Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1985, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1985, Síða 19
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. JANUAR1985. 19 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 3 metra langt Levin kjötafgreiösluborö til sölu. Uppl. í síma 51460. Rautt rimlarúm til sölu á kr. 500, grár Happystóll kr. 700 og barnavagn meö brúnu flaueli sem er burðarrúm á hjólum kr. 3000. Sími 77727. Alvöru útsala. Ullar-, pluss- og bómullarhúsgagna- áklæði frá 70—250 kr. metrinn. Bólstur- verk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Pocket-bækur í þúsundatali á ensku og dönsku, mikið úrval nýkom- iö. Kaupum einnig pocket-bækur. Bókavaröan, Hverfisgötu 52, Reykja- vík. Sími 29720. Grípið tækifærið. Skór á 100 kr., einnig ódýr fatnaður, kjóiar frá 200, kápur frá 500, karl- mannsföt frá 500 og margt fleira ódýrt. Einnig óskast gamlir búshlutir. Stokkur, Skólavöröustíg 21, sími 26899. Rennibekkur, Emco Maximat V13, einn metri á milli odda samkvæmt din 8605 (sérstök nákvæmnisútgáfa). Fræsivél, deiliplan, brillur, fastar og lausar. Slipivél og ýmsir aukahlutir fylgja. Þriggja ára en lítið sem ekkert notaður. Sjón er sögu ríkari. Uppl. í síma 99-3817. 5 manna Avon gúmmíbátur, 5 hestafla Chrysler utanborðsmótor. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 42873. Til sölu vel með farin Silver Cross barnakerra með skermi og svuntu og kringlótt eldhúsborö á stálfæti. Uppl. í sima 14589. Óskast keypt Gjaldeyrir óskast. Oska eftir að kaupa nokkurt magn gjaldeyris. Hafið samband við auglþj. DVísíma 27022. H-846. Eldhúsborð og 6 stólar óskast, má iita ilia út. Einnig óskast svart-hvítt sjónvarpstæki í góðu lagi. Sími 95-4466 milii kl. 13 og 15. Anna. Oska eftir að kaupa IBM kúluritvél. Uppl. í síma 10774 eftir kl. 19. Hæðarkikir. Oska eftir að kaupa hæðarkíki.Uppl. í síma 19940 á skrifstofutíma eða 43801 eftirkl. 19. Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil söfn bóka og einstök verk, gömul íslensk póstkort, heilleg tímarit, er- lendar pocket-bækur, eldri islensk myndverk, gömul leikföng (eldri en 40 ára), gamlan útskurö, minni eldri handverkfæri og ýmislegt fleira. Bragi Kristjónsson, Hverfisgötu 52, Reykja- vík. Sími 29720. Verslun Fiber auglýsir. Otsala. Utsala. Fóðraðir jakkar, léttir og hlýir í stærðum S, M, L, XL, litir grár eða svartur. Verð aðeins 1.980,- Orval af fatnaði úr joggingefnum, t.d. buxir 890 , kjóiar 1.170 , kápur 1.450 ,, jakkar 995. Ýmsir litir. Gott úrval af buxum úr bómullarefnum á aðeins kr. 790,-. Póstsendum, sími 22566. Fiber, Laugavegi41. Vetrarvörur Vantar vélarhlíf á gamlan Snow Trick vélsleða, aðrar gerðið koma til greina. Sími 75379 eftir kl. 19. Skíðavöruverslun. Skíðaleiga — skautaleiga — skíðaþjón- usta. Við bjóðum Erbacher vestur- þýsku toppskíðin og vönduð austurrísk bama- og unglingaskíði á ótrúlegu verði. Töl.um notaðan skíðabúnað upp i nýjan. Sportleigan, skíðaleigan við Umferðarmiðstöðina, sími 13072. Fyrir ungbörn Til sölu brúnn flauelsvagn, Ikea svefnbekkur með tveim skúffum undir, baðborð og fallegt símaborð meö spegli. Uppl. í síma 46068. Silver Cross barnavagn til sölu. Selst ódýrt vegna smáútlits- galla. Uppl. í síma 78799 á kvöldin. Sparið þúsundir. Odýrar notaðar og nýjar barnavörur. Kaupum, seljum, leigjum: bama- vagna, kerrur, vöggur, rimlarúm o.m.fl. Onotað: Burðarrúm 1.190, göngugrindur 920, beisli 170, kerrupok-, ar 700, bílstólar 1.485, systkinasæti 915 o.fl. Barnabrek , Oðinsgötu 4, sími 17113. Hljóðfæri Til sölu tbanes bassi RB 620, verð 15 þús., og Morris rafmagnsgítar, verð 7 þús. Uppl. í síma 94-4372. Oska eftir að kaupa mandólín eða 6 strengja banjó. Uppl. í síma 71264 eftirkl. 18. Simbalar, Tosco medium ride 18” og Meinl 2000 golden line 14” hihat til sölu. Einnig bómustandur. Viö allan daginn í síma 26730. Vantar notað píanó fyrir byrjanda. Er með gott rafmagns- píanó í skiptum, staðgreiðsla á milli (skipti ekki skilyrði). Uppl. í síma 40298.______________________________ Til sölu Roland Juno 60 synthesizer og Mini Moog synth. Uppl. isíma 84044 (Styrmir). Húsgögn Vatnsrúm til sölu, dýna, liner, hitari, 4X7 fet, verð aðeins kr. 10.000. 15 ára ábyrgð á dýnu. Sími 35148._______________________________ Til sölu sófasett, 3+2+1, með háu baki, vel með farið, sem nýtt í útliti. Uppl. í síma 43559. Svefnherbergishúsgögn úr hnotu, ca 40 ára gömul, mjög vel með farin. (Hjónarúm, 2 náttborð, snyrtiborð, 2 taburettar og mjög fallegt rúmteppi.) Verð kr. 8.500. Uppl. ísíma 83488 kl. 7-9 e.h. Mjög gott eldhúsborð kringlótt og fjórií bólstraðir stólar til sölu, einnig símaborð. Uppl. i síma 38528. Til sölu furuborðstofuborð með 6 stólum, einnig fururúm, 180 cm breitt, svo og hornsófi frá Pétri Snæland með brúnu ullaráklæði. I mjög góðu ástandi. Sími 667183 eftir kl. 20. Teppaþjónusta Ný þjónusta, teppahrelnsivélar. Utleiga á teppahreinsivélum og vatns- sugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öfl- ugar háþrýstivélar frá Krácher. Einn- ig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýs- ingabæklingur um meðferð og hreins- un gólfteppa fylgir. Pantanir i sima 83577. Teppaland, Grensásvegi 13. Tek að mér hreinsun 'á teppum í heimahúsum. Einnig leigj- um við út teppahreinsivélar og vatns- sugur og önnur handverkfæri. Véla- leiga E.I.G., sími 72774. Video Auðbrekkuvideo. Leigjum út tæki og videospólur VHS. Bjóðum upp á m.a. Falcon Crest, Ancelique, Mistrals Daughter, Master of the game, Ninja Master og margar fleiri. Auðbrekkuvideo, Auðbrekku 27, sími 45311. Opið alla daga 15—23. TUsölu Fisher Betamax videotæki, gott verð. Uppl. í síma 92-2954 eftir kl. 20. Videospólur til sölu í VHS, er með 200 spólur, textaðar og ótextaðar, á góðu verði. Skipti á bíl koma til greina. Sími 43380. Video stopp, Donald söluturn, Hrísateigi 19 v/Sund- laugaveg, sími 82381. Angelique og Master of the Game m/íslenskum texta. Urvals videomyndir og tæki. Þú finnur fáar lélegar myndir hjá okkur, mjög fáar. Afsláttarkort. Opið 08— 23.30. Til leigu myndbandstæki. Við leigjum út myndbandstæki í lengri eða skemmri tíma. Allt að 30% afslátt- ur sé tækiö leigt í nokkra daga sam- fleytt. Sendum, sækjum. Myndbönd og tæki sf. Sími 77793. Tröllavideo. Leigjum út VHS spólur í miklu úrvali. B jóðum upp á Dynastyþættina í VHS, 1 Dynastyþáttur á 60 kr., óáteknar 3ja tíma spólur 450 kr. Leigjum einnig út tæki. Tröllavideo, Eiðistorgi 17, Sel- tjarnarnesi, sími 629820. West-End video. Nýtt efni vikulega. VHS tæki og myndir. Dynastyþættirnir í VHS og Beta. Munið bónusinn: takiö tvær og borgið 1 kr. fyrir þriðju. West-End video, Vesturgötu 53, sími 621230. Eurocard-Visa. Laugarnesvideo, Hrisateigi 47, sími 39980. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Erum með Dynasty þættina, Mistrals’ daughter, Celebrity og Angelique. Opið alla daga frá kl. 13-22. Eldri myndir á 70 kr., VHS—BETA, aðrar á 100 kr. Mistrals daughter, Celibrity og fl. góðar, tækja- ' leiga. Opið virka daga 8—23.30 og um helgar 10—23.30. Söluturninn Álfhóls- vegi 32, Kóp., sími 46522. Vidcosafnið, Skipholti 9. Urval mynda, yfir 900 titlar, komið og kynnið ykkur okkar hagstæöu mánað- ar og 3 mánaða samninga. Sendum myndalista. Videosafnið, Skipholti 9, sími 28951. Sælgætis- og videohöllin. Leigjum út VHS spólur í miklu úrvaU. AUt nýtt efni. Leigjum einnig tæki. Opiö virka daga frá kl. 8—23.30, laug- ardaga frá kl. 9—23.30 og sunnudaga 10—23.30. Sælgætis- og videohöllin, Garðatorgi 1 (í húsi Garöakaups), sími 51460. TU sölu 600 original VHS videospólur, gott verð, góð kjör. Uppl. í síma 17620. Takið 3 spólur á dag í 3 mánuði fyrir aðeins 2500 kr. út tímabUið. Okeypis myndaUstar með yfir 900 titlum. Videosafniö, Skipholti 9. Videosport EddufelU 4, sími 71366, Háleitisbraut 58—60, sími 33460, Nýbýlavegi 28, simi 43060, Ægisíðu 123, sírni 12760. Opið aUa daga frá 13—23. Leigjum út VHS videotæki, góður afsláttur sé tækið leigt í lengri tíma. Sendum og sækjum. Sími 77458. Tölvur Lítið notuð Sinclair Spectrum tölva ásamt 100 forritum til sölu. Uppl. í síma 92-2666. Sinclair Spectrum 48 K með prentara og 200 leikjum tU sölu, verð ca 12.000. Sími 17620 eftir kl. 14. Sharp MZ—700 hetmUistölva tU sölu með innbyggöum prentara og segulbandi. Litaskjár fylgir og 24 for- rit. Uppl. í síma 30521 eftir kl. 19. Diskettustöð. Oska eftir diskettustöð fyrir Commo- dore 64. Uppl. í síma 43028. TU sölu Sinclair ZX Spectrum 48K ásamt 100 leikjum og kennslubók. Verð 7.500. Uppl. í síma 43155. Tölvuklúbburlnn Eplið. Aðalfundur verður haldinn í Armúla- skóla, stofu 10, miðvikudaginn 16. janúar kl. 20. Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. TU sölu Sharp tölva MZ 80B, einnig prentari og tvöfalt diskettudrif, lítiö notuð, gott verð. Uppl. í síma 92-2954 eftir kl. 20. Ljósmyndun TU sölu Asahi Pentax K—1000 ljósmyndavél, tvö eUífðarflöss og hleðslutæki fylgja. Uppl. í síma 30411 eftirkl. 19. Dýrahald Angórukanínur tU sölu ásamt búrum og fylgihlutum. Uppl. í síma 91-44407. Tveir gulifallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 43716 eftirkl. 18.__________________ Óska eftir tamningamanni við tamningu og þjálfun á hestum. Uppl. í síma 99-4494 mUli 20 og 22. Þægur barnahestur og tveir hnakkar til sölu. Uppl. í síma 685119 millikl. 19og21. 3 synir Nóa 843 (Sam, Kam og Jafet) til sölu. Einnig 3 kvígur, 3 kýr, 3 íraktorar, 3 tonn af heyi. Sími 99-8551. TU sölu stór og myndarlegur 9 vetra klárhestur með tölti. Ekki fyrir byrjendur. Uppl. í síma 75978. Hesthús tU sölu TU sölu er rúmlega fokhelt 12 hesta hús hjá Hestamannafélaginu Gusti í Kópa- vogi. Uppl. á skrifstofu félagsins eða í síma 43610 miUi kl. 17 og 18 daglega. Tamning — þjálfun. Rekum tamninga- og þjálfunarstöð á félagssvæði Harðar, MosfeUssveit. Reiöhestar, sýningarhestar, kynbóta- hross. Tamningamaður Aðalsteinn Aðalsteinsson. Uppl. i síma 666460 og 27114. Fákar sf. Vagnar Óska eftir að kaupa hjólhýsi eða skemmtUegan tjaldvagn. Hafið samband við DV í sima 27022. H—934. Hjól TU sölu Kawasaki GPZ1100, árg. ’82. Skipti möguleg á ódýrum bU. Uppl. í síma 98-1468 eftir kl. 17. Óska eftir Hondu MT 5, ekki yngri en ’82. Uppl. í sima 51508. Honda 500XL (R) Enduro ’82 tU sölu, verð tUboö. Uppl. í síma 41063. Honda CR 250 R árg. ’82 tU sölu, Utur mjög vel út, frábær kraftur, bein sala eða skipti á Enduro hjóU. Uppl.ísíma 98-1747. Nýkomið. Hjálmar, 6 teg., leðurstígvél, bursta- sett, autosoul á krómið, vatnsþéttir ferðapokar. Einnig tU leðurfatnaður, vatnsþéttir gaUar, kuldastigvél, götu- dekk, krossdekk ásamt fl. vörum. Hænco, Suöurgötu 3a, simi 12052. Póstsendum. Til bygginga VU kaupa mótatimbur, 1X6”, 2700 m. Uppl. í síma 53822. Vél- smiðjan Normi. Notað og nýtt mótathnbur tU sölu, 1X6” og 2X4”. Uppl. í sima 686224. Verðbréf Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskulda- bréfa. Hef jafnan kaupendur að trygg- um viðskipavíxlum. Utbý skuldabréf. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26984. Helgi Scheving. Fasteignir Vogar Vatnsleysuströnd. TU sölu 110 fermetra einbýlishús + 30 fermetra bilskúr. TUboð óskast. Skipti möguleg. Uppl. í síma 92-6654. Þorlákshöfn. TQ söki góð 3ja herbergja íbúð í nýiegu fjölbýUshúsi í Þorlákshöfn. Uppl. í símum 99-3796 og 91-28329. Flug Óska eftir að kaupa hlut í 2—4 sæta flugvél sem má greiða að hluta með ónotuðu Yamaha C 35 N orgeU. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-805. TU sölu 1/5 hluti í Cessnu Skyhawk. Uppl. í síma 41020 eftir kl. 19. Flugvél tU sölu. Góð 2ja hreyfla flugvél tU sölu, góðir greiðsluskilmálar. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-818. TU sölu 6 mm lína ásamt bölum. Uppl. í síma 92-2874 eftir kl. 18. Vegna mikUIar eftirspurnar vantar okkur á söluskrá allar stæröir báta og skipa. Skip og fasteignir, Skúlagötu 63, sími 21735, eftir lokun sími 36361. Bayern grásleppunet nýkomin. Uppl. í síma 96-41870, Guð- mundur, og 96-41767, Þórarinn. Ysunet. 18 stk. ýsunet tU sölu. Uppl. í síma 51541 eftir kl. 17. Bflaleiga A.G. Bílaleiga. TU leigu fólksbílar: Subaru 1600 cc, Isuzu, VW Golf, Toyota Corolla, Renault, Galant, Fiat Uno, 4x4, Subaru 1800 cc. Sendiferðabilar og 12 manna bílar. A.G. Bílaleiga, Tangar- höfða 8-12, simar 685504 - 32229. Uti- bú Vestmannaeyjum, sími 98-2998. E.G. bUaleigan, simi 24065. Þú velur hvort þú leigir bíUnn meðæða án kUómetragjalds. Leigjum út Fiat Uno og Mazda 323. Sækjum, sendum. Opið aUa daga. Kreditkortaþjónusta. Kvöldsímar 78034 og 92—6626. SH bUaieigan, Nýbýlavegi 32, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbUa, Lada jeppa, Subaru 4x4, ameríska og jap- inska sendibila, með og án sæta. Kred- itkortaþjónusta. Sækjum og sendum. Sími 45477 og heimasími 43179. Athugið, einungis daggjald, ekkert kílómetragjald. Leigjum út 5 og 12 manna bíla. Sækjum og sendum. Kreditkortaþjónusta. N.B. bUaleigan, Vatnagörðum 16, símar 82770 og 82446. Eftirlokun 53628 og 79794. ALP-bUaleigan. Leigjum út 12 tegundir bifreiða, 5,7 og 9 manna. Sjálfskiptir bUar, hagstætt verð. Opið alla daga. Kreditkortaþjón- usta. Sækjum — sendum. ALP-bíla- leigan, Hlaðbrekku 2, Kópavogi, símar 42837 og 43300. BUaleigan As, Skógarhlið 12, R. (á móti slökkvistöð). Leigjum út japanska fólks- og station- bUa, Mazda 323, DaUiatsu jeppa, Datsun Cherry, sjálfskiptir bUar, bifreiðar með barnastólum. Sækjum, sendum. Kreditkortaþjónusta. BUa- leigan As, sími 29090, kvöldsími 46599.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.