Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1985, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.1985, Qupperneq 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR15. JANUAR1985. 31 Þafl var létt yfir leikurunum sam leika í nýja framhaldsleikritinu, sem hefst í útvarpinu í kvöld, þegar þessi mynd var tekin af þeim. DV-mynd GVA. Útvarpid, rás 1, kl. 20.00—nýtt framhaldsleikrit fyrir börn og unglinga: Landid gullna Elidor P Útyarpi Þriðjudagur 15. janúar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-' ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Barnagaman. Umsjón: Olafur Haukur Sunonarson. (RUVAK). 13.30 Nýleg íslensk dægurlög. 14.00 Þættir af kristniboöum um víða veröld” eftir Clarence Hall. 14.30 Miödegistónleikar. Hljóm- sveitin „Harmonien” í Björgvin leikur Norska rapsódíu nr. 4 eftir Johan Svendsen; Karsten Ander- sen stj. 14.45 Upptaktur. — Guömundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisútvarp. — 18.00 Fréttir á ensku. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Siguröur G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Landið gullna EUdor”. 1. þáttur: Fiölarinn. Höfundur: Alan Garner. Utvarpsleikgerö: Maj Samzelius. Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Tónlist: Iiirus Grímsson. Eyjólfur Bj. Alfreðsson leikur á fiölu. Leikstjóri: Hallmar Sigurösson. Leikendur: Emil Gunnarsson, Kjartan Bjarg- mundsson, Kristján Franklín Magnússon, Sólveig Pálsdóttir, Róbert Arnfinnsson og Viöar Egg- ertsson. 20.35 Súrrealismbm. Orn Olafsson flytur annaö erindi sitt. 21.05 tslensk tónlist: Hljómsvcitar- verk cftir Áskel Másson. a. Víólu- konsert. Unnur Sveinbjarnar- dóttir og Sinfóníuhljómsveit Islands leika; Jena-Pierre Jacquillat stj. b. „Októ- nóvember” Islenska hljómsveitin ieikur; Guðmundur Emilsson stj. (Hljóðritað á tónleikum í Háskóla- bíói). 21.30 Utvarpssagan: „Morgun- verður meistaranna” eftir Kurt Vonnegut. Þýðingu geröi Birgir Svan Símonarson. Gísli Rúnar Jónssonflytur(2). 22.00 Tónlcikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð. kvöldsins. 22.35 „Hörpuleikur”. Islenska hljómsveitin leikur á tónleikum i Bústaðakirkju 30. des. sl. Stjórnandi: Guðmundur Emils- son. Einleikari: Sylvie Betrando, Martial Nardeau, Sigurður I. Snorrason og Helga Þórarins- dóttir. Kynnir: Asgeir Sigurgests- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 14.00-15.00 Vagg og velta. Stjórn- andi: GísliSveinn Loftsson. 15.00—16.00 Með sínu lagi. Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjórn- andi: SvavarGests. 16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur. Stjórn- andi: KristjánSigurjónsson. 17.00-18.00 Frístund. Stjórnandi: Eðvarö Ingólfsson. Sjónvarp j Þriðjudagur 15. janúar 19.25 Sú kemur tið. Attundi þáttur. Franskur teiknimyndaflokkur i þrettán þáttum um geimferða- ævintýri. Þýöandi og sögumaður Guðni Kolbeinsson. Lesari með honum Lilja Bergsteinsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmaður Sigurðiir H. Richter. 21.05 Derrick. 1. „Derrick gengur í gildru”. Þýskur sakamálamynda- flokkur, framhald fyrri þátta sem sýndir hafa verið í Sjónvarpinu um Derrick rannsóknarlögreglu- foringja í Miinchen. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.05 Boða ný útvarpslög dögun f jöl- miölabyltingar á tslandi? Umræðuþáttur i beinni út- sendingu. Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson. 23.00 lVéttir ídagskrárlok. Landið gullna Elidor heitir nýtt spennandi framhaldsleikrit fyrir börn og unglinga sem byrjað verður að flytja í kvöld kl. 20. Leikritið, sem er í níu þáttum, er byggt á samnefndri sögu eftir breska rithöfundinn Alan Garner. Otvarpsleikgerðin er eftir Maj Samzelius. Þýðandi er Sverrir Hólmarsson og leikstjóri er Hallmar Sigurðsson. Tónlist samdi Lárus Grímsson. Aðalpersónur leikritsins eru fjögur börn sem verða fyrir afar kynlegri I þættinum Islensk tónlist, sem verð- ur í útvarpinu rás 1 í kvöld kl. 21.05, verða leikin hljómsveitarverk eftir ÁskelMásson. Fyrra verkið flytur Sinfóníuhljóm- sveit Islands undir stjóm Jean-Pierre Jacquillat. Er það Víólukonsert og ein- leikari er Unnur Sveinbjamardóttir. Siðara verkið er leikið af Islensku hljómsveitinni undir stjórn Guðmund- ar Emilssonar. Leikur hún verkið októ-nóvember. Bæði þessi verk vom hljóðrituð á tónleikum í Háskólabíói. Askell Másson er meöal efnilegustu ungra tónskálda okkar. Þótt ungur sé hefur hann þegar samið mörg verk Við vorum heldur fljótir á okkur að kynna þátt Ingva Hrafns Jónssonar um nýju útvarpslögin og hvað þau muni þýða þegar þau koma til fram- kvæmda. Við bentum á þennan þátt í blaöinu í gær, en sú grein átti að sjálf- sögðu að koma núna enda er þátturinn ísjónvarpinuíkvöld. Þessi þáttur Ingva Hrafns ber nafnið reynslu, dragast inn í baráttu góðra og illra afla í landi sem er á einhverju öðru tilverusviöi. Fyrsti þáttur, sem ber heitið Fiðlar- inn, hefst á því að þau Róland, Davíð, Nikki og Helena sitja á bekk á torgi í Manchester, þar sem þau eiga heima, og eru að velta því fyrir sér hvað þau eiga að hafa fyrir stafni. AUt í einu uppgötva þau kort af borginni. Það er í stórum kassa sem fest eru á hjól með keflum. Krakkarnir leika sér að því að snúa einu kefUnu og ákveða að fjnna bæði fyrir hljómsveitir og kammer- verk. Þá hefur hann einnig samiö verk fyrir leikhús og kvikmyndir. Áskell hefur þegar skapað sér nafn á tónUstarsviðinu erlendis. Meðal ann- ars voru haldnir tónleikar í London þar sem eingöngu voru flutt verk eftir hann. Þóttu þeir takast mjög vel. ÁskeU var sjálfur lengi við nám i London. Lærði hann þar á slagverk og einnig tónsmíðar. Hér á árum áður — eða á hippatimabUinu — var Áskell þekktur fyrir slagverksleik sinn hér á Islandi. Hann lék m.a. á trommur með hljómsveitinni Tatarar en þekktastur var hann þó eflaust fyrir hamaganginn á bongótrommunum sínum. Þótti það Boða ný útvarpsiög dögun fjölmiðla- byltingar á tslandl? Þátturinn er i beinni útsendingu og segir nafniö á honum meira en mörg orð hér. Ingvi Hrafn fær marga gesti í þátt- inn í kvöld og má búast við hressileg- um umræðum þar. Utvarpslögin nýju eru viðkvæmt mál. Þar eins og á svo mörgum öðrum sviðum hér á landi er götuna þar sem það stansar. Þetta er upphafið á ótrúlegu ævintýri sem þau lenda i. Leikendur eru: Emil Gunnarsson, Kjartan Bjargmundsson, Kristján Franklín Magnús, Sólveig Pálsdóttir, Róbert Arnfinnsson og Viöar Eggerts- son. Fiðluleik annast Eyjólfur Bj. Alfreðsson. Tæknimenn eru Vigfús Ingvarsson og Aslaug Sturlaugsdóttir. Áskell Másson — eitt þekktasta tónskáld okkar af yngri kynslófl- inni. oft merkilegur og góður leikur hjá hon- sjálfkjörinn úrvalshópur fólks sem telur sig fyrir hönd allra landsmanna geta dæmt um hvað þeir megi horfa á og hlusta í útvarpi og sjónvarpi. Verður sá fámenni hópur örugglega með fullskipað lið þarna en vonandi fá fulltrúar þeirra sem eru með framþró- un á þessu sviði einnig að leggja orð í belg. -klp- Veðurspá Hvöss suðaustanátt og rigning sunnan- og vestanlands, líklega verður þurrt fram eftir degi á Austur- og Norðurlandi. Veðrið hér og þar ísland kl. 6 í morgun: Akureyri láttskýjað 2, Egilsstaðir hálfskýjað 5, Höfn léttskýjað 5, Keflavíkurflug- völlur rigning og súld 6, Kirkjubæj- arklaustur skýjað 5, Raufarhöfn heiðskírt 2, Reykjavík rigning 6, Sauðárkrókur léttskýjað 4, Vest- mannaeyjar alskýjað 6. Utlönd kl. 6 í morgun: Bergen heiöskírt -7, Helsinki léttskýjaö -20, Kaupmannahöfn skýjað -4, Osló þokumóöa -10, Stokkhólmur alskýjað -6, Þórshöfn skýjað 3. Utlönd kl. 18 í gær: Algarve heiö- skírt 9, Amsterdam léttskýjað -4, Aþena rigning 7, Barcelona (Costa Brava) léttskýjað 0, Berlín skaf- renningur -11, Chicago alskýjað -4, Feneyjar (Rimini og Lignano) alskýjað -3, Frankfurt mistur -9, Glasgow snjóél 0, Las Palmas (Kanaríeyjar) skýjaö 17, London snjókoma 0, Los Angeles léttskýjað 13, Lúxemborg skýjaö -10, Madrid léttskýjaö 4 Malaga (Costa DelSol) léttskýjað 9, Mallorca (Ibiza) létt- skýjaö 2, Miami léttskýjaö 18, Mon- treal alskýjað -3, New York skýjað 5, Nuuk alskýjað 3, París léttskýjað -9, Róm léttskýjaö 6, Vín alskýjaö - 7, Winnipeg léttskýjað -22, Valencia (Benidorm) léttskýjað 4. Gengið Gengisskráning nr. 9-15. janúar 1985 kl. 09.15 rkining kl. 12.00. Kaup Sala Tollgengi Dollar 41,020 41,140 10.640 i’und 45.871 46,005 17.132 .van. dollar 30.981 31,071 30.759 Oönsk kr. 3,5979 3,6084 3.6056 Norsk kr. 4,4444 4,4574 4.4681 Sænsk kr. 4,4924 4,5055 4.5249 ri. mark 6,1545 6,1725 6.2160 Fra. franki 4,2048 42171 4.2125 Belg. franski 0,6436 0,6454 0.6434 Sviss. franki 15,3306 15,3754 15.6428 Holl. gyllini 11,4024 11,4357 11.4157 V þýskt mark 12,8771 12.9148 12.9006 lt. líra 0,02099 0,02105 0.02095 Austurr. sch. 1,8341 1,8395 1.8377 Port. Escudo 0,2368 02375 0.2394 Spá. peseti 02331 0,2338 0.2339 Japanskt yen 0,16086 0,16133 0.16228 Írskt pund 40,118 40235 10.254 SOR (sérstök 39,9364 40.0534 39.8112 dráttarrét* Simsvari vegna gengisskráningar 22190 ' Útvarp, rás 1, kl. 21.05: Tónverk eftir Áskel Másson um. -klp Sjónvarp kl. 22.05: Verður þá fjölmiðla- bylting hér? umræðuþáttur íbeinni útsendingu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.