Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1985, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1985, Page 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. JANUAR1985. 23’ Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 22 ára s túlka óskar eftir ræstingarstarfi, fyrir há- degi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-874. Tvítugur maður óskar eftir vinnu fyrri part dags eöa á kvöldin. Margt kemur til greina. Getur hafið störf strax. Uppl. í síma 31848. Stjörnuspeki Stjörnuspeki — s jálf skönnun! Stjörnukortinu fylgir skrifleg og munn- leg lýsing á persónuleika þínum. Kort- ið varpar ljósi á hæfileika, ónýtta möguleika og varasama þætti. Opið frá kl. 10—18. Stjörnuspekimiðstöðin, Laugavegi 66, sími 10377. Ýmislegt Listmunauppboö. Efnum til listmunauppboös á næst- unni. Tökum til sölumeðferðar gamalt silfur, borðbúnað annan og aðra gamla, sjaldgæfa muni, einnig útskurð og minni húsgögn. Upplýsingar hjá Bókavörðunni, Hverfisgötu 52. Sími 29720. Innrömmun Innrömmun Gests Bergmanns, Týsgötu 3, viö Oðinstorg, sími 12286. Opið frá kl. 9—18. Alhliöa innrömmun, . góð þjónusta. Innrömmun Gcsts Berg- manns,Týsgötu3. Alhliða innrömmun. 150 gerðir trérammalista, 50 gerðir álrammalista, margir litir, fyrir grafík, teikningar og plaköt, smeliu- rammar, tilbúnir ál- og trérammar Karton, 40 litir. Opið alla daga kl. 9— 18. Rammamiðstöðin, Sigtúni 20, sími 25054. Kennsla Kennum stærðfræði, íslensku, dönsku, bókfærslu o.fl. í einkatímum og fámennum hópum. Upplýsingar að Skólavörðustíg 19, 2. hæö, kl. 13—16 og í síma 83190 kl. 18— 20. Námskeið að byrja í myndflosi, grófu og fínu, einnig listsaumi (kúnstbroderíi) önnumst einnig innrömmun. Urval af ramma- efni. Félagasamtök, sem hafa haft samband viö mig út af námskeiði, tali við mig sem fyrst. Elien, hannyrða- verslun, Kárastíg 1. Uppl. í síma 13540 frákl. 13-18. Tónskóii Emils. Kennsiugreinar, pianó, rafmagns- orgel, harmóníka, gítar og munn- harpa, allir aldurshópar. Innritun dag- lega í símum 16239, 666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Harmónikukennsia. Almenni músíkskólinn. Getum bætt við nokkrum nemendum. Uppl. dag- iega í síma 39355. Karl Jónatansson, Hólmgarði34. Skemmtanir Góða veislu gjöra skal. En þá þarf tónlistin að vera í góðu lagi. Fjölbreytt tónlist í þorrablótið, árshá- tíðina, einkasamkvæmið og alla aðra dansleiki þar sem fólk vill skemmta sér. Diskótekið Dollý, sími 46666. Gleðilegt nýár. Þökkum viöskiptavinum okkar aukið samstarf á gamla árinu. Bókanir eru í fullum gangi. Fjölbreytt ferða- diskótek fyrir allar skemmtanir. Disa hf., sími 50513. Dagmamma í vesturbæ getur bætt við sig börnum. Uppl. í síma 15237. Oska að ráða ábyggilega stúlku til að gæta 3ja barna milli kl. 18 og 20, frá mánudegi til föstudags. Uppl. í síma 46278. Ég er dagmamma, hef leyfi og góða leikaðstöðu úti og get tekið 1—2 böm eldri en 2ja ára. Er í gamla austurbænum. Uppl. í síma 28783. Öska eftir baraapíu 3 síðdegi í viku (milli kl. 17 og 19). Er í Hólahverfi í Breiðholti. Um er að ræða stálpaðan dreng. Uppl. í síma 72805 e. kl. 19. Dagmamma óskast. Öska eftir dagmömmu til að gæta 2ja ára stelpu 2—3 daga í viku. Uppl. í síma 621787. Bráðvantar góða konu eða stúlku til aö gæta 5 1/2 árs stelpu og 2 1/2 árs stráks frá kl. 12.30—17 nokkra daga í viku. Erum í Kambaseli. Simi 75661 eftírkl.17. Óska eftur stúlku, 11—13 ára, til að gæta 3ja ára stráks 4 eftirmiðdaga í viku frá 15—18.30. Bý í Æsufelli Breiðholti. Uppl. í síma 79373 eftir kl. 19. Tapað - fundið Þúsund krónur í boði ef þú finnur blátt reiðhjól, DBS, 10 gíra, nr. 7350974. Því var stoliö þann 4. jan. af Kleppsvegi 16, sími 38009. Einkamál Vinur. Maöur óskar eftir að kynnast ungum manni sem nánum vini. Heiðarleiki og fullur trúnaður. Svör sendist DV fyrir 20. jan., merkt „Vinur 893”. Giftur maður óskar eftir að kynnast konum á aldrin- um 20—45 ára með náin kynni í huga. 100% þagmælska. Uppl. sendist DV fyrir 20/1, merkt „E—324”. Líflínan, kristileg símaþjónusta, sími 54774. Vantar þig að tala við ein- hvem? Áttu við sjúkdóm að stríöa? Ertu einmana, vonlaus, leitandi aö lifs- hamingju? Þarftu fyrirbæn? Viðtals- tímar mánud., miðvikud. og föstud. kl. 19-21. Líkamsrækt Alvöru sólbaðsstofa. MA er toppurinn!! Fullkomnasta sól- baðsstofan á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Mallorca brúnka eftir 5 skipti i Jumbo Special, 5 skipti í andlitsljósum og 10 skipti í Jumbo. Infrarauðir geisl- ar, megrun, nuddbekkir, MA sólaríum atvinnubekkir eru vinsælustu bekkirn- ir og þeir mest seldu í Evrópu. Starfs- fólk okkar sótthreinsar bekkina eftir hverja notkun. Opiö mánudag — föstu- dag 6.30—23.30, laugardaga 6.30—20, sunnudaga 9—20. Verið ávallt velkom- in. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, sími 10256. Hressingarleikfimi, músíkleikfimi, megrunarleikfimi. Strangir tímar, léttir tímar. Tímar fyrir alla, konur og karla. Gufa, ljós, hiti, nudd, megrunarkúrar, nuddkúr- ar, vigtun, ráðleggingar. Innritun í símum 42360 og 41309. Heilsuræktin Heba, Auðbrekku 14, Kópav. Veldur líkamsþyngdin þér vaxandi óhamingju? Líður þú fyrir þyngd þína þrátt fyrir að hafa reynt hina ýmsu megrunarkúra án árang- urs? Við of mikilli líkamsþyngd er að- eins ein leið fær: Að ná tökum á matar-' æðinu í eitt skipti fyrir öll. I Suðurríkj- um Bandarikjanna er stofnun þar sem Islendingum stendur nú til boða með- ferö þar að lútandi. Byggt er á árang- ursríku kerfi AA-samtakanna sem veitt hefur fleiri þúsund Islendingum lausn við áfengisvandanum. Hár er kjöriö tækifæri til að sameina sumarleyfiö í sólríku og mildu loftslagi og meðferð sem veitir lífinu nýjan tilgang. Allar nánari upplýsingar veitir Asgeir Hann- es Eiríksson í síma 12019 og 74575. Al- gjör trúnaöur. Sólbær, Skólavörðustíg 3. Áramótatilboð. Nú höfum viö ákveðið aö gera ykkur nýtt tilboð. Nú fáið þið 20 tíma fyrir aðeins 1000 og 10 tíma fyrir 600. Grípið þetta einstæða tæki- færi, pantiö tíma í síma 26641. Sólbær. Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari. Kennir á Mazda 626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og að- stoðar við endurnýjun eldri ökurétt- inda. Okuskóli. Oll prófgögn. Kenni all- an daginn. Greiöslukortaþjónusta. Heimasími 73232, bílasími 002-2002. ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og litmynd í ökuskírteinið ef þess er óskað. Aðstoða við endurnýjun öku- réttinda. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennarafélag Islands augiýsir: Jóhanna Guömundsdóttir s. 30512 Datsun Cherry 83. GunnarSigurðsson Lancer. s. 77686 Kristján Sigurðsson Mazda 626 GLX 85. s. 24158-34749 Jón HaukurEdwa!d Mazda 626. s. 11064-30918 Snorri Bjamason Volvo 360 GLS ’84. s. 74975, bílas. 002- 2236 Ölafur Einarsson Mazda 929 ’83. s.17284 Hannes Kolbeins Mazda 626 GLX ’84. s.72495 Guöbrandur Bogason Ford Sierra bifhjólakennsla. s.76722 Ökukennsla-æfingatímar. Kenni á Mazda 626 á skjótan og örugg- an hátt. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Aðeins greitt fyrir tekna tíma. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson, simi 686109. ökukennsla Gylfa Guðjónssonar. Lipur kennslubifreið, Daihatsu Charade ’84. Minni mína viðskiptavini að kennslan fer fram eftir sam- komulagi við nemendur, kennt er allan daginn, allt árið. ökuskóli og prófgögn. Heimasími 666442, í bifreið 2025, hringiðáðurí002. ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’84. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðems fyrir tekna tíma. Aöstoða þá sem misst hafa ökuskirteiniö. Góð greiöslukjör. Skarp- héðinn Sigurbergsson ökukennari, sími 40594. ökukennsla — æfingatímar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Utvega prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið. Visa greiðslukort. Ævar Friöriksson, sími 72493. Múrverk, allar tegundir; flisar, skreytingar og almenn vinna. Viðgerðir samdægurs, fagvinna. Uppl. í síma 74603 eftir kl. 19. Sumarhús. Húsasmiður getur bætt viö sig verkefn- um, helst sumarbústað í einingum, heilu lagi eða á staðnum, svo og aðrar byggingar og alla algenga smíðavinnu. Uppl. í síma 91-32991. Geymið auglýs- inguna. Múrverk, flísalagnir. Getum bætt við okkur verkefnum í múrverki, flísalögnum og múr- viðgerðum. Látið fagmenn vinna verkin. Múrarameistari. Sími 99-4357. Parket- og gólfborðaslípun. Slípum og lökkum öll viðargólf. Verðtilboð. Uppl. í símum 20523 og 23842. Trésmiðir geta bætt við sig verkefnum, svo sem flísalögn, parketlögn og innréttingum. Góð og ör- ugg vinna. Uppl. í síma 29870 eftir kl. 18virka daga. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefiiuin. Skrifa upp á teikningar. Uppl. í súna 666737. Tökum að okkur smíði á inni- og útihandriðum. Höfum fyrir- liggjandi fjölda mynstra og forma. Allt eftir óskum kaupanda. Leitið upp- lýsinga í símum 41654—45500. Formstál. Viðhald. Viðgerða- og viðhaldsþjónusta. Verk- svið: dúka- teppa- og flísalagnir, tré- smíöi, málning, veggfóðrun, raflagnir og múrviðgerðir. Fagmenn tryggja gæðin. Fljót og góð þjónusta. Greiðslu- skilmálar. Uppl. í síma 18761. Innismíði er okkar fag. Smiðum alla úiniveggi og loft. Höfuui nýja gerð veggja sem eru iiiun beinni. Notum fullkoinúi tæki. Gerum tilboð ykkur aö kostnaöarlausu. Vúinuin uin allt land. Verkval sf., siini (91) 41529 eftirkl. 17. Pípulagnir. Nýlagnir, breytmgar. Endurnýjun hitakerfa ásamt annarri pípulagninga- þjónustu. Rörtak, sími 36929 í hádegi og eftir kl. 19. Þarftu að sklpuleggja ígaröinn þinn, umhverfis fyrirtækið, bílastæðin eða stærri landsvæði? Láttu sérfræðmga skipuleggja svæöúi, sjá um útboð og hafa eftirlit með fram- kvæmdum. Landhönnun, súni 54270, skipulagsstofa, ráðgjöf, útboö, — til- boö, eftirlit. Tveir smiðir taka að sér t.d. að klæða einingahús, glerja, leggja parket og fleira. Gerum föst verðtilboð eða túnavmna, súni 54087. Hreingerningar Hremgerningar á íbúðum og stigagöngum, einnig teppa- og hús- gagnahreinsun. Fullkomnar djúp- hreinsivélar með miklum sogkrafti' sem skila teppunum nær þurrum. Sér- stakar vélar á ullarteppi og bletti. örugg og ódýr þjónusta. Sími 74929. . Þvottabjörn, hreingerningarþjónusta, símar 40402 og 54043. Tökum að okkur allar venju-' legar hreingemingar svo og hremsun á teppum, húsgögnum og bílsætum. Gluggaþvottur. Dagleg þrif á heúnil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreúisum teppi og húsgögn meö há- irýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, teppum, stigagöngum og fyrirtækjum. Gerum töst tilboð ef óskaö er. Tökum einnig að okkur daglegar ræstingar. Vanir menn. Uppl. í súna 72773. Húsaviðgerðir Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum í ný- smíði, önnumst eúinig viðgerðir og endurbætur á gömlum húsum. Vinsamlega hafið samband í síma 71016 og 39423 eftirkl. 19. Þaklekavandamál: Legg gúmmidúka í fljótandi formi á bárujám, timbur öll slétt þök, stein, sundlaugar, svalir fyrir ofan íbúðir o. fl. Vestur-þýsk gæðaefni. Þéttúig hf., Hafnarfú-ði. Dagsúni 52723, kvöldsími 54410. Buick Skylark ’76 til sölu, sjálfskiptur m/aflstýri. Skipti möguleg á litlum sendibíl eða station. Sími 14510 milli kl. 9 og5. Til sölu góður Dodge Ramcharger ’79, ekinn 26.000 km. Til sýnis hjá Bílvangi, Höfða- bakka, súni 39810. Þjónusta Kenni á Mazda 929. Nemendur eiga kost á góöri æfingu i akstri í umferðinni ásamt umferðar- fræðslu í ökuskóla sé þess óskaö. Aö- stoða einnig þá sem þurfa aö æfa upp akstur að nýju. Hallfríður Stefáns- dóttir, símar 81349,19628,685081. ökukennsla — æfmgatúnar. Bifhjólapróf. Kenni á Mercedes Benz og Suzuki 125 bifhjól. Okuskóli, próf- gögn ef óskað er. Engir lágmarks- túnar. Aðstoöa við endurnýjun öku- skírteina. Visa — Eurocard. Magnús Helgason, s. 687666. Bílasími 002, biðjið um 2066. ökukennsla, bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan Ihátt. Kennslubíll Mazda 626 árg. ’84 með vökva- og veltistýri. Kennsluhjól Kawasaki GPZ 550. Sigurður Þormar, súnar 51361 og 83967. Þjónusta 2 trésmiðir. Tökum að okkur alla úti- og úinivinnu. Uppl. í súna 621043 eftir kl. 18. Takiðeftir! Erum byrjaðir aftur á okkar vrnsælu handhreúigemúigu á íbúðum, stiga- göngum og skrifstofuhúsnæði. Eúinig teppahreúisun—sérstakt tilboð á stiga- göngum. Tökum eúinig að okkur dag- lega ræstúigu. Uppl. í súna 28997, Þor- steinn. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, atvúinufyrir- tækjum og stofnunum, teppahreinsun, gluggaþvott og allar aðrar aúnennar hreingerningar. Verkafl hf. Sími 29832. Hólmbræður-hreingemingarstöðin. Hreingerningar og teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kreditkortaþjónusta. Súnar 19017 og 28345. Þrif, hreingerningar. teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góöum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Símar 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Stigar. Við smíðum alls konar stiga. Föst tilboð. Stigamaðurinn, Sandgerði. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-853.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.