Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1985, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1985, Page 26
26 DV. ÞRIÐJUDAGUR15. JANUAR1985. Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innistæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra 16 ára. 65—75 ára geta losað innistæður með 6 mánaða fyrirvara. 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikning- arnir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru meö hvert innlegg bundið í tvö ár. Reikningarnir eru verðtryggöir og með 9% vöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá líf- eyrissjóöum eða almannatryggingum. Innistæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Vextir eru 31% og ársávöxtun 31%. Sérbók fær strax 3»'%nafnvexti. 2% bætast síðan viö eftir hveija þrjá mánuði sem innistæða er óhreyfð, upp í 36% eftir níu mánuði. Arsávöxtun getur oröið 37.31% Innistæður eru óbundnar og óverðtryggöar. Búnaðarbankinn: Sparibók með sérvöxtum er óbundin 35% nafnvöxtun og 35% árs- ávöxtun sé innistæða óhreyfð. Vextir eru færðir um áramót og þá bornir saman viö vexti af sex mánaða verötryggöum reikn- ingum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun bætt við. Af hverri úttekt dragast 1.8% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Kjörbókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Iðnaðarbankinn: Á tvo reikninga í bankanum fæst IB-bónus. Överötryggöan 6 mánaða reikning sem ber þannig 36% nafnvexti og getur náð 39.24% ársávöxtun. Og verðtryggðan 6 mánaöa reikning sem ber 3.5% vexti. Vextir á reikningunum eru bornir saman mánaöarlega og sú ávöxtun valin sem reynist betri. Vextir eru færöir misserislega, 30. júní og 31. desember. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með 35% nafnvöxtum og 35% ársávöxtun sé innistæða óhreyfö. Vextir eru færðir um ára- mót og bornir saman við vexti af sex mánaðá verðtryggðum reikningum. Reynist ávöxtun þar betri er mismun bætt við. Af hverri úttekt dragast 1.8% í svonefnda vaxtaleiöréttingu. Kjörbókin skilar hærri ávöxtun en almenn sparisjóðsbók á hverju innleggi sem stendur óhreyft í tvo mánuði eða lengur. Samvinnubankinn: Innlegg á Hávaxta- reikning ber stighækkandi vexti. 24% fyrstu 2 mánuöina, 3. mánuðinn 25.5%, 4. mánuðinn 27%, 5. mánuöinn 28.5%, 6. mánuðinn 30%. Eftir 6 mánuði 31.5% og eftir 12 mánuði 32.5%. Sé tckið út standa vextir þess tímabils það næsta einnig. Hæsta ársávöxtun er 35.14%. Vextir eru bornir saman við vexti á 3ja og 6 mánaða verðtryggðum sparireikningum. Sé ávöxtun þar betri er munurinn færður á Há- vaxtareikninginn. Vextir færast misseris- lega. Verslunai l'Mukinn: Kaskó-rcikningurinn er óbundinn. l'ni hann gilda fjögur vaxtatímabil á ári, jnnúar- inars, apríl—júní, júlí— september, októÍK i— desember. I lok hvers þeirra fær óhreyföur Kaskó-reiki.i.igur vaxta- uppbót sem miðast við mánaðarlegan út- reikning á vaxtakjörum bankans og hag- stæðasta ávöxtun látin gilda. Hún er nú ýmist á óverötryggðum 6 mán. reikningum með 30% nafnvöxtum og 33.5% ársávöxtun eða á verðtryggðum 6 mánaða reikningum með 2% vöxtum. Sé lagt inn á miðju tímabili og innistæöa látin óhreyfö út það reiknast uppbót allan sparnaðartímann. Við úttekt fellur vaxta- uppbót niður það tímabil og vextir reiknast þá 24%, án verðtryggingar. íbúðalánareikningur er óbundinn og með kaskó-kjörum. Hann tengist rétti til lántöku. Sparnaður er 2—5 ár, lánshlutfall 150—200% miöaö við sparnaö með vöxtum og verðbótum. Endurgreiðslutími 3—10 ár. Utlán eru með hæstu vöxtum bankans á hverjum tíma. Sparnaöur er ekki bundinn við fastar upphæðir á mánuöi. Bankinn ákveður hámarkslán eftir hvert sparnaðartímabil. Sú ákvörðun er endurskoðuð tvisvar á ári. Útvegsbankinn: Vextir á reikningi með Ábót er annaöhvort 1% og full verötrygging, eins og á 3ja mánaða verötryggðum spari- reikningi, eða ná 33.4% ársávöxtun, án verðtryggingar. Samanburður er geröur mánaöarlega, en vextir færöir í árslok. Sé tekiö út af reikningnum gilda almennir spari- sjóösvextir, 24%, þann almanaksmánuö. Sparisjóðir: Vextir á Trompreikningi eru stighækkandi. 24% fyrstu þrjá mánuöina, 4.— 6. mánuð 27%, eftir 6 mánuöi 31.5% og eftir 12 mánuði 32.5%. Arsávöxtun 35.1%. Sé tekið út af reikningi á einhverju vaxtatímabilinu, standa vextir þess næsta tímabil. Sé innistæða óhreyfð í 6 mánuði frá innleggsdegi er ávöxtun borin saman við ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings. Sú gildir sem betri reynist. Ríkissjóður: Spariskírteini, 1. flokkur A 1985, eru bundin í 3 ár, til 10. janúar 1988. Þau eru verötryggö og meö 7% vöxtum, óbreytanlegum. Upphæðir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini með vaxtamiðum, 1. flokkur B 1985, eru bundin í 5 ár, til 10. janúar 1990. Þau eru verðtryggð og með 6.71 vöxtum. Vextir greiðast misserislega á tímabilinu, fyrst 10. júlí næstkomandi. Upph "ðir eru 5, 10 og 100 þúsund krónur. Spariskírteini með hreyfanlegum vöxtum og vaxtaauka, 1. flokkur C 1985, eru bundin til 10. júh' 1986, í 18 mánuði. Vextir eru hreyfanlegir, meðaltal vaxta af 6 mánaða verðtryggðum reikningum banka með 50% álagi, vaxtaauka. Samtals 5.14% nú. Upphæðir eru 5,10 og 100 þúsund krónur. Gengistryggð spariskírteini, 1. flokkur SDR 1985, eru bundin til 10. janúar eða 9. apríl 1990. Gengistrygging miöast við SDR-reiknimynt. Vextir eru 9% og óbreytanlegir. Upphæöir eru 5.000,10.000 og 100.000 krónur. Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðla- bankanum, hjá viðskiptabönkum, spari- sjóöum og verðbréfasölum. Útlán Itfeyrissjóða Um 90 lifeyrissjoðir eru i landinu. Hver sjóöur ákveöur sjóöfélögum lánsrétt, lána- upphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30—60 mánuðir. Sumir sjóðir bjóöa aukínn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. lán eru á bilinu 144.000 —600.000 eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verðtryggð og með 5—8% vöxtum. Lánstími er 15—35 ár eftir sjóðum og lánsrétti. Biðtími eftir lánum er mjög misjafn, breytilegur milli sjóða og hjá hverjum sjóði eftiraðstæðum. Hægt er að færa lánsrétt þegar viðkomandi skiptir um lífeyrissjóð eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. IMafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í eitt ár og reiknaöir í einu lagi yfir þann tíma. Reiknist vextir oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin veröur þá hærri en nafnvextirnir. Ef 1.000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 24,0% nafnvöxtum verður innistæðan í lok þess tíma 1.240 krónur og 24,0% ársávöxtun í því tilviki. Liggi 1.000 krónur inni í 6-4-6 mánuði á 24,0% vöxtum reiknast fyrst 12% vextir eftir sex mánuðina. Þá er innistæðan komin í 1.120 krónur og á þá upphæð reiknast 12% vextir seinni sex mánuðina. Lokatalan verður þannig kr. 1.254.40 og ársávöxtunin 25,4%. Vísitölur Lánskjaravísitala fyrir janúar 1985 er 1.006 stig, 4.9% hærri en í desember. Miðað er viö 100 í júní 1979. Byggingarvísitala fyrir fyrsta ársfjórðung 1985 er 185 stig en var 168 stig síöasta árs- fjórðung 1985. Miðað er við 100 í janúar 1983. VEXTIB BANKA OG SPARISJÓÐA1%) INNLÁN með sérkjörum SJA sérlista ilil 11 11 11 !l i ií li )i innlAn úverdtryggð SPARISJÓOSBÆKUR Úbunckn imstaða 24.0 24.0 244) 244) 24,0 24.0 24.0 24,0 24.0 24.0 SPARIREIKNINGAR 3ja mánaða uppsogn 27J) 28,8 274) 274) 27,0 27,0 274) 26.0 27.0 27.0 6 mánaða uppsógn 38 4) 394 304) 31,5 36,0 31,5 29.0 30.0 31,5 12 minaAa uppsógn 32.0 34,6 32,0 31.5 31.0 18 mánaóa uppsógn 34J) 36,9 34,0 SPARNAOUR LANSRÉTTUR Sparað 3-5 mánuði 27 J) 27,0 27,0 27,0 26,0 274) 274) Sparað 6 mán. og meáa 30,0 30,0 27.0 27.0 29.0 30.0 30.0 INMLANSSKIRTEIMI T1 6 már^ða 31,5 34,0 30,0 31,5 31,5 31.5 30,5 31.5 tEkkareikningar Avisanaraimingar 22,0 224) 18.0 19.0 19.0 19.0 19.0 194) 18.0 Hlauparaðmingar 19,0 16.0 18,0 19,0 19,0 12.0 19.0 19,0 18.0 innlAn verðtrvggd SPARIREIKNINGAR 3js mánaða uppsógn 4.0 4,0 2,5 0.0 2.5 1.0 1.0 1.0 1.0 6 mánaða uppsógn 6.5 6.5 3.5 3.5 3.5 3.5 2.0 2.0 3,5 innlAn gengistryggð GJALDEYRISREIKNINGAR Bandaríkjadolarar 9.5 9.5 8.0 8.0 7.0 7.0 7.0 7.0 8.0 Slortngspund 9.5 9.5 8.5 8.5 8D 8.0 8.0 8,0 8.5 Viwtur þýsk mörk 4J) 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 Dsnskar krónur 9.5 9.5 8.5 8.5 8.5 8.5 8.5 8.5 8.5 LitlAn óverdtryggd ALMENNIR VlXLAR Korvextx) 31,0 314) 31,0 31,0 31.0 31.0 31,0 31.0 31.0 VKJSKIPTAVlXLAR Iforvexta) 32.0 32.0 32.0 32.0 32,0 32.0 32.0 32,0 ALMENN SKULDABRÉF 34,0 34.0 34,0 34,0 34,0 34.0 34.0 34.0 34,0 VIOSKIPTASKULDABRÉF 35,0 354) 35,0 35,0 35.0 35.0 HLAUPAREIKNINGAR Yfirdráttur 32,0 32,0 32.0 32,0 32,0 32.0 32,0 32.0 25,0 íitlAn verðtryggð SKULDABRÉF Að 2 1/2 án 4,0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 4.0 Langrien2 1/2 ár 5 4) 5.0 5.0 5.0 5.0 5,0 5.0 5.0 5.0 útlAn til framleiðslu VEGNA INNANLANDSSOLU 244) 24,0 24,0 24,0 24.0 24,0 24,0 24.0 24,0 VEGNA UTFLUTNINGS SOR raánimynl 9.5 9,5 9.5 9.5 9,5 9.5 9.5 9.5 9.5 í gærkvöldi í gærkvöldi Ámi Blandon leikari: Meðalmennskan allsráðandi Ég hlusta fjarskalega lítiö á útvarp. Þaö er einn útvarpsþáttur sem ég legg mig eftir aö hlusta á, Uglan hennar Mínervu heitir hann og er á dagskrá hálfsmánaðarlega á laugardagskvöld- um. Svo hef ég hugsað mér aö fylgjast meö lestri Gísla Rúnars á Morgun- veröi meistaranna eftir Vonnegut. Aö mínu mati er alltof mikiö af viðtölum í útvarpinu, innihaldssnauöum viðtölum sem ekkert er varið í. Rás 2 hef ég ekk- ert hlustað á. Ég hef þó hugsað mér aö hlusta á þátt Jóns Olafssonar um söng- leiki nk. fimmtudag. Eg sá Hljómsveitaræfingu Fellinis í gær. Þetta er ákaflega þunglamalegt verk og Fellini er greinilega mikið niöri fyrir. Þema verksins er um vandamál sem hvarvetna koma upp þ.e.a.s. vandamál þess aö stjórna sjálfum sér og öðrum. Ég sá líka á dögunum þáttinn Spekingar spjalla. Nauöungaruppboð sem auglýst var í 60., 62. og 66. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni öldugötu 22, Hafnarfirði, talinni eign Steins Steinsen, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Innheimtu ríkissjóðs á eign- inni sjálfri föstudaginn 18. janúar 1985 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 60., 62. og 66. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Smárahvammi 1, Hafnarfirði, þingl. eign Ólafs Gíslasonar, fer fram eftir kröfu Hafnarfjarðarbæjar, og Tryggingastofnunar rikisins á eigninni sjálfri föstudaginn 18. janúar 1985 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 60., 62. og 66. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á eigninni Strandgötu 47, Hafnarfirði, þingl. eign Aðalsteins Tryggva- sonar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri föstudaginn 18. janúar 1985 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og síöasta á Brúnastekk 1, þingl. eign Vilhjálms Ingólfssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 17. janúar 1985 kl. 15. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síöasta á hluta í Kaplaskjólsvegi 3, þingl. eign Guðbjargar Traustadóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Lands- banka íslands, Ásgeirs Thoroddsen hdl., Baldurs Guðlaugssonar hrl., Jónasar A. Aðalsteinssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 17. janúar 1985 kl. 11. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta I Hjaltabakka 28, tal. eign Skafta Einars Guðjónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 17. janúar 1985 kl. 14. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 43. og 46. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 á hluta í Hofsvallagötu 19, tal. eign Andreu Jónsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtudaginn 17. janúar 1985 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Kríuhólum 2, tal. eign Baldurs Magnússonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri fimmtu- daginn 17. janúar 1985 kl. 16. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Dalseli 29, þingl. eign Arnar Guömundssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudaginn 17. janúar 1985 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík í sjónvarpinu Ekki kom neitt merkilegt þar fram og var þátturinn eintómt diplómatískt, yfirborðskennt snakk. Annars horfi ég mjög lítiö á sjón- varpið því mér finnst það efni sem þar er sýnt stefnulaust, bragðlítið og meðalmennskan allsráðandi. Mér finnst vanta þætti á borð við viðtalið við Laurence Olivier sem sýnt var á dögunum. Það viðtal var tekið úr þætt- inum South Bank Show sem sýndur er vikulega í Bretlandi. Þar er líka á dag- skrá vikulega þáttur sem nefnist Film 85 sem Barry Newman stjórnar. Þar f jallar hann um nýjar myndir og ýmis- legt annað sem tengist kvikmynda- heiminum. Þessa þætti væri gaman að sjá í sjónvarpinuhér. Andlát Ágúst Elíasson lést 2. janúar sl. Hann var fæddur 25. ágúst 1903 að Berserks- eyri í Eyrarsveit, Snæfellsnesi, sonur hjónanna Elíasar Guðnasonar og Gróu Herdísar Hannesdóttur. Agúst vann lengst af hjá Vatnsveitu Reykjavíkur. Hann giftist Maríu Sólveigu Helga- dóttur, en hún lést árið 1982. Þau eign- uðust eina dóttur. Utför Ágústs veröur gerð frá Hallgrímskirkju í dag kl. 13.30. Sigurbjarni Tómasson lést 9. janúar sl. Hann fæddist á Gilsstöðum í Hrútafirði þann 17. september 1910, sonur hjónanna Sigríðar Bjamadóttur og Tómasar Jörgenssonar. Sigurbjami starfaði lengst af hjá Bifreiðastöö Steindórs. Eftirlifandi eiginkona hans er Gíslina Guðmundsdóttir. Þau hjónin eignuðust fimm börn. Útför Sigur- bjarna verður gerð frá Bústaðakirkju i dagkl. 15. Sigurgeir Jónsson. Kári Einarsson. Þau leiðu mistök urðu í DV síðast- liðinn föstudag aö mannamyndir víxl- uöust í frásögn af ráðningu nýs for- stjóra Flugleiða. Undir mynd af Sigur- geiri Jónssyni Seölabankastjóra stóð nafn Kára Einarssonar verkfræðings og undir mynd af Kára stóð nafn Sigur- geirs. Þeir eru, sem kunnugt er, full- trúar ríkisins í stjóm Flugleiða. Blaðið biöur þá tvo, svo og lesendur, vel- virðingar á þessum mistökum. -KMU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.