Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1985, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1985, Blaðsíða 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. JANUAR1985. 27 \Q Bridge Þaö þurfti aö spila vel til aö fá 12 siagi í spili dagsins, — tvo yfirslagi í fjórum hjörtum. Það tókst Sörin Lup- in. Hann spilaði spilið í suður eftir yfir- færslu. Vestur spilaði út einspili sínu i tígli. Norruk * K106 DG1082 s> 43 * Á97 Vksti h * G972 77 54 0 8 + KD6532 Austuk A D54 K93 . KG976 *108 SUÖUR A A83 Á76 ' ÁD1052 * G4 Suður drap tigulkóng austurs með ás. Spilaði spaða á kóng, svínaði síðan hjartadrottningu og gosa, þegar aust- ur lagði ekki á. Þá tígull og tíunni svín- að. Ekki óvænt þegar vestur sýndi eyðu. Á tíguldrottningu var spaða kast- að úr blindum og síðan tígull trompað- ur. Heldur óvenjuleg staða var nú komin upp. Nordur * 10 ^ 10 0 * Á97 VrsruH Austur * G9 * D5 tp ^ 0 O G * KD6 SlJOUH * A8 V 0 5 * G4 * 108 Hjartatíu blinds spilað og austur er í kastþröng í þremur litum. Ef hann kastar spaða færist kastþröngin yfir á vestur í svörtu litunum. Austur kastaði því laufi. Þá var litlu laufi spilaö frá blindum, tía, gosi drottning. Vestur spilaði spaða. Drepið á ás og laufníu svínað. 12 slagir. Skák Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11163, slökkvi- liðið og sjúkrabifreift, sími 11100. Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liðogsjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Ixigreglansimi 3333, slökkviliðsími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vcstmannaevjar: iÆgreglan simi 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. tsafjörður: Slökkvilið simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreið 3333, Iögreglan 4222. Apótek Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Selljarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi A Interpolis skákmótínu í Tilburg í Hollandi í október kom þessi staöa upp í skák Van der Wiel og Tony Miles, sem hafði svart og átti leik. 37.-----Hel 38. Bxa7 — He2 39. Hb4 - f4 40. Bb8 — f3 41. Hxe4 - Bxb8 42. Rc5 — Bd6 og Hollendingurinn gafst upp. Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna i Rvik dagana 11.—17. jan. er í Háaleitisapóteki og Vcsturbæjarapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Apótek Keflavikur: Opið frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. Kh-12 f.h. Ncsapótek, Seltjarnarncsi. Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga 10-12. Hafnarfjörður: Ilafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upp- lýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótck og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. 81200. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á 1 -i’kna- miðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgi- dagvarsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lög- reglunni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Heimsóknartími LANDAKOTSSPlTALl: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn. Mánud,—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Revkjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kieppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdcild: Kl. 18.30—19.30 alla dagaog kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjálsheimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vcstmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl 14—17 og 19— 20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Visthcimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- Ég vildi vera orðinn tvítugur aftur. Þá var ég ókvæntur. Stjörnuspá Spáin gUdlr fyrir miðvikudaginn 16. janúar. Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.): Það hefur löngum gef- ist vel að hugsa áður en maður talar. Mundu það næst þegar þú freistast til að láta ljós þitt skína. Forðastu ókunnuga í dag og þá einkum útlendinga. Fiskamir (20. febr. — 20. mars): Ertu nógur góður granni? Bjóddu hverfinu í kaffi í kvöld og sýndu þessa margumtöluðu félagshyggju þína í verki. Það er ekki' nóg að lesa réttu bækumar og segja réttu hlutina: at- hafna er þörf. Hrúturinn (21. mars — 20. apríl): Gæti ekki verið gaman að iæra að prjóna? Það er ég alveg viss um. En aö því slepptu, þá ættirðu að varast að reita elskuna þina til reiði í dag. Kökukeflin gömlu standa ennþá fyrir sínu. Nautið (21. apríl — 21. maí): Kvarttungl siglir inn í nautsmerkiö kl. 13.05 og máttu þá eiga von á öllu. Þú átt eftir að njóta einverunnar í dag og væri þá ekki úr vegii að rifja upp hin fleygu orð læriföður míns: „Þögul stund; blíðkar lund." Tvíburarair (22. maí — 21. júní): Þú gerir alltof miklar kröfur til fjölskyldunnar. Það er mannlegt að skjátlast. Klæddu þig vel og taktu lýsi, en svo virðist sem þú sért að fá flensu og hana ansi skæða. Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Þú ert eitthvað viðkvæm- ur í dag og ættir að halda aftur af þér í mat og drykk, já, I og forðast krydd. Maginn er í lamasessi og læknismatur j ef eitthvað er. Veggirnir hafa eyru. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Þú ert allur á floti í dag. Forðastu að taka mikilvægar ákvarðanir þar til þú hefur; áttað þig fullkomlega á því sem er að gerast. Láttu; aðfinnslur annarra sem vind um eyrun þjóta. iMeyjan (24. ágúst — 23. sept.): I dag er rólegur dagur. Gefðu öðrum hluta af ró þinni. Það færi því vel á því í dag að þú heimsæktir granna eða góöan vin. En farðu ekki seint i háttinn. Næsti dagur gæti orðið erfiðari. Vogin (24. sept. —23. okt.): Þúþarfnastnæðisídagtilað hugleiða málin og leggja á ráðin um framtíöina. Láttu þér ekki bregða i brún þó svo elskhuginn taki upp á því að tala tungum eða gerast skyggn. Þetta er allt ósköp eðlilegt. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): Þú ættir að huga mun meira að trúmálum. Staðreyndin er sú að þar er að finna holla andlega næringu sem kemur öllum að gagni, ef ekki fyrr, þá síðar. Keyptu blóm í dag og geföu. Bogmaðurinn (23. név. — 20. des.): Flýttu þér hægt í vinnunni, annars verðurðu fyrir slysi. Séu aðstæður góðar þá gætirðu orðið fyrir vitrun í kvöld og séð sýnir. Þú ættir því að hugleiða sUkt vel og rækilega fram eftir kvöldi. Steingeltin (21. des. — 20. jan.): Félagslifið veldur þér vonbrigðum. Akveðinn hópur manna nýtir sér góðvild þína og gestrisni í eigin þágu. Haltu þig heima við í kvöld og lestu góða bók. Þig kann að dreyma fyrir merkum atburði. tjarnarnes, sími 18230. Akureyri s>mi 24414. Keflavík simi 2039. Vestmannaeyjar suni 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri simi 24414. Keflavík simi 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmanna- eyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 ár- degis og a helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. april er einnig opið opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börnáþriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13—19. 1. maí— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept,— 30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudög- um kl. 11—12. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn:Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bústaðasaín: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá l.sept.—30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3—6 ára böm á miðvikudögumkl. 10—11. Bókabilar: Bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið :mánud,—föstud. frá kl. 11—21 en laugardaga :frá kl. 14-17. Amcriska bókasafniö: Opið virka daga kl. 13 17.30. Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglcga ueina mánudaga frá kl. 14 —17. Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins i júni, júli og ágúst er daglega kl. 13.30 16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 neina mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafu Islands við Hringbraut: Opið dag- lega frákl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlenimtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 14.30—16. Nnrræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá ki. 13—18. Krossgáta 7 2 3 w- 5 ? "1 8 9 10 1 " a <3 1 !5 Jío /? 18 20 Í! ! pr Lárétt: 1 festa, 7 ílát, 8 hrópaði, 10 vor- kenna, 11 einnig, 12 kona, 14 stía, 16 leit, 18 hund, 19 stirnað, 21 hyggi, 22 bjálfi. Lóðrétt: 1 vargur, 2 sár, 3 maðk, 4 yrkti, 5 dugnaðurinn, 6 lækkun, 9 hyski, 13 gruna, 15 hræddist, 17 stefna, 19 hag, 20 komast. I.ausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 bræði, 5 læ, 7 lóga, 9 nes, 10 ys, 11 ildi, 12 sit, 14 læða, 15 krot, 16 lim, 18 öl, 20 galla, 22 skafl, 23 ás. Lóðrétt: 1 blys, 2 rósir, 3 ægi, 4 indæll, 5 leiði, 6 æska, 8 alltaf, 13 toga, 15 kös, 17mas, 19 lk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.