Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1985, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1985, Side 18
18 DV. ÞRIÐJUDAGUR15. JANUAR1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu kafarabúningur, vel með farinn og lítið notaður, ásamt öllum fylgihlutum. Uppl. í síma 98-2139 eftir kl. 17. Til sölu rafmagns steinsteypusög fyrir 1 eða 3ja fasa rafmagn, tvö blöð fylgja og 3ja metra sleði. Uppl. gefur Aöalsteinn í síma 96- 41541 í hádeginu og eftir kl. 19. Vax ryksuga með teppahre’nsi, lítið notuð, verð kr. 4000. Minkapels, sérkennilega hannaður meö leðri, síður, verð kr. 50.000, lítið notaður. Sími 15429. Teppahreinsunarvél ásamt fylgihlutum til sölu, 2ja ára gömul, lítið notuð. Uppl. í síma 93-7812 eftirkl. 19. Til söiu nýleg jeppadekk á felgum. Passa undir Willys og fleiri. Uppl. í síma 35035, Hjálmar. Bækur til sölu. Ljóöabækur Vilhjálms frá Skáholti, frumútgáfur á ýmsum bókum Halldórs Laxness, Islandica 1—31, Bör Börsson 1—2, ljóðmæli Freysteins Gunnarsson- ar, kápueintak af Þjóösögur og munn- mæli Jóns Þorkelssonar, Vorlöng, af- mælisrit til Haraldar Sigurðssonar, Ixig Islands 1—2 (Einar Arnórsson) og margt fleira fágætt og skemmtilegt ný- komið. Bókavarðan, Hverfisgötu 52, Reykjavík, sími 29720. Ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar. MH innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Til sölu fyrlr söluturn frystikista, pulsupottur, Taylor ísvél, 3ja spaða shakevél, stór ölkælir, tekur 9 ölkassa, brauðkælir, ísdýfupottur. Uppl. í síma 53607 eftir kl. 19. Prentvél. Offset prentvél til sölu. Pappírsstærð 51 x72 cm. Uppl. í síma 33885. Til sölu vegna brottflutnings Ikea kojur, eldavél og þurrkari. Uppl. í síma 79894 eftir kl. 19. Ferðavinnlngur til sölu. Uppl. í sima 20051 milli kl. 19 og 21. tbúðareigendur, lesið þetta! Bjóöum vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu. Einnig setjum við nýtt harðplast á eldhúsinnréttingar, kom- um til ykkar með prufur. örugg þjón- usta. Kvöld- og helgarsími 83757. Plastlímingar, símar 83757 og 13073. Geymið auglýsinguna. Hillusamstæða, þrjár einingar, til sölu. Uppl. í síma 666761. Nálastunguaðferðin (ánnála). Er eitthvað að heilsunni, höfuðverkur, bakverkur? Þá ættirðu að kynna þér litla Stipuncteur sem fæst hjá okkur. Tækið leitar sjálft uppi taugapunkt- ana, sendir bylgjur án sársauka. Einkaumboð á Islandi. Selfell, Brautarholti 4, sími 21180. Bókband. Bókbindarar, áhugafólk, eigum fyrir- liggjandi klæðningarefni, saurblaða- efni, rexín, lím, grisju, pressur, saum- stóla og margt fleira fyrir hand- bókband. Sendum í póstkröfu. Næg bilastæði. Bókabúöin Flatey, Skipholti 70, sími 38780. Til sölu lítið notaður Siera örbylgjuofn, kr. 15.000, kostar nýr 20.000, nýleg Sharp tölva með printer og skermi, 10 leikir fylgja með, verð 17.000, kostar ný 25.000, einnig notað útvarp í bíl og tveir Sharp hátalarar. Simi 43380. Til sölu notuð saumavél á 5 þús. og Rafha kubbur á 4 þús. Uppl. í síma 46552. Þjónustuauglýsingar // Þjónusta Traktorsgrafa til leigu í stór og smá verkefni Uppl. í síma 45354 og 82684 Ómar Egilsson. Kælitækjaþjónustan Viðgeröir á kæliskápum, frystikistum og öðrum kæ/itækjum. L NÝSMÍÐI Fljót og góð þjónusta. Sækjum — sendum. | simi 5486G jj[ ) Reykjavikurvegi 62. *STEINSTEYPUSÖGUN, *KJARNABORUN, -KMÚRBR0T. M VANIR MENN, GÚÐ ÞJÓNUSTA. M LEITIÐ TILBOÐA. ÁHALDALEIGAN S/Ff símar 79264 og 98-2039. w> STEYPUSOGUN KJARNABORUN MÚRBROT SPRENGINGAR —Fyrir dyrum og gluggum — raufar v/lagna — þennalu- og þéttiraufar — malbiktaögun. Steypuaögun — Kfamaborun fyrir öllum lögnum Vökvapreaaur í múrbrot og fleygun Sprengíngar i grunnum Förum um alit land — Fljót og góð þjónusta — Þrifaleg umgengni BORTÆKNI SF vélaleiga-verktakar • mnrLAViaiu woiOrAvooi Upplýalngar &pantaniríaimum: 46899-46980-72460 frá kl. 8 -23.00 STEINSTEYPUSÖGUN Verktakaþjónusta. * Veggsögun * Gólfsögun * Vikursögun * Malbikssögun * Múrbrot. Leitið tilboða. Mjög hagstætt verð. VERKAFL HF. sími 29832. Traktorsgröfur GmfurjcB Sími 77476 - FR 6991 Vörubíll - Sími 74122 Jarðvélar s/f Hreinípum lóðir, önnumst snjómokstur, skipum um jarð- veg, útvegum efni, s.s. mold,'sand o.fl.. Sími 77476 - FR 6991 - Sími 74122. ÞEKKING * REYNSLA * VERKTAKASTARFSEMI HAGVERK SF. Sími: (91142462. HÖNNUM BREYTUM BÆTUM FASTEIGNA VIÐHALD Verkvangur: Dyra- og gluggakarmar, glerjun, einangrun, klæðningar, þéttingar, múrbrot, sprunguviðgerðir. Raufar- og steypusögun á sérlega hagstæðu verði, auk ýmiss annars. Isskápa- og frystikistuviðgerðir Onnumst allar viðgerðir á kæliskápum, frystikistum, frystiskápum og kælikistum. Breytum einnig gömlum kæliskápum í frysti- skápa. Góðþjónusta. SfwBstvmri* Reykjavikurvegi 25 Hafnarfirði, sími 50473 STEINSTEYPUSÖGUN - KJARNABORUN Leitið tilboða ★ Murbrot , ★ Golfsögun i ★ Veggsögun ★ Raufarsögun ★ Malbikssögun Traktorsgrafa til leigu. FINNBOGI ÓSKARSSON, VÉLALEIGA. SÍMI 78416 FR 4959 Símar: 91-23094 Fljoi og goð þionusla 01 tjATJQ Þrifaleg umgengm 31 ‘34# 3 Isskápaviðgerðir í heimahúsum Til hvers aö skrölta meö skápinn og kistuna á verkstæöi? Ég kem á staðinn og geri við allar tegundir kæli- og frystiskápa og frystikista. Geri tilboö í viðgerö aö kostnaðarlausu. Einstök þjónusta. Geymið auglýsinguna. ísskápaþjónusta Hauks, sími 32632. Þverholti 11 - Sími 27022 Viðtækjaþjónusta ALHUÐA ÞJÓNUSTA Sjónvörp, loftnet, video. Ábyrgð þrír mánuðir. DAG,KVÖLD OG SKJÁRINN, HELGARSÍMI. 21940. BERGSTAÐASTRÆTI 38, Jarðvinna - vélaleiga —F YLLIN G AREFNI" Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostfrítt og þjappast vel. Ennfremur höfum viö fyrirliggjandi sand og möl af ýmsumgrófleika. _ý> SÆVARHOFÐA 13. SIMI81833. TÍrTíl VELALEIGA- VERKTAKAH LEIGJUM ÚTALLSKONAR TÆKIOGÁHÖLD Borvólar Hjólsagir Juðara Brotvólar Naglabysaur og margt, margt fleira, Viljum vekja sórstaka athygli á tækjum fyrirmúrara: Hrærivólar - Vibratorar - Vikurklippur - Múrpressur i röppun Sendum tæki hoim ef óskað er BORTÆKNI SF. vélaleiga - verktakar " ^ ■ MYBYLAVKGI12 200 KOPAVOGI Upplýsingar 8t pantanir i simum: 46899-46980-72460 frá kl. 8 - 23.00 Pípulagnir - hreinsanir Fjarlægjum stíflur. Er stíflaó? - Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC, baðkerum og niður- föllum. Nota ný og fullkomin tæki, há- þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf- magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. VALUR HELGASON, SÍM116037 BÍLASÍMI002- 2131. Er stíflað? Kjarlægi stíflur ur viiskum. »c riirum, haðkcrum og uiðurfiillum, notum n\ og fullkomin ta-ki. ral magns. ' I pplvsingar i sima 13879. O' Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. SMÁAUGLÝSINGADEILD ÞVERHOLTI 11, SÍMI 27022. OPIÐ: _ virka daga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—14, sunnudaga kl. 18—22.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.