákir í röö og þær á móti flestum öflugustu skákmönnum á mótinu. Svíarnir komu reyndar allir á óvart en flestir bjuggust við að þeir yrðu rússneska birninum auðveld bráð, en náðu þó jafntefli á þrem borðum. I 2—5 sæti eru Ungverjaland, Júgóslavía, England og Svíþjóð með 20 1/2 vinning. íslendingar og' Rúmenar fylgja þeim fast á eftir með 20 vinninga. Kvennasveit Islands tapaöi í gær fyrir sveit Grikklands með 1—2.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.