Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1985, Page 16
16
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. JANÚAR1985.
íþróttir__________________íþfóttif__________________íþfóttif________________íþróttir íþróttii
Redbergslid er
óstöðvandi
íSvíþjóð
— hef ur unnið tíu leiki í röð
Frá Gunnlaugi A. Jónssyni — fréttamanni
DV í Sviþjóft: — Redbergslid er óstöftvandi um
þessar mundir í AUsvenskan í handknattlelk —
vann sinn tíunda sigur í röft þegar félagift lagfti
H 43 aft veUi, 26—25, í Lundi um helgina. Gauta-
borgarfiftift, sem hefur ekki orftift sænskur
melstari í 20 ór, er nú efst í Svíþjóft meft 23 stig
en síftan kemur Drott meft 22, Warta 19 og GUIF
18.
Þaft eru JUsenbræðurnir Bjöm og Per sem
era aftalmenn Redbergslid. Björn skorafti sjö
mörk gegn H 43 þrátt fyrir að hann heffti verift
tekinn úr umferft og Per skoraði sex.
• GUIF lagfti Borlange aft veUi, 22—19.
Guðmundur Albertsson skoraði tvö mörk og
Andrés Kristjánsson eitt. GUIF er í fjórfta sæti
en f jögur efstu félögin í AUsvenskan leika tU úr-
sUta um Sviþjóðarmeistaratitllinn.
• Þess má geta aft Lugi lék fyrri leik sinn i
Evrópukeppni blkarhafa í Sviss um helgina en
þar mátti félagift þola tap, 16—20, fyrir St.
Otmar. -GAJ/-SOS
Óheppnin eltir
Svein
Þaft á ekki af Svelni Bragasyni FH-ingi aft
ganga. Hann meiddist á ökkla á síðustu æfingu
FH-inga fyrir Evrópuleötinn, rétt nýstiginn
upp úr erflftum meiðsium sem gerftu þaft aft
verkum aft hann hefur nánast ekkert getaft
lcikift meft FH í Islandsmótinu i vetur.
Guðmundur Magnússon, þjálfari FH, tók sæti
Sveins i liðinu á sunnudag. -SK.
Jón sýndi takta
Haukar áttu i nokkru basli meft botnUft IS er
liftin iéku í gærkvöldi í úrvalsdeUdinni í körfu-
knattleik. Haukar sigruftu, 85—77, eftir aft
staðan í leikhléi haffti verift 40—30 þeim í vU.
Stúdentar unnu síftari hólfieikinn 47—45.
tvar Webster var stigahæstur Hauka meft 20
stig en Guftmundur Jóhannsson skorafti mest
Stúdenta að venju, 20 stig. Jón Indriftason kom
mikift á óvart í 1151 ÍS og sýndi gamla takta.
Skorafti 18 stig og þar af 12 stig meft skotum
fyrir utan þriggja stiga linuna. -SK.
Iraklis Saloniki
í fjórða sæti
Sigurður Grétarsson knattspyrnumaður og
félagar hans hjá griska liðinu Iraklis Saloniki
gerftu um helgina markaiaust jafntefU i 1. deUd-
iuni í Grlkklandi. Liftift lék gegn Aris á útiveUi.
Efstu liftin í 1. deUd náöu að sigra í leikjum
sínum en staftan í 1. deild er nú þessi hjá efstu
llðum:
Paok
PanathinaUios
AEK
Iraklis Saloniki
Panionios
Olympiakos
14 11 2 1 28-11 24
14 9 3 2 33-14 21
14 7 6 1 26-12 20
14 8 2 4 23—14 18
14 6 6 2 17- 8 18
14 8 2 4 20- 9 18
-SK.
Sovéskir lyftingamenn
útilokaðir:
Fá ekki að keppa
með landsliðinu
Tvelr af þekktustu lyftingamönnum Sovét-
ríkjanna, Anatoly Pisarensko, sterkasti maftur
heims, og Alexander Kurlovich, hafa verlft útl-
lokaðir frá þátttöku meft landsliðl Sovétrlkjanna
og sviptir verftlaunum sínum. Hlft opinbera
íþróttablaft Sovétríkjanna skýrfti frá þessu á
laugardag.
Þeir Pisarensko og Kurlovich voru handtekn-
ir á Montreal-flugvelli 6. des. sl. I farangri
þeirra fundust iyf sem ekki má flytja inn til
Kanada. Þeir voru dæmdir i peningasektir, 300
og 500 kanadíska doliara, en kepptu hins vegar í
yfirþungavigt á heimsmeistaramótinu í Toronto
10. desember. Þeir hafa báöir sett heimsmet í
lyftingum. Þá var þjálfari þeirra, Aiexander
Prilepin, einnig útilokaður frá þjálfarastörfum.
hsim.
íþróttir
Samvinna þeirra Kristjáns
Arasonar og ÞorgUs Öttars
Mathiesen með FH og landsliöinu
gegnum árin hefur verift rómuö.
Kristján aUtaf vakandi fyrir
möguleUium ÞorgUs Óttars á lín-
unni. Þessa snjöllu mynd tók
Brynjar Gauti á Evrópuieik FH
og hoUenska liösins Herschi á
sunnudag. Boltinn á leift í hendur
ÞorgUs Óttars eftir sendingu
Kristjáns.
Scifo bestur
íBelgíu
Frá Kristjánl Beraburg, fréttamanni
DVíBelgíu:
Enzo Scifo, hinn ungi og efnUegi
knattspyrnumaður Anderlecht, var
um helgina útnefndur knattspyrnu-
maöur ársins 1984 í Belgíu, fékk 65 at-
kvæðum meira en Jan Ceulemans hjá
FCBrugge.
Scifo, sem er 18 ára, er ekki yngsti
knattspyrnumaðurinn í Belgiu til að
hljóta guUskóinn. Paul van Himst,
þjálfari Anderlecht, var 17 ára, þegar
hann fékk skóinn 1960 og síðan hlaut
hann skóinn 1961,1965 og 1974 en eng-
inn hefur hlotið hann eins oft og van
Himst. -KB/-SOS
Kunnir íbróttamenn
iáta Ivf ianotkun
Sænsk blöð segja að bandarískir háskólar séu lyf javerksmiðjur
Frá Gunnlaugi A. Jónssyni — frétta-
manniDVíSviþjóð:
-- Olögleg lyfjanotkun íþróttamanna
er enn á ný orðin forsíöuefni sænskra
dagblaða. Að undanförnu hefur hver
íþróttamaðurinn á fætur öörum gengiö
jfram fyrir skjöldu og játað að hafa
neitt ólöglegra lyfja og flestir þá notaft
„bolann”.
Kunnastur þeirra kappa er glímu-
kappinn Frank Arneson, sem vann til
verölauna á OL í Moskvu 1980 og sömu
sögu virðist vera aö segja um félaga
hans i sænska landsliöinu. Finninn
Honkala, fyrrum þjálfari landsliðs
Svía í frjálsum íþróttum, hefur viður-
kennt aö hafa vitaö um lyfjanotkun og
hefur hann fengið reisupassann að
launum.
Spjótkastarinn Jari Keyhas, sem
hefur kastað lengst 86 m, hefur sömu-
leiðis játaö og sagt að ólögleg lyf séu
mikið notuð og þá sérstaklega í banda-
rískum háskólum. Keyhas hefur stund-
að nám og keppt í Bandaríkjunum.
Aftur á móti hefur spjótkastarinn
Eldinbrink, einn besti kastari heims,
lýst því yfir aö hann sé saklaus en
sagöi aftur á móti aö helmingurinn af
20 bestu spjótkösturum heims notaði
ólögleg lyf.
Kent Eldinbrink hefur óskað eftir
að gangast vikulega uridir lyfjapróf
svo að hann liggi ekki undir grun um
að nota ólögleg lyf.
Það kemur hér fram í blööum að þó
að ástand sé slæmt i Svíþjóð sé þaö enn
verra víöa annars staðar — t.d. í Finn-
landi, Bandaríkjunum og fyrir austan
járntjald. Blöðin segja aö bandarískir
háskólar séu lyfjaverksmiöjur. Það
sjáist best á því aö Svíar sem stundi
þar nám og einnig íþróttamenn ann-
arra þjóöa nái mjög góðum árangri á
vorin en geti síftan ekkert þegar þeir
komi heim og taki þátt í mótum sem
ly fjaprófanir fari f ram á.
Ríkisstjórn Olofs Palme hefur varið
tveimur milljónum sænskra króna í ár
í baráttu gegn lyfjamisnotkun
íþróttamanna. -SOS
Leggja gervigras á ísinn
og leika síðan knattspyrnu
Björn Ingólf sson, knattspyrnumaöur úr Njarðvík, á leið til Bandaríkjanna
„Ég reikna meft aft verfta næstu fjög-
ur árin í Bandarfkjunum í raftækni-
Björa Ingólfsson, Keflavík, reiknar
með að dveljast í Bandaríkjunum
næstu fjögur árin.
námi.” Svo mælti Björa Ingólfsson,
knattspyrnumaður með Njarftvík, þeg-
ar vift hittum hann að máli fyrir nokkr-
um dögum. „Ég mun leika í skólaliðí
Mohawk Wailey Coilege en liftift tekur
þátt í skólaliðakeppni New York-
fylkis. Ég lék með þeim i haust. Við
komumst í úrslit og höfnuðum i 4.-5.
sæti, sem má teljast nokkuð góður
árangur, því samtals eru nálægt
hundraft Iift i keppninni en í riðlinum
sem vift unnum til aö komast í loka-
keppnina vora 20 lið.”
Björn sagði að aöstæöur væru mjög
góðar og margir snjallir knattspyrnu-
menn í skólanum, t.d. frá Suður-
Ameríku. Skólinn hefur þrjá knatt-
spyrnuvelli til æfinga og keppni.
Innanhússmót eru haldin árlega. Þar
er keppt á nokkuð stórum völlum, allt
aö því fullri stærð miðaö við útivelli, og
í 11 manna liðum. „Völlurinn hjá okkur
er dálitið sérkennilegur, þeir leggja
gervigrasteppi ofan á ísinn i íþrótta-
höllinni, sem aðallega er notuð fyrir
ísknattleik og skautaiökun.” Mjög góð-
ir frjálsíþróttamenn eru nemendur við
Margir leikir áttu að fara fram i
ensku knattspyruunni í gærkvöld, eink-
um í FA-bikarkeppninni, en þeim var
öllum frestað. Veftur slæmt á Englandi
og vellirnir afleitir. Þaft á að reyna á
ný á miövikudag, m.a. FA-leiki Charlt-
on-Tottenham, Arsenal-Hereford.
Meöal ieikja sem frestað var var
leikur Burton og Lelcester. Hann átti
skólann og vöktu þeir á sér athygli sl.
haust með því að láta skera hár sitt á
indíánamáta, sagði Björn, sem nú hef-
ur haldið til Vesturheims og er senni-
lega þegar byrjaður að nema sitt fag
og spyrna knetti. emm
aft vera í Derby án áhorfenda. Ákveftift
að hann verftur á miftvikudag á leik-
velli Coventry.
Hins vegar bárust þær fréttir frá
Torino í gær að leikur Juventus og
Liverpool i stórbikarkeppni Évrópu
gæti farift þar fram á miðvikudag.
hsím.
Öllu frestað
íþróttir íþróttir íþróttir íþróttir
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. JANÚAR1985.
17
íþróttir íþróttir íþróttir
Sigraði þó hann hefði litið
gaman af leiknum
—John McEnroe sigraði Ivan Lendl örugglega í New York
Bandariski tennisleikarinn John
McEnroe staðfesti enn aft hann er besti
tennisleikari heims þegar hann sigraði
Tékkann Ival Lendl auftveldlega á
Akureyringar eru greiailega í mikiili sókn í
júdó ef marka má úrslit á drengjameistara-
móti tslands sem fram f ór um helgina.
Keppt var í átta þyngdarflokkum og sigr-
uðu Akureyringar í sex þeírra. (Jrslit uróu
semhérsegir:
9—lOára—34 kg
1. Júlíus Arnason, tBA
2. Kristófer Einarsson, tBA
3. Vignir Helgason, UMFG
9—10 ára + 34 kg
1. Haukur Garðarsson, Armanni
2. Rúnar Jósepsson, tBA
3. JúlíusS.Heiðarsson, Gerplu
3. Guðmundur Rafnsson, tBA
11-12 ára -37 kg
1. Jón Ö Ámason, ÍBA
2. Hans R. Snorrason, ÍBA
3. Gunnlaugur Sigurjónsson, tBA
3. Karl I. Vilbergsson, UMFK
11-12 ára-45 kg
1. Gauti Sigmundsson, tBA
2. Auðjón Guðmundsson, IBA
Volvo Grand Prix keppninni á Madison
Square Garden í New York aðfaranótt
mánudags. Sigraði í þremur lotum aö
viðstöddum 18.741 áhorfenda —
3. Baldur Jóhannsson, IBA
3. Stefán Guðmundsson, IBA
11—12ára+45kg
1. VernharðurÞorleifsson, ÍBA
2. Jóhannes Guðjónsson, Ármanni
3. Hartmann Kárason, UMFG
3. Hilmar Elvarsson, Júdðfél. Rvík
13—14 ára — 45 kg
1. Baldur Stefánsson, tBA
2. Helgi Júlíusson, Ármanni
3. Júlíus Sigurðsson, UMFG
3. Ólafur J. Herbertsson, tBA
13-14 ára—58 kg
1. Eiríkur Kristinsson, Ármanni
2. Guðmundur Matthiasson, Ármanni
3. ÞórHjartarson, Armanni
3. Ami Ólafsson, tBA
13—14 ára + 58 kg
1. Karl Jónsson, tBA
2. Ólafur Kjartansson, Ármanni
3. Högni Sturlaugsson, UMFK
3. Trausti Harðarson, IBA.
-SK.
uppselt og fékk 100 þúsund dollara í
fyrstu verðlaun. McEnroe sigraði þó
greinilegt væri af allri framkomu að
hann hafði lítift gaman af leiknum. t
fyrstu lotunni varð að stööva leikinn i
f jórar mínútur meðan McEnroe naut
læknisaðstoðar vegna meiösla, en þau
komu lítift niftur á leik hans.
Þó byrjaði McEnroe leikinn heldur
illa og Tékkinn hafði forustu framan af
í 1. lotunni. McEnroe tókst þó að snúa
leiknum sér í hag, jafnaöi í 5—5 og
vann síðan 7—5.1 2. lotunni voru yfir-
burðir Bandarikjamannsins algjörir.
Hann sigraði 6—0. Síðasta lotan var
jafnari en sigur McEnroe öruggur, 6—
4, og þar meö var þriftji sigur hans á
þessu mikla tennismóti í röð í höfn.
Lék sér að Wilander
I undanúrslitum lék John McEnroe
við Svíann unga, Mats Wilander, sem
oft hefur reynst McEnroe erfiður á
tennisvellinum undanfarin ár. En að
þessu sinni hafði McEnroe, hinn 25 ára
New York-búi, algera yfirburði. Lék
einhvern besta tennis sem hann hefur
sýnt og er þá mikið sagt. Mikil fjöl-
breytni í höggum hans — tapaði aðeins
níu stigum í leiknum og sigraði í
tveimur lotum, 6—1 og 6—1. Minnsta
mótsaða sem hinn tvítugi Svíi hefur
sýnt í leikjum við McEnroe. Þetta var
áttundi leikur þeira innbyrðis og
staðan er nú 5—3 fyrir McEnroe. Hann
hefur sigraö Wilander í öllum fimm
leikjum þeirra innanhúss. I undanúr-
slitum á sama móti í fyrra sigraöi
McEnroe Svíann, 6—2 og 6—4.
Ivan Lendl tryggði sér rétt í úrslita-
leikinn þegar hann sigraöi Jimmy
Connors, USA, í mjög skemmtilegum
og jöfnum leik í þremur lotum. Það
þurfti að hækka upp í öllum lotunum
þremur. Leikurinn stóð í næstum þrjár
klukkustundir og var þar mikill munur
á og frá leik McEnroe og Wilander á
undan.
Ivan Lendl. sigraði 7—5 í fyrstu
lotunni við Connors en Bandaríkja-
maðurinn vann þá næstu 7—6. I loka-
lotunni virtist svo allt stefna í sigur
Connors. Hann komst í 5—3 og hafði
síðan forustu, 30—15, þegar leikur hans
hrundi. Lendl jafnaöi í 5—5 og sigraði í
lotunni að lokum með 7—5 til mikilla
vonbrigða fyrir áhorfendur sem
troðfylltu Madison Square Garden.
Tékkinn var nú mun sókndjarfari en
þegar hann tapaði í úrslitum „US
open” 1982 og 1983.
Eric Gerets, fyrrum fyrirlifti belgiska
landsUðsins.
Gerets til
Hollands
Frá Kristjáni Beraburg, fréttamanni
DVíBelgíu:
— Erik Gerets, fyrrum fyrirUði
Standard Liege og belgíska landsUðs-
rns, sem var dæmdur í ems og hálfs árs
leikbann vegna þátttöku í mútumáUnu
fræga, mun að öUum líkindum gerast
leikmaður MVV í Hollandi. Gerets,
sem er á samningi hjá AC Mílanó á
ítaUu, verður löglegur 1. júU í sumar.
Zurbriggen
í uppskurð
PU-mUi Zurbriggen, Sviss, sem for-
ustu hefur í stigakeppni heimsbikars-
ins í alpagreinum, var í gær skorinn
upp vegna meiðsla í hné. Aðgerðm
tókst mjög vel og er reiknað meft aft
hann geti keppt í HM, sem hefst 31.
janúar næstkomandi. hsim.
Wadkins vann
Lanny Wadkms sigraði á golfmóti
Bob Hope í Palm Springs í Kaliforniu i
gær eftir bráðabana vift Craig Stadler.
Báftir léku á 333 höggum — 5 umferftir
— en Wadkins sigrafti svo á 5. braut í
innbyröiskeppni þeirra. Þetta var 26.
Bob Hope mótið. hsim.
Akureyringar
góðir í júdó
rJVfeÖ
palmann
í liöndunum
Ætlir þú að ávaxta fé þitt í lengri eða skemmri tíma
er þér óhætt að setjast niður, ioka eyrunum fyrir öllum gylliboðum og bera saman kjör og öryggi
á sparitjármarkaðnum. Niðurstaðan verður áreiðanlega sú að þú velur
spariskírteini ríkissjóðs að því loknu og stendur upp með pálmann í höndunum.
Verðtryggö spariskírteini Verðtiyggð spariskírteini Verðtryggð spariskírteini Gengistiyggð spariskírteini
með 7% vöxtum. Innleysanleg með 6.71 % vöxtum sem greiðast til 18 niánaða með vöxtum sem með 9% vöxtum til 5 ára.
eftir 3 ár. misserislega. Innleysanleg eru meðaltal vaxta
eftir 5 ár. viðskiptabankanna á 6 mán.
verðtr. reikn.
+ 50% VAXTAAUKA.
ENGIR LEYNDIR VARNAGLAR - ENGIR LAUSIR ENDAR
HREINIR OG KLÁRIR SKILMÁLAR MEÐ MEIRI ÁVÖXTUN OG FULLKOMNU ÖRYGGI.
Sölustaöircru:
Seðlahanki Islands. viðskiptabankamir, sparisjóðir oi> nokkrir verðbréfasalar.
RÍKISSJÓÐUR ÍSIANDS