Dagblaðið Vísir - DV - 29.01.1985, Blaðsíða 31
31
DV. ÞRIÐJUDAGUR 29. JANUAR1985.
Þriðjudagur
29. janúar
Útvarp rásI
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Barnagaraan. Umsjón Sigrún
Jóna Kristjánsdóttir.
13.30 Gainalt og nýtt „Rokk”.
14.00 „Asta málari” eftir Gylfa
Gröudai. Þóranna Gröndal les (4).
14.30 Miðdegistónieikar. Píanókvart-
ett í a-moll eftir Gustav Mahler.
Alexej Lubimow, Gidon Kremer,
Dmitrij Ferschtman og Jurij
Baschmetleika.
14.45 Upptaktur—Guömundur Bene-
diktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.10 Síðdegisútvarp — 18.00 Fréttir
á ensku. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Sigurður G.
Tómasson flytur þáttinn.
20.00 Barna- og unglingaleikrit:
„Landið gullna Elidor” eftir Alan
Garner. 3. þáttur: Spádómurinn.
Utvarpsleikgerð: Maj Samzelius.
Þýðandi: Sverrir Hólmarsson.
Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson.
TónUst: Lárus Grímsson. Eyjólfur
Bj. Alfreösson leikur á víólu. Leik-
endur: Viöar Eggertsson, Róbert
Arnfinnsson, Emil Gunnar Guð-
mundsson, Kristján Franklín
Magnús, Kjartan Bjargmundsson,
Sólveig Pálsdóttir, Jón Sigur-
björnsson, Aðalsteinn Bergdal,
Eyþór Stefánsson, GísU Alfreðsson
og Kolbrún Halldórsdóttir.
20.30 SúrreaUsminn. örn Olafsson
flytur þriðja og síöasta erindi sitt.
21.05 islensk tónlist: Lög við Ijóö
eftir Halldór Laxness. Sigriður
Ella Mag'núsdóttir kynnir og syng-
ur lög eftir Atla Heimi Sveinsson,
Jón Asgeirsson, Jón Þórarinsson,
Karl O. Runólfsson, Þorkel Sigur-
björnsson, Jón Nordal og Jórunni
Viðar, sem leikur með á píanó.
21.30 Utvarpssagan: „Morgunverð-
ur meistaranna” eftir Kurt Vonn-
egut. Þýöinguna gerði Birgir Svan
Símonarson. GísU Rúnar Jónsson
flytur (8).
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Nýja strengjasveitin leikur á
tónleikum á sal Menntaskólans við
Hamrahlíð 8. aprd i fyrra.
Útvarp rés II
14.00—15.00 Ut um hvippinn og
hvappinn. Stjómandi: Inger Anna
Aikman.
15.00-16.00 Með sínu iagi. Lög leikin
af íslenskum hljómsveitum.
Stjórnandi: SvavarGests.
16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur. Stjórn-
andi: Kristján Sigurjónsson.
17.00-18.00 Frístund. UngUnga-
þáttur. Stjómandi: Eðvarð Ing-
ólfsson.
Sjónvarp
19.25 Sú kemur tið. Tíundi þáttur.
Franskur teiknimyndaflokkur í
þrettán þáttum um geimferða-
ævintýri. Þýðandi og sögumaöur
Guðni Kolbeinsson. Lesari meö
honum Lilja Bergstemsdóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Verðbréfaviðskipti. Fyrsti
þáttur af þremur um lögfræði fyrir
almenning. I þáttunum er fjaUað
um réttindi og skyldur kaupenda
og seljenda á þremur sviðum við-
skipta, sem flestir kynnast af eigin
raun á lifsleiðinni, og hvernig
þessi viöskipti fara fram. Þau eru
kaup og sala verðbréfa, fasteigna
og bifreiða. Umsjónarmaður er
Baldur Guölaugsson, hæstaréttar-
lögmaður. Upptöku stjórnaði öm
Haröarson.
21.20 Derrick. 3. Ferðin til Lindau.
Þýskur sakamálamyndaflokkur í
sextán þáttum. Aðalhlutverk:
Horst Tappert og Fritz Wepper.
Þýðandi Veturiiði Guðnason.
22.20 Setið fyrir svörum. Umræðu-
þáttur í beinni útsendingu. Halldór
Asgrímsson, sjávarútvegs-
ráðherra situr fyrir svörum í sjón-
varpssal. Spyrjendur veröa 20—30
manna hópur fólks sem starfar í
sjávarútvegi. Umsjónarmaður
Páll Magnússon. Stjórn útsending-
ar: Oliörn Andreassen.
23.30 Dagskrárlok.
Sjónvarp
Útvarp
Fiölarinn furðulegi kom í Ijós í
síöasta þætti framhaldsleikritsins.
Hann sagði þð Róland sögu af
undarlegu landi þar sem ekkert er
nema myrkur og auðn.
Útvarp, rás 1, kl.20.00
— f ramhaldsleikritið:
Fiðlarinn
kominn
íljós
I kvöld kl. 20.00 verður fluttur í út-
varpinu, rás 1, þriðji þáttur fram-
haldsleikritsins Landið gullna Elidor
eftir Alan Gamer í útvarpsleikgerð
Maj Samzelius. Þessi þáttur heitir
Leynidymar.
Sverrir Hólmarsson þýddi leikritið
en Lárus Grímsson samdi tónlistina.
Leikstjóri er Hallmar Sigurösson.
12. þætti var Róland allt í einu stadd-
ur á eyðilegri strönd og sá svartar
kastalarústir gnæfa á klettabrún nokk-
urri. Nokkru seinna heyrir hann
ókunna fiðlarann syngja í fjarska og
sér hann hverfa inn í skóg þar sem öll
tré virðast dauð og algjör þögn rikir. I
leit sinni að fiðlaranum verður Róland
fyrir óvenjulegri reynslu sem reynr
mjög á styrk hans. Um síðir hittir hann
fiölarann aftur. Hann hefur kastaö dul-
argervi sínu og segist heita Malebron
frá landinu Elidor, þar sem nú riki
myrkur og auðn, vegna þess að áhrif
hins illa hafi náð þar yfirhöndinni.
Leikendur i 3. ætti eru: Viöar Eggerts-
son, Emil Gunnar Guðmundsson, Ró-
bert Amfinnsson, Kristján Franklín
Magnús, Kjartan Bjargmundsson og
Sólveig Pálsdóttir.
Eyjólfur Bj. Alfreðsson leikur á
viólu.
Tæknimenn eru: Aslaug Sturlaugs-
dóttir og Vigfús Ingvarsson.
Sjónvarp kl. 22.20—bein útsending:
Sjávarútvegsráðherra
tekinn á beinið
Sjávarútvegurinn og allt tilheyrandi
honum er mikiö hitamál hér á landi.
Undrar það engan því sjávarútvegur-
inn er undirstaöa þjóðarbúskaparins
og skiptir öllu að þar sé rétt haldiö á
spilunum.
Að sjálfsögðu eru ekki allir á einu
Halldór Ásgrímsson sjávarútvegs-
ráðherra kom til landsins i gær-
kvöldi frá Berlin. Hann mætir i
beina útsendingu i sjónvarpssal í
kvöld þar sem hann verður spurður
spjörunum úr af hópi fólks í
sjónvarpssal.
máli um hvernig á að halda á spilunum
og hvað þá heldur hvaöa spil á að gefa
út og hvað ó að taka. Sjávarútvegs-
róðuneytið og sjávarútvegsróðherra
eru þeir aðilar sem stokka spilin og
gefa og róða einnig hvernig spilið
gengur og hvað á að spila.
Því eru þessir aðilar og þó mest róð-
herrann sjólfur umdeildir og allar
gjörðir þeirra í þessum mólum. Sjón-
varpið verður í kvöld með umræðuþátt
í beinni útsendingu undir stjórn Páls
Magnússonar þar sem Halldór As-
grímsson sjóvarútvegsróðherra situr
fyrir svörum. Mó búast við að það
verði fjörugur þóttur því spyrjendur
verða 25 til 30 manna hópur fólks sem
starfar í sjávarútvegi.
Ráðherra verður án efa spurður um
margt í þættinum. Má telja vist að
kvótakerfið verði þar til umræðu svo
og útflutningur á ferskum fiski, at-
vinnuleysi hjá starfsfólki í frystihús-
um og fjölmargt fleira.
Allir hafa eitthvað að spyrja um, og
varla stendui' neitt í Halldóri að svara.
Hann þekkir sitt fag — var til dæmis
s jómaður s jálfur á yngri órum og talar
sama tungumál og gestirnir í salnum.
-klp-
Sjónvarp kl. 20.35:
Verðbréfaviðskipti
Hvernig fara þau f ram?
í sjónvarpinu í kvöld verður fyrsti
þátturinn af þrem, sem sjónvarpiö hef-
ur látiö gera, um lögfræði fyrir al-
menning. Umsjón með þáttunum hefur
Baldur Guðlaugsson hæstaréttarlög-
maður, en í hvern þótt fær hann meö
sér tvo sérfræðinga til að fjalla nónar
um það mál sem tekið er fyrir hverju
sinni.
I þóttunum verður fjallað um skyld-
ur og réttindi kaupenda og seljenda ó
þrem sviðum viðskipta. Þau eru kaup
og sala verðbréfa, fasteigna og bif-
reiða. Kynnast flestir þessum viðskipt-
um ó einn eöa annan hátt á lifsleiðinni,
en ekki vita nærri allir um þær skyldur
og réttindi sem þeim fylgir.
I þessum fyrsta þætti i kvöld verða
verðbréf — kaup og sala á þeim og
ýmislegt annað þeim viðkomandi skoð-
að nánar. Með Baldri verða tveir sér-
fræðingar, þeir Pétur Blöndal, trygg-
ingastærðfræðingur og framkvæmda-
stjóri Kaupþings, og Gunnar Helgi
Hólfdanarson, rekstrarhagfræðingur
hjáFjárfestingafélagiIslands. -klp-
Veðrið
Veðurspá
Hvöss austanótt verður um
landiö, dóh'til snjókoma eða slydda
ööru hverju á Suður- og Austur-
landi en úrkomulítið annars staðar.
Frost víðast hvar, kannski frost-
laust við suðurströndina.
Veðrið
hér
ogþar
tsland kl. 6 í morgun: Akureyri
skýjað —9, Egilsstaðir alskýjað —
6, Höfn alskýjað —4, Keflavíkur-
flugvöllur alskýjað —2, Kirkju-
bæjarklaustur alskýjað —4,
Reykjavik alskýjað —3, Sauðár-
krókur léttskýjað —11, Vestmanna-
eyjaralskýjað —2.
Otlönd kl. 6 í morgun: Bergen
slydda 2, Helsinki snjókoma á síð-
ustu klukkustund —8, Kaupmanna-
höfn skafrenningur —3, Osló korn-
snjór —2, Stokkhólmur skýjaö —6,
Þórshöfn alskýjað 0.
Utlönd kl. 18 í gær: Amsterdam
súld ó síðustu klukkustund 1,
Aþena rigning 12, Barcelona
(Costa Brava) skýjað 11, Chicago
hálfskýjað —8, Feneyjar (Rimini
og Lignano) hálfskýjað 4, Frank-
furt skýjað 0, Glasgow skýjað 2,
Las Palmas (Kanaríeyjar) létt-
skýjað 18, London léttskýjað 8, Los
Angeles alskýjað 12, Lúxemborg
snjókoma —1, Madrid skýjað 8,
Malaga (Costa Del Sol) skýjað 15,
Mallorca (Ibiza) skýjað 14, Miami
heiðskírt 26, Montreal skýjað —10,
New York léttskýjað 6, Nuuk
skýjað —1, París rigning 6, Róm
skýjað 11, Vín heiöskírt -3,
Winnipeg snjókoma —14, Valencia
skýjað 16._________
Gengið
GENGISSKRANING NR. 19 -
29. JANÚAR 1985 KL. 09.15.
Eining kL 12.00 Ksup Sala Tolgengi
Dokar 40,900 41,020 40.640
Pund 45,593 45,727 47.132
Kan. dollar 30,856 30,947 130.759
Dönskkr. 3,6246 3,6352 3.6056
Norsk kr. 4,4631 4,4762 4.4681
Ssnskkr. 4.5243 4,5376 4.5249
R. mark 6,1615 6,1796 6.2160
Fra.tranki 4,2300 42424 4.2125
Beig. franki 0,6466 0,6485 0.6434
Sviss. franki 15,3875 15,4327 15.6428
Hol. gylini 11,4358 11,4693 11.4157
V-þýskt mark 12.9349 122728 12.9006
It. lira 0.02097 0,02103 0.02095
Austurr. sch. W19 12473 1.8377
Port. Escudo 0,2371 02378 0.2394
Spé. peseti 02334 02341 0.2339
Japansktyen 0,16096 0,16143 0.16228
Irskt pund 40,248 40264 40.254
SDR (sérstök dréttarréttindi) 39,9069 402238 39.8112
Simsvari vegna gengisskráningar 22190
MISSTU EKKI
VIKU ÚR LÍFIÞÍNU
ASKRIFTARSiMINN ER
27022