Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1985, Blaðsíða 28
28
HERBERGI ÓSKAST
Óskum eftir að taka á leigu fyrir erlendan starfs-
mann okkar rúmgott herbergi með aðgangi að
eldhúsi og snyrtingu, helst sem næst Þing-
holtunum.
Upplýsingar á skrifstofunni í síma
14240. Hótel Holt.
Aðalfundur Samtaka
grásleppuhrognaframleiðenda
verður haldinn að Hamraborg 5 Kópavogi sunnudaginn
27. janúar kl. 13.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Styrkir til háskólanáms
í Austurríki og
Grikklandi
Austurrísk stjórnvöld bjóða fram í löndum sem aðild eiga að Evrópu-
ráðinu nokkra styrki til háskólanáms í Austurriki háskólaáriö 1985 — 86.
Einnig bjóða grísk stjórnvöld fram fimm styrki i sömu löndum til
háskólanáms í Grikklandi fyrrgreint háskólaár. — Styrkir þessir eru
aetlaðir til framhaldsnáms eða rannsóknarstarfa að loknu háskólaprófi.
Umsóknarfrestur er til 15. febrúar nk. Umsóknum skal skila til mennta-
málaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sem jafnframt lætur i
té tilskilin umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar.
Menntamálaráðuneytið
9. janúar 1985.
Hundahald —
lokafrestur
Þeir sem hafa í hyggju að halda hund í Reykjavík skulu
sækja um leyfi til þess sem fyrst.
Eftir 9. febrúar 1985 verða hundar sem ekki er leyfi fyrir
handsamaðir á kostnað eigenda.
Fyrir hvolpa sem orðnir eru 6 mánaða ber að sækja um
leyfi.
Umsóknareyðublöð um leyfi til að halda hund í Reykjavík
má sækja í Borgarskrifstofurnar, Austurstræti 16, Heilsu-
verndarstöðina við Barónsstíg, Dýraspítalann, dýra-
lækningastofu Helgu Finnsdóttur og heilsugæslustöðina í
^r^æ- Heilbrigðiseftirlit
Reykjavikursvæðis.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 60., 62. og 66. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1984 á
eigninni Langeyrarvegi 7, hæð og risi, Hafnarfiröi, þingl. eign Egils
Tyrfingssonar, fer fram eftir kröfu innheimtustofnunar sveitarfélaga,
Hafnarfjarðarbæjar, Brunabótafélags íslands, og Péturs Guðmundar-
sonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 18. janúar 1985 kl. 16.00.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 60., 62. og 66. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1984 á
eigninni Hellisgötu 21, 2. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Ingu Ragnars-
dóttur, fer fram eftir kröfu Bjarna Ásgeirssonar hdl., Ingvars Björnsson-
ar hdl., Hafnarfjaröarbæjar, og Brunabótafélags Íslands á eigninni
sjálfri föstudaginn 18. janúar 1985 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. JANUAR1985.
Sviðsijósið
Sviðsljósið
Blaðberar DV í Borgarnesi
DV á trausta stuðningsmenn í Borgarnesi. Þetta er öflugur hópur eins og sjá má. Á myndinni eru í fremri
röð frá vinstri: Maria Stefánsdóttir, Erla Jónsdóttir og Margrét Jónsdóttir. í aftari röð eru Stefán Heiðars-
son, Aslaug Lind Guðmundsdóttir og Finnur Guðmundsson.
DV-mynd Jenný.
Batuigas vinnur verk sín í hræðilegustu fátækrahverfum heims.
LivogLinn Ullmann
Það bar helst til tíðinda á kvik-
myndahátíð sem nýlega var haldin í
New York að mæðgurnar Liv og Linn
Ullmann kynntu nýja fylgisveina. I för
með Liv var Donald Saunders, 49 ára
gamall hótelstjóri. Samband þeirra
kom að vísu ekki á óvart því Donald
hefur alloft á síðustu mánuöum sést í
námunda við Liv. Fáir vissu hins veg-
ar að Linn væri komin með Jan Brock-
stedt upp á arminn. Sá er Þjóðverji og
flytur herraföt frá heimalandi sínu til
Bandaríkjanna. Linn stefnir á frama
sem f yrirsæta og leggur auk þess stund
á fagurbókmenntir og leiklist. Liv og Linn Ullmann sýndu nýja fylgisveina opinberlega um áramótin.
Hættulegt
starf —
eðahvað?
Störf blaðamanna geta verið hættu-
legt. Það er þó breytilegt eftir heims-
hlutum. Á Filippseyjum aflar Ruther
nokkur Batuigas tíðinda af undir-
heimalýð í höfuðborginni, ManUa.
Hann er sagður snarari í snúningum en
lögreglan enda hefur það oft komið í
hans hlut að góma glæpamennina.
Margoft hefur verið ráðist á hann og
hann ýmist barinn, skotiö á hann eða
stunginn. Allt hefur hann þó lifað af.
Fljótlega sá Batuigas að nauðsynlegt
væri að vera vopnaður við störfin. Því
Blaflamaflurinn Ruther Batuigas gengur til starfa sinna vopnaflur öflugril til sönnunar segist hann sex sinnum
hriflskotabyssu. hafa drepið mann í sjálfsvörn.