Alþýðublaðið - 21.06.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.06.1921, Blaðsíða 1
Oeíið *it al Æ.lþýÖiaíloiskaTO.m. 1921 Þriðjudaginh 21. júr.í. 139, tölnbh umiðar að aðalíundi H.f. Eimskipafélags íslands 25. þ. m., verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum þeirra í dag kl, 1—5 sífld. í Báruhúsinu. Jón Þorláksson og beinu skattarnir. I Morgunblaðinu á sunnudaginn' er Jón Þorláksson alþingismaður að tala um það, að síðasta þing hafi aukið beina skatta f stórum stíl, og nú „fái menn að reyna sætleik þeirra". Jón er einn af þeim mönnum, sem vill heldur að ríkið taki það íé, sem það þarfn- ast, f tollum en í beinum skött um. Á þann hátt sleppa auðmenn- írnir bezt við skattgreiðslu og á þann hátt koma skattarnir verst niður á bláfátækum fjöiskyidu- mönnum. Nú hafa margir réttsýnir og góðir menn einkum Jafnaðarmenn barist fyrir því á siðari árum, að hætt yrði að íeggja toll á nauð- synjavörur, en beinir skattar yrðu lagðir á eignir manna og tekjur, þannig að skatturinn yrði því hærri sem eignirnar eða tekjurn- ar væru meiri. Síðasta þing setti lög um beina skatta, tckju og eignaskatt. Tekju- skattslögin eni með þeim hætti, að tæpast er hægt sð hugsa sér öllu ýráleitari framkvæmd á skatta- kröfum jafnaðarmanna — og þetta kemur til af því að í þinginu eru afturhaldsmenn í yfirgnæfandi naeinh'uta. Þessvegna hlakkar í Jóni Þor- lakssyai yfir því að menn muni h nóg af beinu sköttunum; þeir hafa verið gerðir þannig úr garði af affurha!ds;örnu þingi. En í raun og veru býst enginn sannur jafnaðarraaður við því, að hugmyndir jafnaðarstefnunnar verði nokkurntíma fraœkvæmdar svo vit verði í meðan þeir menn ráða, sem eru stefnunni fjandsam- legir. Nei. Til þess að jafnaðarmenn fái sínum réttmætu kröfum fram- gengt i þessu máli og öðrum, verða þeir að berjast af alefli móti þvf, að Jón Þorláksson eða hans líkar ráði nokkiu um lands- stjórn eða lagasetningu — láta þá „dumpa" miskunnarlaust við næstu kosningar. Fyrst þegar jafnaðarmenn sjálfir hafa löggjafarvaldið í sínum hönd- um, geta þeir vænst þess, að við- leitni þeirra beri verulegan árang- ur. — Xonungðímurinn Iramþróunin. (Frh.) Ef konungdómurinn og fram þróunin eru borin saman verður útkoman þessi: Hinn starfandi mannsandi hefir verið húsviltur í halíarsolunum. Þar skemtu menn sér aðeins, átu yfir sig af mat og sötruðu vín. Þar gátu ekki fæðst mikilúðgar hugsanir, þar v»r ekki unt að mynda þau kerfi, sem reka hið voiduga hjói framþróunsrinnar Þau menningargildi, sem bjóSa skyldu byrginn öllum breytingum og bera ávöxt í framtiðinni, lifðu ekki hjá aðaismónnum, kóngum og keisurum, heldur hjá stritandi og kúgaðri alþýðunni. Mann fram af manni gekk iðni, lægni og dugnaður, hugrekki til »ð líða, skapa og iðja, í arf, Óþektir menn og konur héldu með striti sfnu þjóðfélagiuu við líði og ólu jafnframt upp f skauti sínu þá uppfundningamenn, landkönnuði, vísindamenn og spftkinga, sem framþróunin notaði á leið sinni. í lélegum vinnustofum urðu þær uppfundningar til, sem áttu eftir að breyta gangi heimsins. Þektu þeir Gutenberg og James Watt kannske nokkuð til konungs- hylli? í fátækt sinni bjuggu þess- ir brautryðjendur nútímans til prentletrið og gufuvélina. Og Iandkönnunarleiðangrarnir mikíu. Voru það konungaættingj* ar sem fóru af stað til þess að leita fjatlægra kommgsríkja? Eða voru það hugrakkir sjómenn, sem af útþrá og æfintýraþotsta fundu nýjar heinisálfur? Óg f þröngum kumböldum sátu einmana menn, langt, langt burtu frá konungiegri dýrð, og helguðu lff sitt vísindunum — og áttu oft ast f höggi við konungdóminn, sem átt hefði að vernda þá. Ó- dauðleg listavetk skáldskaparins voru gerð af óbrotnum umferða* íeikara eins og Shakespeare og landfiótta stjórnmálamanni eins og Dante. Drottinvaldarnir reyndu að- eins að efla eina list, myndalistina, ekki iistarinnar vegna, heldur vegna sjálfra sía, svo framtiðin mætti sjá hina göfugu andlits- drætti þeirra og til þess að lofa hina vituilegu stjórn þeirra.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.